Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGUST 1975 - 29 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Heilsugæzlustöðvar Tilboð óskast í að reisa og fullgera eftir- taldar fjórar heilsugæslustöðvar: 1 . í Búðardal, Dalasýslu. 2. í Bolungarvík, N.-ísafjarðarsýslu. 3. Á Kirkjubæjarklaustri, V- Skaftafellssýslu. 4. í Vík í Mýrdal, V.-Skaftafellssýslu. Hver bygging er sjálfstætt úboð. Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1 976, en í ár skal steypa undirstöður og botn- plötu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 10.000,00 króna skilatryggingu fyrir hvert útboð. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 26. ágúst 1 975, kl. 1 1 —12 f.h., sem nánar er greint í hverju útboði. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAi'.TUNI 7 SIMI 20844 Lóðarlögun Óskað er eftir tilboðum í lögun lóðar Verkfræðideildar Háskóla íslands. Út- boðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. ágúst kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SIMI 2.0844 Lokað Vegna sumarleyfa frá 5. — 1 8. ágúst. Ágúst Ármann hf, Sundaborg 24 — Reykjavík. Frá Happdrætti Hjarta- verndar Dregið var í happdrætti Hjartaverndar 25. júlí s.l. Upp komu eftirfarandi vinnings- númer: Nr. 39562 Ford Bronco sportgerð Nr. 7805 Mazda 616 4ra dyra. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjarta- verndar, Austurstræti 1 7, 6. hæð. Hjartavernd. Söluturn Óska eftir að taka á leigu eða kaupa söluturn á góðum stað í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31.. ágúst merkt: Söluturn — 4985. Marcramé — Macramé Nýkomið úrval af garni og munstrum í pakningum til hnýtinga. Ennfremur garn til hnýtinga. Hannyrðabúðin s.f., Linnetsstíg 6, Hafnarfirði, Sími 51314. Lóubúð! Nýtt! Jersey bómullarblússur með blúndum. Lóubúð Bankastræti 14, II. hæð. þjónusta HÚSAÞJÓNUSTAN SF. MÁLIÐ MEIRA MÁLNINGARVINNA ÚTI—INNI EXTERIÓR AND INTERIOR PAINTING Verktaki — Contractor: Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari — m. painter. SÍMI72209 húsnæöi Til leigu Er frá 1. september skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Hafnarstræti 15, andspænis Eimskip, Tolli og Landsbanka, þar sem áður voru skrifstofur O. Ellingsen. Hús- næðið er um 65 fm, ein stór afgreiðsla með afgreiðsluborði og tvö minni her- bergi. Tveir innmúraðir peningaskápar. Þarna má hafa hvers konar afgreiðslu, hugsanlega jafnvel verzlun. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega hringi í síma 25149 milli kl. 1 og 2 einhvern næstu daga. I feröir og feröalög UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir í ágúst 1. Snæfe/I — Kverkfjöll, 6.8. 7 dagar. Flogið til og frá Egilsstöðum og ekið þaðan að Snæfelli og í Kverkfjöll. Stórbrotið landslag. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. 2. Þeistareykir — Náttfaravíkur, 13.8. 10 dagar. Flogið til Húsavíkur og ekið þaðan til Þeistareykja og gengið um nágrennið. Síðan farið með báti vestur yfir Skjálf- anda og dvalið í Naustavík. Gott aðal- bláberjaland. Gist í húsum. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. 3. Ingjaldssandur, 22.8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið I húsi á Ingjaldssandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, sími 14606. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsn®0' 4ra herb. íbúð eða lítið hús óskast til leigu, regluleg mánaðargreiðsla, 4 fullorðnir í heimili. Upplýs- ingar í sima 43269. ,,s»'a Hjónarúm — spring- dýnur Höfum úrval af hjónarúmum og einsmannsrúmum meðal annars með bólstruðum höfðagöflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefn- bekki fyrir börn og unglinga. Framleiðum nýjar springdýn- ur. Gerum við notaðar springdýnur samdægurs. Op- ið frá 9—7 og laugardaga frá 10— 1. KM — springdýnur Hellu- hraun 20 Hafnarfirði sími 53044. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að ná- kvæmni í stærð og þykkt sparar pússningu. Steypu- stöðin hf., sími 33603. íslenzk frímerki keypt hæsta verði í heilum örkum, búnt eða i kilóum. Sendið tilboð, Nordjysk Fri- mærkehandel, ÐK-9800 Hjörring, Medl. af Skandi- navisk Frimærkehandlerfor- bund. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚNI 27, sími 25891. Lóð til sölu Til sölu er byggingaréttur á lóð fyrir endaraðhús i Selja- hverfi, Breiðholti. Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. föstudag merkt: Lóð — 2834._____________________ Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000 - Sið- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000,- Sumarkjólar frá 2900.- Sumarkápur 5100. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. atvinna Húsbyggjendur Maður vanur járnbindingum getur bætt við sig verkum strax eða seinna. Uppl. í síma 71217. Geymið auglýsing- una. Múrarameistarar 18 ára piltur óskar eftir að komast á samning i múr- verki. Uppl. i sima 74232. biiaf Trabant Af sérstökum ástæðum er til sölu Trabant station árgerð 1975, 3ja mán. gamall. Ek- inn 4 þús. km. Uppl. i sima 72880 til kl. 4 i dag. Til sölu Lancer 1400 G.L. '74 Jap- anskur. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. í sima 99-3246. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 16 útisam- koma á Lækjartorgi. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma Kapt. Daniel Óskarsson og frú stjórna og tala. Verið velkomin. Hörgshlið Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, sunnudag kl. 8. Sumarferðalag verkakvennafélagsins Fram- sóknar 8. ágúst til Akureyrar og Mývatns. Tilkynnið þátt- töku fljótt til skrifstofunnar. Góð þátttaka nauðsynleg. Símar 26930 og 26931. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 3. 8. kl. 13 Stutt gönguferð. Krísuvik — Kálfadalir — Kleifarvatn. Fararstjóri: Gisli Sigurðsson. Verð 600 kr. Mánudaginn 4. 8. kl. 13 Stutt gönguferð. Skógfella- vegur — Svartsengi. Farar- stjóri: Gisli Sigurðsson. Verð 600 kr. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Fíladelfía Allar samkomur falla niður um helgina vegna sumar- móts hvitasunnumanna að Kirkjulækjarkoti i Fljótshlið. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík. Næsti fund- ur verður mánudagskvöldið 1 8. ágúst. Stjórnin. ÁGÚST, KL. 13.00. Gönguferð á Skálafell v. Esju, Ver kr. 600.00. MÁNUDAGUR 4. ÁGÚST, KL. 13.00. Gönguferð á Skálafell á Hellisheiði. Verð kr. 600.00. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin Farmiðar við bilinn. MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST, KL. 8.00, 1. Ferð til Þórsmerkur. 2. Ferð um Miðhálendi (slands, (1 2 dagar). 3. Ferð til Kverkfjalla og á Snæfell, (1 2 dagar). ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST, KL. 8.00. Ferð i Hrafntinnusker — Eldgjá — Breiðbak. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, simar: 1 9533 — 1 1 798.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.