Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. AGÚST 1975 9 Fossvogur Höfum til sölumeðferðar glæsilegt raðhús í Fossvogi. Húsið er tveggja hæða heildarflötur 200 fm. Fjögur svefnherbergi, allar innrétting- ár vandaðar. Hér er um að ræða sérstaklega eigulegt hús. Einkasala. MIHBOIIG fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýjabíóshúsinu), S-21682, heimasími 42885. 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúð um, einbýlishúsum og raðhúsum. Skoðum og metum samdægurs. Mikil eftirspurn. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Hringið í síma 83000. Við Asparfell sem ný 2ja herb. 60 fm. íbúð í háhýsi! Lyfta. Raðhúsvið Hraunbæ Vandað raðhús á einum grunni um 140 fm. Samliggjandi stofur, 4 svefnherb. eldhús og bað ásamt búri, þvottahúsi, gestasnyrtingu og bílskúr. Raðhús við Stórateig Mosfellssveit Sem nýtt raðhús á einum grunni, 140 fm. Stór stofa, skáli, eldhús með borðkrók, 3 svefnherb., baðherb. þvottahús og búr, gestasnyrting og bilskúr, ásamt kjallara undir bilskúrnum. Frá- gengin lóð, hitaveita. Raðhús við Rjúpufell Endaraðhús i smiðum um 140 fm., rúmlega komið undir tré- verk (hægt að búa i þvi), ásamt kjallara undir öllu húsinu með fullri lofthæð. Búið að ganga frá garði stofumegin. Húsið s^endur syðst svo það verður ekki byggt fyrir framan það. Skipti á góðri ibúð i gamla bænum kemur til greina. Parhús við Digranesveg Vandað parhús á tveimur hæðum ásamt jarðhæð. Hægt að hafa 5 svefnherb. Hitaveita, bil- skúrsréttur. Við Álftamýri Vönduð 4ra herb. 1 10 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. (búðin er öll nýmáluð, blokkin nýmáluð og ný endurnýjað járn á þaki. Suður svalir. Við Kóngsbakka Sem ný 2ja herb. íbúð. Allt frá- gengið úti og inni. Við Hofsvallagötu Vönduð og falleg 2ja herb. ibúð um 60 fm. í kjallara sem er samþykkt. Stór stofa, rúmgott svefnherb., eldhús með borð- krók, rúmgott baðherb. flísalagt i hölf og gólf. Sér inngangur og sér hiti. Við Kleppsveg Vönduð 4ra herb. íbúð um 100 fm. á 7. hæð í háhýsi (prentara- blokk)., lyfta,. Góð sameign, Húsvörður er i húsinu. íbúðin verður laus 1 5. október. Skrifstofuhúsnæði til sölu Skrifstofuhúsnæði á einum besta stað i bænum. Stærð um 250 fm. á einni hæð. (Húsnæðið er á 2. hæð) 8 skrifstofuherbergi, kaffistofa, stórt fundarherbergi, stór forstjóraskrifstofa, skjala- geymsla, telexherbergi, snyrting, vönduð teppi á flestum her- bergjum. Nýbúið að endurleggja alla hitalögn. Laus eftir sam- komulagi. Verð 15 —16 millj- ónir. Við Hraunbæ sem ný 4ra herb. íbúð um 1 10 fm. á 2. hæð i blokk. Allt frá- gengið. Við Hraunbæ sem ný 3ja herb. 94 fm. á 3. hæð í blokk. Allt frágengið. ViðLaufvang Hafn. sem ný 5 herb. íbúð á 1. hæð i blokk. íbúðin er stór stofa, skáli, eldhús, þvottahús inn af eldhúsi, rúmgott baðherbergi, 4 svefn- herbergi, nýleg ullarteppi. Vand- aðar innréttingar. Fokhelt raðhús eða einbýlishús óskast í skuptum á nýrri 3ja herb. ibúð. Ibúðin sem er full- gerð ásamt bilskúr og er við Tunguheiði Kóp. Raðhús við Þrastalund Garðahreppi Glæsilegt raðhús rúmir 200 fm. ásamt bilskúr að mestu fullfrá- gengið. Skipti á góðri íbúð i Reykjavik kæmu til greina. Verzlunarhúsnæði til sölu við Ásvallagötu Tvær verzlanir sem eru í leigu, önnur til 4ra ára, hin laus 1. okt. Húsnæðið er 18% allrar fast- eignarinnar. Hagstæð lán. Verð 4,8 millj. Útb. 3 millj. sem má greiðast á einu ári eða eftir sam- komulagi. Við Sogaveg Góð 3ja—4ra herb. íbúð. íbúðin er 97 fm. Við Dúfnahóla sem ný 2ja herb. ibúð um 64 fm. á 4. hæð i blokk. Vandaðar innréttingar, vönduð teppi. Við Hjallabraut Kóp. vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæð i tvibýlishúsi ásamt bilskúrsrétti. Hitaveita. Við Ægissíðu Göð 2ja herb. íbúð með sér hita. Verð 3,5 millj. Við Amtmannsstíg Góð 3ja herb. endaíbúð á hæð ásamt herb. á jarðhæð. Hagstætt verð. Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit 140 fm. einbýlishús sem er rúm- lega fokhelt ásamt 45 fm. bíl- skúr. Tvöfalt gler i gluggum. Allir ofnar fylgja. Járn á þaki og sléttuð lóð. Verð 6 millj. Teikn- ingar á skrifstofunni. Einbýlishús á Selfossi 5 ára vandað einbýlishús i Austurbænum 135 fm. á einum grunni ásamt 44 fm. bílskúr. Stofa,' 5 svefnherb., eldhús, bað og þvottahús. Vönduð ullarteppi á gólfum. Mikið og fallest útsýni. Verð 8,5 millj. Einbýlishús á Hvolsvelli Einbýlishús sem er rúmlega fok- helt. Verð um 3 millj. Opið alla daga til kl. 10 e. h. Geymið auglýsinguna FASTEICNAÚRVALIÐ ini SÍMI83000 Silfurteigil Sötustjóri: Auðunn Hermannsson SÍMIMER 24300 Höfum kaupendur Að 3ja og 4ra herb. íbúðar- hæðum i borginni. Útb. frá 3’/2 millj. — 4% millj. Höfum kaupendur að 4ra 5 og 6 herb. nýtisku sérhæðum í borginni. Háar útborganir í boði og ýmis eigna- skipti. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. ibúðir. Einnig einbýlishús og raðhús í smíðum Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Raðhús við Unufell 127 fm fullbúið vandað enda- raðhús með 4 svefnherb. Kjallari undiröllu húsinu, óinnréttaður. Útb. 6,5—7 millj. Sérhæð við Skipholt 6 herb. 140 fm sérhæð. , Bíl- skúrsréttur. Skipti koma til greina á 3ja herb ibúð i Reykja- vik. Útb. 6,5 millj. Við Bólstaðahlið 5 herb. 130 fm glæsileg ibúð á 4. hæð. ibúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Parket, teppi, vandaðar innréttingar. Sér hita- lögn. Bilskúrsréttur. Útb. 5,5—6,0 millj. í Vesturborginni 4ra herb. risibúð. Sérhiti. Útb. 3,5—4 millj. í Fossvogi 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 5—5,5 millj. í smíðum við Fífusel 4ra herb. fokheld ibúð á 3. hæð. Teikn og allar upplýs. á skrifstof- unni. í Laugarásnum 3ja herb góð kj.ibúð. Nýstand- sett eldhús og bað. Sér inng. Útb. 3 — 3,6 millj. Nærri Miðborginni 3ja herb. snotur ibúð á 1. hæð í járnvörðu timburhúsi. Útb. 2,5 millj. Risibúð við Lindargötu 2ja herb. nýstandsett risibúð. Útb. 1500 þús. Verzlun til sölu Kjöt og nýlenduvöruverzlun i fullum rekstri til sölu í Austur- borginni. Allar nánari uppl. á skrifstofunni (ekki i síma) EKmmiDLunin VOMARSTRÆTI 12 simi 27711 Sotustjóri Sverrir Kristinsson kerndum remdúrn yotlendi !áU “Til sölu-------------------------------- er hlutur í jörð ásamt laxveiðiréttindum í einni af beztu laxveiðiá landsins. Upplýsingar um þessa eign aðeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Fasteignaþjónustan Austurstræti 17. Simi: 26600. Verzlunar- og iðnaðarhús. Til sölu er verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í byggingu við Hverfisgötu. Húsnæðið er götuhæð rúml. 500 ferm auk 500 ferm lagers, sem getur verið tvískiptur, þannig að verði tæplega 1000 ferm gólfflötur. (Loft- hæð ca. 51/2 m). Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu undirrit- aðs sími 24940. Lögmannsskrifstofa Knútur Bruun, hrl. Grettisgötu 8, Reykjavík. Innanhússarkitektar— húseigendur: Eigum fyrirliggjandi hollenska kókosdregla í sterkum litum Bendum sérstaklega á þá sem heppilega á gólffleti sýningarstúka vörusýningarinnar í Laugardagshöll. Einnig til ýmissa nota í hús- eignum. Gúmmíbátaþjónustan Sími 14010,Grandagarði 13. óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARDVIK ÓLAFSVÍK GRINDAVÍK TEIGAHVERFI, Mosfellssveit Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum og á afgr. í sima 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.