Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.08.1975, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. AGÚST 1975 Skagafjörður: Sýslunefndin mótfallin Blönduvirkjun 0 Fernando Arrabal, höf- undur þessarar greinar, er einn kunnasti rithiifundur Spánverja, einkum fyrir leikrit sín. Hann hefur kosiö a<> dvelja í útlegð í París undanfarin ár. Greinin birt- ist í The New Yrok Times nýveriö, þýdd úr frönsku af Leonard Mavhew. HEIMSMEISTARATITLINUA í skák hefur veriö rænt vi> undirleik sektarkenndrar þagn ar tir öJlum áttum. Mailer, Beckett, Ginsber^ Fellini, Bunuel, Chagall Ionesco, Arthur Miller - hjálp! Enn einu sinni er skáli ofsótt, rægt, ærumeitt vegn þess aö það ver tign mannsins. Þetta skáld er Bobby Fischer Bobbv Fischer var árur saman haldið frá heim; meistarakeppninni I skák me öllum tiltækum prettum o- bellibrögðum skriffinnsl unnar. Allan þann tíma sannai hið opinbera og virta El<- flokkunarkerfi að hann va> jafnmikið á undan næ.-; fremsta skákmanni í heiiní og sá síðarnefndi var á undan þeim tíunda í röðinni. Á millisvæðamótinu 19f7 (annarri undanrásinni fyr>; þátttökurétt á heimsmeistar - kepppninni) þar sem Fischer hafði algjöra yfirbtirði var hoo um ýtt til hliðar á glórulausau og hneykslanlegan hátt. (Hið ágæta tímarit, Europe Echecs, bírti lítt trúverðugt plagg um málið, þar sem var vitnisburður dómarans, Díaconescu þess efnis að hann væri stoltur yfir því að hafa sigrað á pappírnum skákmann sem væri ósigrandi við skákborðið). Nú hefur Alþjóða skáksam- bandið svipt bezta skákmann í heimi heimsmeistaratitlinum með enn einu skriffinnsku- bragðinu. Og til þess að gera illt verra er nú verið að skipu- leggja herferð til að breyta fórnarlambi ránsins í sökudólg- inn. Sagt hefur verið, og ítrekað aftur og aftur, að Fischer hafi sett hneykslanleg skilyrði fyrir heimsmeistaraeinvíginu. En al- veg síðan skáklistín komst til nokkurs þroska er sovézku skákmennirnir komu til sög- unnar, hefur heimsmeistari aldrei staðið frammi fyrir verri skilyrðum lil að verja titil sinn. Þrú>ji fremsti skákmaður heims, og næst fremsti skák- maður Sovétríkjanna Viktor Korchnoi, lýsti því nýlega yfir við júgóslavneska blaðamann- inn Bozidar Kazic að tillögur Fischers væru réttar og að hann myndi sjálfur hafa sam- þykkt þær hiklaust. Svo inögnuð var móðursýkin gegn Fischer að enginn vildi, að því er séð verðttr, svo lítið sem íhuga það sem Fischer lagði til. Það var nóg að tillagan kom frá honum að hún var dæmd hömlulaus. Einn af þeim sem hafa rægt hann, dr. Bey Matio Lombana, forseti skáksambands Panama, hefur nýlega gefið út mikil- væga skýrslu, „Athugið skák- heimur: Fischer hefur rétt fyrir sér". Hann viðurkennir að hafa haldið áður að Fischer væri að „ýkja", en niðurstaða greinarínnar staðfestir að bandaríski skákmaðurinn hafði á réttu að standa. Hann bætir því við að Alþjóða skáksam- bandið sé ekki beðið um að láta Hrókun Fernando Arrabal skrifar um skáldið Bobby Fischer undan Fischer, heldur aðeins framfylgja réttlætinu. Fischer lagði til að óákveðinn fjöldi skáka yrði í einviginu og sigurvegarinn yrði sá sem fyrst- ur fengi tíu vinninga (jafntefli ekki að teljast með), og hann mælti með því að heimsmeistar- inn héldi titlinum ef svo ólik- lega vildi til að staðan yrði jiifn 9:9. Með takmörkum á fjölda skáka eins og verið heftir fást aöeins fleiri jafntefli. Loka- átökin milli Anatoly Karpovs og Korchnois er versta dæmið um þetta. Eftir aðra skákina hafði Karpov sem hafði tinnið hana meistaralega, aðeins eitt í huga; að leika til jafnteflis ein- vígið á enda og tryggja þannig sigur sinn. Hin hörmulegu úr- slit urðu 19 jafntefli út úr 24 tefldum skákum, og það sem er enn dapurlegra þá var skák- heimurinn sviptur þeirri ánægju að virða fyrir sér undrabarnið Karpov í árásar- ham. Að leggja til að heimsmeistar- inn haldi titli sínum í hinni ólíklegu jöfnu stöðu 9:9, er ekki uppgötvun Fischers, heldur regla sem notuð hefur verið í flestum heimsmeistaraeinvlgj- um (Steinitz:Zuckerttort, Steinitz: Chigorin, Lasker: Steinitzo o.s.frv.) I hinu fræga einvígi milli Aleksandr Alekhine og Jose Raul Capablanca var tala unn- inna skáka sem þurfti til sigurs lækkuö niður I sex, en heims- meistarinn hélt titlinum ef staðan yrði jöfn 5:5. Einvígið sem ráðgert var milli þeirra árið 1939 var aldrei háð vegna þess að stríðið braust út, en það átti að hlíta sömu reglu. Hin óréttmæta formúla um takmarkaðan skákfjkölda ein- vígis var innleidd fyrst árið 1946. Þetta kerfi fól í sér tvenns konar ávinning fyrir heimsmeistarann: Ef hann tefldi hverja skák til jafnteflis myndi hann halda titli sínum og honum var nóg að fá 12 vinninga til að sigra, en áskor- andinn þurfti hins vegar 12!4. (Þótt einkennilega kunni að virðast hefur hin sígiida Fischersaðferð aldrei leitt til jafnteflisúrslita, en kerfið sem gilti eftir 1946 hefur tvisvar leitt til 12:12 jafntefla sem komu í veg fyrir að heims- meistarinn Mikhail Botvinnik missti titilinn til Vasily Smyslov annars vegar og Ðavid Bronstein hins vegar. Þegar Fischer tefldi við Boris Spassky, notfærði hann sér báða þessa ávinninga. Nú vill hann svipta sjálfan sig þeim fyrri til þess að viðhalda fegurð hins rómantíska tafls með því að forðast jafntefli. í hinni löngu og greínargóðu lýsingu sinni benti dr. Lombana á að I samræmi við seinni ávinning hinnar „sígildu" aðgerðar, myndi Fischer vera í nákvæmlega sömu aðstöðu og Spassky í siðasta einvigi þeirra og raunar allir sovézkir heimsmeistarar sem varið hafa titil sinn. Fischer hefur aldrei skotið sér undir hlífiskjöld þjóðar sinnar og lítur ekki á sjálfan sig sem stöðutáknsbera neins lands. Hann er einfaldlega varðmaðttr skákmannsins og orðstirs hans. Hann truflar á sama hátt og skáld sem kallar út úreinsemd sinni. Sovétríkin eru sterkasta skákland heimsins. Fulltrúar þess vinna stöðugt allar sveita- keppnir, — atvinnuskákmanna, stúdenta, kvenna. I keppni ný- lega unnu þeir lið alls heimsins utan Sovétríkjanna. 35 af 100 fremstu skákmönnum heims eru Sovétmenn; þeir eiga öll helztu verðlaun á þessu sviði. Beztu skákgagnrýnendurnir, skýrendurnir og blaðamennirn- ir eru sovézkir og stærsta von skáklistarinnar býr i Sovét- rikjunum, — hinn ágæti Karpov. Allir skákunnendur heims vilja að einvigið verði háð sam- kvæmt skilyrðum Fischers. Mér var sagt þetta hvað eftir annað á sovézka meistaramótini i november 1973. Ég heyrði sama hlutinn i Múnchen, Venezuela, Japan og Nýju Mexico. Hinir einu sem virðast vera þessuin andsnúnir erti embættismenn skáksambandanna. Fischer er skáld sem flýr frægð og auð. Hann hefur hafnað fjölda tilboða um að græða á titli sínttm með þvi að koma frám i auglýsingum. Eins og hann sagði í skeyti til Al- þjóða skáksambandsins í júni 1974 vill hann hvað sem það kostar „veita viðnám hvers konar hömlum á réttindum skákmannsins og virðingu slcáklistarinnar... jafnvel þótt ég sé sá eini sem ver þau.“ — Maður hefur Framhald af bls. 12 út úr þessu," hélt Málfríður áfr- am, „oft Ijóðræna kveðjur og svo rithandarsýnishorn og oft falleg- ustu myndir og listaverk." „Attu nokkuð frá Afriku?" spurði ég. „Smálitið eða ekkert á ég frá Afríku, maður er ekki I neinum samböndum og það er oftast til- viljun að maður fær kort einhvers staðar." „Oft er það nú tilviljunin sem jefur manni það skemmtilegasta upp í hendurnar," skaut Eirlkur út undan pípunni sinni. „Er ekki létt hljóð ,1 fólki hér I sveitinni?" spurði ég. „Jú, jú," svaraði Eirlkur. „Nei, þetta er sultarlif," bætti Málfrlður við, „andskotans dýrtlð- in er svo mikil." „Hún er nú ekki vinsælasta fyr- irbrigðið I þjóðfélaginu." sagði Eir- íkur, „það er nú það." „Það er indælt að komast upp á gömul háaloft," hélt Málfrlður áfr- am. „það held ég, I gömlu kass- ana. Mig hefur oft langað upp á háaloft, en ég held að fólk þori ekki að leyfa mér það, fólk er svo tortryggið á safnara." Já, fólk er tortryggið á safn- ara," bætti Eirlkur um, „enda allir þess verðir nema ég, þvl ég hef ekki ágirnd á nokkrun hlut sem fólk vill ekki missa." „Já, það er nú rétt," meðmælti Málfríður, „ekki hefur þú troðið um tær, frekar að þú hafir verið kjöldreginn I viðskiptum við aðra. rýjan mfn." „Ég er nú Ihaldssamur á það sem ég hef komizt yfir," sagði Eirlkur og púaði stórum reykjar- mekki frá pfpu sinni. Ég mundaði nú myndavélina og Málfrlður rauk á fætur og sagði: „Ég held ég segi nú eins og hann Þórarinn minn á Fljótsbakka, það held ég að verði falieg mynd." Svo voru teknar myndir og sfð- an bjóst Eirfkur til ferðar. þvf hann ætlaði að fá far með mér norður til Vopnafjarðar þar sem hann ætlaði að fara að gá að gömlum skjölum og handritum. Eirfkur tfndi sig til. „Jæja Eirlkur minn," sagði Mál- frfður, „svo verð ég náttúrulega að ná mér í að éta eftir hendinni." „Já, þú gerir það," svaraði Eir- fkur, „hvað gerðir þú nú við jakk- ann minn?" „Já, ég tók hann af stólbakinu Á AÐALFUNDI sýslunefndar Skagafjarðarsýslu 29. júlf sl. var samþykkt samhljóða tillaga um orkumál þar sem segir, að Ijóst virðist að ekki náist samstaða um Blönduvirkjun meðal fbúa Norð- urlandskjördæmis vestra. Segir þar ennfremur, að einsýnt sé að ráðamenn raforkumála snúi sér næst að þeim valkosti sem næstur sé, þ.e. fullnaðarrannsóknum á hagkvæmni virkjunar Jökulsár á Fjöllum. Tillagan er orðrétt þannig: Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu fagnar yfirlýsingu iðnaðarráð- herra frá sl. vetri um að tekin verði ákvörðun um vatnsaflsvirkj- un i Norðurlandskjördæmi vestra þegar á þessu ári. Jafnframt skor- ar nefndin á iðnaðarráðuneytið að sjá um, að það grundvallarsjónar- mið riki við alla áætlanagerð og ákvarðanatöku, að virkjunin miðist fyrst og fremst við, að full- nægt sé orkuþörf innlends markaðar — þar með talin upp hitun alls ibúðarhúsnæðis, sem ekki fær notið jarðhita, — áður en orkunni er ráðstafað til stór- iðjufyrirtækja í eigu erlendra aðila. Það er skoðun sýslu- nefndar, að þegar um er að ræða tvo áþekka kosti (Blanda og Jökulsá), beri að hafa eftir- farandi í huga: 1. Gert er ráð fyrir, að með uirkjun Blöndu sökkvi undir vatn a.m.k. 60 ferkm. gróins beitilands á afréttum, þar sem beitarþröng er þegar fyrir. Allir viðurkenna, að gróðurlendi landsins sé of lítið og sífellt á undanhaldi, m.a. vegna ofbeitar á vissum lands- svæðum svo og vegna áhrifa af völdum óviðráðanlegra náttúru- afla. Af þeim sökum verja íslend- ingar árlega verulegum fjármun- um til þess að græða sárin á örfoka afréttum oft með misjöfn- um árangri. Með þvi að sökkva tugum ferkm. gróins lands undir vatn, sýnist því að verið sé að taka með annarri hendinni það, sem gefið er með hinni. Af þessari ástæðu fyrst og fremst virðist ljóst orðið að samstaða um virkj- un Blöndu muni ekki nást meðal íbúa í Norðurlandskjördæmi vestra. 2. Af framansögðu telur sýslu- nefndin einsýnt, að ráðamenn raf- orkumála snúi sér þegar að þeim valkosti, sem næst liggur, þ.e. fullnaðarrannsóknum á hag- kvæmni Jökulsárvirkjunar eystri. Fyrir liggur, að virkjun Jökulsár verði framkvæmd í áföngum. For- senda hennar er því ekki orkusala til stóriðjureksturs, svo sem virð- ist vera með Blönduvirkjun, stærðin er i samræmi við inn- lenda orkuþörf. Landsspjöll verða lítil sem engin og loks er liklegt, að fullkomin samstaða heimaaðila sé um þá framkvæmd. 3. Sýslunefndin skorar þvi á þingmenn þessa kjördæmis að beita sér fyrir þvi, að virkjun Héraðsvatna hjá Villinganesi og Jökulsár eystri njóti forgangs, svo að nægilegt fjármagn fáist á þessu ári til rannsóknar á virkj- unarmöguleikum þar, og leggur á það þunga áherzlu, að á næsta Alþingi verði sett lög um virkjun þessa. og henti honum eitthvað þegar gesturinn kom." Ég sagði Eirfki að við Þráinn á Egilsstöðum hefðum tekið lagið saman kvöldið áður. „Ég vildi vera fluga á v'egg þar sem hann Þráinn syngur," sagði Málf rfður. Eirfkur var nú kominn f jakkann og við héldum til dyra. „Eiríkur, þú ættir að kaupa þér eldspýtur á leiðinni," sagði Mál- frfður. „Já, já," svaraði Eirfkur um leið og við veifuðum. Dagsverðargerði hvarf I sudd- ann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.