Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR MEÐ 4 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 269. tbl. 63 árg. ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976 Prentsmiója Morgunblaðsins. Palestínuríki stofn- að á v-bakka Jórdan? Miklar hræringar í málum Midausturlanda um helgina Sameinuðu þjóðunum, Kairó og New York, 6. desember. Reuter-AP. ISRAELSMENN komu mjög á óvart á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna í dag, er þeir lögðu fram ályktun, þar sem hvatt er til að Genfarráðstefnan um Miðausturlönd verði kölluð saman til fundar þegar í stað til að reyna að komast að samkomulagi án NV-Atlants- hafsfisk- veidinefnd- in á fundi Tenerife, Kanarleyjum 6. desember. AP. FUNDUR NV-Atlantshafs- fiskveiðinefndarinnar hófst á Kanarteyjum f gær og stendur til fimmtudags. A fundinum verður tekin ákvörðun um framtfðarhlutverk nefndar- innar f kjölfar 200 mflna út- færslu fiskveiðilögsögu margra aðildarrfkja f ár og eftir áramót, þ.ám. tslands, Bandarfkjanna, Kanada, Nor- egs og EBE-rfkjanna. Aðalritari nefndarinnar, Lewis Day frá Nýfundnalandi, Framhald á bls. 28 nokkurra fyrri skilyrða. Mun þetta vera fyrsta ályktunin, sem fsraelar leggja fyrir allsherjar- þingið. Síðasti fundur Genfarráðstefnunnar var haldin 1973 með fulltrúa Bandarfkjanna og Sovét- rfkjanna í forsæti. t ályktuninni var ekkert minnst á PLO, Frelsishreyfingu Palestínu araba, en þátttaka þeirra f Genfarráðstefnunni er grundvallarskilyrði Araba- ríkjanna fyrir friðarviðræðum. Israelsmenn hafa neitað að eiga nokkur samskipti við Palestínu- menn þar sem þeir hafi það eitt markmið að afmá ísraelsríki. Herzog, sendiherra ísraels hjá S.Þ., sagðist ekki vera i neinum vafa um að Arabar myndu gera allt sem þeir gætu til að fella tillöguna, en sagði að ef þeir raun- verulega vildu frið gætu þeir sem hægast samþykkt tillöguna og byrjað friðarviðræður á morgun. Tillaga Israela kemur í kjölfar viðtala við Sadat Egyptalandsfor- seta og Yasser Arafat, sem birtust i Time og Neewsweek í gær. I Newsweek sagði Sadat að hann væri reiðubúinn til að undirrita friðarsamkomulag við tsrael. Sad- at sagðist ekki myndu vera mót- fallinn því að Arabarikin sendu eina smeiginlega samninganefnd til Genfar ef Sýrlendingar og Jór- daniumenn væru þvi samþykkir. Sadat sagði að Palestinumálið væri kjarni vandamálsins, Palestínumenn yrðu að fá sitt ríki. Sagðist hann leggja til að Palestínuríkið yrði stofnað á Vesturbakka Jórdanárinnar og Gazasvæðinu, með samgönguæð, á milli og að gert yrði samkomulag Framhald á bls. 28 Kosningaúrslitin í Japan: Takeo Miki forsætisráðherra býr sig undir að svara spurningu frétta- manns á blaðamannafundi f gær. APsimamynd Fr jálslynt lýdrædi bezti kosturinn þrátt fyrir allt Líklegt talid ad Miki muni segja af sér miklar lýkur á því að Tókfó 6. desember Reuter—AP. STJÓRNMÁLAFRÉTTA- RITARAR í Japan telja Yopnabann á Suður-Afríku stefna Vance Moskvu, 6. desember. NTB. CYRUS Vance, næsti utanrfkis- ráðherra Bandarfkjanna, segir f viðtali f sfðasta Newsweek að hann muni stöðva vopnasending- ar til Suður-Afrfku. Hann hyggst beita sér fyrir þvf að koma sam- skiptunum við Kfna smátt og smátt f eðiilegt horf og ætlar að láta ástandið f Miðausturlöndum hafa aleeran forgang. Hann telur unnt að koma til leiðar samningum milli Egypta og annarra Arabaþjóða og álitur það Framhald á bls. 28 Takeo Miki forsætisráð- herra landsins og leiðtogi Frjálsra demókrata muni segja af sér vegna ósigurs- ins í kosningunum, sem fram fóru í gær. Flokkur- inn sjálfur fékk aðeins 249 þingsæti af 511 og þvi ekki meirihluta, en í dag til- kynnti Miki að 8 íhaldsam- ir óháðir frambjóðendur hefðu gengið til bandalags við frjálslynda og hefur stjórnin því 257 þingsæti, en 271 þingsæti þarf til þess að tryggja örugga stjórn með meirihluta í öllum nefndum. Á blaða- mannafundi sem Miki hélt í dag var engan bilbug á honum að finna að sögn fréttamanna og viður- kenndi hann að japanskir kjósendur hefðu greini- lega látið í ljós andúð sína á spillingu og langvarandí klofningi innan Frjáls- lunda demókrataflokksins. Hann sagðist búast við að fleiri óháðir íhaldsmenn gengju til liðs við flokk sinn og tryggðu þannig stjórninni öruggari valda- sess. Aður en þingmennirnir 8 gengu til liðs við stjórnarflokkinn hafði allt útlit verið fyrir fyrstu sam- steypustjórn í Japan frá þvi 1947. 21 óháður þingmaður hlaut kosn- ingu og 17 menn úr Frjálslynda klúbbnum, sem klauf sig út úr Frjálslynda demókrataflokknum skömmu fyrir kosningarnar. Framhald á bls. 22 Varnarmálaráðherrafundur NATO: Áhyggjur af vaxandi herstyrk Sovétríkjanna BrUssel. 6. desember. Reuter — AP. VARNAMÁLARÁÐ- HERRAR 11 NATO-ríkja sem sátu á fundi í Brússel í dag sögðu í sameiginlegri yfirlýsingu að loknum fundinum að kanadískir og bandarískir hermcnn ættu að vera áfram í Evrópu vegna vaxandi hernaðar- styrkleika Sovétríkjanna. Ráðherrarnir, scm mynda svonefndan Evrópuhóp innan NATO létu í Ijós áhyggjur af vaxandi hern- aðarstyrkleika Varsjár- bandalagsríkjanna. Ráðherrarnir sögðu að áfram- haldandi dvöl verulegs herliðs frá Bandaríkjunum og Kanada væri óhjákvæmileg fyrir varnir banda- lagsins i heild. Um 300 þúsund bandarískir hermenn eru nú f Evrópu, flestir í V-Þýzkalandi og Kanadamenn eru einnig með 5000 manna lið í V-Þýzkalandi. I yfirlýsingunni segir að Sovét- ríkin verji um 13% af þjóðar- framleiðslunni til hermála og þau haldi stöðugt áfram að auka her- styrk sinn þrátt fyrir að hernaðar- styrkur Varsjárbandalagsins sé Framhald á bls. 28 Ekkja Chous til liðs við Hua Hong Kong og Peking, 6. des. AP-Reuter. KtNVERSKIR leiðtogar not- færa sér nú þá virðingu og vinsældir, sem Chou En-lai forsætisráðerra naut meðal kfnversku þjóðarinnar til að hjálpa Hua Kuo-feng leiðtoga til að styrkja stöðu sfna meðal þjóðarinnar. Stjórnmálafrétta- ritarar telja að þetta hafi verið ástæðan fyrir þvf að ekkja Chous, Teng Ying-chao, var kjörin einn af varaformönnum stjórnunarnefndar kfnverska þjóðþingsins á fundinum, sem lauk f Peking sl. fimmtudag. Segja stjórnmálafréttaritar- ar líklegt, að ef frú Teng gegni mikilvægu embætti í stjórn Hua, muni það lita út sem Chou hefði lagt velþóknun sfna yfir hinn nýja formann, Muni það styrkja stöðu hans meðal almennings, sem dáði Chou, og gera honum kleift að halda áfram vinnu að efna- hagsmálaáætlunum og öðrum áætlunum, sem sagðar eru hafa tafist vegna óróa meðal fólks i ýmsum héruðum lands- íns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.