Morgunblaðið - 07.12.1976, Side 35

Morgunblaðið - 07.12.1976, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976 35 — Minning Sigurlín Framhald af bls. 38 alltaf sama svaið ef maður spurði hana um heilsuna: „Ég hef það nú gott, ég held ég þurfi ekki að kvarta" sagði hún og brosti um leið. Hún var nokkur síðustu árin næstum blind og síðasta förin hennar til Reykjavíkur var farin til að láta skera upp á sér augun, ef ske kynni að hún fengi ein- hverja sjón, en úr þeirri ferð kom hún ekki aftur lifandi. Hún lést 16. nóvember og var jarðsungin frá Akraneskirkju 20 . nóvember. Þar með er lokið langri ævi. Hún hafði alla tíð fulla sálar- krafta og gott minni. Þó margt hafi verið erfitt um ævi hennar þá átti hún einnig sínar gleði- og gæfustundir. Sigurlín var sannur vinur vina sinna og trygg til æviloka. Ég og mitt fólk þökkum henni sanna og sterka vináttu gegnum árin. Guð komi sjálfur nú með náð nú sjái Guð mitt efni og ráð nú er mér Jesús þörf á þér þér hef ég treyst í heimi hér. H.P. Vinkona. Góðar vörur—■ fallegar vörur Nýkomið Y ★ Kjólefnum ★ Gardínuefnum ★ Borddúkum ★ Eldhúsgardínum ★ Handklæðum ★ Frotteefnum ★ Nylonefnum ★ og vatteruöum efnum 1Sitf§tin tth BÍHtiilk Iðnaðarhúsinu v Ingólfstrapti simi 16 2 59. Citroen er tæknilega einn f ullkomnasti bíll sem völ er á í dag. Hann er með vökvaf jöðrum sem gerir bilinn óvenju þýðan í akstri jaf nt á malarvegum sem steyptum vegum. Með einu handtaki má hækka bílinn þannig að f jarlægð frá jörðu getur orðið 26 cm. Fram- hjóladrif er á bílnum. Allf þetta gerir Citroen sérstaklega hentugan í snjó og jafnvel á vegleysum. GS er nú fyrirliggjandi sem fólksbíll og Station á mjög hagstæðu verði. Haf ið samband við sölumenn okkar og kynnið ykkur verð og hina hagkvæmu greiðsluskilmála. CITROÉN* mm I.Pálmason h.f OUFTSLOKKVITÆKI 6kg f fir nldsfíöfck'T íiáttnsQfiiiíiíCtsr áÖ' 1-00-000 voW.uni Beinið siongu- stutnum ad rötum eldsins og þrýstid saman handfanginu Skrufið kranann a hyiktnu til vmstri. AimicjiD Em'ir'imiCT I.Pálmason hf. Stórlœkkað verð á slökkvitcekjum Dugguvogi 23 Sími 8.24.66 Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boóið 6 kg og 12 kg duftslökkvitæki á mjög hagstæðu verði. DÆMI: 6 kg ABC duftslökkvitæki Áður kr. 12.854 Nú_____________kr. 8.840 Sparnaður kr. 4.012

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.