Morgunblaðið - 07.12.1976, Side 48

Morgunblaðið - 07.12.1976, Side 48
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976 munið trúlofunarhringa litmvndalistann (gull & i§>ilfur Laugavegi 35 Norglobal kemur ekki: NORSKA bræðsluskipið Norglo- bal mun ekki koma til starfa sem fljótandi loðnuverksmiðja við Is- land I vetur, svo sem verið hefur tvær sfðastliðnar loðnuvertfðar. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Morgunblaðið fékk hjá VII- hjálmi Ingvarss.vni framkvæmdá- stjóra tsbjarnarins h.f. f gær, — en það fyrirtæki ásamt Hafsfld h.f. á Seyðisfirði leigði bræðslu- skipið hingað f fyrra og hitteð- fyrra, — þá lögðu norskir útgerð- armenn og sjómenn nú gffurlega Geirfinnsmálið: Gæzluvarð- hald fram- lengt um 150 daga GÆZLUVARÐHALD Sævars Ciesielskis, eins í hópi ungmenn- anna, sem setið hafa inni vegna Guðmundar- og Geirfinnsmala, rann út í gær. Sævar var tekinn fyrir dóm síðdegis í gær og var gæzluvarðhaldsvist hans þá fram- lengd um 150 daga. Urskurðinn kvað upp örn Höskuldsson, fulltrúi við sakadóm Reykjavíkur. Gæzluvarðhald Erlu Bolladóttur, sambýliskonu Sævars, var nýlega framlengt um 30 daga. áherzlu á að hafa skipið við Noregsstrendur í vetur á loðnu- vertfð þar, og gátu íslenzku fyrir- tækin ekki keppt við hina norsku aðila af margvfslegum ástæðum. Hola 10 gef ur góð- ar vonir SAMKVÆMT upplýsingum Jakobs Björnssonar orkumála- stjóra er nú verið að bora sfð- ustu holuna við Kröflu, holu nr. 9. Þá er og verið að mæla holu nr. 10 og verður þvf ekki lokið fyrr en sfðari hluta þess- arar viku. Jakob sagði að hola 10 væri nýkomin upp — eins og hann orðaði það, og gæfi hún góðar vonir, þar sem hún er allt öðru vfsi en aðrar holur á svæðinu og Iftur miklu betur út og er mun Ifflegri. Jakob kvað talsvert verk að mæla holurnar og hvað mikið þær gæfu af sér allar. Hann kvað niðurstöður þeirra athug- ana ekki koma til með að liggja fyrir fyrr en um áramótin. Þótt hola 10 væri nú mjög líf- leg, þyrfti hún tíma til þess að jafna sig, en allt virtist þó benda til góðs árangurs. Nú lfður að því að borunum Framhald á bls. 28 Þesk má geta að á loðnuvertíðinni 1975 tók Norglobal á móti 74.319 lestum af loðnu og 1 fyrra 60.253 lestum eða 16.3% af heildarveið- inni 1975 og 18.1% heildarloðnu- veiðinnar 1976. Vilhjálmur Ingvarsson tjáði Morgunblaðinu, að hann og Jón bróðir hans hefðu farið til við- ræðna við eigendur Norglobals þann 29. nóvember s.l., og strax hefði komið í ljós á fyrsta við- ræðufundinum, að mjög væri óljóst hvort skipið fengist leigt i vetur, eingöngu vegna þrýstings frá norskum sjómönnum og út- gerðarmönnum. Sagði Vilhjálmur að Norglobal hefði í fyrsta sinn verið notaður fyrir norsk skip á loðnuveiðum í Barentshafi og við Noregsstrend- ur á sumarloðnuvertíðinni þar i Framhald á bls. 28 Jólaljós í miðbæ Reykjavíkur Ljósmynd Ól.K.M. Sölusamningur við Sovétríkin: Samið um sölu á 15000 lestum af mjöli Verðmætið um 1300 millj. króna Beið bana í umferðarslysi BANASLYS varð f umferðinni f Reykjavfk laust fyrir klukkan 15 á sunnudaginn. 69 ára gömul kona varð þá fyrir fólksbifreið á Háaleitisbraut, skammt frá una. Hún mun ekki hafa verið á gangbraut. Sól var lágt á lofti og beint í augu bifreiðastjórans, og varð hann ekki konunnar var fyrr en bifreiðin skall á henni. Lenti konan framan á bifreiðinni og þeyttist af henni nokkra metra. Hlaut hún svo'mikil höfuðmeiðsl, að hún mun hafa látizt samstund- is. Ekki er talið að hraðaakstur hafi verið á bifreiðinni. FYRIR helgina var gengið frá sölu á tæpum 15.000 lestum af fiskmjöli til Sovétrfkjanna, á góðu verði, og er verðmæti mjöls- ins um 1300 milljónir króna. Eft- ir þeim upplýsingum sem Mbl. hefur aflað sér munu fást 6.85 dollarar fyrir hverja proteinein- ingu af loðnumjöli, sem er lang stærsti hluti samningsins og 7 dollarar fyrir hverja proteinein- ingu af venjulegu fiskmjöli. Mjöl þetta á að afgreiða á fyrri helm- ingi næsta árs. í fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðinu barst í gær frá Sjávar- afurðadeild Sambands fsl. sam- vinnufélaga segir að s.l. föstudag hafi verið undirritaður í Reykja- vík samningur við sovézka fyrir- tækið Prodintorg V/O um sölu á 13.700 lestum af loðnumjöli og 1.000 lestum af fiskmjöli til af- greiðslu á fyrra helmingi næsta árs. Hér sé um að ræða fyrirfram- sölu á afurðum komandi vertíðar og munu flestallar loðnuverk- smiðjur landsins framleiða upp í samninginn. Seljendur mjölsins eru Sjávar- afurðadeild Sambandsins og Haukur Björnsson, en samningur- inn er gerður á samráði við Félag Framhald á bls. 28 Mjólkin hækkar í dag en kjöthækkun bíður MJÖLK og mjólkurvörur hækka 1 verði frá og með deginum 1 dag. Hækkunin er á bilinu 5 til tæp- lega 9%. Af þeim vörutegundum, sem Morgunblaðið fékk upplýs- ingar um hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins hækkar mjólk í lltrapökkum mest eða um 8,7%, en rjómi 1 kvarthyrnum hækkar Arnfrlður Kristjánsdóttir nyrðri gatnamótum Háaleitis- brautar og Hvassaleitis, og mun hún hafa látizt samstundis. Kon- an hét Arnfrfður Kristjánsdóttir, til heimilis að Skipholti 53. Hún var fædd 23. mai 1907. Arnfríður heitin var ekkja, og lætur hún eftir sig tvö börn. Fólksbifreiðin var á leið suður Háaleitisbraut á vinstri akrein, en konan var á leið austur yfir göt- Frakkar vilja kosta frönsku- kennslu í íslenzkum skólum segir Einar Ágústsson, sem nýkominn er úr opinberri heimsókn í Frakklandi EINAR Ágústsson utanrlkis- ráðherra er nýkominn heim úr opinberri heimsókn í Frakk- landi, en þangað fór hann fyrst- ur fslenzkra utanrfkisráðherra. Einar sagði f viðtali við Morg- unblaðið er hann var spurður um viðræður sfnar við franska ráðamenn, að franska stjórnin legði mikla áherzlu á að fslend- ingar gerðu frönskukennslu hátt undir höfði f skólum. Hafa Frakkar lýst sig fúsa til þess að standa straum af kostnaði við frönskukennslu f fslenzka skólakerfinu, svo að franska haldi hér velli — sagði Einar Ágústsson. Einar Ágústsson átti viðræð- ur við franska utanríkisráð- herrann, Louis de Guiringaud Framhald á bls. 28 Einar Ágústsson um 5,5%. Kjötvörur hækka ekki að þessu sinni, þar sem rfkis- stjórnin hefur enn ekki afgreitt hækkunarbeiðnina og hafa menn enn ekki ákveðið, hvort u 11 og gærur skuli hækka, en hækki þær kemur ekki öll hækkunin á kjötið og yrði þvf hækkunarprósenta kjötsins eitthvað lægri en ella. Samkvæmt upplýsingum Sveins Tryggvasonar framkvæmdastjóra Framleiðsluráðsins er hækkunin tilkomin vegna hækkunar á verð- lagsgrundvellinum vegna hækk- unar fóðurbætis, hækkunar á kostnaði við vélar, aðallega vegna viðgerðarvinnu, hækkunar á flutningskostnaði, aðallega vegna hækkunar á bensfni og ennfrem- ur hækkar launaliður bóndans vegna launahækkana, sem laun- Framhald á bls. 28 60-70 þús. tonna loðnuveiði tapast — segir Kristján Ragnarsson form. L.Í.Ú.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.