Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976 41 félk í fréttum „Brostu nú til ljósmyndarans," segir þessi indverski sikh og höfrungurinn sem heitir Lulu brosir sínu blíðasta í Windsor Safari Park í Englandi. I DÖNSKU blaði rákumst við á þetta lesendabréf, undir fyrir- sögninni „Rósir handa for- sætisráðherranum" Þegar Anker Jörgensen varð for- sætisráðherra hugsaði ég: Hverskonar náungi er nú þetta. Nú veit ég það — Anker Jörgensen er góður og gáfaður maður og að besta við hann er hve frjálsleg og eðlileg öll hans framkoma er. Hann fengi atkvæði mitt, ef velja ætti mann ársins". VIÐ höfum heyrt að Micheal Wilding, hinn 26 ára gamli sonur Elísabetar Taylor, sé fluttur til London og ætli að stofna rokk-hljómsveit sem á heita „Solar Ben“. EIGENDUI)! Við viljum minna ykkur á að það er áriðandi að koma með bilinn í skoðun og stillingu á 10.000 km. fresti eins og framleiðandi Mazda mælir með. Nú er einmitt rétti timinn til að panta slika skoðun og láta yfirfara bilinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu og pantið tima strax. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 Verkstæói s/'mi 87225 m cit ROCKWEll í reikniiMjinii Rockwell 44 RD Venf kr.10.100 SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.