Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976
I FRÉTTIR
í DAG er þriðjudagur 7
desember', Ambrósiusmessa,
342. dagur ársins 1976 Ár-
degisflóð ____i Reykjavik
06 43 og siðdegisflóð
18 57 Sólarupprás
Reykjavík er kl. 11.01
sólarlag kl 15 37 Á Akureyri
er sólarupprás kl. 11 12 og
sólarlag kl 14 56. Tunglið er i
suðri i Reykjavik kl 01 35
Það er hæst á lofti i dag
kl.
kl
°g
Komið fögnum fyrir
Drotni, / látum gleðióp
gjalla fyrir / kletti
hjálpræðis vors. / Komum
með lofsöng fyrir auglit
hans / syngjum gleðiljóð
fyrir honum. (Sálm. 95.
1 L. 2.)
KROSSGATA
"ÍÖ 11
■■p
IlZl
15
Lárétt: 1. ferðast 5. eignast
7. þjóta 9. skóli 10. himir
12. samhlj. 13. rödd 14.
sérhlj. 15. inniheimta 17.
(lát.
Lóðrétt: 2. mjög 3. tangi 4.
réttari 6. larfa 8. afnot 9.
nýlátinn þjóðhöfðingi 11.
stafs 14. keyra 16. keyr
Laus á síðustu
Lárétt: 1. raskar 5. ára 6.
til 9. tarfur 11. UK 12. trú
13. ós 14. nam 16. óa 17.
iðaði.
Lóðrétt: 1. rottunni 2. sá 3.
krafts 4. AA 7. lak 8. krúsa
10. UR 13. óma 15. að 16. ói
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur jólafundinn n.k.
fimmtudagskvöld kl. 8.30
og verða þar ýmis
skemmtiatriði.
KVENFÉLAG Keflavfkur
heldur jólafund sinn I
kvöld kl. 9 í Tjarnarlundi,
— með fjölbreyttri
skemmtidagskrá.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins heldur jóla-
fund sinn n.k. fimmtudags-
kvöld kl. 7.30 I Lindarbæ,
með fjölbreyttri dagskrá.
KVENFÉLAG Garðabæjar
heldur jólafund sinn í
kvöld kl. 8.30 að Garðaholti
og verður þar m.a. tizku-
sýning, jólahappdrætti og
fleira til skemmtunar.
Félagsstjórnin væntir þess
að konur I bænum sem
ekki eru félaginu noti ein-
mitt þetta tækifæri til að
ganga í félagið.
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar heldur jólafund
sinn i kvöld kl. 8.30 i
safnaðarheimilinu. Blóma-
skreytingamaður kemur á
fundinn og sýnir blóma-
skreytingar, — skemmti-
atriði verða.
FRlKIRKJAN Hafnar-
firði. Jólafundur
kvenfélags safnaðarins
verður í kvöld kl. 8.30 í
Góðtemplarahúsinu.
KVENFÉLAG Akraness
heldur jólafund sinn n.k.
föstudag í Rein kl. 9 síðd.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan
heldur jólafund nk. föstu-
dag kl. 8.30 að Ásvallagötu
1.
ÓHAÐI söfnuðurinn. Bas-
ar safnaðarins verður nk.
sunnudag i Kirkjubæ. Eru
félagskonur og velunnarar
safnaðarins góðfúslega
beðnir að koma basarmun-
um í Kirkjubæ kl. 4—7
síðd. nk. föstudag og kl.
10—12 á sunnudags-
morguninn 12. desember.
E
PEIMIMAVIINJIPI
get ég ekki skoðað yður, ungfrú, nema þér farið úr öllu — Röntgen-tæknarnir
i f verkfalli!
1 SVlÞJÓÐ: Kerstin Lid-
man, Svalstigen 4, 546 00
Karlsberg, Sverige. Hún er
14 ára. — skrifar lika á
ensku.
FRÁ HOFNINNI
I GÆRMORGUN kom til
Reykjavíkurhafnar togar-
inn Ingólfur Arnarson, —
af veiðum og landaði hann
aflanum hér. Þá voru að
búast til brottferðar Foss-
arnir: Bæjarfoss, Goðafoss
og Reykjafoss, svo og
Skaftá.
... afbrýðisemi.
rv»i
?-?
TM Rog U S Pat Olt — AII rlghts r«t*rv*d
1976 by Lo» Angoles Tlmo*
ARNAD
HEIL.LA
ÞESSIR duglegu krakkar komu I heimsókn til SVFf á Grandagardi og
færðu félaginu ág6Aa af hlutaveltum, er þau höfðu haldið til styrktar
starfsemi þess. Þau eru: Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Sigrlður Vr Jens-
dóttir, Svanhvft Birna Hrólfsdóttir til heimilis að Vesturbergi. Guðlaug
Hildur Bergsdóttir, Sigrfður Anna Ellerup, og Dagný Baldvinsdóttir til
heimilis að Neshaga. Magnús ólafur óskarsson og Þröstur Þórsson til
heimilis að Heiðagerði. SVFl þakkar krökkunum skemmtilega heimsókn,
hugulsemi þeirra og áhuga fyrir björgunar- og slysavarnamálum.
(Fréttatilk.)
HEIMILISDYR _____
HEIMILISKÖTTURINN »rá
HaSarstlg 6 hér I borg, simi
22756. týndist s.l. föstudag.
Kisa var me8 gula ól og I
henni áföst „tunna", einnig
gul á lit. Kisan er bröndótt.
Fundarlaun verða veitt fyrir
kisu.
GEFIN voru saman i
hjónaband i Dómkirkjunni
Metta Kristín Friðriksdótt-
ir og Jón Sigurðsson.
Heimili þeirra er að Skóla-
vörðustig 44, Rvik. (Nýja
Myndastofan)
HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl.
DAGANA 3. desember til 9. desember er kvöld-, helgar-
og næturþjónusta lyfjaverzlana f LAGGAVEGS
APÓTEKI auk þess er HOLTS APÓTEK opió til kl. 22
alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANLIM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er
lokuð á heigidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafólags Reykja-
vfkur 11510, en þv( aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftír kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands í
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
umkl. 17—18.
HEIMSÓKNARTlMAR
Borgarspftalinn. Mánu
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtal
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud
kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl
15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SJÚKRAHÚS
QHCM landsbókasafn
ÖUiIM ISLANDS
SAFNHÍISINLI við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. —
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKlJR, AÐALSAFN,
útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga
til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16.
Lesstofa, opnunartímar 1. sept. — 31. maf, mánudaga
— föstudaga kl. 9—22 iaugardaga kl. 9—18, sunnudaga
kl. 14—18. BtlSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju.
sími 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-'
daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sími
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta vlð aldraða.
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÓFN. Afgreiðsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum. sfmi 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir hókabfl-
anna eru sem hór segir: BÓKABfLAR. Bækistöð í
Bústaðasafni. ARBÆJARIIVERFI: Versl. Rofabæ 39.
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunhæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
miðvikud. kl/ 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fHkur við Seljabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00
1.30.—2.30 — HOLT — HLfÐAR: Hátelgsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araliáskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. vlð Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigiir, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10. þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20.
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimílið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. ■
3.00—4.00. Verzlanir við Iljarðarhaga 47, mánud. kl. j
7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringhraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERtSKA RÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sórstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Finars Jónssonar er lokart.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er oplð alla daga vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
í Mbl.
fyrir
50 árum
„Brotist var inn f Kaupfélag
Reykjavlkur aðfaranótt
sunnudagsins, opnaður þak-
gluggi og smogið inn um
hann. Vitnaðist það þannig
að einhverjir af starfs-
mönnum verzlunarinnar
höfðu erindi f verzlunina
um nóttina og uróu þá varir
við mannlnn. Hannsmaug út, og eltu þeir hann niður f
Bárubúð, var þar dansleikur. Þaóan fóru þeir á hnotskóg
eftir lögreglunni. En er komirt var I Báruna aftur, var
marturinn allur á brott. Ekki höfðu verzlunarþjónarnir
þekkt manninn og gátu ekki lýst honum. Litlu eða engu
mun hann hafa stolið.“ Og I smáklausu er sagt frá
lengsta „blaðaskeyti** sem sfmað hafi verið, en það var
grein eftir Pálma Hannesson (sfðar rektor) — kaflar úr
ræðu sem hann hafði flutt þar f desember, en greinin
birtist I Lesbók Mbl. og hafdi hún verið sámsend sem
„pressuskeyti“ aó norðan, til Morgunblaðsins.
/-----------—-------------------------------------
GENGISSKRÁNING
CILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkvnningum um hilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tílfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
NR. 232 — 6. desember 1976
Eining Kl. 13.00 kaup Saia
1 Bandárfkjadoliar 189,50 189,90
1 Sterlingspund 313,75 314,75*
1 Kanadadollar 184,70 185,20
100 Danskarkrónur 3228,95 3237,45*
100 Norskar krónur 3624.10 3633,70*
100 Sænskar krónur 4534,50 4546.40*
100 Finnsk mörk 4954,2$ 4967,35
100 Franskir frankar 3791,10 3801,10*
100 Belg. frankar $17,00 $18,40*
100 Svissn. frankar 7745,10 7765,60*
100 Gyllini 7579,50 7599,50*
100 V.-Þýzk mörk 7908,55 7929,45*
100 Lfrur 21,88 21.94
100 Austurr. Sch. 1114,40 1117,40*
100 Eseudos 601,15 602,75*
100 Pesetar 277,40 278,10*
100 Yen 63.88 64,05*
* Breyting frá sfðustu skráningu.