Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976
19
Jólasundmót öryrkja:
Öskjuhlídamem-
ar f jölmenna í
Loftleiðalaug
STÖÐUGT verða þeir
fleiri, sem bætast í hðp
þeirra, sem fá sendan
viðurkenningarborðann
fyrir þátttöku sfna í jðla-
sundmðti öryrkja. f gær
bættist stðr hðpur við, en
þá komu nemendur úr
Öskjuhlfðarskólanum f
sundlaugina á Loftteiða-
hótelinu. 25 luku þar
þátttöku í jólasundmót-
inu undir stjórn
Magnúsar Pálssonar
fþróttakennara f skólan-
um og nokkrum úr hópi
foreldra.
Morgunblaðið var á
staðnum, Friðþjófur Ijós-
myndari smellti af
nokkrum myndum af
hinum hressa hópi og við
I
Jólasundmót öryrkja 1976
25. nóv. — 13. des.
(nafn) (aldur) J
(heimilisfang)
Sundstaður: _____
Örorka vegna:_____
Sendtst ^
tl Í.S.Í. \
Box 884, Raykjavlu
(tilgreiniA t.d. lömun, fötlun. blinda. vangefni o.s. frv.
I
I
I
I
I
I
Þátttöku stadfestir
Þrðtt fyrir mikinn sundðhuga gðfu krakkarnir úr öskjuhlfðarskólanum sér þó tfma til að veifa
til Ijósmyndarans.
ræddum Iftillega við
Magnús íþróttakennara.
— Við leigðum sundlaugina á
Loftleiðum til að sem flestir
gætu tekið þátt í þessu móti,
sagði Magnús. — Við höfum
enga aðstöðu í skólanum sjálf-
um til sundiðkana og því
verður að keyra um 140
nemendur einu sinni í viku f
sund. Við höfum tíma í sund*
laugunum I Laugardal og f
Sundhöllinni, en þegar mikið
frost er falla niður sundtímarn-
ir f Laugardalnum. Því var
ákveðið að fá þessa laug leigða
og sýndi Loftleiðahótelið okkur
mikla velvild f þessu sambandi.
— Ég tel jólasundmót öryrkja
mjög gott framtak og að þvf er
skynsamlega staðið að mínu
viti. Það á að höfða til allra
öryrkja, þvi það er ekki erfitt i
framkvæmd og fólk sem áður
hefur ekki getað tekið þátt f
íþróttum getur nú verið með. í
öskjuhlíðarskólanum eru
krakkarnir mjög ánægðir með
þetta mót og öll stefna þau að
því að fá viðurkenningarborð-
ann, sem í flestum tilvikum er
þeirra fyrsta viðurkenning
fyrir íþróttir, sagði Magnús að
lokum.
Búast má við þvi að hátt í 100
börn úr skólanum verði meðal
þátttakenda í mótinu og er það
góð frammistaða hjá nemend-
um Öskjuhlíðaskólans. Þau
yngstu geta tæpast verið með
að þessu sinni en næsta ár er
ráðgert að halda svona mót
aftur og þá verða þau sjálfsagt
búin að læra að synda.
Saga þolgæðis og þrautseigju,
karlmennsku og dirfsku, saga
mannrauna og mikilla hrakninga,
heillandi óður um drýgðar dáðir
íslenzkra sjómanna á opnum
skipum í ofurmannlegri aflraun
við Ægi konung.
Fjölbreytt og þjóðlegt efni, m.a.
þættir um listamennina Finn
Jónsson og Kjarval, dr. Stefán
Einarsson og . Margréti móður
hans, húsfreyju á Höskulds-
stöðum, ábúendatal Dísastaða f
Breiðdal, lýsing Fossárdals, upp-
haf prentlistar og blaðaútgáfu á
Austurlandi.
Bergsveinn
Skú/ason
Gamlir
Uiannar
Stórskemmtilegir og fróðlegir
þjóðlífsþættir frá liðinni tíð, frá-
sagnir af körlum og konum úr
alþýðustétt, raunsönnum aðals-
mönnum og höfðingjum eins og
þeir gerast beztir.
Hin mikilvirka, nýlátna skáld-
kona lauk rithöfundarferli sínum
með þessari fallegu bók, frá-
sögnum af þeim dýrum sem hún
umgekkst og unni í bernsku
heima í Skagafirði og eins hinum,
sem hún síðar átti samskipti við
árin sem hún bjó á Mosfelli.
Guirnar
Benediktsson
RÝNT í
FORNAR
hiimvvi
Snjallar ritgerðir í sambandi við
frásagnir fornra rita íslenzkra,sem
varpa nýju ljósi á lif stórbrotinna
sögupersóna. Gagnmerk bók,
sem á sess við hlið íslendinga-
sagna á hverju bókaheimili.
Stórkostleg bók um undraaflið
ESP. - Einnig þú býrð yfir ótrú-
legri hugarorku, yfirskilvitlegum
hæfileikum, sem gjörbreytt geta
lífi þínu og lífsviðhorfum. Allir,
sem leita aukins sjálfsþroska, ættu
að lesa þessa bók og fara að ráð-
um hennar.