Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMbER 1976
7
Er ísland
láglaunaland?
Stefán Jónsson fram-
kvæmdastjóri ritar at-
hyglisverða grein í Tím-
ann sl. sunnudag um
kjaramál og ber greinin
þess merki, a<5 höfundur
er gjörkunnugur launa-
málum og kjarasamning-
um. í grein þessari ræðir
Stefán Jónsson m.a. um
þær raddir, sem fram hafa
komið um, að ísland sé
orðið láglaunaland og seg-
ir ma:
Ýmsir halda því fram,
að ísland sé að verða lág-
launaland. Hins vegar
virðist latið um, að þetta
sé rökstutt málefnalega.
Það er að vísu bent á
nokkra kaupskala í samn-
ingum hér og á hinum
Norðurlöndunum, en slíkt
sannar takmarkað, ef mis-
munur er á dagvinnutím
um og launaskriðinu hér
sleppt. Lffskjörin eru og
lltið nefnd. Hér að framan
er bent á nokkur atriði,
sem þurfa að takast með f
dæmið og samanburðinn.
Skulu nú nokkur þessara
atriða endurtekin.
1 Lengsta vinnuvikan hér
í dagvinnu er 37 klst.
Heildar dagvinnustundir
ársins eru ca. 1.600 klst.
Meðal dagvinnuvika árs-
ins gefur ca. 30 til 31
klst. Við þennan dag-
vinnutfma er samnings-
kaupið hér miðað. Fyrir
liggur, að dagvinnutfminn
hjá okkur hér er allt að
15% skemmri en á sum-
um hinum Norðurlöndun-
um.
2. Samningskaupiðu til
iðnlærðra manna hér fylg-
ir f flestum tilfellum 20 til
25% yfirgreiðsla. Hjá
ýmsum er þetta hærra, og
hjá þeim sem vinna eftir
uppmælingu, líklega allt
að 100% hærra. Um yfir-
greiðslur f öðrum starfs-
greinum er minna vitað.
Er launakerfið
sprungið?
Síðan segir Stefán
Jónsson:
3. Varaformaður Dags-
brúnar hefir lýst yfir opin-
berlega að hið samnings-
bundna launakerfi hér sé
sprungið vegna víðtækra
yfirgreiðslna. Af þessu má
ráða, að yfirgreiðslur nái f
einhverri mynd til Dags-
brúnar manna. Samtfmis
þessu benda aðrir á, að
samningskaup Dags-
brúnarmanna f dagvinnu
sé á þessu ári aðeins ca.
ein milljón. Ef bætt er á
þessa einu milljón 20%
yfirgreiðslu og aukavinnu-
tfma til að jafna dagvinnu-
tfmann hér og hjá ná-
grönnum okkar, þá er
þessi eina milljón komin í
kr. 1 416 000 00 Ekki er
mér kunnugt um, hvort
kaupsprengingin þýðir
þetta hjá Dagsbrúnar-
mönnum almennt, enda
aðeins bent á þetta sem
rök fyrir þvf að rannsaka
þarf þetta mál áður en
dómur er kveðinn upp.
4. Mikil aukavinna er
unnin hér í sumum starfs-
greinum, ekki aðeins til
að ná raunverulegri 40
stunda vinnuviku, heldur
mun meira, jafnvel 40 til
50 stunda meðalvinnu-
viku á ári. Slfkur vinnu-
tfmi gefur um það bil tvö-
faldar árstekjur, miðað
við samningskaupið í dag-
vinnu. Fæstir munu mæla
með slfkum vinnutíma,
þótt ótrúlega margir vilji
eiga kost á honum til að
auka tekjur sínar. Hitt má
átelja, að launamanna-
samtökin skuli ekkert
gera í því að jafna réttinn
til yfirvinnu, þótt þeim sé
Ijóst að einhver yfirvinnu-
réttur telst nú hér, sam-
kvæmt reynslu, til hlunn-
inda f tekjuöflun. Þeim
mun og Ijóst að nægar
tekjur af dagvinnutíman
um fást ekki með órök-
studdum kröfum, heldur
verða þar til að koma
raunhæf vinnubrögð um
aukinn launajöfnuð og
stærri köku til að skipta
en nú virðist fyrir hendi.
5. Framámönnum í sam-
tökum launamanna og at-
vinnurekenda er örugg
lega Ijóst, að skattamál
tilheyra kjaramálum, þótt
þau einnig tilheyri hag-
stjórnartækjum. Þeim
mun einnig Ijóst, að allir
skattar greiðast af
tekjum, hvort sem þeir
eru beinir eða óbeinir.
Slík skipting tilheyrir og
kjaraatriðum. Hér er því
um mál að ræða, sem ekki
er auðið fyrir slfk samtök
að leiða hjá sér. Skatta
mál eru vandasöm og
flókin mál. í þeim er stöð-
ugt verið að hræra án
þess að umrædd samtök
tjái sig um slfkt. Er það
máske ótti við ábyrgðina,
sem veldur slfku?.
Hvaóa Philish
ikar skt
sem er, rakar
vel afþér
_ave
eggið
>
Rowenfa,
Vöfflujárn
teflonhúð
Litur: Orange.
ROWENTA-
UMBOÐIÐ
Hárgreióslustofan Hrund
Auðbrekku 53,
Kópavogi
sími 44088
Permanent s/étt
og krullaó,
lokkalýsingar, litanir,
nýjustu kíppingar,
blásningar, hgningar
Verið velkomin.
Reynið viðskiptin.
mcsta úrval landsins
af sígrildrri tónlrist er
Éað f inna í
ðfœrahúsi Reyhjauihur
ugaoegi 96 $imi> i 36 56
Hraðari og betri rakstur. Það er
kostur nýja Philishave 90-Super 12,kerfis-
ins. Teldu hnífana í gömlu Philips rak-
vélinni, þeir eru 18. Nýja
Philishave 90-Super 12,hefur36
hnífa.Áuk þess hefur þrýstingur
sjálfbrýnandi rakhnífanna á
rakhausinn.verið aukinn.
Árangurinn er hraðari og betri
rakstur en áður. Öll hár hverfa á
svipstundu.Finndu bara muninn.
PHILIPS
Nýja
ýja Philishave
'0-Super 12
3x12 hnífa kerfið.
Löng og stutt hár í sömu stroku. Nýja
Philishave 90-Super 12,kerfið hefur
auðvitað hina þrautreyndu hringlaga
rakhausa með 270 rakraufum (90 á
hverjum haus). Árangurinn lætur ekki
á sér standa: Löng og stutt hár hverfa i
sömu stroku og rakhausarnir haldast
eins og nýir árum saman.
Skeggrót þín er sérstök, hver húð hefur sln
einkenni. Þess vegna hefur nýja Philishave 90-
Super 12,dýptarstillingu. Handhægur rennistillir
velur réttu stillinguna.sem
best hentar þinni húð og
skeggrót. Veldu 1—9 og
ein þeirra hentar þér.
Þess vegna velur þú líka PhilisHaveT
Eitt handtak og bartskerinn
af stað. Snyrtir barta
og skeggtoppa
á augabragði.
Finndu muninn.
Philishave 90-Super 12,er
rennileg og nýtískuleg.
Hún fer vel í hendi og er
þægileg í notkun. Rak-
flöturinn hallast ögn, til
aukinna þæginda.
Reyndu
Philishave
12,og þú velur Philishave.
1121 — Stillanleg rak-
.sem hentar hverri
Bartskeri og
rofi. Auðvitað
gormasnúra og vönduð
gjafaaskja.
þjónusta tryggir
yðar hag. Pilips kann tökin á
tækninni.
LAPP0NIA
skartgripir frá Finnlandi
KJARTAN ASMUNDSSON gullsmiður — Aðalstræti 8