Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDÁGUR 7. DESEMBER 1976 xjcftnifep* Spáin er fyrir daginn ( dag (rgS Hrúturinn Kljg 21. marz — 19. aprll Láttu þér nægja það sem þú hefur en vertu ekki at) sækjast eftir hinu 6möxu- lega. Taklu lifinu me« ró og eyðileggðu ekki þann árangur sem þú hefur þegar náð. Nautið 20. apríl — 20. maf Hikaðu ekki við að taka tilboði sem þú færd. Þú getur náð langt ef þú ert sam- vinnuþýður og hugsar ekki einungis um eigin hagsmuni. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnl (tióður tími til að skipuleggja framtíðina. Málefni sem þðr liggur þungt á hjarta getur orðið þér til mikils góðs ef þú hugsar þig vel um. Krabbinn 21. júnl — 22. júll Fylgstu vel með öllum nýjungum I dag. (iættu hagsmuna þinna. þú hefur góða möguleika á að bæta aðstöðu þfna. Ljðnið 23. júlí — 22. ágúst Farðu þér hægt og vertu ekki fljótfær. Þú skalt ekki vanmeta sjálfan þig. Þú ættir að heimsækja góða vini í kvöld. Mærin 23. ágúst — 22. sept. I.angþráð takmark er innan seilingar. Vertu bara þolinmóður. ekkert hefst án fvrirhafnar. ^ll\ Vogin W,l$A 23. sept. • •22. okt. Treystu á sjálfan þig. Yfirboðarar þínir taka mark á því sem þú segir og þú ert alls ekki eins Iftill karl og þér finnst þú vera. Drekinn 23. okt — 21. nóv. (.ættu stillingar í allri framkomu. Treystu ekki um of á hjálpsemi annarra. í.erðu þfnar framt fðaáætlanir sjálfur. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Dagurinn verður fremur erfiður og krefst allrar þinnar athygli. (iefðu engin loforð sem þú ert ekki viss um að geta staðið við. Steingeit.n *ém\ 22. des. — 19. jan. Stjörnurnar eru þér hliðhollar f dag. Mundu. að ekki er allt sem sýnist, það þarf Ifka að gæjast undir yfirborðið. (fjjj' Vatnsberinn jJJJ 20. jan. — 18. feb. (ióður dagur fyrir þá sem stunda hvers konar viðskipti. Gevmdu ekki til morguns það sem þú getur gert í dag. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Taktu eftir hvernig aðrir bregðast við uppástungum þfnum. Rétt orð á réttum slað geta komið miklu til leiðar. X-9 tTRÚDU MéRCORRlSAUj tG VAR V/TIMÍHU FJÆ-R É6 3AR KONU þÍNA BuRt frá húsinu. K8AREHST :A EINS OG | j 'ÖOUR A/IAP- UR, KVLE/ HÖ66ID SEM þú HLAUST VIRÐIST HATA F/ERT þÉR VITIÐ 'A NÝ, EN STRAT. 06 STORM- INN LÆGIR, VEROUR pó AÐ FÁ læknis- U Vfl I D / Nokkru siSar,,, J Phil,hvernig HELDURÐU AÐ FÖLK 8RE6ÐIST Vl£> þEGAR þú KFMURM£E> VIP KOMUMST BRÁTTi l AÐþVÍ,WILDA...HÉR • ER HUS FyRlR NEÐAN- SHERLOCK HOLMES „ KÆRAR bAKKIR/WATSON , GAMLI VINUR" RÖPDIN HLJdMAR KUNNUGLEGA l'EyRUM LÆKNISINS. dr.vvatson hallar sér ÚT VFIR SVALIRNAR.HANN HVESSIR AU6UNÁMANNINN I'RÖKKRINU. „ERTþETTA þú HOLMES?" ... JÁ, WATSON, EN Éð ER HRÆDDUR UM A£> þAÐ þURFI METIRA EN QOTT DULARGERFI TIL AÐ 8LEKKJA OKKAR GAMLA FJANDMANN MORIARTy/'' LJÓSKA FERDINAND PEANUTS WOULP VOU > ASK H'OUR MOTHER IF 5ME LJANT5 HER LEAVES RAKEP? Viltu spyrja mömmu þlna hvort hún vilji láta raka laufinu fyrir sig? Eg get ekki talaó við hana núna. .. Hún er reið út I mig af þvf að ég bjó ekkki um rúmið mitt.... Ég bjó um MITT rúm, en samt fæ-ég ekki að tala við hana!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.