Morgunblaðið - 07.12.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1976
LOFTLEIDIR
C 2 11 90 2 11 88
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
gtmu 24460
• 28810
® 22*0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________/
FERÐAÉÍLAR hf.
Bilaleiga, simi 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar. hóp#eróabilar og jeppar.
w
Islenzka bffreidaleigan
Brautarholti 24.
Sími27220
W.V. Microbus
Cortinur
HLUSTAVERND
HEYRNASKJÓL
Sðtunrömflgjiyir
<§t
Vesturgötu 16,
sími 13280.
Verhsmidiu _
útsala
Áíafoss
Opid þridjudaga 14-19
fimmtudaga 14—18
á útsölunni:
Flækjulnpi
Hespulopi
Flækjuband
' Fndabnnd
Prjónaband
Vefnaóarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppaninttur
kj ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
’(»LVSIN(»ASÍMÍNN ER:
22480
JRorBunbToÖiíi
utvarp Reykjavik
ÞRIÐJUDKGUr
7. desember
MORGUNNINN_________________
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir
les framhald sögunnar
„Halast jörnurnnar” eftir
Tove Jansson (14).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónleikar kl.
11.00: Anna Moffo syngur
með hljómsveit undir stjórn
Leopolds Stokowskis
„Bachianas Brasileiras" nr. 5
eftir Villa-Lobos / Sinfóníu-
hljómsveitin í Boston leikur
Sinfóníu I fjórum þáttum (
h-moll op. 74 nr. 6 eftir
Tsjaíkovskí; Charles Munch
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 „Frá Sten Stensen
Blicher“ Dr. Sveinn
Bergsveinsson flytur frum-
samda smásögu frá strfðinu
mikla.
15.00 Miðdegistónleikar
James Oliver Buswell og Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
leika Fiðlukonsert í d-moll
eftir Vaughan Williams;
André Previn stjórnar.
Konunglega fílharmoníu-
sveitin f London leikur Sin-
fóníu nr. 1 í C-dúr eftir
Balakfreff; Sig Thomas
Beecham stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Litli barnatíminn
Finnborg Scheving stjórnar
tímanum.
cl7.50 Á hvftum reitum og
svörtum Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.20 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVÓLDIÐ
19.35 Vinnumál — þáttur um
lög og rétt á vinnumarkaði
Arnmundur Backman og
Gunnar Eydal sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum
Hjálmar Árnason og
Guðmundur Árni Stefánsson
sjá um þáttinn.
21.30 fslenzk tónlist
Sónata fyrir fiðlu og pínaó
eftir llallgrfm Helgason Þor-
valdur Steingrímsson og
höfundur flytja.
21.50 „Vélmennið", smásaga
eftir Einar Loga Einarsson
Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
„Oft er mönnum f heimi
hætt“ Þáttur um neyzlu
ávana- og ffkniefna. Andrea
Þórðardóttir og Gísli Helga-
son taka saman. — Fyrri
hluti. (Áður útv. 6. f.m.).
23.15 Á hljóðbergi.
„Ég veit ekki af hvers konar
völdum...“ og aðrir gaman-
þættir, sem þýzku
leikararnir Karl Valentin og
Liesl Karlstadt flytja.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
7. desember 1976
20.00 Fréttfr og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Um livað er íð semja í
landhelgismálinu?
Umræðuþáttur undir stjórn
Gunnars G. Schram.
21.35 Columbo
Bandarfskur sakamála-
myndafiokkur.
„KNlFUR HUGANS, HEL-
BER 3JÓNHVERFING“
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.05 Utan úr heimi.
Þáttur um erlend málefni
ofartega á baugi.
Umsjónarmaður Jðn Hákon
Magnússon.
23.35 Dagskrðrlok.
Um hvad er ad semja?
Umræðuþáttur um
landhelgismálið er í
sjónvarpi kl. 20:40 í
kvöld undir stjórn
Gunnars G. Schram
Um hvað er að semja
í landhelgismálinu?
er spurningin sem
gengió verður út frá
og þeir sem taka þátt
Ferill dr.
Kissingers
rakinn
í ÞÆTTINUM Utan úr
heimi kl. 23:05 í kvöld
sem Jón Hákon Magnús-
son sér um, verur fjallað
um Henry Kissinger. Þar
verður rakinn stjórn-
málaferill hans, þess
manns sem hefur verið
einna mest í heimsfrétt-
um undanfarin 8 ár.
í umræðunum eru:
Benedikt Gröndal
alþingismaður Einar
Ágústsson utanríkis-
ráðherra, Lúðvík
Jósepsson alþingis-
maður og Matthías
Bjarnason sjávarút-
vegsráðherra. Þess-
um þætti er ætlaður
tæpur klukkutími.
VINNUMÁL
KL. 19:35:
Samræming
á réttindum
lífeyrissjóda
Kiukkan 19:35 verður
þáttuinn Vinnumál — um
lög og rétt á vinnu-
markaðnum, á dagskrá út-
varps.
Arnmundur Backman og
Gunnar Eydal sjá um þáttinn
og í kvöld munu þeir m.a.
ræða við Hrafn Bragason um
starfsemi Sambands
almennra lífeyrissjóða Það
er samband um 20—30 líf-
eyrissjóða sagði Arnmundur
og hefur sambandið unnið
mikið samræmingarstarf á
sviði réttindamála. T.d. geta
menn sem vinna hér og þar
stuttan tíma í einu samræmt
réttindi sín og fært þau á
milli sjóða.
I öðru lagi, sagði
Arnmundur, verður fjallað
um deilu röntgentækna og
rætt við einn úr þeirra hópi
og e.t.v. fleiri.
B
HEVRR 7
„Ég veit ekki
af hvers kon-
ar völdum...”
Þátturinn Á hljóðbergi
hefst kl. 23:15 f kvöld og
verður flutt ýmiss konar
gamanefni,
„Ég veit ekki af hvers. kon-
ar völdum" og aðrir gaman-
þættir sem þýzku leikararnir
Karl Valentin og Liesl
Karlstadt flytja Tekur þessi
dagskrá um hálfa klukku-
stund.