Morgunblaðið - 21.12.1976, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.12.1976, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976 7 Ófremdar- ástand Alþýðublaðið segir m.a. I leiðara sl. laugar- dag: „Undariegir eru mennirnir. Um áratuga- skeið hafa geðsjúkir verið huldubörn I ís- lenzku þjóðfélagi. Loks þegar skilningur eykst á eðli geðsjúkdóma, og óttinn við þá, sem hefur stafað af þekkingar- skorti, fer að dvína, við- urkenna allir það ófremdarástand, sem rfkir f sjúkrahúsamál- um geðsjúkra. Ekki verður þvf neit- að að á sfðustu árum hefur verið reynt með góðum vilja að bæta nokkuð úr. En mest hafa það verið úrbætur til bráðabirgða; skrefað of stutt. Geðdeild Land- spftalans var f upphafi ætlað að leysa harðasta hnútinn, en smfði henn- ar hefur gengið svo hægt, og ef fram heldur sem horfir, verður hún ein bráðabirgðalausnin til. Þörfin eykst stöðugt og sjúklingunum fjölg- ar.“ Sjúklingum fjölgar „1 einkar frððlegu viðtali við Guðrúnu Jónsdóttur, geðlækni, á geðdeild Borgarspftal- ans f Alþýðublaðinu f gær, kemur m.a. fram, að sjúklingum hefur fjölgað ört. Arið 1974 voru þeir 384, en f fyrra 435 og f ár er fyrirsjáan- legt að þeir verða enn fleiri. Af þeim hópi, sem komið hefur f ár, eru 170, sem komu f fyrsta skipti. A þessum vettvangi þarf ekki að greina frá ástandinu á Kleppsspftalanum, þar sem hver krókur og kimi er nýttur til hins ýtrasta og sjúkrarúm hafa staðið á göngum. Þeir sem efast um þörfina fyrir geðdeild Landspftalans, skyldu lesa viðtalið við Guð- rúnu Jónsdóttur, geð- lækni, og upplýsingar hennar um „sjálfsvfg", sem hún nefnir svo, eða sjálfsmorð hér á landi. A árabilinu 1962 til 1973 svipti sig lffi 261 maður hér á landi. A árunum 1974—1975 vóru „sjálfsvfg" 44. Það er þó kannski öllu al- varlegra að 8 til 10 sinn- um fleiri gera tilraunir til að svipta sig lffi.“ Fleiri og fleiri fá bót meina sinna Loks segir f þessum Alþýðuleiðara m.a.: „Af þessum hópi voru 37% haldnir geðsjúkdómum, 22% áttu við geðræn vandamál að strfða og talið er að um 16% hafi þjáðst af þunglyndi. — Þetta eru auðvitað al- varlegustu dæmin um afleiðingar geðsjúk- dóma. Sem betur fer eru það fleiri og fleiri, sem fá bót meina sinna með nýjum aðferðum og betri lyfjum. En til þess að fá bót þarf að- stöðu til lækninga." Það kann að virðast erfitt að velja góða bók í öllu jólaflóðinu, en er það svo? íslandsferðin 1907 För Friðriks konungs áttunda og rikisþingmanna til Færeyja og íslands. Tveir danskir blaða- menn, Svenn Poulsen og Holger Rosenberg, fylgdust með kon- ungi og skrifuðu bók þessa sem er um 330 bls og i henni eru um 200 myndir Harpa minninganna Minningar Árna Thorsteinsson- ar tónskálds sem Ingólfur Kristjánsson færði i letur í ævi- sögu þessa aldna Reykvikings blandast þróun fæðingarborgar hans og afskipti hans af menn- ingarmálum og þá sérstaklega tónlistamálum landsmanna. Látleysi og góðlátleg kimni ein- kenna frásögnina, sem iðar af lífi og glaðværð í bókinni eru um 80 myndir af einstaklingum og hópum, en Árni starfaði um ára- bil sem Ijósmyndari I ís og myrkri eftir Friðþjóf Nansen. í ferða- bók þessari segir frá frækilegasta þætti Fram-leiðangursins norska (1893—96) þegar Friðþjófur Nansen fór við annan mann frá leiðangursskipinu. og gerði til- raun til að komast á norður- heimskautið en sneri siðan suður á bóginn og komst eftir fimmtán manaða svaðilför og mannraunir til Franz-Jósefslands Bókin er yfir 300 bls með fjölmörgum myndum Þetta eru þrjár bækur sem hafa verið ófáanlegar um langt árabil, en eru nú til i mjög takmörkuðu upplagi. Nei, það er ekki erfitt að velja góða bók, ísafoldarbók er góð bók. Rowenfð, > Straujárn í mörgum gerðum og litum. Heildsolubirgðir Halldór Eiríksson & Co Simi 83422 * Lokað til 20. janúar BRIMNES MÍRA SUÐURVEFfi StigahlíS 45—47 Simi 82430 LAPP0NIA skartgripir frá Finnlandi KJARTAN ASMUNDSSON gullsmiður — Aðalstræti 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.