Morgunblaðið - 21.12.1976, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976
Sovétmeistaramótið í skák:
Kd5 og svartur gafst upp um
leið.
Karpov heimsmeistari á
uppleið eftir lélega byrjun
Nú er lokið 8 umferðum á
Skákþingi Sovétrfkjanna 1976,
sem stendur nú yfir I Moskvu.
Mótið er óvenju vel skipað að
þessu sinni, meðal þátttakenda
eru t.d. þeir Karpov, Petrosjan,
Polugaevsky, Tal og Geller auk
margra annarra þekktra nafna.
Það óvænta hefur þó gerzt, að
enginn hinna sigurstrangleg-
ustu er I efsta sæti, heldur hinn
27 ára gamli Moskvubúi Juri
Balashov, en hann hefur nú
hlotið 5Vt vinning úr 8 skákum.
Næstir koma þeir Petrosjan og
Rashkovsky með 5v, en sá slðar-
nefndi er eini þátttakandinn
sem enn hefur ekki tapað skák.
Heimsmeistarinn Karpov hefur
sótt mjög f sig veðrið að undan-
fönru og er nú f fjórða sæti með
Karpov, heimsmeistari 1 snax.
11. Rf4 (hótar 12. e6) e6 12.
Dg4 c5 13. Be3 (Ekki 13. Rxe6?
vegna Kh8!) Rc6 14. Hadl cxd4
15. cxd4 Hfd8
MOSKVA l<m ll ill 5 4 7 ? 1 10 II U 15 IS lí fí IS VM
m t 0 Tl Zt 1 , Ti H
2. VTSESHKOVSKY m m 'h Zi 0 Sl h 4 3
3 N RASHKOVSKÝ % m 1 'A '4 'h I 5
V I4TAIMAH0V n Yi h u 1 0 'h O 0 l'k
T k. gelLer 1 ‘h VA a ■ 0 /< 1 4 H
i T. BALASH0V % 1 m ■ '/> Tj 1 0 x 5'h
7.77 PETROSJAM Zi L ■ 2 /i 1 T A fl 5
i 1/. kUPREITSCHIK 0 ■ 1 0 0 1 0 O 0 1
<? O R0MANISHIN ■ ú Q n 1 L u % ■ J+S
«I VORFMAhl I i ■ vmvm fJHH UVrM
II V. SMVSLOV ranra WAva Q
12 M TAL uunmm mm /i H'h
11. Á.ZAKHAR0V f/ieihhe™ m L íh
IM'ÆM II vmmmwA 3
iTWGULJKO T Zi o 0 L 0 'A ■
IUA.kMPÖ 1/ 4 Y 0 L 'h 1 1 _ ■ m
/7 L POLU6AEVSKY /< w jL K a h L ■
/r 9 VA6ANTAN K h 0 L HriFJM L ULk.
4'A vinning og biðskák. Nánar
sjá töflu:
Frammistaða Balashovs
hefur komið mörgum á óvart,
en skákþjálfarar þar eystra
hafa mikið álit á honum og spá
honum jafnvel sigri í mótinu.
Ekki vil ég taka svo djúpt f
árinni, enda mótið aðeins tæð-
lega hálfnað, en óneitanlega
hefur hann teflt mjög vel það
sem af er.
Við skulum nú líta á skák
Balashovs við Guljko úr þriðju
umferð.
Hvftt: Juri BMgshov
Svart: Boris Guljko
Griinfeldsvörn
1. d4. Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4.
cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3
Bg7 7. Bc4 0-0 (Algengast er
hér 7... c5) 8. Re2 Dd7!? (Þessi
leikur er endurbót Larsens á
8.. . b6 sem hvítur getur svarað
með 9. h4!) 9. 0—0 (Ef nú 9. h4
getur svartur svarað með
snöggri árás á miðborðið með
9.. . c5 og síðan Rc6) b6 10. e5!
(Nýjung. Áður hefur verið
leikið hér 10. Dd3, en Balashov
hyggst geta sparað tíma með
þvi að leika drottningunni
beint yfir á kóngsvæng) Bb7
Balashov
16. h4! (Hvítur hefur yfirburði
í rými og liðsskipan og leggur
því til atlögu. Greinilegt er, að
áætlun hans, sem hófst í 10.
leik, hefur fullkomlega stað-
izt.) Hac8 17. h5 Rb4 18. Bb3
Be4 19. h6! Bf5 20. Dg3 Bh8
(Eftir 20. .. Bxh6 21. Rh5 Bg7
22. Rxg7 Kxg7 23. Bg5 tapar
svartur a.m.k. skiptamun) 21.
Rh5 Kf8 22. Rf4 (Hvftur þreif-
ar fyrir sér um afgerandi fram-
hald) Bc2? (Betra var að bíða
átekta með 22 .. . Kg8) 23. Bd2!
a5 (Ef 23 ... Dxd4 24.
Bxb4+Dxb4 25. Hxd8+ Hxd8
26. Bxc2 og vinnur) 24. Bxb4
axb4 25. Bxc2 Hxc2 26. Db3
(Hvítur vinnur nú peð og eftir-
leikurinn er auðveldur) Dc7 27.
Dxb4+ Kg8 28. a4 Hc4 29. Db5
Kf8 30. Re2 Hd5 31. Db3 Ke8
32. Hbl IldS 33. Hfdl Hc2 34.
Hbcl Hc8 35. Hxc2 Dxc2 36.
Db5+! Svartur gafst upp því að
eftir 36... Kf8 kemur 37.Hcl.
Dorfman hefur nú hrapað
nokkuð niður, en er þó enn i 4
— 6. sæti ásamt þeim Tal og
Zakharov með 4‘A vinning.
Frami Dorfmans í
skákheiminum hefur verið með
fádæmum skjótur, og biðu
menn því spenntir eftir viður-
eign hans við heimsmeistarann
f 8. umferð. Ekki olli skákin
vonbrigðum, enda var hún æsi-
spennandi.
Hvftt: Anatoly Karpov
Svart: Jozef Dorfman
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. g4!?
Dorfman
■ iH W/Æ it ii 111
S inp m ■ i 4
i ‘9 jH w/m
.... m ■x “7. Tgi
& m mm wm & sÖ Wm Wm
& mm. 1118
Karpov
Hxe3 (26... Hxg5!? hefði verið
góð tilraun, en ekki fullnægj-
andi. T.d. má hvítur ekki leika
27. Hxe4 vegna Hgl+ 28. Hdl
Dxe4!!, en vinningurinn er fólg-
inn í 27. hxg5 Bxg5 28. d7+ Kd8
29. Dg2!) 27. Hxe3 Dxh4 (Nú
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
(Þessi hvassi leikur er hug-
mynd hins látna eistneska stór-
meistara Pauls Keresar.
Övenjulegt er að sjá Karpov
tefla svo hvasst f byrjun)Be7 7.
g5 Rfd7 8. h4 Rc6 9. Be3 a6 10.
De2!? (öllu algengara er að
hafa drottninguna á d2 í þessu
afbrigði. Áætlun Karpovs er að
geta fórnað riddara á d5 eða f5
ef svartur sleppir því að hróka)
Dc7 11. 0—0—0 b5 12. Rxc6
Dxc6 13. Bd4 b4?! (Svartur
sættir sig ekki við að leika 13...
e5 og gefa d5 reitinn eftir.
Hann leggur því út í flækjur:)
Dorfman
14. Rd5! cxd5 15. Bxg7 Hg8 16.
exd5 Dc7 17. Bf6 Re5 18. Bxe5
Dxe5 19. f4 Bf5 20. Bh3! (Gefur
svörtum ekki kost á neinu mót-
spili með 20. fxe5 Hc8!) Bxh3
21. Hxh3 Hc8 22. fxe5 Dc4 23.
Hdd3 Df4+ (Eftir 23. . . Dxa2
24. d6 Dal+ 25. Kd2 er hviti
kóngurinn I engri hættu) 24.
Kbl Hc4! (Eftir skákina hrós-
aði Karpov andstæðangi sínum
fyrir snjalla vörn í mjög erfiðri
stöðu.) 25. d6 He4 26. Hhe3.
gengur 27 ... Hxg5 ekki vegna
28. hxg5 Bxg5 29. Dxa6!. Ef
27... Bd8 þá 28. Hf3! og þá
gengur hvorki 28... Dxh4 29.
e6! né 28.. . Dg4 29. d7 + !) 28.
Df3! (Sá fyrsti f röð snjallra
millileikja) Dxg5 (Ef 28...
Hxg5 þá 29. Dc6+) 29. Hel Dg2
30. Df5 Hg6 31. Hfl Dd5 32.
Dxe7 Kxe7 (Svartur hefur nú
gefið manninn til baka fyrir
þrjú peð, en hin veika kóngs-
staða hans reynist þung á met-
unum) 33. Df4! (Vinnur peð og
þar með skákina. Lokin þgrfn-
ast ekki skýringa.) a5 34. Dh5+
Ke8 35. Dxh7 Df3 36. Dh8+ Ke7
37. Dh4+ Ke8 38. Dc4 Db7 39.
b3 He6 40. Hgl Hxe5 41. Hg8+
(biðleikurinn) Ke7 42. Dh4+
Kd7 43. Df6 He7 44. Df5+ Kd6
45. Dxa5 He5 46. Dd8+ Ke6 47.
Kb2 f6 48. Hf8 Dg7 49. Dc8+
Viðar Sfmonarson, sterkari f
handknattleiknum en skákinni.
Á löngum ferðalögum ís-
lenzkra fþróttamanna er skák
ávallt vinsælt tómstundagam-
an. Ferð handknattleikslands-
liðsins til A-Þýzkalands í sfð-
ustu viku var engin undantekn-
ing í þvf efni. Skákin sem hér
fer á eftir var einmitt tefld í
þeirri ferð, nánar tiltekið f
langferðabifreiðindi á milli
Berlín og Frankfurt við ána
Oder. Þar áttust við þeir dr.
Ingimar Jónsson, fararstjóri,
en hann er núverandi skák-
meistari Kópavogs og hinn
kunni handknattleiksmaður úr
FH, Viðar Sfmonarson. Skákin
er athyglisverð að því leyti að
Ingimar tefldi hana blindandi,
en Viðar hafði hins vegar borð-
ið fyrir framan sig. Það má þó
segja Viðari til málsbóta að
handknattleikurinn er sterkari
hlið hjá honum en skákin. Sig-
tryggur Sigtryggsons blaðamað-
ur Morgunblaðsins var við-
staddur og tókst honum að ná
skákinni niður.
Hvftt: dr. Ingimar Jónsson,
fararstj.
Svart: Viðar Sfmonarson, FH
(89 landsleikir)
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. c3 d6 3. d4 cxd4 4.
cxd4 Rf6 5. Rc.3 e6 6. Rf3 Be7 7.
Be2 0—0 8. 0—0 Rbd7 9. h3 b6
10. e5 Rd5 11. Rxd5 exd5 12.
Bf4 dxe5 13. Rxe5 Bb7 14. Bd3
Rxe5 15. Bxe5 f6 16. Bf4 Bd6
17. Dh5 h6?
18. Bxh6! De8 19. Bg6 Dd7 20.
Bf4 Hfe8 21. Bxd6 Dxd6 22.
Hael He4 23. f3 Db4 24. fxe4
Dxd4+ 25. Khl dxe4 26. Dh7+
Kf8 27. Dh8+ Ke7 28. Dxg7+
Gefið.
Margeir Pétursson.
Dr. Ingimar Jónsson, einn
sterkasti skákmaður okkar hér
fyrr á árum.
Minnkun
krónunnar
Við viljum stundum gleyma þvi
mannfólkið. hversu hættulegt það
getur verið að treysta um of á rökvísi
skynseminnar taka það sem virðast
vera rökréttar ákvarðanir án þess að
kafa djúpt í mál og athuga þau frá
mörgum hliðum. Skemmtilegt dæmi
úr sögu vísindanna, sem minnir á
þessar takmarkanir mannlegrar skyn-
semi, er þegar nefnd frönsku vísinda-
akademíunnar með Lavoisier meðal
meðlimanna komast að þeirri niður-
stöðu að fyrirbrigði það sem þeim var
falið að kanna. nefmlega skýrslur um
hvítglóandi steina sem stöku sinnum
áttu að hafa fallið til jarðar, hefði ekki
við rök að styðjast, því að uppi í
himinhvolfinu væru engir steinar sem
niður gætu dottið Þessi skoðun
nefndarinnar var í slíkum heiðri höfð,
að mörg söfn í Vesturevrópu hentu
burt loftsteinasöfnum sínum á þeirri
forsendu að þessi nefnd vísindamanna
hefði komist að þeirri niðurstöðu að
loftsteinar væru ekki til.
Meðlimir frönsku vísindanefndarinn-
ar höfðu örugglega skynsamleg rök
fyrir afneitun sinni á tilveru loftsteina,
en hugmyndaramminn sem þeir
byggðu rök sín á reyndist ekki standast
dóm sögunnar. Á sama hátt virðast
það skynsamleg rök sem starfsfólk
Seðlabanka íslands hefur fært fyrir
þeirri ákvörðun sinni að hætta sláttu á
gulllituðu krónunni, sem við höfum
búið við síðan skömmu eftir að ísland
varð lýðveldi, að kostnaður við gerð
hennar sé orðinn meiri en helmingi
meiri en nafngildið. En sé betur að gáð
sést skýrt að hinn efnahagslegi hug-
myndarammi, sem þessi ákvörðun um
minnkun krónunnar er byggð á, er of
þröngur til þess að þessi ákvörðun fái
staðist dóm samtimans og nær væri
fyrir fólk Seðiabankans að upphugsa
leið sem dugir til þess að stöðva óða-
verðbólguna hér á landi eða hækka
gengi islensku krónunnar nægilega,
þannig að við getum haldið fast við
hina hefðbundnu krónumynt islenska
lýðveldisins. Mér er óskiljanlegt
hversvegna stjórnendur Seðlabankans
völdu þá leið að skapa þessa vesælu
álkrónu, þvi hún er sannkölluð hörm-
ung álitum og mér finnst erfitt að
hugsa mér nokkra áhrifameiri leið til
þess að draga úr trausti íslendinga á
krónunni sem gjaldmiðli en þessa Til
þess eru örlög áltíeyringsins okkur
flestum enn í of fersku minni.
Mér virðist fólk skynja álkrónuna
sem vágest, sem óheillaboða og engan
hef ég fyrir hitt sem mælir henni bót
Hitt mun nær sanni að fjölmargir
fælast álkrónuna og forðast að taka
hana í brúk, Sjálfur hef ég ekki getað
fengið mig til þess að taka hana í
notkun, sjálfsvirðing min sem
íslendings bannar mér það
Ekki ætla ég þeim sem að sköpun
álkrónunnar stóðu að vilja vísvitandi
veikja álit okkar á gjaldmiðli vorum
með þessari ráðstöfun, en eru beir sem
þessu réöu svo einhliða efnahagslega
eða hagfræðilega þenkjandi að þeir
skynja ekki gildi krónunhar sem tákns?
Krónan er táknrænn hornsteinn
íslenska hagkerfisins, hana skreytir
skjaldarmerkið íslenska, annað
aðalsameiningartákn vort sem þjóðar
ásamt íslenska fánanum Innleiðing ál-
krónunnar er táknrænt séð álfka helgi-
spjöll og ef að íslenski fáninn væri
minnkaður um helming og gerður
svarthvítur í sparnaðarskyni.
Þeir sem slíkt gera af vangá geta
ekki afsakað sig nema á einn hátt,
leiðrétta mistökin í skyndi með þvi að
hefja aftur sláttu hinnar sómasamlegu
íslensku lýðveldiskrónu og taka svo til
við að hugsa út leiðir til þess að
viðhalda og auka verðgildi krónunnar
okkar
Það hefur sigið á ógæfu'hliðina í
íslenskum efnahagsmálum með
uggvekjandi hraða ( seinni tíð.