Morgunblaðið - 21.12.1976, Side 30

Morgunblaðið - 21.12.1976, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ( Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiriksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. ‘ Verzlunarstarf Viljum ráða deildarstjóra í stóra sölubúð. Þarf að hafa reynslu og þekkingu á mat- vöruverzlun og fleiri algengum verzlunar- greinum. Getum skaffað íbúð til leigu eða einbýlishús tilbúið undir tréverk til sölu. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfé/ag Rangæinga. Hvolsvelli. Kennarar Vegna veikindaforfalla vantar kennara við barnaskólann í Hveragerði frá næstu ára- mótum. Nánari uppl gefur skólastjórinn Pálína Snorradóttir í síma 99-4436. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða byggingatækni- fræðing til starfa í Línudeild. Laun skv. kjarasamn- ingum ríkisstarfsmanna. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 REYKJAVÍK ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU | raöauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Sölumannadeildar Sölumannadeild V.R. heldur aðalfund sinn að Hagamel 4, miðvikudaginn 29. desember n.k. kl. 8.30 Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Áríðandi er að sem flestir komi á fund þennan og taki virkan þátt í starfi deildarinnar. Stjórn Sö/umd. V. R. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð að kröfu Benedikts Sigurðssonar hdl. Axels Kristjánssonar hrl., Jóhannesar Jóhannessen hdl. og inn- heimtumanns Ríkissjóðs verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33 Keflavík þriðjudaginn 21. des. 1976 kl. 16.00.: Bifreiðarnar Ö-2607 og Ö-344 7, Ignis frystikista og borðstofuborð ásamt 6 stólum. Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. Myndirnar komnar aftur Myndir til að mála eftir númerum í miklu úrvali. Skiltagerðin Ás, Skólavörðust/g 18, sími 12779. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGLYSIR L'M ALLT LAXD ÞEGAR ÞL ALGLYSIR I MORGL.NBLAÐINl smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar mnauLJ Arinhleðsla — Skrautsteinahleðsla Uppl. í síma 84736. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28. sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði Stað- greiðsla Vélstjðri óskar eftir plássi á loðnubát. Uppl. i síma 75793. I.O.O.F. = Ob 1P. = 1 5812218 V4 Jólav. □ EDDA 597612217 — Jólaf. □ HAMAR 59761218 — Jólaf. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Guð- mundur Markússon. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Þriðjud. 21.12. SjÖmUSkoðun (ef veður leyfir) á sölhvörfum. Hafið sjónauka með. Einar Þ. Guðjohnsen leiðbeinir. Mæt- ihg kl. 21 við gamla golfskál- ann. Frítt. Áramótaferð I Her- disarvík 31 /12. Fararstj. Kristján Baldursson. Farseðl- ar á skrifstofunni Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist. — Brezhnev Franthald af hls, 22 harðan Leninista og ódrepandi baráttumann friðarins“. Nikolai Podgorni, forseti Sovétríkjanna, sæmdi Brezhnev orðunni „hetja Sovét- rfkjanna“, en það er önnur slík orða, sem hann fær, og orðu Lenins, en Brezhnev átti fimm slíkar fyrir. Þá afhenti forsetinn Brezhnev gullislegið sverð til viðurkenningar á „einstakri vinnu við styrkingu varnarmáttar landsins. Sovézku blöðin birtu mikið af heillaóskum, meðal annars frá Gerald Ford, forseta Bandaríkj- anna, Helmut Schmidt, kanslara Vestur-Þýskalands, Giovanni Leoni, forseta ítalíu, og Indíru Gandhi, forsætisráð- herra Indlands. * Talið er að chileanski kommúnistaleiðtoginn Luis Corvalan, sem kom til Sovét- ríkjanna á laugardag, hafi verið með fjölskyldu sinni upp í sveit á meðan afmælishátíðin stóð yfir. Hvorki sovézkir fjölmiðlar né erlendir diplómatar hafa gefið til kynna að Corvalan hafi verið viðstaddur hátíðarhöldin. Samkvæmt suður-amerískum heimildum fer Corvalan í mik- illi bílalest til móttöku I Kreml á mánudag. Alitið var að ef hann kæmi í afmælið á sunnu- dag myndi hann draga of mikla athygli frá því. — Fjármál ríkisins Framhald af bls. 37 aukning ríkisútgjalda árin 1974 og 1975, sem leiddi til halla á ríkissjóði, m.a. vegna þess, að skalttekjur jukusl minna en ella vegna samdráttar þjóðarútgjalda. Þessu var mælt með aukinni skattheimtu og má þar nefna sér- staka vörugjaldið, sem lagt var á á miðju ári 1975 og hækkað á þessu ári, og gjald til að standa straum af auknum kostnaði við sjúkra- tryggingar, sem á var lagt á þessu ári. Hlutfall bóta lífeyristrygg- inga og niðurgreiðslna hefur lækkað á árinu og mun lækka enn á na'sta ári. Stafar það af því, að dregið hefur verið úr niður- greiðslum og fjölskyldubætur hafa verið felldar inn í skattkerf- ið. Aðrar greiðslur lífeyristrygg- inga hafa hins vegar aukizt að mun. Þótt skattheimta hins opinbera hafi farið vaxandi hér á iandi á undanförnum árum þá er hún yf- irleitt svipað eða lægra hlutfall af þjóðarframleiðslu en í nálægum löndum. Þannig var hlutfallið á Norðurlöndunum frá 36% í Finn- Iandi upp í 46% í Noregi og Dan- mörku árið 1974 og í Svíþjóð var það 43%. Einnig má nefna Bret- land, Frakkland og Vestur- Þýzkaland, þar sem skatthlutfall er svipað eða heldur hærra en á Islandi. — Byrgjum brunninn Framhald af bls 11 atburði 1 leik sínum. Og hver leikur er lærdómur, ný reynsla og ávinningur fyrir barnið. Leikurinn gefur barninu tæki- færi til að nota andlega hæfi- leika slna við að endurskoða og skilja eigin afstöðu. Mikilvægt er, að barnið hafi gott svigrúm til að athafna sig í leik sfnum, góða möguleika á frjálsum leik, þvf að hann skapar barninu til- finningafullnægju, gefur tak- markalausa möguleika til mál- þjálfunar, útrás fyrir hugsanir og ímyndanir, og hann er hrein- lega mjög mikilvægur þáttur til þess að mynda persónuleika barnsins. Það er því mikil alvara sem fylgir leik barna, og markmið þeirra í leik er oft engu minna virði en f störfum fullorðinna. Stuðlum að heilbrigðum og óþvinguðum leik barna okkar. HEIMSINS fyrsta tölva med B r o t a reikningi casio AL-8 Staltæki VE8TURVER AUÐBREKKA W símar i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.