Morgunblaðið - 21.12.1976, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1976
40
^jöRnu^pÁ
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Skarpskyggni þfn kemur sér vel f dag.
Forðastu of örar breytangar, þær eru
ekki alltaf til góðs.
Nautið
20. apríl — 20. maf
Skapið er ekki sem best f dag. Mundu að
hiutirnir ganga betur ef maður hefur
ekki allt á hornum sér.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Þú færð óskir þlnar uppfylltar (þó ekki
allar). Dagurinn vel fallinn til ferðaiaga
líflö Krabbinn
<9* 21. júnf — 22. júlf
Taktu þeim tilboðum sem þér berast f
dag, að hika er sama og tapa. Varastu
óþarfa útgjöld.
Ljónið
23. júií — 22. ágúst
Hlutirnir ganga ekki eins og til var ætl-
ast. Hafðu biðlund, þetta mun allt ganga
betur sfðar
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Fjárhagurinn er ekki f sem bestu lagi
um þessar mundir. Forðastu óþarfa út-
gjöld, þá mun allt ganga vel.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Círautaðu ekki f of mörgu f einu. Hæfi-
leikar þfnir fá notið sfn ef þú helgar þig
einu málefni f einu.
Drekinn
23. okt —21. nóv.
Skipulegðu daginn vel og þá tekst þér að
yfirstfga erfiðleikana. Notaðu dóm-
greind þfna vel.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Láttu ekki brýn verkefni sitja á hak-
anum. Ferð, sem er I bfgerð, mun heppn-
ast vel.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Varaðu þig á að missa ekki sjónar á
takmarkinu, það er margt sem glepur
fyrar. Treystu eigin dómgreind.
sföi Vatnsberinn
L<«áí 20. jan. — 18. feb.
I dag getur þú með lagni komið málum
þfnum á framfæri. Vertu þó ekki of ýtinn
og yfirgangssamur.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú færð harða samkeppni f dag og næstu
daga. Það er þvf um að gera að standa síg.
Verðu þó ekki of ákafur.
TINNI
Hversveyno ai hafa fyr/rþvi?
G-etum v/ð ehh' bara /ái/aþá
yossa i sjóinn. Ekh/ af/uó/uþeir
a! hh'fa ,-----------------------
okkur ! þaj nú ein/nitt mun-
urinn á þefm o<j okfur.
Vii bindurn þá, Bn
frfffum þe/m.
Hver kevoti vkkur tj/ a! frem/a z>/fkt
Jaija. Bins og þ/i sjá/fir vHjii.
Lö/jreqiuyfirvö/d munu hafa
ánat/jju qf ad kynaast s/ik-
---------\ um herru/n
701. /
þAUER SKRlT/Ð, C0RRI6AN,
HVERS VEGNA VILTU LEITA
í R-UGVÉLININLM'ÍIN1?
y
AF þvf ÉG ’A VON X AP
FINNA pRJÚ OULfiR-
6BRF! I HEKINI,,,
,,.SEM þÚOGFE-
LAGAR þlNlR NOT.
UE>UE> VIO AÐ LEIKA
STORMFJALLA-
SKR'í'MSL-lÐ!
VANDLEA HUGSUD
LEK>, til þESS AD
MRÆ£>A l'BÚANA TIL
AÐ SBLJA LANOIÐf
1
© Bull's
X-9
SHERLOCK HOLMES
1976 Willnm H B*rfy ditt bv Adventure Feature Syndirate BASED ON STORIES OF
„GANOID INN,HR.HOL«IES, LÖGREGLUFORIN6INN HEFUR
SAGT MÉRFR'A þESSU ÖTROLEGA SAMSÆRI, UM AD
SPRENG7A TURIyiNN f LOFT UPP."
„EG GE.T FULLVISSAÐ YÐUR (JAA RaD-
AÐMIrXLL AÐ f>AÐ ER RÉTT. PRÓFESSOR
MORlARTy ERGLÆPASNILLINGUR, 06
EKKI AUÐVELLDUR VIÐFANGS."
„hr.holmes, úg ERREJÐUBUINN
AP SENDA HERSVEIT. TIL þESS AP
TAKA FLUTNING A SKiplÐ."
SMÁFÓLK
Kalli, nú er ég f klandri!
OUR TEACHER LUANT5 U5
TO KEAP A BOOK PURING
CHRI5TMA5 VACATION...
GOT ANY 5UG6E5TI0N5 ?
Kennarinn okkar vill, að við
lesum heila bðk I jðlafrfinu
Hefurðu nokkrar hugmyndir?
Um hvaða bók þú eigir að
lesa?
Nei, hvernig ég geti losnað við
þetta!