Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 ■ |P^ SÍMAR |0 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNi 24 LOFTLCIDIR -E' 2 11 90 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 DÖMtFftsKLflgjtytr Vesturgötu 16, i, sími 13280. T Auglýsingakvik- myndir á vegum Flugleiða FLUGLEIOIR hafa látiö gera tvær auglýsingakvikmyndir um feröa- mannastaöi, sem félagiö telur aö muni njóta aukinna vinsælda í framtíöinni, sem orlofsdvalar- staöir fyrir íslendinga. Önnur kvikmyndin er um Flórída og hin um skíðaslóðir í Ölpunum. Báöar kvikmyndirnar sem eru meö ensku og íslenzku tali eru gerðar á vegum söludeildar Flugleiöa. Sú um Flórída var gerö sumarið 1974 og er 16 mínútna löng. Myndin var tilbúin til sýningar fyrri hluta árs 1975. Hún hefur þegar alloft verið sýnd í kvikmyndasal Hótels Loftleiöa, veriö lánuö félögum, klúbbum og skólum víöa um land. Komiö hefur til tals aö nota myndina á Noröurlöndum og víöar í Evrópu til aö kynna sumarleifi í Flórída. í myndinni „Sólskinslandiö Flórída“ er brugöiö upp myndum af ýmsum þeim stööum á Miami og þar í grennd sem ferðamenn heimsækja, t.d. sædýrasafninu, páfagaukagaröinum, Ijóna-safari og Disneylandi. „Á skíðum í hlíöum Alpanna" er 19 mínútna löng. Hún var tekin í febrúar á s.l. ári og var tilbúin til sýningar fjórum mánuöum síöar. Skíöastaöirnir Kitzbiihel og St. Anton í Týról í austurrísku Ölpun- um eru kynntir. Mynd þessi hefur veriö sýnd í Bandaríkjunum og á ferðakvikmyndahátíð í New York s.l. haust hlaut hún viöurkenn- ingu. Enska nafniö á myndinni er „Austria — Not For Experts Only“, og vilja Flugleiöir meö því benda á aö skíöastaðir þessir séu bæöi fyrir reynda sem óvana skíöamenn. Báöar myndirnar eru teknar í litum á Ektachrome 7247 16 mm nagatíva filmu. Þær eru gerðar af Jóni Þór Hannessyni og Eiði Guönasyni. Slgfús Guömundsson hljóösetti kvikmyndirnar. Útvarp ReykjavíK ÞRIÐJUDKGUR 7. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfresnir kl. 7.00. 8.15 »K 10.10. Mortjunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (ok forustugr. dagbl.), 9.00 ok 10.00. Morgunhæn kl. 7.55. MorKU stand harnanna kl. 9.15. Guðrún Ásmundsdótt- ir heldur áfram lestri sög- unnar „Litla hússins í StóruSkótíum” eftir Láru Intíalls Wilder (7). Tilkynnintíar kl. 9.30. Þintrfréttir kl. 9.45. Létt liití milli atriða. Ilin tíiimlu kynni kl. 10.25; Valbortí Bentsdóttir sér um þáttinn. Mortruntónleikar kl. 11.00. Illjómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leikur „Svana- vatnið". ballettmúsik op. 20 efir Tsjaíkovský; Itíor Markevitsj stj./ Arve Tellevsen otr Fflharmoníu- sveitin í Ósló leika Fiðlu- konsert í A dúr. op. fi eftir Johan Svendsen; Karsten Anderscn stj. 12.00 Datrskránin. Tónleik- ar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ________________ 12.25 Veðurfregnir ot? frétt- ir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 „Góð íþrótt gulli betri"; — fyrsti þáttur. Fjallað um gildi leikfimi- kennslu í skólastarfi. Um- sjón. Gunnar Kristjánsson. 15.00 Miðdegistónleikar. Sicgfried Behrend og tón- listarflokkurinn I Musici leika Gítarkonsert í A-dúr op. 30 cftir Mauro Giuliani. Sinfóniuhljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 1 í Es dúr eftir Camille Saint Saens. Jean Marinon stjórnar Fréttir. Tilkynningar. (lfi.l5 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli harnatíminn. Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tímann. 17.50 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Upphaf áliðnaðar. Haraldur Jóhannesson hag- fræðingur flytur erindi. 20.00 Píanósónötur eftir Domenico Scarlatti. Vladi- SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 7. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dag- skrá. 20.30 Bflar og menn (L). Franskur fræðslumynda- flokkur. 4. þáttur. Árin áhyggjulausu. (1924 — 1935). Stóru hifreiðaverksmiðj- urnar í Evrópu og Amer/ku verða iðnveldi. Frakkinn Citroön vcrður fyrirmynd margra, en hlýtur dapurleg endalok. íburðurinn nær hámarki í hinum ftalska Bugattibfl. Áhrifa kreppunnar gætir í bflaiðnaði. og horfurnar eru ekki bjartar. þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Eiður Guðnason. 21.20 Sjónhending (L). Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Serpico (L). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Systkinin frá Serbíu. Þýðandi Jón Thor jlaraldsson. 22.35 Dagskráriok. mír Horowitz leikur. 20.30 Útvarpssagani „Pfla- grímurinn" eítir Par Lag- erkvist Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sína. 21.08 Kvöldvaka a. Einsöngan Kristinn Hallsson syngur fslcnzk lög. Árni Kristjánsson leik- ur á píanó. b. Minningar frá mennta- skólaárum. Séra Jón Skag- an flytur þriðja hluta frá- sögu sinnar. . Undir felhellum. Sverrir Bjarnason les nokkur kvæði eftir Þórarin frá Steintúni. d. Inga. Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi segir frá. e. Ilaldið til haga. Grímur M. elgason forstöðumaður flytur þáttinn. 22.20 Lestur Passíusálma. Gísli Gunnarsson guðíræði- nemi lcc. 36. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Frettir. 22.50HarmónikuIög. Antony Romano leikur. 23.00 Á hljóðbergi. „Heilög Jóhanna af OrkO eftir Bernard Shaw. Með aðal- hlutverk fara Siobhan Mc- kenna. Donald Plcasencc, Felix Aylmer, Robert Stephens. Jeremy Brett, Alec McGowen og Nirel Daienport. Leikstjóri er Howard Sackler. Fyrri hluti. BpoB •> flJ i ' k. M „Bflar og menn“ er á dagskrá sjónvarps í kvöld klukkan 20.30 og fjallar sá þáttur um árin 1924 til 1935. A þessum árum var allt kapp lagt á að hafa bflana sem íburðarmesta og náði íburðurinn hámarki í bflnum sem hér sést, Bugatti Royale. Klukkan 14.30 í dag er í útvarpi þáttur er nefnist „G6ð íþrótt gulli betri“. Þáttur þessi fjallar um gildi lékfimikennslu í skólastarfi og er Gunnar Kristjánsson umsjónarmaður hans. H3ér á myndinni sést þegar verið er að veita ungum fimleikamönnum leiðsögn í fimleikum. Sónötur frá átjándu öld KLUKKAN 20.00 í kvöld leikur Vladímír Horowitz nokkrar píanósónötur eftir Domenico Scarlatti í útvarpi. Domenico Scarlatti var ítali, fættur árið 1685 í borginni Napólí. Faðir hans, Alessandro Scarlatti, var þekkt tónskáld, og kenndi hann syninum að leika á hljómborð. Er Domenico Scarlatti var 16 ára gamail var hann ráðinn orgelleikari við konunglegu kapelluna í Napólí, og var hann þar í fjögur ár. Þá lagði hann land undir fót og hélt til Flórens. Hafði Scarlatti mik- inn hug á að komast í þjónustu Ferdinands prins af Tuscany. Sá vildi hins vegar ekkert með hann hafa, og hélt Scarlatti þá til Feneyja. í Feneyjum hitti hann enska orgelleikarann og tónskáldið Thomas Rosein- grave, sem hreifst mjög af hljóðfæraieik hins unga Itala, og ferðuðust þeir saman um ítalíu í nokkurn tíma. Rosein- grave lét ekki þar við sitja heldur gaf hann út nokkur harpsikordlög Scarlattis og færði óperu Scarlattio „Amor d,un Omba“ upp á svið í London og kallaði hana „Narciso". Árin 1708 til 1719 var Scar- latti í þjónustu ýmissa aðals- manna, en hélt þá til Portúgals og Spánar, og dvaldi þar til æviloka. Maria Barbar kona Ferdinands krónprins af Spáni, tók miklu ástfóstri við Scar- latti og tónlist hans og það var fyrir hennar tilstilli sem hann var gerður að „maestro di cappella“ við spánsku hirðina. Sónötur sínar sem Scarlatti er frægastur fyrir samdi hann flestar á þessum árum, og voru þær yfirleitt samdar fyrir Maríu Barböru. Domenico Scarlatti andaðist árið 1757, 72 ára að aldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.