Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 VikrigLr - FH 2122 íslandsmótið 1. deíld. LaURardalshiill 4. marz. Víkingur - FH 21.22 (13.9) Gangur loiksins. M(n. Víkinxtir Staðan FH 2. Páll 1,0 5. I.t Tómas 6. VíkkÓ 2,1 6. Þorberieor 3.1 7. 3 3, Guðmondur Á. 8. VÍKKÓ 4.2 9. 4,3 Geir 13. Árni 5.3 14. 5dí Janus 15. Þorbergur 6,4 20. 6.5 Þórarinn (v) 21. Páll 7.5 21 7.6 Geir 21 Vi*gó 8.6 23. 8.7 Þórarinn 23. Magnús 9.7 24. Víkkó 10.7 25. 10.8 Geir 27. Páli (v) 11.8 28. Þorbencur 12.8 29. 12.9 Þórarinn 30. ÓUfor 13.9 LEIKHLÉ 32. Páll 14.9 31 14.10 Þórorinn (v) 33. Viggó 15,10 34. 15.11 Þórarinn (v) 36. PáU (v) 16.lt 36. 16,12 Guðm. M. 37. 16.13 Geir 39. Viggó 17.13 39. 17.14 Guðm. M. 42. Páll (v) 18,14 41 18.15 Þórarinn (v) 44. 18.16 46. 18.17 Geir 46. Þorbergur 19,17 49. 19.18 Guðm. M. 50. 19.19 Janus (v) 52. 19,20 Geir 55. Björgvin 20.20 58. 20,21 Guðm. A. 59. Páli 21.21 60. 21.22 Þórarinn (v) MÖRK VfKINGS. Pill BiörKvinsson 7. Vimtó Sigurósson 6, Þorimrgur Aóalstcinsson 4, Bjiírgvin Björgvinsson 1, Árni Indriðason 1, Magnús Guðmundsson 1. óiafur Jónason 1. MÖRK FH. Geir Hallstelnsson 6, Þórarinn Kagnarsson 7, GuAmundur Maenússon 3, Guðmundur Árni Stefánsson 2. Janus Guðlaugs- son 2. Tómas Hansson 1. BROTTVlSANIR AF LEIKVELLI. Árni Indriða son, Skarphéðinn Óskarsson, Þórarinn Ragnars- son í 2 mínútur hver. Geir Hallsteinsson og VÍRjtó Sigurðsson í 4 mínútur. Birgir Finnboga- son var útilokaður frá leiknum í hyrjun seínni hálfleiks er FH-ingar voru einum of margir Inn á. MISHEPPNUD VfTASKOT. Engin. Valur - KR 25:24 ístandsmótið 1. deild, Laugardalshöll 5. marz. Valur-KR 20.21 (11,9) Mín. Valur KR 5. 0.1 SisnirAur 5. Gísli Bl. 1,1 6. Jón K. 2.1 7. 2.2 Símon 8. Jón K (v) 3,2 10. Gísii Bl. 4.2 12. 4.3 Símon 14. Jón K 5.3 15. Stcindór 6.3 16. Steindór 7,3 18. Jón Pétur 8ri Þorvarður H. 19. Steindór 9ri 20. Þorbjörn 10.4 21. 104 Haukur (v) 24. 10.6 Þorvarður G. 24. Þorbjörn 11.6 25. Þorbjörn 12.fi 26. 17,7 Símon 27. Þorbjörn 13.7 29. m Friðrik 29. Björn 14.8 30. 14.9 Þorvardur H. HÁLFLEIKUR 31. 14.10 Sfmon 33. 14.11 Þorvarður H. 34. Jón Pétur 15.11 34. 15.12 Þorvarður G. 36. 15.13 Haukur (v) 37. Þorbjöm 16.13 38. Gfeii BL 17,13 39. 17,14 l>orvarður G. 39. Jón Pétur 18,14 40. 18,15 llaukur (v) 41. Þorhjörn 19.15 42. Steindór 20,15 45. 20,16 Kristinn 46. Bjiirn 2i,16 47. 21,17 Haukur 48. 21.18 Björn 49. 21.19 Sigurður 50. Steindór 22.19 54. 22,20 Símon 55. Steindór 23,20 55. 23,21 Símun 56. Steindór 24.22 Friðrik 57. Jón Pétur 25,22 59. 25,23 Sfmon 60. 25.21 Sfmon MÖRK VALS. Steindór Gunnarsson 7. Þorbjörn Guðmundsson 6. Jón Pétur Jónsson 4, Gfsli Blöndal 3, Jón H. Karlsson 3 (lv), Björn Bjiirnsson 2 mörk. MÖRK KR. Sfmon Unndórsson 8, Haukur Ottesen 4 (3v). Þorvarður Guðmundsson 3, Þorvarður Höskuldsson 3. Sigurður P. Óskars- son 2. Friðrik Þorhjörnsson 2, Björn Pétursson 1 og Kristinn Ingason 1 mark. BROTTVfSANIR AF LEIKVELLI. Símon Unn- dórsson útaf f 4 raínútur. Jón Pétur Jónsson og Stefán Gunnarsson útaf f 2 mfnútur hvor. MISnEPPNUO VfTAKÖST, Engin. IR - Haukar 14:15 1 STUTTU MÁU. . fslandsmótið 1. delld, LaogardaLshöl) 5. marz. 35. 36. Árn) 1R —Haukar 14.15 (84) Mín. IR Haukar 43. 48. 50. Jóhann 1. 0.1 Elfas 50. Ásgeír 4. 0,2 Stelán 51. 4. Brynjólfur 1.2 53. Ánaetl 5. 1.3 ólafur 57. 5. Brynjólfur 24 59. 6. 10. 13. Ásgetr 14. 18. Vilhjálmur 20. Bjarni 24. 25. Áramli 26. 28. Sigurður 29. Guðmundur ÚALFLEIKUR 31. Árni 31. 32. Ásgeir 2.4 Ingiraar 24 Andrés 3.5 3Ji Andrés (v) 44 5Æ 5.7 Andrés 6.7 6.8 Árni 7.8 8Ji 9Ji 9.9 Ingiraar 10.9 ' 10.10 Sigurgeir 11.10 11.11 Þorgeir 11.12 Stefán • 12.12 13.12 13.13 Andrés 13.14 Andrés (v) 14.14 14.15 Árnf MÖRK ÍR. Ásgeir Elfasson 3. Brynjólfi Markússon 2, Ársa-Ii Hafsteinsson 2, Ári Indriðason 2. Bjarni Bessason 1, Guðmundi Þórðarson 1, Jóhann Ingi Gunnarsson Vilhjálmur Sigurgeirsson 1 og Sigurður Svavar son 1 mark. MÖRK HAUKA. Andrés Kristjánxson 6(3v Arni Hermannsson 2, Ingimar Haraidsson Stefán Jónsson 2, Elfas Jónasson 1. Þorge Haraidsson 1. Sigurgeir Marteinsson 1 og Ólafi Jóhannason I mark. MISNOTUÐ VÍTAKÖST, Ólafur Jóhannesse Haukum skaut yffr úr vftakasti f s.h. BROTTVfSANIR AF LEIKVELLI. Engin. 1 ElnKunnagjöfln .. i . ...............-.. .......................> VÍKINGUR. Ejígert Guðmundsson 2, Magnús Guðmundssun 2, Jón G. Sigurðsson 1. Ólafur Jónsson 2. Skarphéðinn Óskarsson 2, Páll Bjiirgvinsson 2. Árni Indriðason 2. Viggó Sigurðsson 3, Björgvin Björgvinsson I, Þorbcrgur Aðalsteinsson 2, Þorsteínn Jóhannsson 1. FII. Birgir Finnbogason 2. Július Pálsson 1, Guðmundur Magnússon 3, Janus Guðlaugsson 2, Jónas SÍKurðsson 1, Guðmundur Árni Stefánsson 2. Árni Guðjónsson 1. Þórarinn Ragnarsson 3, Tómas Hansson 2, Geir Hailsteinsson 3, Örn Sigurðsson I. Magnús Ólafsson 3. VALUR. Brynjar Kvaran 3. Jón Breiðfjörð 1, Jón II. Karlsson 2, Jón Pétur Jónsson 3. Gísli Gunnarsson 1, Gísli Blöndal 2, Björn Björnsson 2, Stefán Gunnarsson 3. Steindór Gunnarsson 4. Þorbjörn Guðmundsson 3. Þorbjörn , Jensson 1. KR. Örn Guðmundsson 1. Emil Karlsson 2. Haukur Ottesen 2. Ævar Sigurðsson 2. Sfmon Reynir Unndórsson i, Kristinn Ingason 2, Friðrik Þorbjörnsson 2, Þorvarður Guðmundsson 3, Sigurður P. óskarsson 2. Þorvarður Höskuldsson 2. Björn Pétursson 1. Jóhannes Stefánsson 2. ÍR. Jens Einarsson 3, Ásgeir Elíasson 3, Sigurður Svavarsson 2. Guðmundur Þórðarson 1, Bjarni Bessasnn 2, Arsæll ílafsteinsson 2. Jóhann I. Gunnarsson 2. Vilhjálmur SÍKurKeirsson 2. Árni Stefánsson 3. InKÍmundur Bjarnason 1. Brynjólfur Markússon 2. HAUKAR. Þorlákur Kjartansson 1. Ingimar Haraldsson 2. Svavar Geirsson 1. Ólafur Jóhannesson 2. Þorgeir Ilaraldsson 2, Árni Ilcrmannsson 2, Stefán Jónsson 3. Guðmundur Haraldsson 1. Elías Jónasson. Andrés Kristjánsson 3, Gunnar Einarsson 3. V_________________I_____________________________________ Viggó Sigurðsson í dauðafæri og aðeins „björninn“ Magnús Olafsson er til varnar. (Ljósm. Friðþjófur). FH-SEIGLAN HAFÐISIGUR GEGN VÍKINGI VÍKINGAR virtust vera með unninn leik um miðjan seinni hálfleik er þeir léku gegn FH á laugardag. Höfðu Víkingar fjögurra marka forystu, en þá skyndilega hljóp allt í baklás hjá Víkingum og það sem eftir var leiksins gerðu FH-ingar 8 nörk á móti þremur or unnu sigr 22.21. Sigurmarkið skoraði Þórarinn Ragnarsson úr vítakasti þegar 13 sekúndur voru eftir. í þessum leik heppnuðust öll vítaköst FH-inga, en í siðustu leikjum hafa þeir klúðrað 3—4 og Framan af leiknum var ekki mikil spenna í leiknum ok leikmenn begKja liða virtust aðeins leika á hálfum hraða. VíkinKar voru mun betri aðilinn og hefði forysta þeirra getað verið meiri en hún var. Mestur varð munurinn fimm mörk í byrjun seinni hálfleiks, en í leikhléi var staðan 13:9 fyrir Víking. Undir lokin kom upp mikil og góð barátta í FH-liðinu, sem tókst að hala inn sigur á elleftu stundu. Hjá Víkingum gekk ekkert upp síðasa stundarfjórðunginn og auk þess bitnuðu dómar nokkuð á þeim og þannig voru tvívegis dæmd mörk af liðinu. Víkingar voru mjög óhressir með dómarana í þessum leik, en undirritaður er þar ekki á sama máli. 1 heildina dæmdu Kristján Örn og Kjartan Steinhack leikinn vel, en voru þó nokkrum sinnum of fljótir á sér að dæma. FH-ingar komust fyrst yfir t leiknum, 21:20, þegar rúm mínúta var eftir. Geir Hallsteinssyni var vikið af velli er rúmar 2 mínútur voru eftir og Páll jafnaði fyrir Víking. Guðmundur Árni reyndi hæpið skot í næstu sókn og Víkingar misst dýrmæt stig þess vegna. fengu boltann. Viggó fór inn úr hægra horninu og skoraði, en markið var dæmt af vegna línu. FH-ingar brunuðu upp og í öllum látunum glevmdist Arni Guðjónsson á lín- unni. Hann fékk knöttinn í dauða- færi, en brotið var á honum. Ekki um annað að ræða en vítakast og úr því skoraði Þórarinn Ragnarsson örugg- lega þegar 13 sekúndur voru eftir. Á þeim sekúndum, sem eftir voru tókst Víkingum ekki að skora og FH-seigl- an hafði því sigur í þessum þýðingar- mikla leik á toppi 1. deildarinnar. Við þennan óvænta FH-sigur opnast keppnin í 1. deildinni til mikilla muna og mikil spenna er á ný í mótinu. Hafa Víkingar og FH tapað 4 stigum, en Haukarnir eru í þriðja sæti með 5 stig töpuð. Valur og ÍR eru búin að missa sjö stig og allt getur gerzt í þeim mörgu leikjum, sem eftir eru i mótinu. Víkingsliðið er ekki nærri eins sterkt nú og í haust áður en hléð var gert vegna HM. í þessum leik var það einkum markavarzla Víking- anna, sem brást og munar miklu fyrir þá að hafa ekki Kristján í markinu, en hann er frá vegna botnlangaskurðar. Þá var grátlegt að sjá til manna eins og Björrvins Björgvinssonar í leiknun, en hann batt átta sinnun enda á uipöhlaup en gerði aðeins eitt mark. Var Björgvin nýstirinn upp úr veikindum og hafð. greinilera ekki jafnað sig af þeim. Beztir Víkinga í þessum leik voru Páll og Viggó, en baráttan var alls ekki næg í liðinu að þessu sinni. h H-liðið virðist alls ekki sterkt um þessar mundir, en reynsla lykil- manna í liðinu er mikil og vegur þungt í leikjum eins og á móti Víkingi. Geir Hallsteinsson var eltur mestan part þessa leiks, en gerði eigi aö síður sex mörk og stóö sig mjög vel. Magnús Ólafsson vari mark I1 H-inga í seinni hálfleik og stóð sig betur eftir því sem leið á leikiún. Sigur FH í leiknum var ekki sízt honum að þakka. Af öðrum leik- mönnum stóðu Guðmundur Magnús- son og Þórarinn Ragnursson sig einna bezt, en FH-liði var mjög seint í gang í þessum leik. - áij

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.