Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978
41
fclk í
fréttum
+ Þessi mynd var tekin á árshátíð félagsins Anglia hér í Rvík á dögunum, en
heiðursgestur hófsins var Simon Williams, sá sem fer með hlutverk James Bellamys
í sjónvarpsþáttunum „Ilúsbændur og hjú“. Ilér ræðir leikarinn við Guðrúnu Á.
Símonar óperusöngkonu, en hún skemmti með einsöng. Söngkonan hafði rif jað það
upp. að er hún var við söngnám í Bretiandi. hefði Hugh Williams, faðir Simons,
verið meðal kunnra brezkra leikara, sem Guðrún hafði séð á leiksviði í London.
Ungi maðurinn í dökku fötunum við hlið Guðrúnar er sonur hennar, Lúðvig Kári.
Nýi hjúkrunarskólinn út-
skrifaði 17. desember síð-
astliðinn 20 hjúkrunarfræð-
inga, Þar af 18 Ijósmæður
og tvo proskaÞjálfa.
Fremsta röð frá vinstri:
Sigrún Magnúsdóttir, Vil-
borg Einarsdóttir, Guðrún
Ólafsdóttir, Kristbjörg
Björgvinsdóttir, Margrét
Valdimarsdóttir og Unnur
Baldvinsdóttir.
Miðröð frá vinstri: Sigríður
Harðardóttir, Rósa Braga-
dóttir, Anna Björnsdóttir,
Guðrún Ingadóttir, Guð-
björg Davíðsdóttir, Guðrún
Eggertsdóttir, Viktoria
Ámundsson og Þóra Filipp-
usdóttir.
Efsta röö frá vinstri: Kristín
Þórðardóttir, Unnur Einars-
dóttir, Bóthildur Steinpórs-
dóttir, Anna Hermanns-
dóttir, Auðbjörg Hannes-
dóttir og Guörún Erla Aðal-
steinsdóttir.
Ljósmynd Mats.
+ ABBA ætlar að hætta að koma fram á
hljómleikum, og Agnetha ætlar að helga sig
manni sínum og tveim börnum. En þau munu að
sjálfsögðu halda áfram að gefa út plötur, svo
hinir fjölmörgu aðdáendur þeirra þurfa ekki að
örvænta. Myndin er úr kvikmyndinni ABBA, sem
sýnd var hér við góða aðsókn.
Skínandi pottar og pönnur
með Brillo stálull með sápu
EINFÖLD LAUSN
06 ÓDÝR!
Úr SYSTEM PLUS er auðvelt að raða saman skemmtilegum og
hagkvæmum hillusamstæðum
SYSTEM PLUS samanstendur úr aðeins 3 hillustærðum og
festingum, auk þess sem hægt er að fá sökkla. rennihurðir og
bakklæðningu
Hillurnar eru úr 1 9 mm novapani. kantlimdar og tilbúnar fyrir
bæsun eða málun
Myndalistar eru fyrirliggjandi
J3
SKÚUSON BJÚHSSOH
BÍLDSHÖFÐA 18 (Húsi Gsmls kompanlsins)
HEILDSALA
SMASALA
Simi 30543
Útsölustaðir:
Trésmiöjan Fjalar, Húsvlk.
Verslunin Brimnes, Vestmannaeyjum.
Byggingavörur, Ármúla 18.
Húsgagnaversi. Stofan, Akranesi.
Versl. Veöramöt, Stykkishólmi
Fossval, Eyrarvegi 5, Selfossi
FÖNDUR GEYMSLA FORSTOFA VINNUPLASS
LEIKPLÁSS svefnherbergi barnaherbergi stoÉa