Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 19
MORGÚNBLAÖIÍ), ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978
19
Gufuöflun til fyrirtækisins í tvísýnu
ÁÆTLAÐ tjón Kísiliðjunnar aí völdum náttúruhamfaranna í
Mývatnssveit er 450—600 milljónir króna að því er segir í
fréttatilkynningu frá verksmiðjunni, en þá er ekki tekið með í
reikninginn það tjón, sem fyrirtækið fær bætt frá Viðlagatryggingu
íslands vegna skemmda á vélbúðnaði og fasteignum, né heldur tjón
vegna tapaðrar sölu. Nú er í undirbúningi að gera eina stóra
hráefnisþró um 1400 metra frá verksmiðjunni í stað þeirra þriggja,
sem skemmdust í náttúruhamförunum í fyrra. Þrátt fyrir erfiðleika
síðasta árs varð hagnaður af rekstri Kísiliðjunnar árið 1977 og nam
hann 17 milljónum króna eftir afskriftir og skatta.
I fréttatilkynningunni segir, að slæmu ástandi, „svo segja verður
Aflahæsti loðnubáturinn á vertíðinni um þessar mundir er Gísli Árni RE. Hér er hann á siglingu
á leið til Hafnar í Hornafirði, en þessi mynd var tekin nýlega.
Ljósm. Óskar Sæmundsson.
Loðnuaflinn enn liðlega 100 þúsund tonnum minni en í fyrra:
Slæmu tíðarfari nú
kennt um aflamuninn
VITAÐ var um 73 skip er fengið
höfðu einhvern loðnuafla sl.
laugardagskvöld, en aflinn í
síðustu viku var samtals 43.502
lestir og heildaraflinn frá byrj-
un vertíðar samtals 299.927
lestir. Á sama tíma í fyrra var
heildaraflinn samtals 413.590
lestir, og höfðu þá 80 skip fengið
einhvern afla. Heildaraflinn nú
er þannig um 115 þúsund lestum
minni en í fyrra.
Fróðir menn segja ástæðuna
fyrir þessum aflamun fyrst og
fremst þá, að tíðarfarið nú hafi
verið mun óhagstæðara en var á
vertíðinni í fyrra og skipin þar af
leiðandi getað verið minna við
veiðarnar. Hjálmar Vilhjálms-
son, fiskifræðingur, . sagði til
dæmis í samtali við Mbl. fyrir
helgina að hann teldi að ekki
væri minni loðna í sjónum
umhverfis landið nú en var í
fyrra en kvaðst vera vondaufur
um að sami heildarafli næðist á
vertíðinni nú og í fyrra nema hún
stæði þá nokkuð fram í apríl. I
fyrra lauk veiðunum undir mán-
aðamótin marz-apríl.
Aflahæstu skipin í vikulokin
voru: Gísli Árni RE 11.134,
skipstjórar Eggert Gíslason og
Sigurður Sigurðsson, næstur er
Örn KE með 10.802, þriðji Börkur
NK með 10.662, Pétur Jónsson RE
fjórði með 9.920 og fimmta
aflahæsta skipið var Víkingur
AK ineð 8.940.
Þá kemur fram í skýrslu
Fiskifé'l'agsins að í febrúarlok
höfðu Færeyingar veitt samtals
25.059 tonn af þeim 35 þúsund
tonna afla, sem þeim er leyfilegt
að veiða hér á þessari vertíð.
Einnig kemur fram, að loðnu
hefur af heimasjdpum verið
landað á 19 stöðum auk bræðslu-
skipsins Norglobals og hefur
mestu verið landað á Seyðisfirði
eða 44 þúsund lestum, á Neskaup-
stað um 40 þúsund lestum, liðlega
35 þúsund lestum á Eskifirði og
34 þúsund lestum um borð í
Norglobal.
Nafn skips
Gísli y\rni
()rn
Börkur
Pétur Jónssun
Víkin«ur
Albert
(illllÍHTK
Súlan
Hilmir
ísafold
GrindvíkinKur
Guðmundur
Skarösvík
Breki
óskar Iialldórsson
IIuRÍnn
Stapavfk
lírafn
Harpa
Loftur Baldvinsson
magn
flestir]
11134
10802
10622
9920
8940.
8253
7948
7851
7695
7618
7616
7506
7499
7447
7412
7213
7047
6856
6797
6268
Hákon 6223 íslcifur IV 1006
Kap II 5731 Gcir Koði 762
Þórshamar 5436 Bjarnarev 707
Ilelga (luómundsd. 5380 647
Bjarni ólafsson 5282 625
Gldborg 5265 StiKandi II 570
Rauðscy 5255 Steinunn 564
Húnaröst 5164 382
Náttíari 1967 Guðfinna Stcinsd. 263
Ísleiíur 4925 SÍKurberKur 141
I»órður Jónasson 4827 75
Fífill 4493 Pórkatla 11 32
IIoIkh II 4287 Kópavík 8
Sandafcll 3946 Skipaf jöldi 73
Arsæll 3609 Vikuafli 43502
SÍKurbjörK 3381 Hcildarafli 299927
MaKnús 3367 Viku-
Narfi 3273 Hclldar
Frcvja 3238 afli afli
Hrafn Svcinbjarnars. 3155 llcstir] |lcstir|
Svanur 3050 Seyðisfjörður 8184 44087
Víkurb<*rK 2923 Ncskaupstaður 4753 10131
Arni Sigurður 2854 Eskifjörður 3763 35238
Faxi 2599 Nornlobal 5671 34785
IIclKa 2498 Siglufjörður — 33294
Ljósfari 2474 Raufarhöfn — 25132
Vörður 2257 Vopnafjörður — 20117
Arncy 2088 Vcstmannacyjar 6862 15266
Bcr«ur 11 2087 Rcyðarfjörður 1528 11659
Gjavar 2013 Ilornafjörður 3284 9299
(■uðmundur Kristinn 1957 Akurc/Krossan. — 6403
Andvari 1806 Fáskrúðsfjörður 995 5882
Arnarncs 1784 DjúpivoKur 1217 1890
(iunnar Jónsson 1681 Stöðvarfjörður 1627 4259
Vonin 1672 BoIunKavík — 332
Dajífari 1560 Brciðdalsvík 625 2111
ólafur MaKnússon 1483 horlákshöfn 670 1666
Eyjavcr 1369 Akrancs — 1658
ItylKja 1229 (írindavík 381 381 335
Skírnir 1109 Rcykjavík
„Á s arr ia tí m a
ekki hafi orðið annað til ráða
vegna endurtekinna skemmda á
hráefnisþrónum en að aka möl í
sprungur, en ekki varð hjá því
komizt að þær viðgerðir spilltu
mjög vinnslueiginleikum hráefn-
isins svo afköst verksmiðjunnar
minnkuðu til muna. Þá kom
einnig til rekstrarstöðvana og
truflana af öðrum ástæðum svo
sem vegna rafmagnstruflana.
í byrjun janúar sl. minnkaði
gufuþrýstingurinn í Bjarnarflagi,
' þannig að verulega dró úr fram-
leiðsluafköstum Kísiliðjunnar, en
gufuveita Orkustofnunar í Bjarn-
arflagi fullnægir nú ekki þörfum
bæði Kísiliðjunnar og Gufustöðv-
ar Laxárvirkjunar í Bjarnarflagi.
Þá segir að enn hafi ekki verið
hægt sökum fjárskorts jarð-
varmaveitna ríkisins að gera við
gufumannvirki, sem séu í afar
að framtíðargufuöflun á svæðinu
sé í tvísýnu".
Ef viðhlítandi lausn fæst á
gufu- og hráefnisvandamálum
fyrirtækisins' er vonast til að
starfsemi þess verði komin í
eðlilegt horf síðari hluta þessa
árs.
Líður eftir
atvikum vel
MANNINUM, sem missti hand-
legg við uppskipun í Isafjarðar-
höfn í síðustu viku, leið eftir
atvikum vel, þegar Mbl. hafði
samband við sjúkrahúsið á Isa-
firði í gær. Maðurinn heitir
Sigurður Friðgeir Helgason og er
sextugur að aldri.
Vidgerd á dælu
Hitaveitu Suð-
ureyrar hafin
Suðureyri 6. marz.
ÞAÐ var um tíuleytið á sunnu-
dagsmorgun að vart varð við að
hitinn var farinn af llitaveitu
Suðureyrar. Þegar farið var að
athuga hvað oíli þessu kom í ljós
að dadan í borholunni var föst af
einhverjum orsökum. Borholan
er inni með firðinum í um 4 km
fjarla'gð frá þorpinu.
Við Hitaveitu Suðureyrar var
- f rumsýnt á Húsavík
Húsavík, 4. marz.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi í
gærkveldi á Húsavík gamanleik-
inn „Á sama tíma að ári“ eftir
Bernhard Slade undir ágætri
leikstjórn Gísla Alfreðssonar.
Leikendur eru aðeins tveir.
Margrét Guðmundsdóttir og
Bessi Bjarnason, sem að dómi
la'rðra og leikra fóru frábær-
lega vel með sín hlutverk.
Leikurinn lýsir 25 ára tilbreyt-
ingaríku tímahili í ævi persón-
anna og því hvað getur gerzt í 25
ára árlegu framhjáhaldi á sama
tíma að ári liðnu. Þó að leikritið
sé dáiítið berort og ekki fyrir
börn. gefur það áhorfandanum
t.ilefni til ýmissa hugleiðinga og
hugsanna og er blandað gamni og
alvöru. Það kemur víða við og
márgt spilar þar inn i, m.a.
tengdamamman og mikið var
hlegið á frumsýningunni og
skemmtu menn sér konunglega.
Leikmynd gerði Birgir Engil-
berts og er hún ágæt, svo er allur
leiksviðsútbúnaður og leiksviðs-
stjórn Þorláks Þórarinssonar
með ágætum.
Þjóðleikhúsið hefur áður frum-
sýnt utan Reykjavíkur barpaleik-
rit, en þetta er fyrsta stóra verkið
og fagna Húsvíkingar því að það
skuli vera frumsýnt hér, enda var
hrifning og móttökur hinar
ákjósanlegustu í gærkveldi. Að
sýningu lokinni ávarpaði bæjar-
stjórinn Haukur Harðarson gest-
ina, sem komnir eru um langan
veg í vondu veðri til að færa birtu
í bæinn, þegar bylur og vetrarríki
er svo mikið, að ófært má segja
um allt. Gísli Alfreðsson leikari
þakkaði fyrir hönd aðkomu-
manna.
Leiksýningar verða hér næstu
daga, en síðan verður leikritið
sýnt í Vestmannaeyjum og á
Suðurlandi. Síðar er ráðgert að
fara til Vestfjarða og í júlímán-
uði aftur norður og austur.
Sýningar í höfuðstaðnum verða
ekki fyrr en í haust, eða þegar
búið verður að sýna leikritið á
meira en 40 stöðum úti um allt
land. Þjóðleikhússtjóri og allir
sem hlut eiga að máli hafi þökk
fyrir sýninguna.
— Fréttaritari.
búið að tengja um 90 hús en í
flestum tilfellum voru olíukynd-
ingartæki tengd kerfum húsanna.
Þegar ljóst var að viðgerð myndi
taka nokkra daga voru menn
fengnir til að koma miðstöðvun-
um í gang og var hiti komi n í
öll húsn
fyrir kvöldið. Þau hús, sem ekki
eru með olíukyndingartæki, eru
nú hituð upp með rafmagnsofn-
um.
Botnsheiði er ófær vegna mik-
illa snjóa og ekki útlit fyrir að
mokað verði næstu daga vegna
bilunar á snjóruðningstækjum
Vegagerðarinnar. Var því m.s.
Esja fengin til þess að fara til
Boiungarvíkur eftir krana til að
hífa dæluna upp úr borholunni.
Kom Esja með kranann frá
Bolungarvík klukkan 8 í morgun
og er hann þegar kominn inn að
borholunni og byrjað að vinna í
því að ná dælunni upp.
Kf bilunin í dælunni re.vnist
ekki alvarleg ætti hitaveitan að
vera komin í ganga aftur á
fimmtudaginn. Viögerðarmenn
komu frá Reykjavík í dag til að
gera við dæluna.
Hér er nú gott veður, suðaust-
an gola og 5 stiga hiti um miðjan
daginn.— Ilalldór.
Ragnar Halldórs-
son varaformað-
ur Verzlunar-
ráðs fslands
RAGNAR Halldórsson forstjóri
ísals.var í gær kjörinn varafor-
maður Verzlunarráðs íslapds á
fundi nýkjöritinar framkvæmda-
nefndar Verzlunarráðsins. Auk
hans eiga sæti í framkvæmda-
nefndinni þeir Hjalti Geir
Kristjánsson, sem kjörinn var
formaður Verzlunarráðs á aðal-
fundi þess nýlega, Jóhann J.
Ólafsson, Hörður Sigurgestsson
og Ólafur B. Ólafsson.
Tjón hjá Kísiliðjunni
vegna náttúruhamfar-
anna 450—600 millj. kr.