Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 VINNINGAR „Z^OG 1977-1978 íbnð eftir vali kr. 3.000.000 61720 BMraM nftir vaii kr. 1.000.000 12726 33176 66604 OHraM eftir vaS kr. 500.000 29711 59487 69622 70959 72283 UtanlandsferA eftir vaii kr. 300.000 28500 UtanlamisferA eftir vali kr. 200.000 30233 60739 MraJrauUraA L. fffeíl 2780 29653 46495 61446 37 20245 38533 60532 5717 32688 48773 61780 2221 20496 38858 60617 8988 39395 52594 63265 2586 20670 39426 65860 9092 40223 55023 68455 4076 22504 43062 66563 10417 42785 55926 4113 23164 43539 66646 28873 44057 58837 4230 26127 45013 69661 5701 28450 46146 69781 j- 50 jrá. 7032 29891 47155 72669 10046 30135 49601 73702 1768 38224 48408 64428 14988 33525 52188 74640 13438 43896 56872 69808 16000 33959 53118 74648 23865 44068 60436 74193 17224 35516 53895 28230 45069 60878 19195 37864 55225 11 10405 21243 30173 39770 47362 56352 67839 288 10933 21512 30307 39834 47435 56732 67899 321 10969 21521 30649 40120 47595 56887 68101 361 11179 21578 30964 40228 47662 57073 68197 462 11248 21610 30983 40265 47756 57170 68984 902 11464 21949 30990 40292 47868 57374 69048 1097 11848 22769 31146 40604 47967 57713 69102 1195 12093 23424 31211 40662 48028 57765 69259 1466 12406 23652 31366 40687 40105 57933 69547 1590 12611 23996 31742 41185 48272 58317 69592 1633 12917 24178 31770 41197 48441 58627 69895 2172 12933 24212 32281 41235 48447 59007 70180 2268 13250 24247 32282 41239 48549 59014 70278 2441 13529 24258 33307 41248 48631 59216 70299 2745 13645 24321 33347 41412 48803 60361 70323 2880 14538 24401 33389 41669 48820 60562 70347 2989 14789 24508 33394 41887 49244 60642 70790 3326 14826 25435 34101 42033 49366 60753 70812 3350 14893 25541 34102 42096 49384 60807 70958 3440 15136 25559 34125 42336 49401 60840 71026 3743 15217 25629 34185 42340 49624 61590 71035 4285 15308 25901 34214 42589 49645 61629 71121 4513 15318 26017 34747 42605 49875 61790 71853 4656 15333 26155 34816 42672 49913 61946 72176 5455 15482 26429 35098 42734 50022 62369 72219 5499 15487 26435 35376 42944 50180 62437 72348 5837 15638 26658 35966 42989 50878 62489 72538 5867 15671 26790 36088 42992 50892 63289 72624 6120 15874 26873 36159 43073 51376 63438 72648 6264 16656 27240 36171 43163 51602 63833 73317 6536 16796 27637 36420 43374 51690 63978 73618 6589 17536 27761 36957 43417 51865 64051 73764 6708 17686 27875 36971 43520 52008 64343 73786 6728 17820 28044 37136 43650 52513 64872 74132 6730 18032 28048 37147 44072 52942 65087 74198 7109 18438 28180 37343 44075 53023 65365 74300 7208 19173 28325 37644 44123 53543 65486 74330 7246 19547 28358 37781 44136 53616 65721 74494 7286 19560 28482 38488 44221 54027 65761 74725 7381 19665 28540 38626 44752 54508 65795 74791 7735 19797 28543 38643 45393 54617 65846 74792 7953 19884 28944 38726 45795 55155 65861 74798 8216 19965 29100 38846 45950 55410 66192 74869 8382 19987 29153 38916 46125 55480 66440 74918 8821 19988 29185 39032 46402 55505 66588 8903 20230 29239 39175 46498 55887 66733 8938 20439 29402 39350 46568 56123 66968 9082 20466 29411 39448 46603 56207 66987 9366 20853 29574 39538 46806 56219 67057 9482 21026 29771 39614 46921 56235 67064 10230 21154 29818 39708 47179 56311 67674 Afgreiðela húsbúnaðarvinnmga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Innanlandsflug hef- ur sjaldan gengið jafti illa og nú ívetur Ekki flogið til Akureyrar í heila viku - INNANLANDSFLUGIÐ heí- ur sjaldan Kengið jafn illa og í vetur og eru þetta vissulega viðbrigði frá vetrinum í fyrra, sem var einstaklega hagstæður, sagði Sveinn Sæmundsson hlaða- fulltrúi Flugeliða í samtali við Mbl. í gær. Síðasta vika var afleit í innan- landsfluginu, að sögn Sveins. Fyrri part vikunnar lá nánast allt innanlandsflug niðri vegna veðurs og á miðvikudag og fimmtudag var ekkert flogið vegna verkfallsaðgerða. Á föstu- daginn var loks byrjað að fljúga innanlands að nýju og var þá flogið til margra staða en ekki var hægt að fljúga frá Reykjavík til Akureyrar fyrr en á laugardag og hafði þá flug þangað legið niðri í viku. Biðu mörg hundruð manns eftir flugfari syðra og nyðra. Innanlandsflugið gekk vel um helgina og sömuleiðis í gær. Þá var farið til allra staða í áætlun nema Vestmannaeyja og Sauðár- króks. Búnaðarþing er andvígt greiðslu rekstrar- og af- urðalána beint til bænda Á FUNDI Búnaðarþings í gær, mánudag, var samþykkt álykt- un þar sem þingið mælir gegn því að tillaga þingmannanna Eyjólfs Konráðs Jónssonar og Jóhanns Hafsteins um greiðslu rekstrar- og afurðalána beint til bænda verði samþykkt, en til- laga þingmannanna liggur nú fyrir Alþingi. BÁTAR í Stykkishólmi búast nú senn á netaveiðar. Sumir hafa þegar lagt net sín en aðrir byrja á næstu dögum. Fjórir bátar hafa róið héðan með línu frá áramót- um og hefir afli verið heldur lélegur og sérstaklega seinni hluta febrúar. Um 3 til 4 lestir hafa verið á bát í róðri og þó misjafnt. Þórsnes h.f. sem rekur fiskverkunarstöð hér hefir unnið aflann og hafa þar verið margir í vinnu. Þá hefir skelveiði verið frá áramótum og um 5 til 6 bátar Vinnuslys VINNUSLYS varð í Fiskiðjuveri Baejarútgerðar Reykjavíkur á Grandagarði í gærmorgun. Maður varð fyrir fiskkössum, sem féllu af lyftara, með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði. INNBROT INNBROT var framið í Alþýðuprent- smiðjuna um helgina og stolið þaðan 17 þúsund krónum. Einnig voru brotnar tvaer hurðir í húsinu. Rannsóknarlögregla ríkisins rann- sakar þetta mál, í greinargerð með ályktuninni segir að ört vaxandi verðbólga undanfarin ár hafi m.a. ýtt undir þá kröfu bænda, að þeir fái afurðir sínar greiddar að mestu leyti við afhendingu vörunnar. Segir í greinargerðinni að Bún- aðarþing telji þessa kröfu mjög eðlilega og bendi á, að á fjölmörg- um bændafundum um land allt stundað þá veiði, en í seinustu viku var hún stopul vegna þess að ekki má veiða skel þegar frost fer yfir 4—5 stig. En skelveiði hefir verið söm og jöfn. Unnin í frystihúsi Sig, jagústssonar h.f. og Rækjunes h.f. og þar verið mikil atvinna. Trésmiðjurnar hér hafa haft næg verkefni og talsvert mikið framundan. Ilúsbyggingar á s.l. ári hafa verið talsverðar og nokkur hús í smíðum í dag og flutt í önnur á s.l. ári. íshroði hefir verið mikill á Breiðafirði s.l. viku og gera það frostin sem gengið hafa hér yfir. Höfnin í Stykkishólmi er full af íshroða og geri meiri frost má búast við erfiðleikum fyrir báta að komast aftur og fram á mið, en ennþá hefir þetta ekki komið að sök. íshroði þessi nær langt út um eyjar og inn um eyjar um Skógarströnd og víðar. Er tignar- legt að horfa um og líta yfir hinar hvítu breiður langar leiðir. Samgöngur hafa verið ágætar og ekki hefir leiðin milli Reykja- víkur og Stykkishólms teppst að neinu ráði enda halda áætlunar- bílar sinni áætlun þrisvar í viku. Fréttaritari. hefur sú krafa verið sett fram efst á blaði, að fjármagn yrði lagt fram úr bankakerfinu í þeim mæli, að unnt væri að greiða við afhendingu (staðgreiða) minnst 90% grundvallarverðs afurðanna. Þá bendir Búnaðarþing hins vegar á að ýmsir örðugleikar, aukin skriffinnska og kostnaður í formi lántöku og stimpilgjalda fylgi því að taka upp breytingu á því greiðslufyrirkomulagi, sem nú gildir varðandi rekstrar- og afurðalán til landbúnaöarins. Að síðustu segir í greinargerðinni að þá megi benda á, að ekki hafi komið fram neinar almennar óskir um breytingar á greiðslu- fyrirkomulagi lánanna, hvorki afurða- né rekstrarlána, og síður en svo sé líklegt, að þær myndu í reynd stuðla að umbótum í lánamálum landbúnaðarins. 40% mætíng báða daga ÞÓR Magnússon þjóðminja- vörður hafði samband við Morgunblaðið og kvað villandi upplýsingar koma fram í yfirlit- inu yfir mætingar ríkisstarfs- manna, hvað varðar Þjóðminja- safnið. Síðari daginn komu 40% starfsmanna til vinnu, en fyrri daginn voru sýningarsalir lokað- ir. Sú lokun var ekki vegna verkfallsins. Taldi Þór að í fyrri dálki hefði átt að standa einnig talan 40%., svo sem gert var í tilfelli Listasafns íslands, en sýningarsalir þess voru einnig lokaðir af sömu ástæðum og sýningarsalir Þjóðminjasafnsins. Sjálfstæðismenn á Sauðárkróki ákveða prófkjör SJÁLFSTÆÐISMENN á Sauðárkróki hafa ákveðið að efna til prófkjörs vegna komandi bæjarstjórnarkosn- inga og fer prófkjörið fram dagana 1. og 2. apríl n.k. Auglýst hefur verið eftir framboðum til prófkjörsins og rennur framboðsfrestur út n.k. föstudag. Framboðum skal skila til formanns kjör- nefndar, Gunnlaugs Olsen, Hólavegi 42, eða Haralds Friðrikssonar, Barmahlíð 11. Hver frambjóðandi þarf að hafa minnst 3 meðmælendur og mest 7 meðmælendur úr hópi félagsbundinna sjálf- stæðismanna. Flóabáturinn Baldur siglir íshroðann í Stykkishólmshöfn. Mikill ísbrofti á Breiðafir ði Baldur Jónsson og Marinó Ólafsson „avmýndaðir á Vaglinum í seinastu viku“. íslenzkir sjónvarps- menn í Færeyjum FÆREYSKA blaðið Dimmalætting segir frá því 2. marz sl. að þrír starfsmenn íslenzka sjónvarpsins hafi þá verið í Færeyjum í vikutíma að safna efni, sem ætlunin sé að vinna úr sjö stutta Fæeryjaþætti 'til sýninga í íslenzka sjónvarpinu. Með fréttinni birtir Dimmalætting mynd af þeim Baldri Jónssyni, myndatökumanni, og Marinó Ólafs- syni, hljóðtæknimanni, en þriðji maðurinn í Færeyjaferðinni var Guðjón Einarsson, fréttamaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.