Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 I DAG er þriöjudagur 7. marz, sem er 66. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 05.06 og síödegisflóö kl. 17.30. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 08.15. og sólarlag kl. 19.04. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 08.03 og sólar- lag kl. 18.46. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö er í suöri kl. 12.15. (íslandsalmanak- iö) | K ROSSGATA LÁRÉTT: — 1, býr litlu búi, 5. skemmd, 6. fullt tungl, 9. stór herskip, 11. hvað, 12. ái, 13. ending, 14 gljúfur, 16. tónn, 17 fugl. LÓÐRÉTT: — 1. hentugt, 2. tveir eins, 3 hundar, 4. verkfæri, 7. strá, 8. vindsveipur, 10. burt, 13. fæða, 15. ending, 16. tónn. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: — 1. skálda, 5. sjá, 6. il, 9. ljósar, 11. lá, 12 iða, 13 æð, 14 nit, 16 at, 17 grind. LÓÐRÉTT: — 1. snilling, 2. ás, 3. ljósið, 4. dá, 7. Ijá, 8. hratt, 10 að, 13 æti, 15 ir. VEÐUR UM HELGINA brá til hláku víðast um landiö og í veöurspárformála í gærmorgun sögöu veðurfræöíngarnir: Enn hlýnar í veðri. Ekki var hitastigíö pó komíð upp yfir frostmark á öllum veöurathugunar- stöðvum á láglendi. Var enn 3ja stiga frost í Æöey og 2ja stiga frost á Sauðárkróki. Hér í Reykjavik var hitinn 5 stig í A-7. Kominn var 3ja stiga hiti á Akureyri í SSA- golu. Á Hjaltabakka var hiti 1 stig, sömuleiöis á Staðarhóli, en komin 4ra stiga hiti á Vopna- firði. A Eyvindará og Dalatanga var hitinn um frostmark, en kom- inn 3ja stiga hiti á Höfn. Á Stórhöfða var SA-tíu í 5 stiga hita. ÁRNAO HEM-LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Hafnar- fjarðarkirkju Kristín Garðarsdóttir og Stein- grímur Steingrímsson. Heimili þeirra er að Sléttahrauni 25, Hafnar- firði. (LJÓSM.ST Gunnars Ingimars.) í HÁTEIGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Margarita Reymandsdóttir og Magnús Sigurðsson. Heimili þeirra er að Engi- hjalla 3, Rvík. (LJÓSM.ST Gunnars Ingimars.) |m-h= i riR | KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur góufund annað kvöld, miðvikudag kl. 8.30. að Hverfisgötu 21. FLÓAMARKAÐUR verður á vegum Hjálp- ræðishersins í samkomu- salnum á morgun, mið- vikudag, og hefst kl. 10 árd. og lýkur kl. 7 um kvöldið. FRÁ HÚFNINNI__________| í GÆRMORGUN komu tveir togarar af veiðum til Reykjavíkurhafnar og lönduðu aflanum, Ásgeir RE og Engey. Þá kom Lagarfoss frá útlöndum. í fyrrinótt kom strandferða- skipið Hekla úr strand- ferð. í gaer var Grundar- foss vaentanlegur af ströndinni og Hofsjökull fór á ströndina í gaer. Belgískur togari kom í gær með veikan skipverja. | AHEIT OG GXAFIR | FÉ ER stöðugt safnað til starfsemi móður Teresu í Kalkútta og berast henni annað veifið gjafir frá hinum og þessum, nú fyrir skemmstu frá Hjálpar- stofnun kirkjunnar kr. 4.920.— og frá séra Birgi Snæbjörnssyni á Akureyri, kr. 5.000.—. Þá hafa margir gefendur látið fé af hendi rakna við Karmelsystur í Hafnar- firði, til sömu nota, án þess að láta nafns síns getið, svo að nú fyrir fáeinum dögum voru móð- ur Teresu sendar kr. 20.000.— héðan frá ís- landi. Regla móður Teresu, Kærleikstrúboðarnir, hef- ur þegar sent okkur þakkarbréf, og er þakklæti þeirra hér með komið áfram til gefendanna. Bæklingurinn um móður Teresu er ennþá fáanlegur og kostar kr. 300.—. Allt andvirði hans gengur til söfnunar móður Teresu. Torfi Ólafsson FRÍ TÍUNDU HVERJA VIKU HJA ÞEIM SEM HAFA ATVINNU Danski forsætisráð- herrann, Anker Jörgen- sen, hefur sett fram þann möguleika að þeir Danir sem hafa fullt; starf taki sér fri tiunda j hverja viku til að þeir; sem hafa geti unnið - eru tillögur Anker Jörgensen til að draga úr atvinnuleysi Eg er kominn til að leysa þig af, vinur! DAfiANA 3. mar/ lil 9. marz. aó háóum dö.t'um meðtöld- um. cr kvöld-, uætur- og hrlgarþjónusla apótckanna í Kevkjavík scni hór sexir. í BOKtiAKAPÓTEKI. — En auk þess er REVKJAVlKl K APÓTEK npid til kl. 22 alla da.ua vaklvikunnar nema sunhudaK- — LÆKNASTÓFUR eru lokadar á launardöfium «« heli'idöf'um. en h»Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNCil DEILD LANDSPlTANANS alla virka da«a kl. 20—-21 og á lau«ardÖKum frá kl. 14—1« sími 21230. C.oriRudeild er lokuó á helKÍdÖKum. A virkum dönuni kl. 8—17 er hæKt aó ná samhandi vid lækni í sfma LÆKNA- FÉLAGS KEVKJAVIKI K 11510. en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan K á morgni og frá klukkan 17 á föstudÖKum til klukkan K árd. á rnánudÖRum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúrtir o« læknaþjónustu eru fíefnar í SlMKVARA 18888. ÓNÆíVIISAIKiFRÐIR fvrir fulloróna ríenn ma*nusótt fara fram í HKILSt'VERNDARSTÖf) REYKJAVlKl'R á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meósérónæm- isskfrteini. C iril/DAftJMC HEIMSÓKNARTlMAK uJ U IV IIMII U M BorKarspltalinn: IVlánu- daga — föstudaKa kl. 18.30—19.30. latiKardafta — sunnu- da«a kl. 13.30—14.30 ojj 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla da«a og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Ilvftabandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Ifafnarhúðir: Heimsóknarlfminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — Fæóing- arheimili Keykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælíð: Kftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spítalinn. lleimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. (íjörgæzludeild: lleimsóknartfmi eftir sam- komuiagi. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30 til 20. ' HJALPARSTÖÐ DÝRA (í Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn í Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað í sfma 26221 eða 16597. SÖFN LANDSBÖKASAFN ISLANDS Safnahúsrnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ltlánssalur (vegna.heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REVKJA VlKL’R. AÐALSAFN — ÍTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGIJM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27. símar aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN —Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heílsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrlr börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BUSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur p£ sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KOPAOÍiS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNII) er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16i ASGRlMSSAF’N, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGM YNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Slgtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT J22X2ZZ ar alla vírka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sfg þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. „NÝSTÁRLEG sýning var í skemmuglugga Haraldar í gær. Voru þar sýndir happdrættis- munir K.R, fjórir að tölu: Okeypis far suður til Ítalíu, legubekkur, klukka og stigin saumavél. Þarna var líka Evrópukort, sem sýnir hver leið verður farin tii Ítalíu, líkan af „Goðafossi", sem farið verður með tií Hamborgar og járnbraut gegnum Aplafjöll. Varð mönnum starsýnt á allt þetta“. KVEÐSKAPUR í Bárunni. Frú Hólmfríður Þorláks- dóttir ætlar að kveða ýmsar stemmur í Bárunni annað kvöld og velur til þess ýmsar skemmtilegar vísur og kátlegar. Kann frúin vel að kveða og mun þar verða góð skemmtun, enda fátítt að konur skemmti með kveðskap.________________________ GENGISSKRANING NR.41 — 6. niarz 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala I Bandaríkjadollár 252.90 253.50 1 Sterlingspund 488.80 490.00 1 Kanadadoilar 225.65 226.15 100 Danskar krónu r 4539.35 100 Norskar krónur 4751.50 100 Sænskar krónur 3540.55 5555.75 100 Finnsk mörk 6119.05 6133.55 100 Franskir frankar 5274.25 5286.75’ 100 Bel«. frankar 799.85 801.85 100 Svissn. frankar 15484.40 15516.40 ioo 0} llíni 11634.30 ■ 1661.90 100 V.—Þýzk mörk 12452.10 12461.60 100 I.lrur 29.67 29.74' 100 Austurr. Sch. 1724.50 1728.60^ 100 Esoudos 623.70 625.10 100 l'eselar 515.55 316.05- 1011 Yen 107.09 107.35 ; Brevting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.