Morgunblaðið - 07.03.1978, Side 47

Morgunblaðið - 07.03.1978, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 27 Markamaskínan mikla, Bela Varadi, verður ugglaust einn af lykilmönnum ungverska liðsins { Argentínu. Hér á myndinni, er hann ólmur af gleði eftir að hafa skorað í landsleik gegn Póllandi. Ungverjarí úrslit HMeftir12ára hlé I FYRSTA skipti f 12 ár, eða síðan hið fræga landslið Ungverja með Ference Puskas í broddi fylkingar hrærði upp f knattspvrnuheiminum, leika Ungverjar f lokakeppni HM-keppninnar sem fer fram f Argentfnu næsta sumar eins og flestir vita nú þegar. Þetta er f fjórða skiptið sem Ungverjar leika f lokakeppninni, áður 1958,1962 sfðan 1968 og loks nú f sumar. Síðustu tvö árin hefur Lajos sem leika eru mjög hæfir árin hefur Lajos nokkur Baroti stjórnað liðinu og á þeim tima hefur liðið leikið 22 landsleiki og staðið sig sérlega vel. Hefur hið unga lið Baroti á þessum tíma byrgt sig upp af dýr- mætri reynslu sem ugglaust á eft- ir að koma þeim til góða er í slaginn er komið. Baroti, sem nú er orðin 63 ára gamall, hafði með stjórn liðsins er það Iék í HM-keppnunum sem get- ið er að framan, þá sneri hann sér að félagsliðum og með það sama léku Ungverjar ekki I næstu tveim lokakeppnum. Þá var kall- að á gamla manniijn á ný og þá var ekki sökum að spyrja. Baroti segir: „Ungversk knattspyrna lagðist lægst er landsliðið tapaði á heimavelli fyrir Wales í Evrópu- bikarkeppni landsliða fyrir rétt rúmum tveim árum siðan, þá tók ég við hriplekum dallinum og taldi mig verða að gera róttækar breytingar á liðinu ef takast ætti að koma því á toppinn á ný. f % kaus fremur yngri og framagjarn- ari leikmenn og umfram allt, lagði ég áherslu á að tefla fram- samstilltu liði þ.e.a.s. litt breyttu leik eftir leik. Til þess að þetta mætti takast, varð ég jafnvel að horfa fram hjá því hvernig drengirnir stóðu sig með félögum sínum, þannig eru líklega ekki ávallt allir bestu leikmennirnir i landsliðinu í hvert skipti, en þeir og þekkja orðið hver annan.“ Aður en dregið var í riðla loka- keppninnar, var Baroti kvikur af bjartsýni, en þegar Ungverjar drógust í fyrsta riðil ásamt gest- gjöfum Argentinu, ítölum, sem tvívegis hafa unnið keppnina og Frökkum, sem margir telja lfk- lega til stórræða í keppninni, þvarr dálftið sigurvissa kappans. Það þýðir þó ekki að hann sé hættur við að mæta til leiks, hann segir um dráttinn: „Við verðum að berjast upp á lif og dauða ef við eigum að komast i milliriðil, við erum i lang erfiðasta riðlin- um, en ég er ekki svartsýnn því allt getur gerst i knattspyrnu eins og dæmin sanna“. Keppnistímabilinu í Ungverja- landi lauk í febrúar og hófst þá samstundis geysilega umfangs- mikið æfingaprógram með 30 manna hóp sem siðar verður skor- inn niður f 22 leikmenn. A mat- seðlinum er m.a. landsleikur gegn Englandi á Wembley i mai, auk leikja gegn frönskum og v- þýzkum félagsliðum. Til Argentinu fara Ungverjar síðan ekki fyrr en fjórum dögum áður en rimman hefst. Erfitt er að finna veikan hlekk í ungverska liðinu ef það er skoðað á pappírnum. Lykilmaður i vörn- inni er hinn 25 ára gamli Zolton Kereki (Haladas), en hann þykir Staða Köln er enn sterk FJÖGURRA stiga forysta Köln var höggvin niður f 3 stig, er liðið mætti Hertha Berlin, sem var f þriðja sæti. Liðin skildu jöfn, en meistaraliðið Mönchengladbach notaði tækifærið og minnkaði foryst- una með stórsigri gegn Werder Bremen. A botninum virðist lið St Pauli vera dauðadæmt, en um hin botnsætin berjast mörg lið. Bæði mörkin i leik Herthu og Köln voru skoruð í fyrri hálfleik og náði Bernd Cullmann foryst- minna mjög á Beckenbauer hinn þýska. Á miðjunni eru ungu snill- ingarnir Tibor Nyilazi (Ferencvacos) og Andra Torocsik (Ujpesti Doza) auk vinnuþjarks- ins Sandor Pinter (Honvad), en við þá tvö fyrrnefndu binda Ung- verjar flestar vonir sfnar. I fram- línunni er sfðan að finna gömlu kempuna Lazlo Fazekas (Ujpesti) og hinn markasjúka Bela Varadi (Vasas), sem vann t.d. síðast silf- urskó ADDIDAS fyrir að skora manna næstmest í Evrópu. Auk þeirra sem þegar eru nefndir, er ekki ólíklegt að Baroti velji þá sömu og tryggðu Ungverj- um sætið í Argentfnu, en þeir eru: Markverðir: Sandor Gujadar (Honved, 27 ára, 17 landsleikir), Lazlo Kovacs (Videoton, 27, 27). Varnarmenn: Peter Toerek (Vasas, 27, 27), Laszlo Balint (Ferencvaros, 30, 54), Istvan Kocsis (Honved, 29, 2), Jozsef Toth (Ujpesti, 27, 23), Gyoczoe Martos (Ferencvaros, 29, 10), Janos Nagy (Videoton, 28,16). Miðvallarspilarar: Sandor Zombori (Vasas 24, 8), Zoltan Embedly (Ferencvaros 24, 8), Istvan Halaz (Tatabania, 27, 2.) Framherjar: Lazlo Pusztai (Ferencvaros, 32, 22), Istvan Kovacs (Vasas, 25, 7), Lazslo Nagy (Ujpesti, 29, 19) og Istwan Magyar (Ferencvaros, 23,14), — gg- unni fyrir Köln, en Bueck tókst að jafna fyrir Hjartað úr vitaspyrnu. Hvorki fleiri né færri en 75000 áhorfendur urðu vitni að leikn- kim Meistararnir Mönchengladbach burstuðu Werder Bremen með mörkum Lienen (58 mín), Simon- sen (61,76) og Kulik (90). Var sigurinn sist of stór. Fortuna Dusseldorf hangir enn í fjórða sæti eftir markalaust jafntefli gegn Ðuisburg, en Stutt- gart féll niður í fimmta sæti eftir tap gegn Frankfurt á útivelli. Frankfurt skoraði ekki fyrr en fáeinar mínútur voru til leiks- loka, er Wenzel og Grabowski skoruðu. I innbyrðis viðureign líkkistu- búanna, 1860 Munich og St Pauli, vann fyrrnefnda liðið mjög sann- færandi sigur á heimavelli sínum. Voehringer náði forystunni fyrir 1860 á 11. minútu, en 2 minútum síðar jafnaði Milardovic St Pauli. En Adam var ekki lengi í paradis og 1860 skoraði þrjú næstu mörk- in, Hauenstein (37), Frosch (sj.m. á 59 mín) og Hartwig (87). Hollman náði forystunni gegn Hamburger snemma leiks, en Hamborgarnir svöruðu með þvi að leika sinn besta leik í langan tíma og svöruðu með mörkum Vokert (viti), Mennering, Zakczik og Betrl áður en að Popivoda skoraði annað mark Brunswich. Keierslautern lék Bochum sundur og saman og vann 4—1. Toppmöll er skoraði þrennu og Stickel skoraði fjórða markið, en Bast skoraði eina mark gestanna. Mörk Bongarts og Fischer tryggðu Schalke öruggan sigur gegn Saarbrucken og mark Janzon fyrir Bayern gegn Dortmund tryggði Bayern jafn- tefli, en Geyer skoraði mark Dortmund snemma í fýrri hálf- leik. Staða efstu og neðstu lið- anna er nú þessi: Köln 17 4 7 69—36 38 Mönchen- gladbach 14 7 6 58—37 Hertha Berlin 13 8 7 49—37 Saarbrucken 6 9 11 31—52 1860 Munich 6 7 15 36—50 St Pauli 5 4 18 34—66 35 34 21 19 14 Námið skilaði sigri MAC MCLENDON bar sigur úr býtum á miklu golfmóti í Florida um helgina. Lék hann á 271 böggi, sem var 17 undir pari vallaríns, en í ööru s«ti varö David Graham frá Ástralíu á 273 höggum. Síðasta dag keppn- innar voru leiknar 36 holur, par sem ekki var hœgt að Ijúka 18 holum á föstudag vegna prumuveöurs. Tom Kite og Ben Greenshaw voru næstir á 274 höggum og Hale Irwín fimmti á 275 höggum. í síðustu viku hætti McLendon viö aö taka pátt í minni háttar golfmóti, en tók í staöinn nokkrar kennslu- stundir hjá kennara sínum. Einkum voru paö „púttin“, sem peir reyndu aö lagfæra, og árangurinn varö sigur McLendons í pessu móti. Fyrir sigurinn fær hann 40 púsund dollara og tryggir sár rétt til Þátttöku í öllum helztu stórmótum í golfinu í Bandaríkjunum. Sænskur sigur í Grand Prix RONNIE Peterson. Svíþjóó, tryggði sér sigur í Grand Prix kappaksturs- keppninni í Jóhannesarborg á laugardaginn. Það var ekki fyrr en á síðasta hring að Peterson tók forystuna. en þá byrjaði vél bifreið- ar Frakkans Patrick Depailler að hiksta og mátti Frakkinn gera sér að góðu annað sætið í keppninni. Mikil afföll voru í keppninni og þannig biluðu bifreiðar nokkurra af þekktustu kappaksturshetjunum, t.d. bæði hjá Niki Lauda, James Hunt og Fittipaldi. Sigur Ronnie Peterson var hans fyrsti í Grand Prix-keppni í tvö ár, en Depailler hefur aldrei sigrað í Grand Prix, þó svo að hann hafi í mörg ár verið meðal hinna beztu. Aðeins 12 af 26 keppendum luku keppninni á laugardag. Röð efstu manna varð þessi: Ronnie Peterson, Svíþjóð — Lotus, Patrick Depailler, Frakklandi — Efl Tyrrell, John Watson, írlandi — Brabham Afla, Alan Jones, Ástralíu — Williams Ford, Jacques Laffite, Frakklandi — Ligier-Matra. Staðan í Grand Prix er þessi: Mario Andretti 12 Ronnie Peterson 11 Niki Lauda 10 Patrick Depailler 10 Carlos Reutemann 9 Emerson Fittipaldi 6 EN0t)í»£E E'iöA tWxý- atsa Afe> te'oMAST 't óeisúriN feM 'tXAU^i HoLLENSKU .'Hpi Al>6TU£-IHD|0£ (6-0), 5V16S ftlENjACrNA EPTII? TVO LEK'l ÁMbTl. DrSfcALANDia-O) , þ>EH£ PYeSTU F6(?MAiaÞM0UW6- VERJA■ 3 s//< 'SS/iO iLOKAÚeSLITDN.UM A PA£C PE6 PeiMÚE^ • '6'iciea úMCjUeeaAe 5VIA AOE>v/ELOLEErA . P£.'ie aicoeA Eiau , S^ENOELLeiZ tO-MÍtK) TlTICOS oo SAK.D6I-. HVfeeo'iK ECD MÍ$6UUEiC4e. O06V6E.OA ? ÚElE HATA Heuoue rsaroe samnat) (COMNATTO 6'lWA \ LElte TÆKMl /I 5TOTTO VAÁLI ALLT ÞAB 6cM Árrj feeTlie. XAEI2A ONOs- U'SlfSKyv KNATTST’YtíMU 5Kd>LANM &VO FEArAAKJ. Zx£TA £AeOS 1.5AS, t-AZAfc . SZ.eKJér&UjEte 06 ÖlEO.j TOCPTOALFUfO Hueictcr/A'XT(í>Lo,iYit. ^ 'a coloiabes Leikc- VAtOLrllOOKA PEAMIMÍ FAS-iiE. s~o ooo <-vtu«J3, l&ka írAúz ocj , UkJt,UÉEOAE Til- U(t- SLITA . FOfeseri F64KK ALOSltr Le-Bi^OíJ ER. Vjf 5TADDölí . 46®rAAR.I ee eeAtcicioio CAPOCVlLLC. ---------1—1=— •> - HiéeNlA sáieewj, Cöoossólt Ti^vioclamd «t (E.i'Jkj yerTVAOOrOlC ÓvM'ICIUA 4CTA.WA. 3a, FOICSETÍ OCr MSICUA cétCOU S6fA SAWNA. ViYVt- suboiu (_re.TUic l,pae> t ■SÁsTt ocr SAM- t_YkiOi. Delfs kom fram hefnd- um á Frost MORTEN Frotf Hansen endurtók Þaó afrek að vinna Svand Pri í opnu móti í Kaupmannahöfn í síóustu viku. Úrslitin uröu 10:15, 15:6 og 15:12 og var Frost aö vonum kampakátur maö passi úrslit, an hann ótti hins vagar akki möguleika á móti Flemming Dalfs í úrslitunum. Aó vísu komst Frost í 8:5 í fyrstu lotunni, an fékk aöains eitt stig til viðbótar éóur en Delfs varó hinn öruggi sigurvegari. Úrslitin 15:8 og 15:1 haimsmeistaranum í vil é móti Danmerkurmeistaranum. Delfs gekk einnig mjög vel í tvíliðalaik, par sam hann ésamt Steen Skovgaard vann Thomas Kihlström og Bangt Frömann 15:11 og 15:8. Lena Köppen vann prafalt é bessu móti. í úrslitum einliða- ieiksins vann hún Ingu Borgström 11:7 og 11:9. í tvíliðaleik ásamt Joke van Beuschon pær Ingu Borgström og Piu Nialsen meö 15:7 og 15:11. í tvenndarleik maö Stean Skovgaard pau Jesper Helladie og Ingu Borg- ström 15:6 og 15:7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.