Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 Búnaðarþing: Endumýjun á dreifíkerfi raf magns óumflý janleg „Búnaðarþing telur óum- flýjanlest, að nú þegar verði hafin endurnýjun á dreifi- kerfi Rafmaiínsveitna ríkis- ins, ásamt hreytinKu á ein- fasalösnum í þrífasalagnir, þar sem flutningsgeta kerf- isins annar ekki dreifingu á þeirri orku, sem nauðsyn- legt er að koma til þeirra notenda, er búa við ófull- nægjandi orkunot víðs vegar um landið, enda þótt orkan sé fyrir hendi. Einnig til að koma í veg fyrir það gífur- le>ía orkutap, sem nú á sér stað í dreifikerfinu.“ Þannig er komist að orði í ályktun búnaðarþings um rafmagnsmál og felur þingið stjórn Búnaðarfélagsins að hlutast til um það við Alþingi og ríkisstjórn, að gerð verður framkvæmdaáætlun um endurnýjun dreifikerfisins og veitt það mikið fé til þessa verkefnis, að því verði lokið á næstu 10 til 15 árum. I greinargerð með ályktun- 81066 Leitid ekki langt yfir skammt ASPARFELL 2ja herb góð 70 ferm ibúð á 1 hæð Flísalagt bað. harðviðar eldhús KRUMMAHÓLAR 3|a herb. rúmgóð 90 ferm ibúð á 3 hæð ASPARFELL 3ja herb rúmgóð 90 ferm. ibúð á 3. hæð KJARRHÓLMI Kóp 3ja herb falleg 90 ferm ibúð á 2 hæð Sér þvottaherb i ibúð Harðviðarmnréttingar i eldhúsi- Gott útsým KRUMMAHÓLAR 3|a herb 90 ferm. ibúð á 1 hæð Bilskýli. Útb c.a 7 millj MELGERÐI Kóp. 3|a herb 80 fm risibúð i þrí- býltshúsi Sér hití, flisalagt bað Útb 6 5 míll|. ARAHÓLAR 4ra herb. 110 ferm. ibúð á 2 hæð Ný|ar harðviðarinnréttingar i eldhúsi Stórkostlegt útsým GEITLAND 5 herb. m|og rúmgóð og falleg 130 ferm ibúð á 2 hæð. Sér þvottahús, flisalagt bað, gesta- snyrtmg Stórar suðursvalir Gott útsým HOLTAGERÐI Kóp. 4ra herb rúmgóð 120 ferm neðn sérhæð i tvibýlishúsi Flisa- lagt bað. Sér þvottahús. bilskúrs- sokklar LINDARGATA 4ra—-5 herb. 117 ferm rúmgóð ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi Útb 6 millj. ARNARTANGI MOSF. 4ra herb. ca. 100 ferm. fallegt raðhús á einm hæð (viðlaga- S|óðshús). Húsið er laust 1. apríl n.k. Útb 9 — 10 míll/ SKAFTAHLÍO 117 ferm. góð 4ra—5 herb. sérhæð. Nýtt tvöfalt gler. ný teppi. góður bilskúr SIGTÚN Einbýlishús. sem er k/allari. hæð og ris. Á 1. hæð eru 3 saml. stofur, eldhús. skáli og gesta- snyrting. I risi eru 4 svefnherb og bað i kjallara er sér, 3/a herb ibúð Bilskúr. Eign þessi er i mjög góðu astandi Eignaskipti móguleg á ca 130 ferm sér-- hæð i Safamýri eða Stóragerði Eruó þér i söluhuglei&ingum? Viö höfum kaupendurab eftirtöldum ibúóastæróum: 2JA HERB. ibúð á fyrstu eða annarn hæð i Austurbæ, helst i l.augarnes- hverfi Um er að ræða f/ársterk- an kaúpanda. 2JA HERB. ibúð i Fossvógi Möguleiki á staðgreiðslu fynr rétta eign 2JA HERB ibúð i Breiðholti og viðs vegar um borgina. 3JA HERB. ibúðum i Reyk/avik og Kópavogi 4RA HERB. ibúð í Breiðholti. Fossvogi og Vesturbæ Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleiöahúsinu ) s/rrw 8 10 66 i Luóvík Halldórsson A&alsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl Toppíbúð tilbúin undir tréverk Glæsileg 138 ferm. toppíbúð í vönduðu fjöl- býlishúsi í Miðbæ Kópavogs. íbúðin skiptist í þrjú svefnherb , stór fata/snyrtiherb. inn af hjónaherb , stofu, rúmgott eldhús og bað Tvennar svalir þar af aðrar sem snúa á móti suðri sem eru mjög stórar Teikningar á skrif- stofunni. Vesturbær — Parhús Til sölu 1 1 5 fm parhús á einni hæð við Reynimel, verðl kr 1 8 millj Útb 12.0 millj Möguleiki á að taka 2 — 3ja[ herb. ibúð uppí Til sölu 3ja herb ósamþykkt kjallaraíbúð tilbúin undir| tréverk við Hringbraut Kóngsbakki — Kríuhólar Til sölu sérstaklega vönduð 4ra herb íbúð við Kóngs-| bakka og 5 herb 120 fm íbúð á 7 hæð í lyftuhúsi víð| Kríuhóla ibúðin er laus Höfum kaupanda að vönduðu 2ja ibúða húsi. helst meðl 4ra—5 herb ibúð og 2ja — 4ra herb ibúð, Mikil útborg-[ un Höfum kaupanda að góðri sérhæð eða hæð og risi, útb ca 16,0 millj Höfum kaupanda að einbýlishúsi á Flötum eða i Lund- um Okkur vantar sérstaklega 2ja og 3ja herb. íbúðir á| söluskrá. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7 Simar 20424 — 14120, heima 30008 — 42822 sölustj Sverrir Kristjánss. viðskiptafr Kristján Þorsteinss cínfiAQ 9iiKn-9mn solustj. lárus þ valdimars bllVIAn ZIIDU ZIj/U logm jóh þorðarson hdl Til sölu og sýnis m.a. Suðuríbúð við Hraunbæ 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð 110 ferm. Teppalögð með góðri innréttingu Fullgerð sameígn — Leíktæki, malbikun, vélaþvottahús Mikið útsýni. Við Hjarðarhaga með bílskúr 3ja herb. stór og góð íbúð á 1. hæð. 85 ferm. íbúðin er teppalögð, góð innrétting, svalir. sér hitastilling Véla- þvottahús Góður bílskúr Góð Ibúð við Skipholt 5 herb. á 3. hæð 116 ferm. Teppalögð, harðviður, svalir Sér hitaveita Kjallaraherb. meðWC. Útsýni. Góð íbúð við Kambsveg 3ja herb. endurnýjuð á 3. hæð, 70 ferm. Teppi. parket, Danfosskerfi Svalir, mjög góð sameign Bílskúrsréttur. Verð aðeins kr. 9,5 millj. Útb. kr. 7,5 millj. Kópavogur — Helzt í Versturbæ Þurfum að útvega 4ra herb íbúð með bílskúr Ennfremur góða ibúð með 4 svefnherb Nýsöluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIG NASAL AM LAUGAVEGI 49 SÍIWAR 21150 21370 inni segir að þegar hafist var handa um rafvæðingu sveita- býla á íslandi á árunum fyrir 1950 þá hafi verið tekin sú stefna að koma rafmagni til sem flestra býla á sem skemmstum tíma en minna hugsað um flutningsgetu dreifikerfisins. A síðari árum hafi notkun raforku við heimilis- og bústörf aukist til stórra muna og ljóst sé að hún muni enn aukast. Bent er á í því sambandi að stórauka þurfi súgþurrkun og taka upp rafhitun á lofti í stórum stíl til heyþurrkunar á allra næstu árun. Ferðakostnaður dýra- lækna greiddur niður? BÚNAÐARÞING hefur sam- þykkt áskorun til yfirdýralækn- is þess efnis að hann beiti sér fyrir því. að þeim bændum. sem lengst eÍKa til dýralæknis að sækja verði greiddur af opin- beru fé sá hluti aksturskostnað- ar dýralæknis. sem fer yfir 80 km í einni vitjun. Þó verði þessi slíkur kostnaður aðeins greidd- ur. að dýralæknis sé vitjað í mikilli nauðsyn. s.s. vegna slysa, fæðinjíarhjálpar. jÚKurkvilla eða annarra læknisaðserða. sem að dómi dýralæknis verður ekki veitt aðstoð til í síma eða á annan hátt. RAUÐILÆKUR 90 FM Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 9 — 9.5 millj., útb. 6.5 millj. NESHAGI 85 FM Skem'mtileg 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 10 millj.. útb. 7 millj. LANGHOLTS- 22VEGUR 85 FM 3ja herb. kjallaraíbúð í tvibýlis- húsi. Sér inngangur. Verð 8 millj.. útb. 6 millj. HOLTAGERÐI 125 FM 4ra — 5 herb neðhæð i tvibýlis- húsi. Sér inngangur. Sér hiti. Zílskúrsgrunnur. Verð 15 millj., útb. 9 millj. BREKKUGATA HF. ca. 70 fm 3ja herb. efri hæð i tvibýlishúsi (járnklætt timburh.) Verð 7,5 millj., útb. 4,3 millj. ÆSUFELL Skemmtileg 4 — 5 herb. ibúð með góðum innréttingum. Suð- ursvalir. Verð 12 millj., útb. 8 millj. MJÓAHLÍÐ HÆÐ + RIS Falleg 6 herb ibúð á tveim hæðum. Samtals ca. 190 fm. Nýtt tvöfalt gler. Nýjar hurðir. Danfoss. Bilskúr. Verð 22 millj. STAÐARBAKKI 188 FM Pallaraðhús (endi) er skiptist í 5 svefnherb Húsbóndaherb., rúmgóðar stofur, gott eldhús. Innbyggður bilskúr Æsileg skipti á stórri sérhæð SELFOSS 2ja herb 1)00 á 2 hæð i tveggja hæða blokk Verð 6.4 millj. HELLA Skemmtilegt 127 fm einbýlishús á einni hæð. 3 svefnherb., góð stofa. Bilskýli. Skipti á 4ra herb ibúð á Reykjavikursvæðinu koma til greina. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu nýtt 450 fm iðnaðarhúsnæði á Selfossi. 6 m lofthæð 4500 fm lóð sem gefur mikla byggmgarmöguleika. Upplýsingar á skrifstofunni. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SIMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 Dýralæknisþjónustan hefur mjög aukist í byggöum landsins hin síðustu ár að því er segir í greinargerð með ályktuninni en þess séu þó enn dæmi, að svo kostnaðarsamt sé að vitja dýra- læknis víða um land vegna vegalengdar, að bændur kynoka sér við að vitja læknis nema þá í hreinum neyðartilfellum og þá því aðeins að um sé að ræða stórgripi. Segir jafnframt að dýralæknisþjónusta sé ríkur þáttur í hagsæld landbúnaðarins og mannlegum viðskiptum við búféð og þurfi hún að ná til allra bænda landsins með viðráðanleg- um kjörum. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m a Einbýli — tvíbýli Vorum að fá i sölu fallegt eldra hús á eignarlóð i gamla bsenum. Húsið er steyptur kjallari meðsér íbúð. hæð og ris. Uppl i skrifstofunni í Kópavogi Neðri sér hæð um 130 ferm. i þribýlish.úsi við Álfhúlsveg Bil- skúrssökklar fylgja. 5 herb sér hæð (jarðhæð) um 1 10 fm. i tvibýlishúsi. Sér hita- veita. Að miklu leyti ný standsett eign. Laus fljútl. Eignaskipti moguleg Ódýr litil 3ja herb risibúð. Laus fljútl í Sandgerði fokhelt einbýlishús m/ 2földu verksmiðjugleri Verð aðeins 5.5 millj. Eígnaskipti moguleg. Vantar allar stærðir ibúða á söluskrá. Sölustj. Örn Scheving Lögm Ólafur Þorláksson. úsavall FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús við Hrauntungu. Húsið er 192 fm, 6 herb. Bilskúr. Nýleg vond- uð eign. Ræktuð lúð. Eignaskipti stúr sér hæð við Stúragerði með bilskúr. í skiptum fyrir einbýlis- hús. helst i Háaleitishverfi eða Fossvogi. Eignaskipti 4ra herb vúnduð ibúð i Kúpa- vogi i skiptum fyrir einbýlishús. raðhús eða parhús i Kúpacogi. Krummahólar 2ja herb ný ibúð á 3 hæð. Eignarhlutdeild i bilskýli. Laus strax. Selfoss 2ja herb ihúð t.b. undir tréverk og málningu. Selfoss Hef kaupanda að 4ra herb. ibúð á Selfossí i skiptum fyrir 2ja herb. ibúð i Reykjavik. Þorlákshöfn Nýtt embýlishús 150 fm 6 herb. Tvöfaldur bilskúr Hveragerði Parhús 3|a herb Hagkvæmir greiðsluskilmálar Helgi Ólafsson lögpiltur fasteiqnasali Kvöldsími 21155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.