Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.03.1978, Blaðsíða 40
au(;i.Vsin(;a.síminn kk: 22480 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 IHttgwiMiÍik ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1978 Tæp ellefu þúsund tóku þátt 1 prófkjöri: Borgarstjóri hafði hlotið 87,6% atkv. þegar 8000 atkvæði höfðu verið talin Stefndi í bindandi kosningu 7 efstu manna ÞEGAR Morffunblaðið fór í prentun kl. 2 í nótt höfðu 8000 atkvæði verið talin í prófkjöri sjáifstæðismanna í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosn- inga í vor en alls tóku 10713 Reykvíkingar þátt í prófkjör- inu. Þegar 8000 atkvaeði höfðu verið talin hafði Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, hlotið flest atkvæði, 7009 eða 87,6%. í öðru sæti var þá ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar, með 5894 at- kvæði eða 73,7%. Að öðru leyti var röðin þessi um kl. 2 í nótti 3. Albert Guðmundsson með 5665 atkv. -*• 70,8%. 4. Davíð Oddsson með 5007 atkv. — 62,6%. 5. | Páll Gfslason með 4528 atkv. — 56,6%. 6. Magnús L. Sveins- son með 4428 atkv. — 55,4%. 7. Markús Örn Antonsson með 4297 atkv. - 53,7%. í nótt stefndi f bindandi kosningu fyrir þessa sjö efstu menn. I áttunda sæti var Elín Pálma- dóttir með 3555 atkv. — 44,4%. 9. Framhald á bls. 30. Trygginga- félög sækja um 67% með- altalshækk- un iðgjalda „Tryggingafélögin hafa lagt fram beiðni um hækkun iðgjalda fyrir trygg- ingaárið, sem byrjaði 1. marz, og er þar um að ræða 67% hækkun iðgjalda að meðaltali," sagði Erlendur Lárusson hjá tryggingaeftirlitinu í samtali við Mbl. í gær. Erlendur sagði, að tryggingafélögin hefðu verið beðin ym ýmis gögn, sem væru nú að berast, en væntanlega yrði beiðnin ekki afgreidd fyrr en í næstu viku. Erlendur sagði.að hækkunin væri nokkuð mismunandi eftir tryggingateg- undum, en meöaltalshækkunin væri 67%. Fjársvikamálið í Landsbankanum: Hefur viður- kennt 51,8 millj. kr. fjárdrátt Neitar að gefa tæmandi skýringu á því Um 11000 Reykvíkingar tóku þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna til borgarstjórnar um helgina, en myndina tók Friðþjófur ljósmyndari Mbl. í Valhöll í gær þegar löng biðröð var við kjörborðin. Á minni myndinni sjást nokkrir kjörkassanna sem geymdu atkvæði borgarbúa. Lokar RARIK á raf- orkusölu tíl Eyja? Rafveitan í Eyjum skuldar en á inni hjá frystihúsunum sem geta ekki staðið í skilum hvemig hann kom peningunum til Sviss VIÐ yfirheyrslur hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins hefur Haukur Heiðar, fyrrverandi deildarstjóri ábyrgðadeildar Landsbanka íslands, viðurkennt að hafa frá því í nóvember 1970 til ágúst 1977 dregið að sér krónur 51.808.466,10, segir í gæzluvarðhaldsúrskurði sakadóms Reykjavíkur yfir Hauki Heiðari frá 2. marz s.l. en réttargæzlumaður Hauks Heiðars hefur sem kunnugt er kært þennan 15 daga gæzluvarðhaldsúrskurð til Hæstaréttar. Hæstiréttur hafði ekki tekið afstöðu til kærunnar í gær en búizt er við dómi hans í dag eða á morgun. SVO kann að fara að Rafmagnsveitur ríkisins loki fyrir rafmagnssölu til rafveitunnar í Vestmanna- eyjum n.k. fimmtudag. Rafveitan í Eyjum hefur frest fram til þess dags að gera upp skuld sína við Rarik en Eyjaveitan á hins vegar þessa skuld útistandandi að mestu leyti hjá frystihúsunum í Eyjum, og að sögn tals- manns þeirra hafa þau ekki nokkur tök á því að greiða skuld sína við rafveituna. Gylfi Þórðarson, fjármála- stjóri Rarik, staðfesti í samtali við Morgunblaðið að hótun um lokun hefði verið send til rafveit- unnar í Eyjum og fimm annarra rafveitna og þeim veittur frestur fram til næsta fimmtudags að greiða skuld sína. Skuld rafveit- unnar í Vestmannaeyjum væri hæst, og hefði hún numið um áramót 80—90 milljónum króna en Vestmannaeyingar hefðu greitt hluta af þeirri skuld með því að ávísa um 70 milljón króna framlagi frá ríkinu, sem að vísu væri enn ókomið. Hins vegar hefði verið samið um eftirstöðvarnar, svo og um það samið að rafveiturnar greiddu reglulega eða á mánaðar- fresti til Rarik, svo að ekki söfnuðust þar fyrir skuldir líkt og gerzt hefði árið á undan. Við þetta hefðu rafveiturnar staðið að þessum sex undanskildum — veitunum í Njarðvík, Grindavík, Eyrarbakka, Stokkseyri og Vog- um og auk Vestmannaeyjaveit- unnar en skuld hennar væri hæst Framhald á bls. 31 „RÍKISSTJÓRNIN hefur nú ákveðið að leggja fram frum- varp til laga um að svonefnt jöfnunargjald, 2—3%, verði lagt á alla innflutta samkeppnisvöru íslenzks iðnaðar, nema rekstrar- vörur til hinna einstöku iðn- greina,“ sagði Davíð Scheving I hinum kærða úrskurði, sem Birgir Þormar aðalfulltrúi kvað upp, segir ennfremur að deildar- stjórinn hafi framkvæmt þennan fjárdrátt í starfi sínu hjá Lands- bankanum á þann hátt að breyta skjölum, búa til ný skjöl eða skjóta undan skjölum. Hann hafi ýmist notað eina af þessum aðferðum eða fleiri. Ólafur Níls- son, löggiltur endurskoðandi, framkvæmi nú dreifikönnun á ábyrgðarskjölum Landsbanka ís- lands til að kanna, hvort um frekari fjárdrátt geti verið að ræða af hálfu kærða. Svo sem komið hefur fram í fréttum fóru réttargæzlumaður Hauks Heiðars og starfsmaður Landsbankans til Sviss á dögun- um til þess að ráðstafa fjármun- Thorsteinsson formaður Féiags íslenzkra iðnrekenda á blaða- mannafundi í gær. Morgunblað- ið bar þetta undir iðnaðarráð- herra, Gunnar Thoroddsen, og staðfesti hann að svo væri. Davíð sagði Félag íslenzkra iðnrekenda hafa lagt fram tillög- um, sem kærði átti þar í banka- stofnunum, á þann hátt að þeir geti gengið til Landsbankans. Segir í úrskurðinum, að Haukur Heiðar hafi hvorki hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins né fyrir dómi viljað gefa tæmandi skýr- ingu á því, hvernig hann kom verðmætunum til Sviss. Deildar- stjórinn hefur ennfremur verið spurður að því fyrir dómi, hvort hann væri reiðubúinn að gefa Rannsóknarlögreglu ríkisins um- boð til þess að fá yfirlit frá American Express Company í Englandi um viðskipti hans við það fyrirtæki, en hann mun hafa haft í óleyfi „kreditkort" frá fyrirtækinu. I úrskurðinum segir, að Haukur Heiðar hafi svarað Framhald á bls. 31 ur um 3—4% jöfnunargjald í tillögum félagsins til ríkisstjórn- arinnar í nóvember s.l. um iðnþróunaraðgerðir, en þetta jöfnunargjald myndi gefa af sér á ári, miðað við núgildandi verðlag, um 1 milljarð króna. Framhald á bls. 30. Davíð Scheving Thorsteinsson formaður FÍI: „2-3% jöfnimargjald lagt á inn- flutta samkeppnisvöm iðnaðar”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.