Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGIIR 13. APRÍL 1978 í DAG er fimmtudagur 13. apríl, sem er 103. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.59 og síðdegisflóð kl. 22.20. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 06.04 og sólarlag kl. 20.54. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.43 og sólarlag kl. 20.46. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 18.17. (íslands- almanakið). En gleymiö ekki vel- gjörðaseminni og hjálp- seminni, pví að slíkar fórnir eru Guði póknan- legar. (Heb. 13, 16.) ORD DAGSINS — Koykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. LÁRÉTTi 1 forn bók. 5 sórhljiW ar. 7 sra’nmeti, 9 leit, 10 fiskunum. 12 tónn. 13 tunna. 11 húsdýrum. 15 alda. 17 siga hundum. LÓÐRÉTT. 2 tusku. 3 fen, 4 heiðskír. 6 Bleypa í sig, 8 kvennafn, 9 nokkur. 11 auðlind- ir. 14 aula. 16 tveir eins. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. 1 óháð, 5 al, 7 kot, 9 AA. 10 aftast. 12 tt. 13 nit. 14 eg, 15 unttar. 17 jjrát. LÓÐRÉTT. 2 hatt, 3 ál, 4 skottur. 6 katta. 8 oft, 9 asi. 11 anttar. 14 eKK. 16 rá. ARNAD MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Lára Ólafs- dóttir ojí Albert Pálsson. Heimili þeirra er að Lang- holtsvegi 44, Rvík. (Ljósm.st. Kristjáns). 1 HATEIGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðrún Kjartans- dóttir og Sverrir Péturs- son. Ileimili þeirra er að Vitastíg 7, Hafnarfirði (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.) ást er... ... að fyigja hörnunum í skól- ann. TM Reg U S Pat Oft all nghts reserved 61977 Los Angeles Tmrtes | FRÁ HÖFNINNI | Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLD- IÐ fór togarinn Hjörleifur úr Reykjavíkurhöfn aftur tii veiða. ígær fór Úðafoss á ströndina og Litlafell kom úr ferð. í gærdag var Háifoss væntanlegur frá útlöndum. Von var einnig á erlendu flutningaskipi með malbik til malbikunar- stöðvarinnar á Ártúns- höfða. í dag er Helgafell væntanlegt að utan og Rangá, sem kemur í dag eða á morgun. [fréttir IIÚNVETNINGAFÉLAGIÐ heidur sumarfagnað sinn á miðvikudaginn kemur 19. apríl í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund að Ásvallagötu 1 í kvöld kl. 20.30. Afgreidd verða til félagskvenna pöntuð „skuldabréf“ og myndir sýndar frá síðustu árshátíð. Að lokum verður flutt fræðsluefni. KFUK í Hafnarfirði. Aöal- deildin heldur kvöldvöku í kvöld í húsi féiaganna að Hverfisgötu 15. — Kynnt verður sumarstarfí’ m.a. með myndasýningu. FATAÚTIILUTUN hjá Hjálpræðishernum fer fram ídag milli kl. 10—12 og kl. 13—18, en þá lýkur henni. í RAUNVÍSINDASTOFN- UN Háskólans.' í nýju Lögbirtingablaði eru auglýst- ar rannsóknastöður við stofnunina, til 1— 3ja ára. Er hér um að ræða stöðu sér- fræðings við eðlisfræðistofu. Tvær stöður sérfræðinga við efnafræðistofu. — Önnur þeirra er einkum til rann- sókna á möguleikum lífefna- vinnslu. — Þá er. staða sérfræðings í stærðfræði- stofu. Þá segir í tilk. að kennsla þeirra við Iláskóla Islands sé háð samkomulagi. IJmsóknarfrestur er til 30. apríl, og eiga aö berast menntamálaráðuneytinu. FR-DEILD í Félagi far- stöðvaeigenda heldur fund annað kvöld kl. 20.30 í Domus Medica. Verður þar m.a. rætt um stofnun unglingadeildar. Á BLÖNDUÓSI. - Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði starf rafveitustjóra III. á Norður- landi vestra með aðsetri á Blönduósi. — Umsóknar- frestur um starfið er til 17. apríl. — Umsækjandi skal hafa raftæknimenntun eða verkfræðimenntun. í FÆREYINGAHEIMILINU verður Færcyingakvöld í kvöld kl. 20.30. VEÐUR Í GÆRMORGUN sögðu veöurfræöingarnir að dálitið myndi veöur hlýna sunnanlands og vestan í gærdag, en svo myndi kólna aftur í veðri aöfararnótt dagsins í dag. Hér í Reykjavík var ANA-gola, skýjað og frost 1 stig. Á Gufuskálum á Snæfellsnesi var eins stigs hiti, en vestur í Búðardal 2ja stiga frost, og eins stigs frost í Æöey. Á Þóroddsstöðum var 5 stiga frost, en á Sauðárkróki og Akureyri var frostið 4 stig, vindur hægur. Mest frost i byggð í gærmorgun var á Staðarhóli, par var 8 stiga frost, en 7 stig á Vopna- firói og Eyvindará en par var sólskin, svo og á Kambanesi, í 4ra stiga frosti. Austur á Höfn var frost 2 stig, en á stöóvun- um í V-Skaftafellssýslu var snjókoma meó vægu frosti eða frostleysu. Á Stórhöfða var A-7 og slydda, hiti 1 stig. Sólin skein í Reykjavík í 12,10 klst, á priðjudaginn. Aðfararnótt mióvikudagsins var 3ja stiga næturfrost í borg- inni. Loks höfum við náð þeim áfanga að geta framleitt rafmagn til húsahitunar á olíuverði! DAGANA 7. tii 13. aprfl, aö báðum döKum meðtöldum. er kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér sejfiri í INGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. L.EKNASTOFUR eru lokaóar á laugardöKum og hclgidögum. en hægt er að ná sambandi vió lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ojc á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. (lönjcudeild er lokuó á hclgidöKum. A virkum döjcum kl. 8—17 er ha»«t að ná samhandi viö lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aóeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morjfni ojc frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinjcar um lyfjahúóir ug læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í JIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardÖKum og helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fulloröna Ke«n mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKIJR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. QIIIKRAUIIQ iieimsóknartímar nomr OJUrVnMnUO Spítaiinn MánudaKa - föstu- daica kl. 18.30—19.30. lauj'ardaj'a — sunnudaj'a kl. 13.30— 14.30 og 18.30-19. Grensásdeild. kl. 18.30— 19.30 alla daj?a og kl. 13 — 17 laugardaK og sunnudaj'. Heilsuverndarstöóin. kl. 15 — 16 og kl, 18.30— 19.30. Hvítahandió. mánud. — föstud. kl. 19—19.30. Iauj;ard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæóinj'arheimili Reykjavikur. Alladajca kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali. Alla daj<a kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeildi Alla dajfa kl. 15.30—17. — Kópavogshæliói Eftir umtali og kl. 15 — 17 á heljcidöjcum. — Landakoti Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. ojc sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinni Alla da«a kl. 15—16 og 19—19.30. Fa»Óingardeildi kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspftali Hrinj'sins kl. 15—16 alla daga. — Sólvanguri Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. VffilsstaÖin Daglega kl. 15.15-16.15 og kl. 19.30-20. QAru LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrW viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. (Jtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiösla í Þing holtsstræti 29 a, símar aöalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAP'N — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN I.AÞGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opió til almentira útlána fyrir börn. Mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BtSTAÐASAFN - Bústada- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daKa kl. 13-19. NÁTTtRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 .sfód. Aógangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN Einarn Jónssonar er opið sunnudaga og miövikudaga kl. 1.30—4 síöd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sóroptimistaklúbbi Reykjavikur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og ha»rinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síód. KJARYALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga írá kl. 11 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16 — 22. Aögangur og sýningarskrá eru ókeypis. krossgáta 18 1-0900 VAKTÞJÓNUSTA borKar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siódegis til kl. 8 árdegis ög á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa aö fá aðstoÓ horgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum „ÍJTVARPINU lokaó. — í gær kvöldi var útvarpsstöðinni hérna lokað vegna þess aö úmögulegt hefir reynzt. þrátt íyrir marg ítrekaöar tilraunir. aö fá lands- stjórnina til þess aó taka neinar . ákvaröanir í þessu máli. Eins og •nningi er kunnugt hefir h.f. (Jtvarp átt við mikla íagsöröugleika að stríöa. — Byrjunarörðugleikar hafa gir veriö á vegi þessa nýtízku þjóðþrifafyrirtækis. En rfiólega haíi gengiö reksturinn. heíir (Jtvarpsfélagiö ð það á. fyrir alþj<»ð. að allur almenningur í landi hefir ð að útvarpslaus getur þjóð vor ekki verió. Utvarp er inni nauðsynlegt... Félagsmenn í útvarpsfélaginu hafa mikið fé í starfsemi þessa. Þeir hafa boðizt til að leggja fram stórfé aó nýju í þágu þessa fyrirtækis. ef GENGISSKRÁNING NR. 65 - 12. aprfl 1978. EininK Ki. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 253.90 251.50 1 SterlinK*pund 477.10 478.20* 1 Kanadadollar 222.00 222.50* 100 Danskar krónur 4578.15 4589.25 100 Norskar krónur 1780.00 4797,10* 100 Sænskar krénur 5502.50 5575.00* 100 Finnsk miirk 0120.90 0149,10* 100 Franakir frankar 5587.00 5000.20* 100 BtIk. Irankar 810.30 812.20 100 Svissn. frankar 13012.10 13044,30* 100 fíylllnt 11818.05 11846.55* 100 V.-Þýlk miirk 12019.30 12049,10* 100 l.írur 29.81 29,91 100 Austurr. seh. 1752.20 1756.40* 100 Eseudos 018.90 620.40 100 l’esetar 318.70 319.40 100 Yen 110.07 110.34* * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.