Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1978 43 Sími50249 The Deep spennandi amerísk stórmynd. Jaqueline Bisset Nick Nolte. Sýnd kl. 9. ðÆjAfnnP 1 Sími 50184 Nóttin eftir næsta dag Hörkuspennandi og afburöa- vel leikin Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk Marlon Brando. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Síðasta sinn. u jkfRiac; 3(2 2(2 RKYKIAVÍMIR •F REFIRNIR 11. sýn. í kvöld kl. 20.30 12. sýn. miðvikudag kl. 20.30. SKÁLD-RÓSA föstudag uppselt. 40. sýn. þriöjudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 næst síðasta sinn. Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. BLESSAÐ BARNALÁN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 MIÐASALA i AUSTURBÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. BAR!MAVI\AFÉLAGIÐ SIMARGJÖF Höfum flutt verzlun vora Völuskrín aö Klapparstíg 26 og bjóöum viöskiptavinum úrval góöra leikfanga í rúmgóöri verzlun. Mercedes Benz 220 diesel árgerð 1973 sjálfskiptur, vökvastýri, power-bremsur og topplúga. Nýupptekin vél og sjálfskipting, (ræsir). Bíll í sérflokki. Skuldabréf kemur til greina. Til sýnis og sölu í: Bílasölunni Braut s.f., Skeifunni 11, Opiö til kl. 7 símar 81510 og 81502. Siubbuniin Opið frá kl. 8—11.30 og Haukar Diskotek Athugid snyrtilegur klæðnadur. Árshátíð % Heimdallar og nú haldin í H0LLUVU09D skemmtistaönum margumtalaöa ★ Matur verður fram- 0^ reiddur frá kl. 19.00. ^ ★ Allar beztu og vin- sælustu hljómsveitir heimsins sjá um stemmninguna — ásamt gestum hátíðar- innar. ★ Videokassettutækin veröa í gangi allt kvöldið. ★ Allir Heimdellingar, eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Dansað til kl. 2. Heimdallur. í kvöld kynnum við nýjustu plötu Bob Marley‘s: Aö áliti sérfræöinga hér heima og erlendis er þetta bezta plata Marley‘s eins og Sgt. Peppers Bítlana. Allar plötur sem leiknar eru fást í Faco og Fálkanum. Óöal. Risa-ferðabingó í Sigtúni fimmtudagskvöld 13. apríl 10 sólarlanda ferðavinningar eftir frjálsu vali í flugferðum Sunnu. Húsiö opnaö kl. 19:30. ★ Skemmtiatriöi og leynigestur kvöldsins. ★ Stutt feröakynning, þar sem sagt er frá mörgum feröamöguleikum ársins. ___ ★ Missiö ekki af þessu einstæöa tækifæri og hinum mm.stórkostlegu vinningsmöguleikum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.