Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1978 33 Prófkjör sjá/fstæðis- manna í Hafnarfirði Hildur Haraldsdóttir skrifstofustjóri Sparisj. Hafnarfj. Suðurgötu 72, 25 ára. Olafur Pálsson húsasmíðameistari frkv.stj. meistaraf. iönaöarm. i Hafnarfiröi Lækjarkinn 22, 48 ára. Marki: Ragnheiöur Jónsdóttir SigÞór Sigurðsson kerfisfræöingur skýrsluv. ríkisins og Rvk.b. Mávahrauni 18, 37 ára. Makl: Jónína Michaelsdóttir Jóhann G. Bergpórsson verkfræöingur eigin skrifst. Vesturvangi 5, 35 ára. Maki: Arnbjörg G. Björgvinsdóttir Páll Jóhannsson framkvæmdastjóri Ýtutækni h.f. Noröurvangi 27, 37 ára. Maki: Áslaug Jónsdóttir Skarphéðinn Kristjánsson vörubifreiðastjóri Háabarði 8, 50 ára. Maki: Guörún Bjarnadóttir Jóhann Guömundsson verkstjóri Eimskip Grænukinn 6, 40 ára. Makl: Guörún Guölaugsdóttir Jón Rafnar Jónsson sölustjóri Miöborg Suöurvangi 4, 38 ára. Maki: Guörún Sæmundsdóttir Magnús Þórðarson verkamaöur isal hf. Hraunhvammi 4, 52 ára. Maki: Bára Björnsdóttir Páll V. Daníelsson framkvæmdastjóri Póst og síma Suöurgötu 61, 63 ára. Maki: Guörún Jónsdóttir Pétur Auöunsson forstjóri eigin vélsmiöja Hraunhvammi 8, 54 ára. Maki: Petra Jónsdóttir Sigurður Kristinsson máiarameistari forseti Landssamb. iönaðarm. Hringbraut 9, 55 ára. Maki: Anna Daníelsdóttir Soffía Stefánsdóttir húsmóöir Heiðvangi 11, 40 ára Maki: Siguröur Bergsson Stefán Jónsson forstjóri Vélsmiðja Hfj. Hamarsbraut 8. 69 ára. Maki: Hulda bóröardóttir Stefán Jónsson húsgagnasrT'öur eigin fyrirt Breiövangi 29 ára. Maki: Edda Magnúsdóttir Svavar Haraldsson húsasmiöur sjálfstæöur atv.r. Miövangi 10, 32 ára. Maki: Ása María Valdimarsdóttir Sveinn Þ. Guöbjartsson framkvæmdastjóri heilsugæslustöö Hfj. Klettahrauni 5, 40 ára. Maki: Svanhildur Ingvarsdóttir Sverrir Orn Kaaber framkvæmdastjóri Verkfæri & járnv. h.f. Hjallabraut 35, 28 ára. Maki: Svanhildur E. Guömundsdóttir Trausti O. Lárusson framkvæmdastjóri Dvergur h.f. Fögrukinn 9, 48 ára. Marki: Elín Siguröardóttir PRÓFKJÖR sjálfstæðismanna, sem hefst í dag, fer fram í Sjálfstæðishúsinu sem hér segir: í dag, 13. apríl, fer kosning fram á tímabilinu 16—22. Föstudaginn 14. apríl er kjörstaður opinn kl. 14—22. Laugardagur 15. apríl er kosiö frá 10—22. ATKVÆÐISRÉTTUR Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllu Sjálfstæðisfólki í Hafnarfirði sem kosningarétt hefur, einnig félögum í Stefni, sem náð hafa 16 ára aldri fyrir prófkjörsdag. Einnig öðru stuðningsfólki Sjálfstæðisflokksins sem á kjörstað kemur, óskar pátttöku og hefur kosningarétt í Hafnarfirði. Tryggvi Þór Jónsson rafvirkjameistari sjálfst. atv.r. Ásbúöartröð 7, 32 ára. Maki: Porbjörg Ólafsdóttir Þorleifur Björnsson skipstjóri b.v. Júní Ásbúöartröö 7, 31 árs. Maki: Margrét Gunnarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.