Morgunblaðið - 13.04.1978, Side 29

Morgunblaðið - 13.04.1978, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óska eftir að kaupa Ford Granada eöa Mercury Monarc árgerö ‘74 — ‘76, er meö japanskan bíl í skiptum. Uppl. í síma 94-7171 í hádeginu og eftir kl. 8 á kvöldin. Meiraprófsbílstjóra vantar vinnu um kvöld og helgar. Upplýsingar í síma 92-3608, Keflavík. Búfræöing vantar vinnu frá og meö 15. maí, helst í Reykjavík. Ýmislegt kemur til greina, gjarnan tengt landbúnaöi. Tilboö sendist augld. Mbl. eigi síöar en 20. apríl merkt: „B — 3678“. Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn Laugarnesvegi -82, S. 31330. Mold til sölu Heimkeyrð. Uppl. í síma 51468. Gamlar myntir og peningaseðlar til sölu. Sendum myndskreyttan sölulista. Nr. 9, marz 1978. MÖNTUSTUEN, Studiestræde 47, 1455, Köbenhavn DK. IOOF 11 = 1594138Vr = OQ St.: St.: 59784137 — VIII — 12 Freeportklúbburinn kl. 21. Félagiö Angila heldur síöasta diskótekdansleik vetrarins n.k. laugardag 15. apríl kl. 9, aö Síöumúla 11. Dansaö veröur frá kl. 9—1. Stjórnandi er Colin Porter, happdrætti, og ýmis önnur skemmtiatriði. Angilía félagar fjölmenniö og takiö með ykkur gesti. Stjórn Anglia. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnar- firði. Aöalfundur féiagsins veröur fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Venjulega aöalfundar- slörf og Erlendur Haraldsson Kr. phil. flytur erindi. Stjórnin. Grensáskirkja Almenn samkoma verður haldin í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Halldór S. Gröndal Laugarneskirkja Eftirmiödagskaffi fyrir húsmaaö- ur veröur í dag fimmtudaginn 14. apríl kl. 14.30. Safnaöarsystur. AD KFUM Fundur veröur í húsi félaganna viö Amtmannsstíg 2 B í kvöld kl. 20.30. Félagiö og hiö kristna heimili. Fundarefni í umsjá Guömundar Inga Leifssonar o.fl. Allir karlmenn velkomnir. Nýtt líf Vakningasamkoma í kvöld kl. 20:30. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Hjálpræðísherinn í kvöld kl. 20.30 Almenn samkoma Lautinant Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Samkomustjóri Sam Glad. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? AUGLÝSINGA- SÍMINN ER: 22480 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Starfsmannafélagið Sókn auglýsir orlofshús sín til leigu í Ölfusborgum og Svignaskaröi fyrir félagsmenn. Greiösla fer fram um leiö og húsin eru pöntuö. Stjórnin til sölu Prentsmiðja Til sölu er prentsmiöja í fullum rekstri á góöum staö úti á landi. Góöar vélar. Tilboö sendist augl.d. Mbl. fyrir 25. apríl merkt: „Prent — 8863“. tilboö — útboö Tilboð óskast í M/B Leo, VE 400, þar sem hann er á strandstaö á Þykkvabæjarfjöru Landeyjarsandi, Djúpárhreppi, Rangárvalla- sýslu. Tilboöum sé skilaö til Almennra Trygginga hf, Sjódeild, Pósthússtræti 9, Reykjavík fyrir kl. 12.00 á hádegi 21. apríl n.k. Fyrir hönd vátryggjenda og eiganda. ALMENNAR TRYGGINGAR HF I húsnæöi í boöi ■■M11 i ——■ Til leigu 152 ferm. húsnæöi miösvæöis í borginni meö góöum aðkeyrsludyrum. Hitaveita og rafmagn. Laust 1. júní ‘78. Uppl. í síma 25632 eftir kl. 20. fundir — mannfagnaöir Sölumannadeild V.R. Fundur veröur haldinn í Leifsbúð Hótel Loftleiöa laugardaginn 15. apríl n.k. kl. 12 á hd. Frummælandi veröur Konráö Adolphsson og flytur erindi um sölutækni. Sölumenn mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Keflavík Áríðandi fundur veröur haldinn í fulltrúaráöi Sjálfstæöisfélaganna í Keflavík fimmtud. 13. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: 1. lagður fram framboöslisti Sjálfstæöisflokksins til bæjarstjórnar- kosninga. 2. önnur mál. Stjórnin. Hafnfirðingar! Prófkjör sjálfstæöismanna vegna bæjarstjórnarkosninganna hefst í dag. Ég vænti stuðnings yöar í sæti sex. Sverrir Örn Kaaber Hjallabraut 35, s. 53676. Selfoss Prófkjör 13. og 16. apríl Þátttakendur: Bjarni Pálsson, Reynivöllum 4, Guöjón Gestsson, Stekkholti 30, Guömundur Sigurðsson, Grashaga 2, Gústaf Sigjónsson, Sléttuvegi 4, Haukur Gíslason, Dælengi 6, Helgi Björgvinsson, Tryggvagötu 4, Ingveldur Sigurðardóttir, Seljavegi 13, María Leósdóttir, Sléttuvegi 5, Óli Þ. Guðbjartsson, Sólvöllum 7, Páll Jónsson, Skólavöllum 5, Sverrir Andrésson, Eyrarvegi 22, Þuríður Haraldsdóttir, Stekkholti 10, Örn Grétarsson, Smáratúni 15, Kosning fer fram í Sjálfstæðishúsinu aö Tryggvagötu 8, fimmtudaginn 13. apríl frá kl. 20—23 og sunnudaginn 16. apríl frá kl. 14—20. Atkvæðisrétt hafa allir félagsbundnir sjálfstasöismenn á Selfossi. Kjósa skal fæst 5 nöfn, en flest 10, meö því aö tölusetja nöfnin. Bæta má 3 nöfnum viö prófkjörslistann. Prófkjör skal vera bindandi í 5 efstu sætin, svo fremi aö 50% félagsmanna, neyti atkvæðisréttar. Árshátíð Sjálfstæöisfélaganna í Austur-Skaftafells- sýslu verður haldin aö Hótel Höfn, laugardaginn 15. apríl og hefst meö borðhaldi kl. 20.00. Ávörp flytja: Geir Hallgrímsson, forsætis- ráðherra og Sverrir Hermannsson, al- þingismaöur. Baldur Brjánsson, töframaöur skemmtir og ennfremur veröa heimatilbúin skemmti- atriöi. Kalt veizluborö. Skemmtinefndin. — Krafla Framhald af bls. 2 og það verk tekur aðeins nokkra daga. „Ef hola 11 lagast ekki,“ sagði Karl, „fer Krafla ekki í gang aftur á næstu mánuðum, því það er enginn tilgangur að reka virkjun- ina út á það að hún skili 2 mw, en það er þó ekki okkar að taka ákvörðun um slíkt. Við álítum hins vegar að það sé hægt að gera við holu II, en það er aðgerð sem kostar bor og líklega nokkra tugi milljóna, en þó varla yfir 50 millj. kr, og það verk ætti að vera unnt að vinna á nokkrum vikum.“ Aðspurður um undirbúnings- tíma fyrir borun á Kröflusvæðinu svaraði Karl: „Eftir að ákvörðun hefur verið tekin um borun er æskilegt að hafa hálft ár til undirbúnings. Það er að vísu hægt að komast af með minna með bráðabirgðaráðstöfunum, en þær kosta meira og þetta er því spurning um ákvarðanir mjög skjótt.“ — Borgarmála- fundir Framhald af bls. 2 Þórðarson læknir. Einnig mun dr. Gunnlaugur Snædal læknir, kynna niðurstöðu nýafstaðinnar ráð- stefnu lækna um málefni aldraðra. Auk ofangreindra taka þátt í umræðum þau Geirþrúður H. Bernhöft ellimálafulltrúi, og Sveinn Ragnarsson félagsmála- stjóri. A mánudagskvöldið- verða svo haldnir fundir um heilbrigðismál, dagvistun barna og húsnæðismál og síðustu fundirnir verða á þriðjudagskvöld um íþróttamá1, fræðslumál og æskulýðsmál. — Minning Framhald af bls. 39 systkin vel gefin og vinsæl og hafa erft góða hæfileika beggja for- eldra sinna. Við biðjum Elínu, börnum þeirra og barnabörnum allrar blessunar um ókomin ár. Nú er Sandlækur stórbýli: Oræktarmóar og mýri grænn töðuvöllur, Brunnmýri, Rimar, Votadæl og Nes örnefni sem gleymast, heybandslest af engjum endurminning ein. En fuglasöng- urinn í Neshólmanum á vorkvöldi hinn sami við sólarlag. Gamall maður hefur kvatt og lagt upp með birtu í hinztu för. Nú er ekkert sem tefur hann. Kannski gengur hann síðasta spölinn berum iljum, en þar verður mjúkt undir fæti og heimkoman góð. Við kveðjum frænda okkar og þökkum honum samfylgdina. Fósturbiirn. — Landshöfð- ingjahúsið Framhald af bls. 10 ors, Péturs Ólafssonar, út- gerðarmanns á Patreksfirði, og Knuds Ziemsen bæjarstjóra. Enn fremur er í fundarherbergi Menntamálaráðs klukka mikil ensk frá 18. öld. í október 1970 fluttust Menntamálaráð Menningasjóð- ur og Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins í húsið af fyrri slóðum í húsi Prentarafélagsins að Hverfis- götu 21. Hefur Öll starfsemi stofnunarinnar átt sér stað í þessu húsi síðan, en á efstu hæð býr húsvörður. Árin 1976 og 1977 könnuðu smiðir húsið að nýju, og fór þá fram nokkur viðgerð á því sem við þurfti og var húsið málað utan. Það er nú á skrá yfir friðuð hús í Reykjavík. Maöurlnn minn GUÐJÓN BJARNASON (yrrv. brunavöróur, Grandavegi 4 lezt a Landspítalanum 12. apríl sl. Fyrir hönd vandamanna Addbjörg Siguröardóttír

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.