Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboösmanni, Suöurgötu 5 og hjá afgreiðslunni Reykjavík, sími 10100. Hjúkrunarfræöingar óskast í fullt starf á hinar ýmsu deildir spítalans. Hlutastarf kemur til greina. Einnig vangar hjúkrunarfræöinga í sumaraf- leysingar. Nokkrir hjúkrunarfræöingar geta enn komist að á upprifjunarnámskeið, sem hefst 8. maí og veröur í 4 vikur. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600. Lausar stöður í Kennaraháskóla ísands eru eftirtaldar kennarastöö- ur lausar til umsóknar: Lektorsstaöa í uppeldisgreinum, lektorsstaöa í ensku og lektorsstaða í líffræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Auk kröfu um fræöilega hæfni í viökomandi kennslugreinum er lögö áhersla á starfsreynslu og kennslufræöilega þekkingu. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum um ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 8. maí n.k. Menntamálaráðuneytið, 7. apríl 1978. Starfsfólk óskast Okkur vantar starfsfólk í fiskverkun og sjómenn á 200 tonna báta. Fiskverkunarstööin Oddi, Patreksfiröi, Upplýsingar á herbergi 721, Hótel Sögu sími 29900. Afgreiðslustarf Vön afgreiöslustúlka óskast í snyrtivöru- verzlun, allan daginn. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt „A — 3679“. Skrifstofustarf Starf á skrifstofu viö vélritun og önnur í skrifstofustörf iaust til umsóknar. Umsóknir I sendist afgr. Mbl. merkt: „Áhugasöm — ! 4477“. I Læknaritarastarf er laust til umsóknar viö læknamóttökuna á Selfossi. Vélritunarhæfni og stúdents- prófs er krafist eöa sambærilegrar mennt- unar. Staöan er laus frá 16. júní n.k. Umsóknum sé skilað fyrir 30. maí Upplýsingar hjá héraöslækni eöa yfirhjúkr- unarkonu í síma 99-1767. Héraöslæknir. Fjordstuen Hotel Lærdal i Sogn Norge óskar eftir aö ráöa yfir sumartímann stofustúlkur, aöstoöarstúlkur, kaffistúlkur, framreiöslustúlkur. Fæöi og húsnæöi á staönum. Ókeypis ferö aöra leiö eftir 4 mánaöa vinnu. Ráöningartími frá ca. 15. maí. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist Fjordstuen Hotel 5890 Lærdal, Norge, sími 210. Framtíðarstarf tvítug stúlka óskar eftir framtíöarstarfi frá og meö 1. júní. Margt kemur til greina. Tilboð óskast send fyrir 20. apríl til Mbl. merkt „F — 3681“. Bakari óskast strax NÝJA KÖKUHÚSID HF. FÁLKAGÖTU 18. S:15676 LxJ CxJ Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga nú þegar, einnig í sumarafleysingar. Allar uppl. veita hjúkrun- arforstjóri í síma 96-4-13-33 og fram- kvæmdastjóri í síma 96-4-14-33. Sjúkrahúsiö á Húsavík s.f. Kynnir Óskum eftir aö ráöa kynni v/tízkusýningar í sumar. Góö málakunnátta nauösynleg. Tilboö merkt: „Kynnir — 3682“ sendist Mbl. fyrir 18. apríl. Viðskiptafræðinemi Viöskiptafræöinemi sem á stutt eftir í námi óskar eftir starfi í sumar. Til greina kæmi aö vinna meö námi aö hluta næsta vetur. Tilboö sendist Mbl. fyrir 23. apríl n.k. merkt: „V — 4474“. Skrifstofustarf í austurborginni Félagasamtök óska eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta áskilin. Kunnátta í einu noröur- landamálanna æskileg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „FCC — 4238“ fyrir 18. apríl n.k. Skrifstofustarf Starfsmann vantar á skrifstofu Dalvíkur- bæjar frá 1. júní n.k. Nauðsynlegt er aö pmsækjandi hafi góöa vélritunarkunnáttu og þekkingu á bókhaldi. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist undirrituðum fyrir 30. apríl. Bæjarritarinn Dalvík. Vantar starfskraft strax helst vanan saumaskap. H. Guðjónsson, skyrtugerð, Ingólfsstræti 1 A (gengt Bamla Bíó 3. hæð) Sími 12855. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa skrifstofu- mann til starfa tímabilið maí-sept. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta skil- yröi, starfsreynsla æskileg. Umsóknir ásamt meömælum ef fyrir hendi eru, sendist afgr. blaösins merkt „O — 4476“ fyrir 25. apríl n.k. Óskum aö ráöa Handlaginn mann Viökomandi þarf aö geta séö um smávægi- legar viögeröir, þrifnaö innan dyra sem utan, dyravörzlu, í hádegi og ýmislegt fleira tilfallandi. Umsækjendur veröa aö vera áreiðanlegir menn meö góö meömæli því hér er um ábyrgöarstarf aö ræöa. Vinnutími er aöeins á virkum dögum kl. 8—4 eöa 9—5, eftir nánara samkomulagi. Góöum manni veröa greidd góö laun. Allar nánari upplýsingar aöeins veittar á staðnum, kl. 12—15 í dag og kl. 19—21 í kvöld. H0UUW00C Ármúli 5. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í Framhald af bis. 35 nema meðal unglinKa þar sem það var vel fallið fyrir sköpunargleði þeirra. Bæði þessi verk eiga það sam- eiginlegt að fást beinlínis við manneskjuna sem aðalefnivið. Þau búa henni umhverfi þar sem hún er hvött til þátttöku með stöðugri sköpun. Hinar nýju greinar samfélags- vísinda, félags- og sálarfræðin, hafa haft mikil áhrif á viðhorf okkar síðustu áratugi og eru stöðugt með rannsóknum sínum að leiða vitund okkar inn á nýjar slóðir. Þetta má ljóslega finna í myndlistinni í dag, þar sem verkin eru oft uppástungur um nýja heimsmynd og breytt viðhorf. Myndlistin efast og athugar nýjar leiðir og þróar gamlar, en hún er eftir sem áður alltaf táknmál sem hver og einn verður að lesa úr. Myndlist er jákvæður miðill sem túlkar umhverfi sitt og er aldrei íhaldssöm. Hún er tjáningarform, sem leitar nýrra leiða til að vekja umhugsun manna um gildi og mat, eins og allar aðrar listgreinar. Nýlistadeild Myndlista- og handíðaskóla íslands. — Portúgal Framhald af Ibls. 13 ég borið sjálf. Því að bæði höföu vinir mínir á Madeira fært mér orkideur og ég haföi þær með til Lissabon og nú gaf Guedes okkur Aidu tvær orkideu- greinar hvorri. Þær stóðu með glæsi- brag í fullum þlóma, þegar ég yfirgaf þær hálfum mánuði síðar og voru þá ekki einu sinni þriggja vikna orkideurn- ar frá Madeira farnar aö láta hið minnsta á sjá. Aida sagði mér á heimleiðinni himinlifandi yfir þessum góðu gjöfum, sem okkur böfðu verið færðar, aö hvert blóm á stönglinum — og á flestum orkideum eru þar um tíu talsins — kosti offjár. En ég er ekki frá því að það sé þess virði, en svona fallegar, litfagrar og Ijúfar orkideur gleðja augaö meira en margt annað sem á veginum verður. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.