Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.04.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRIL 1978 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Hofgarður Einbýlishús tilbúiö undir tré- verk og málningu. Samtals um 200 ferm. með bílskúr. Við Flúðasel Raöhús á tveim haeðum. Hús þetta selst frágengiö að utan, glerjað meö útihurðum. Við Torfufell Raðhús á einni haeð, 4 svefn- herb., vinnuherb., og sjón- varpshol. Við Lágafell Mosf. Einbýlishús ásamt útihúsum. Við Hrafnhóla 5 herb. íbúö á 2. hæð. Bílskúrs- plata. Við Lokastíg 5 herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúr. Við Suðurhóla 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Við Miklubraut 4ra herb. sér efri hæð. Við Bárugötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Hjallaveg 2ja herb. góð kjallaraíbúð. Við Óðinsgötu 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Hilmar Valdimarssson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. Símar: 1 67 67 TilSölu: 1 67 68 Staðarbakki Endaraðhús Fullgert m/bílskúr. Skipti á góðri sérhæð m/bflskúr æski- leg. Einbýlishús Smálöndum járnklætt 3ja. herb og eldhús. Verð 6, útb. 4.5—5 m. Háteigsvegur 5 herb. íb. á 2. hæð m/bílskúr. Vantar 3 herb. íb. Skipti koma til greina. Byggingarlóð Arnarnesi á góðum stað. Skipti á góðri 3ja herb. íb. koma til greina. Hvassaleiti 6—7 herb. íb. 3. hæð ásamt 1 herb. í kj. Bílskúr. Vantar lítið einbýli á Rvíkursvæðinu. Nönnugata 3 herb. íb. efri hæð. Verð 7, útb. 5 m. Skjólin Falleg 3 herb. risíb. Nýstand- sett, eldhús og bað. Bílskúr. Verð 11, útb. 8 m. Grettisgata 2 herb. íb. 1. hæð ca. 40—50 fm. Sér inng. Sér hiti. Verð 5.5—6 m. Raðhús Seljahverfi fokhelt. Jarðhæð. Btlskúr, geymslur 2 herb. 1. hæð stofur, sjónv.h. Skáli o.fl. 2. hæð 3 svefnh. bað. Verð 13—13.5 m. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, 81066 LeitiÓ ekki langt yfir skammt Seljaland Lítil snotur um 30 ferm. ein- staklingsíbúð á jaröhæð. íbúö- in er laus strax. Mánagata 2ja herb. góð 60 ferm. góð íbúð í kjallara, sér hiti. LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. 50 ferm. íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. SÖRLASKJÓL 2ja herb. rúmgóð 75 ferm. íbúð í kjallara í þríbýlishúsi. Allt sér. GUNNARSBRAUT 3ja herb. 85 ferm. góð fbúð í kjallara tvöfalt gler. Sér inng. Sér hiti. HOFTEIGUR 3ja herb. góð 90 ferm. fbúð í kjallara. LAUGARTEIGUR 3ja herb. góð 85 ferm. íbúð í kjallara í tvfbýlishúsi. BARÐAVOGUR 4ra herb. góð 100 ferm. risfbúö í tvíbýlishúsi, fiísalagt bað, björt og skemmtileg íbúð. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. 95 ferm. risíbúö í sænsku timburhúsi. Nýleg teppi. íbúöinni er vel við haidiö og er í góöu ásigkomulagi. DVERGABAKKI 4ra herb. góð 100 ferm. íbúð á 3. hæð. Flísalagt bað. Geymsla og herb. f kjailara. ÆSUFELL 4ra—5 herb. falleg 120 ferm. íbúð á 5. hæö. BRÁVALLAGATA 4ra—5 herb. falleg 117 ferm. íbúð á 3. hæð með geymslu og herb. í risi. Flfsalagt bað, nýleg innrétting í eidhúsi. Nýtt tvöfalt gler. GAUKSHÓLAR 5—6 herb. rúmgóð og falleg 138 ferm. íbúð á 5. hæð. Nýjar harðviöarinnréttingar í eldhúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Stór- kostlegt útsýni. Bflskúr. LINDARGATA 4ra—5 herb. 117 ferm. rúmgóð íbúð á 2. hæð f þrfbýlishúsi. ENGJASEL Raðhús sem er kjallari hæð og ris um 75 ferm. að grunnfleti. Húsið er fokhelt að innan en tilbúið aö utan með gleri og útidyrahurðum. Miðstöðvarefni fylgir. ARNARTANGI MOSF. 4ra herb. um 100 ferm. fallegt raöhús á einni hæð (Viölaga- sjóðshús). Húsið er laust nú þegar. LÓÐ í SELÁSHVERFI Til sölu er raðhúsalóð á einum besta stað í Seláshverfi. Okkur vantar allar stærðir og geröir fasteigna a söluskrá. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarteibahúsmu ) simi-810 66 Lúóvik Halldórsson I Aöalsteinn Pétursson I Bergur Guónason hdl Hafnarfjörður Fundur veröur haldinn í Félagi óháöra borgara aö Austurgötu 10, laugardaginn 15. apríl og hefst kl. 3 e.h. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tillaga uppstillingarnefndar um lista félagsins í bæjarstjórnarkosningunum. 3. Rætt um undirbúning kosninganna. Kaffiveitingar á fundinum. Stjórnin. Hárgreiðslu- stofa opnar á nýjum stað NÝLEGA opnaði hárgreiðslustofan Gresika í nýju húsnæði að Vestur- götu 3 í Reykjavfk. Stofan var áöur í Austurstræti 6 en hlé varð á starf- semi hennar í nokkra mánuði, Þar til nú að hún opnar aftur í nýja húsnæðinu. í Gresiku starfa hár- greiðslumeístararnir Erna Guö- mundsdóttír og Kristín Kristjánsdótt- ir en Kristín vann áður hjá Báru Kemp. i Gresiku er boðið upp á hvers kyns hárgreiðslu fyrir bæði kynin. Myndin er af peim Ernu (nær) og Kristínu að störfum. Jörð jarðhiti til sölu jörö á suðurlandi um 100 he. aö stærð. Gott íbúöarhús. Til greina kemur að taka íbúö upp í kaupverðið. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. LAUGAVEGI 87 s: 13837 /jCiC JPJ? HEIMIR LÁRUSSON s:76509 ÍUUOO Ingólfur Hjartarson hdl. Ásgeir Thoroddssen hdl Hveragerði Sænskt einbýlishús um 120 fm ásamt bílskúr. á bezta staö í Hveragerði. Húsiö skiptist þannig: stórar stofur samliggjandi, 3 svefnherbergi, eldhús, þvottaherbergi meö þurrkskáp, baö og ytri forstofa. Verö 12 milljónir. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Álfaskeið 4ra herb. íbúö um 100 fm. Endaíbúð í blokk. Þvottaherbergi á hæö- inni. Verö 12.5 millj. Útborgun 8—8.5 millj. Raðhús í smíðum Höfum í einkasölu 7 herbergja raðhús á 3 hæðum við Flúöasel í Breiðholti II, hver hæð 75 mJ. Tvö hús til sölu, annað endahús. Húsin seljast fokheld með járni á þaki, með tvöföldu gleri, öllum útihurðum og bílskúrshurð og pússuð að utan. 1. hæð: Stór stofa, sjónvarpsherbergi, eldhús, geymsla, W.C. og svalir. 2. hæð: 4 svefnherbergi, bað, þvottahús og svalir. Jarðhæð: Bílskúr, föndurherbergi og geymsla. Hverju húsi fylgir 1 bílastæöi í sameiginl. bílgeymslu, sem verður fokheld. Húsin verða fokheld 15/12 1978, með gleri og útihurðum í marz 1979. Utanhússpússning og bílskúrshurð frág. í júlí 1979. Verð 15 og 15.5 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni kr. 3.6 milij. Við samning 1.5 millj. Mismunur má dreifast á næstu 18 mánuði með 2ja mánaða jöfnum greiöslum. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10A, 5. hæð. Sími: 24850 og 21970. Heimasími: 38157. S;MAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARÚS Þ VALDIMARS L0GM JÓH. ÞOROARSON HDL Ný 2ja—3ja herb. íbúö viö Seljabraut á 4. hæö um 70 fm í enda. Glæsileg íbúö næstum fullgerð. Mjög mikiö útsýni. Við Vesturberg 2ja herb. íbúð á 2. hæö um 60 fm ný og mjög góö, harðviður, teppi, svalir. Fullgerö sameign. Laus 1. sept. Mikið útsýni. í Norðurbænum í Hafnarfirði 5 herb. nýleg stór og góö fullgerö íbúö á 3. hæö um 130 fm viö Hjallabraut. Sér þvottahús, danfosskerfi. Sambykkt íbúð við Kvisthaga 3ja herb. stór og góö kjallaraíbúö um 90 fm endurbætt, sér inngangur, sér hitaveita. Stór falleg lóö. Þurfum aö útvega góöa sérhæö eöa einbýlishús sem má vera í smáíbúöahverfi. Gott skrifstofuhúsnæði óskast til kaups við Laugarveg neöanveröan í Þingholtunum @öa nágrenni. Æskileg stærð 100—200 ferm. ( Ódýr rishæö vió Nönnugötu með stórum kvistum, 3ja herb. AtMENNA FASTEIGWASAIAW LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Fyrsta áhuga- mannafélag um skóla stofnað hér FÉLAG áhugamanna um Fjöl- hrautaskólann í Breiðholti var stofnað s.l. miðvikudag. Mun það vera fyrsta áhugamannafélag um skóla sem hér á landi er stofnað. Fundinn sátu á annað hundrað manns en 67 gerðust stofnfélag- ar, segir í frétt frá félaginu nýverið. Formaður var kosinn Þórir Konráðsson og aðrir í stjórn þau Gísli Júlíusson, Guðrún Auðuns- dóttir, Sigurður Már Helgason, Skjöldur Þorgrímsson, Vigdís Ein- arsdóttir og Agústa Hjálmtýsdótt- ir. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í félaginu geta kynnt sér það nánar á skrifstofu Fjölbrautaskól- ans, síma 75600, og hjá stjórnar- mönnum. Ný stefnu- skrá SFY Ný stefnuskrá Samtaka frjálslyndra og vinstri manna er komin út í bæklingi, en stefnuskrá þessi var afgreidd á landsfundi Samtakanna f nóvember í vetur. Er þetta fyrsta stefnumark- andi samþykkt flokksins og er hún árangur starfsnefndar er kosin var á fyrra ári og skilaði áliti á síðasta. landsfundi, sem afgreiddi einróma stefnuskrá byggða á tillögum nefdarinnar. Stefnuskránni verður dreift í bókaverzlanir til sölu. Tímarit Máls og menning- ar komið út NÝKOMIÐ er út Tímarit Máls og menningar 1. hefti 39. árgangs 1978 og hefst það á ljóðinu Þorsteinn Valdimarsson kvaddur eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Meðal annars efnis er greina- flokkur um dægurbókmenntir þar sem Erik Skyum ritar greinina Heimur fagurbókmennta og heim- ur vikublaða, grein er nefnist íslenzkar afþreyingarbókmenntir og Guðrún frá Lundi eftir Árna Bergmann og greinin Um fínar bókmenntir og ófínar eftir Þráin Bertelsson. Jóhanna Sveinsdóttir ritar ritdóm um nýjustu bók Snjólaugar Bragadóttur og enn- fremur er þessum greinarflokki tengd þrjú þýdd ljóð eftir dönsku skáldkonuna Vita Andersen. Ýmsar aðrar greinar eru í ritinu eftir innlenda og erlenda höfunda. Heftið er 112 blaðsíður mynd- skreytt prentað í Prentsmiðjunni Odda. Ritstjóri er Þorleifur Hauksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.