Morgunblaðið - 26.08.1978, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978.
7
Ekki „sovét“-
stjórn
Alberl GuAmundsaon
segir í blaðaviðtali í gær
um tilraunir Lúðvíks
Jósepssonar til bess að
verða forsætisróðherra:
„Til viðbótar við róðstjórn
í Reykjavík Þolir pjóðin
ekki „sov6t“stj6rn ó land-
inu. Lýðræðisflokkarnir
verða að koma sór saman
um ríkisstjórn pegar í
stað. Okkar góða land mó
ekki vera munaöarlauat
lengur. Ég er Sjólfstæðis-
maður og vil enga vinstri
stjórn."
Alþýöu-
flokknum
ekki vandaöar
kveöjurnar
Á forsíðu birtist viötal við
Eðvarö Sigurðsson, for-
mann Dagsbrúnar og
einn af pingmönnum
Alpýðubandalagsins, bar
sem hann lýsir afstöðu
Albýðuflokksins til kröfu
Lúðvíks Jósepssonar um
forsætisróðherradóm
með Þessum orðum: „Hér
er um að ræða erlenda
íhlutun og erlend óhrif ó
menn hér vegna afstöö-
unnar til NATO og alls
sem Því fylgir."
Lúðvík Jósepsson
segir ó forsíðu Þjóðvilj-
ans um sama mól: „Það
er heldur ekki ólíklegt að
Það sé haldið annars
staðar í spottann varð-
andi pessa afstöðu
AlÞýðuflokksins."
Ingi R. Helgason segir í
viðtali, sem birt er ó
baksíðu Þjóðviljans:
„Ályktun flokksstjórnar-
fundar kratanna staðfest-
ir Þó ótakanlegu stað-
reynd, að íslendingar eru
ekki frjólsir menn í póli-
tískum efnum. Hvert
mannsbarn sér að ( Þess-
ari afstöðu er tekið meira
tillit til erlendra aöila en
hagsmuna íslenskrar al-
Þýðu.“ Á bls. 2 segir
Einar Olgeirsson, að í
afstöðu AlÞýöuflokksins
felist „undirlægjuhóttur
gagnvart NATO.“
i forystugrein Þjóövilj-
ans segir: „Bandaríkja-
stjórn og Nato hennar
hefur kippt í taumana.
Ameríka skal róða ís-
lenskri pólitík. Svo er að
sjó, sem Benedikt
Gröndal og félagar hans
voice“. „Rödd húsbónd-
ans“ í vestri glumdi Þeim
mun sterkara í eyrum en
ókall íslenskrar verka-
lýðshreyfingar." í Þættin-
um „Klippt og skorið" í
Þjóðviljanum segir: „En
íslenskir kjósendur munu
svara Þeirri spurningu ó
næstunni hvort AlÞýðu-
flokkurinn er fyrst og
fremst útlenskur flokkur
og síðan íslenskur flokk-
ur eða öfugt“.
Þorsteinn Þorsteinsson
ó Höfn í Hornafirði lýsir
afstööu AlÞýðuflokksins
með Þessum h^jti: „...
tilhugsunin við Það að fó
forsætisróðherra úr
röðum AIÞýöubandalags-
ins er ekki ósvipuö fyrir
Nato og Natovini og pað
var fyrir vini Varsjór-
bandalagsins og vini
Sovétríkjanna að fó Alex-
ander Dubcek sem ssðsta
mann Tékkóslóvakíu fyrir
10 órum — bara með
öfugum formerkjum.
Steinunn Jóhannesdóttir
segir í grein í Þjóöviljan-
um ( gær af sama tilefni:
„Þaö er um Það bil aö
koma í Ijós, að Benedikt
Gröndal fær ekki leyfi til
að sambykkja Lúðvík
Jósepsson, sem for-
sætisróðherra. Norskir
kratar banna Þaðl Nato
bannar Þaðl Bandaríkja-
stjórn bannar Þaðl“
„ÚtlenzkarT
flokk til
valda?
Eins og sjó mó af
Þessum tilvitnunum í
Þjóðviljann í gær eru Þeir
alÞýðubandalagsmenn
gersamlega ærir yfir Þv(,
að Þeim skyldi ekki
takast að kúga AIÞýðu-
flokkinn til Þess að
kyngja Lúðvík Jóseps-
syni, sem forsætisróð-
herra íslands. Gífurleg
reiði Þeirra brýzt út í
haturafullum órósum ó
AIÞýöuflokkinn, Þar sem
hann og forystumenn
hans eru bornir Þeim
Þungu sökum, að hafa
neitað forsætisróöherra-
dómi Lúðvíks Jósepsson-
ar fyrir tilstilli erlendra
aöíla. M. ö. o. Þjóðviljinn
og talsmenn hans halda
Því fram, að AlÞýöu-
flokknum sé fjarstýrt
erlendis.
Það er út af fyrir sig
umhugsunarefni fyrir Þó
AlÞýöuflokksmenn meö
hvers konar heilindum
alÞýöubandalagsmenn
munu ganga til samstarfs
við Þó í ríkisstjóm Þeirri,
sem Ólafur Jóhannesson
reynir nú að mynda. En
Það er líka óstæða til að
spyrja: hvernig í
ósköpunum stendur ó
Því, aö AlÞýöubandalagið
leggur slíka óherzlu ó, að
leiða til valda ó íslandi
flokk, sem að Þeirra dómi
lýtur yfirstjórn erlendra
aðila, í Osló, Brttssel og
Washington, flokk, sem
að Þeirra dómi er ólita-
mól hvort er útlenzkur
flokkur eða íslenzkur?
Það hlýtur aö vera í
mótsögn viö „Þjóðernis-
stefnu“ AlÞýðubanda-
lagsins að leiða slíkan
flokk til valda ó íslandi —
eða hvað?
Albýöuflokknum eru
ekki vandaðar kveöjurnar
ó síðum Þjóðviljans í gær. hafi hlýtt „His Master‘s
Jlcðóur
GUDSPJALL DAGSINS:
Lúk. 17.:
Tfu líkÞróir.
I
W\K. ,
ifa mnrmitr LITUR DAGSINS:
Grænn. Litur vaxtar
og Þroaka.
DÓMKIRKJANt
Messa kl. 11 árd. Séra Hjalti
Guðmundsson. Organleikari
Ólafur Finnsson.
LANDAKOTSSPÍTALIi
Messa kl. 10 árd. Séra Hjalti
Guðmundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL.
Guðsþjónusta í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra
Guðmundur Þorsteinsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL.
Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla
kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórs-
son.
BfJSTAÐAKIRKJA.
Messa kl. 11. Séra Ólafur
Skúlason.
GRENSÁSKIRKJA.
Messa kl. 11. Organleikari Jón
G. Þórarinsson. Séra Halldór S.
Gröndal.
HÁTEIGSKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11. Organleik-
ari Martin Hunger Friðriksson.
Séra Arngrímur Jónsson.
HALLGRIMSKIRKJA.
Messa kl. 11. Séra Ágúst Sig-
urðsson prestur á Mælifelli
messar. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Lesmessa n.k. þriðju-
dag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir
sjúkum. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
L ANDSPÍT ALINN.
Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
KÓPAVOGSKIRKJA.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason. Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL,
Guðsþjónusta að Hátúni lOb
(Landspítaladeildum) kl. 10.
Messa kl. 11. Sóknarprestur.
NESKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank
M. Halldórsson.
ÁSPRESTAKALL.
Messa kl. 11 að Norðurbrún 1.
Séra Grímur Grímsson.
ENSK MESSA
í Háskólakapellunni kl. 12 á
hádegi.
FÍLADELÍ'UKIRKJAN.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 11
árd. — Þessi messa er aðeins
fyrir söfnuðinn. — Almenn
guðsþjónusta verður kl. 8 síðd.
Ræðumaður er Helgi Jósefsson
kennari frá Vopnafirði.
DÓMKIRKJA KRISTS
KONUNGS
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síðd.,
nema á laugardögum, þá kl. 2
siðd.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Bæn kl. 20 og hjálpræðissam-
koma kl. 20.30. Flokks-
foringjarnir frá Akureyri tala.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ.
Hámessa kl. 2 síðd.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði.
Messa fellur niður vegna sumar-
ferðar safnaðarins.
Safnaðarstjórnin
HAFNARFJARÐARKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra
Sigurður H. Guðmundsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA.
Guðsþjónusta kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA.
Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA.
Messa kl. 2 síðd. Gideonfélagar
koma í heimsókn og kynna
starfsemi sína. Séra Björn
Jónsson.
$ 1*
1 i EFÞAÐERFRÉTT-
y NÆMTÞÁERÞAÐÍ \I (iLVSING \
[j a MORGTINRL AÐINII SIMINN F.R:
22480
Nýi rafstrengurinn lagður milli lands og Eyja, an hann var tekinn
á land norðan á Eiðinu. Ljósmyndir Mbl. Sigurgeir.
30 MW rafstreng-
ur á land íEyjum
NÝI rafstrengurinn til Eyja
náði landi þar í fyrradag, en
skipið, sem kom með strenginn
frá Svfþjóð og lagði hann, hóf
verkið s.l. mánudag. Strengur-
inn var lagður milli lands og
Eyja, en hann er 13 km langur
og getur fiutt um 30 megawött
rafmagns. Gamli strengurinn
getur hins vegar flutt 10 MW,
en hann er orðinn úr sér
genginn og hefur verið mikið
óöryggi fyrir Eyjamenn að
þurfa að treysta á hann.
„Þetta þýðir fyrst og fremst
aukið öryggi í raforkumálum
okkar,“ sagði Garðar Sigurjóns-
son rafveitustjóri í Eyjum í
stamtali við Morgunblaðið í
gær,“ en lögn þessa strengs var
um tíma á áætlun fyrir 1982, en
framkvæmdinni var flýtt af
öryggisástæðum."
Endinn
á land I Eyjum.
Garðor
moð
vvrkaint.
■:
mm > * - •
Garðar kvað þessa stærð af
streng vera mjög ríflega fyrir
Eyjar, því mesta afl sem hefur
verið notað t.d. á þessu ári er 6
MW. Það skipti hins vegar að
sögn Garðars ekki miklu máli
kostnaðarlega að byggja
strenginn fyrir þetta mikla
orkuflutninga. Strengurinn
verður tengdur á næstu vikum,
en það verk vinna sænskir menn
frá verksmiðjunni sem fram-
leiddi strenginn.