Morgunblaðið - 26.08.1978, Side 24

Morgunblaðið - 26.08.1978, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1978 Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hverageröi. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 4114 og afgreiöslunni í Reykjavík í síma 10100. Verkamenn Stundvísir og vandvirkir verkamenn óskast nú þegar. Mikil vinna í vetur og gott kaup fyrir duglega menn. Tilboö ásamt nafni, síma og heimilisfangi merkt: „Innivinna — 3898“ sendist Morgun- blaöinu eigi síöar en 29. ágúst. Utkeyrslu — lagerstörf Okkur vantar áreiöanlegan og reglusaman mann til útkeyrslu og lagerstarfa. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Umsóknir sendist Morgunblaöinu merkt: „0 — 7714“. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvfk. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Blaðburðarfólk óskast í Garöabæ Lindarflöt — Hagaflöt — Garöaflöt — Markarflöt og Sunnuflöt. Upplýsingar í síma 44146. Kennara vantar viö grunnskólann í Þykkvabæ. Upplýsingar gefur Friörik Magnússon í síma 99-5650 eöa 99-5656. Skólanefndin. Gjaldkeri Bifreiöaumboö óskar aö ráöa traustan og góöan starfskraft meö reynslu til gjaldkera- starfa. Góö laun í boöi. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Z — 7712“. Línumenn vanir stauravinnu óskast til starfa viö byggingu háspennulínu. Uppl. í síma 94-3099. Orkubú Vestfjaröa, ísafiröi. Viljum ráða stúlku til léttra skrifstofustarfa og sendi- feröa. Vélritunarkunnátta æskileg. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. Sjúkrahús Siglufjarðar Hjúkrunarfræöingar óskast aö sjúkrahúsi Siglufjaröar nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og 96-71502 (heima). Bókaútgáfa í Reykjavík vill ráöa starfskraft á skrifstofu frá og meö 1. október n.k. Hálfsdags starf kemur til greina. Aöalverksviö er sölumennska og dreifing, auk annarra tilfallandi starfa svo sem prófarkalesturs. Laun samkvæmt samkomulagi. Uppl. um fyrri störf sendist blaöinu merkt: „Bókaútgáfa — 3565“. Afgreiðslustarf Viö óskum eftir aö ráöa duglega og samviskusama stúlku til afgreiöslu í heimilis og hljómtækjaverslun okkar. Vinnutími frá 1—6. Tilboö sendist á afgreiöslu blaösins fyrir 31. 8. merkt: „D — 1832“. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A Laus staða Vantar nú þegar starfsmann til afgreiöslu- starfa á skrifstofu byggingarfulltrúans f Reykjavík. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist tii skrifstofu byggingarfulltrúa, Skúlatúni 2. Afgreiðslufólk Vantar strax í ísbúö. Umsækjendur sendi nöfn sín meö helstu upplýsingum til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „ísbúö — 7724“. Heimavinna Konur vanar léreftasaum óskast. Tilboö sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Heimasaumur — 7727“. Kópavogsbúar Starfsmenn óskast til framleiöslustarfa. Uppl. hjá yfirverkstjóra mánudaginn 28. og þriöjudaginn 29. ágúst frá kl. 1—3, uppl. ekki veittar í síma. Málning h.f. Kársnesbraut 32, Kópavogi. Mann vantar til starfa á vörulager okkar í Garöabæ. Sápugeröin Frigg Lyngási 1 Garöabæ. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn, fyrir hádegi, til léttra skrifstofustarfa, sem fyrst. Tilboö sendist Mbl. merkt: H—7734. Borgarapótek. Sölumaður Fasteignasala óskar eftir aö ráöa reyndan sölumann til starfa. Góöir tekjumöguleikar og eignaraöild fyrir hæfan aöila. Meö umsóknir veröur fariö sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 30. ágúst merkt: „Sölumaður — 7716.“ V arnarorð til bókaþjófa Morgunblaðið mun með réttu kalla sjálft sig víðlesnasta blað landsins. I lesendahópi þess munu því fulltrúar allra stétta þjóð- félagsins, og að sjálfsögðu reynir blaðið að flytja efni og fréttir við allra hæfi. Á fimmtudaginn var mátti lesa í blaðinu grein um bókaþjófnaði í Konungsbókhlöðu í Kaupmanna- höfn. Síðan var rætt við menn á ýmsum söfnum hérlendis (sem munu heita safnaaðilar á nútíma- íslensku) og þeir spurðir um ráðstafanir til að koma í veg fyrir gripdeildir á vinnustöðum þeirra. Meðal annars var rætt við undirritaðan á „Handritastofnun" (!) Árna Magnússonar. Réttilega var eftir mér haft að hér í húsi væri ekki þjófabjöllukerfi af neinu tagi en hugur í mönnum að koma því fyrir þegar næst yrði flóð í buddu stofnunarinnar. I beinu framhaldi af þessu og væntanlega með hagsmuni þeirra lesenda í huga sem leggja vilja stund á bóka- og handritaþjófnað, kom' síðan frétt á baksíðu blaðsins í gær (föstudag) þess efnis að í Árnagarði væri greiður aðgangur að slíku góssi. Hins vegar var þess að engu getið í blaðinu, hvorki á fimmtu- daginn né í gær, sem ég þó sagði blaðamanninum, að hér er nætur- vörður allar nætur og einnig vörður að degi til um helgar. Menningararfur þjóðarinnar liggur því hvergi nærri svo á glámbekk sem ætla mætti af lestri Morgunblaðsins og hollara fyrir bókelska menn og óheiðarlega að sofa um nætur en að rölta suður á Mela í von um auðtekinn feng. En aldrei er of varlega farið og vissulega ætti að vera hér þjófa- bjöllukerfi tengt lögreglustöðinni og eldvarnarkerfi tengt slökkvi- stöðinni, því að í Árnagarði eru geymd þau verðmæti sem íslensku þjóðinni er betra að hafa en missa, þótt að sjálfsögðu sé kostnaðar- samt að varðveita þau. Guðni Kolbeinsson Stofnun Árna Magnússonar. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU JtíZl U'GLÝSINGA- siimiw rit- 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.