Morgunblaðið - 12.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1978 Vesturbær — 3ja herb. m/bílskúr Mjög skemmtileg og falleg íbúö ca. 77 fm á 2. haeö í nýju fjórbýlishúsi í vesturbænum. Bílskúr meö sjálfvirkum opnara, vandaöar innréttingar. íbúðin verður laus 1. des. Uppl. í síma 21473 í dag og næstu daga. 1 í smíöum Seltjarnarnes — Einbýlishús + bílskúr Til sölu óvenju skemmtilegt einbýlishús í smíöum á einum bezta staö sunnanmegin á Seltjarnar- nesi. Mjög skemmtileg teikning. Gott útsýni. Húsiö er samtals um 250 fm auk 35 fm bílskúrs. Afhendist fokhelt í desember ’78. Skriflegar fyrirspurnir sendist í pósthólf 374 — Reykjavík 101. Húsnæði Fyrir t.d. heild- sölu eða iðnaó Vorum aö fá til sölu ca. 448 fm húsnæöi í nýju iðnaðar- og verzlunarhverfi. Hér er um aö ræöa jaröhæð meö ca. 250 cm lofthæö er skiptist þannig: 160 fm nú innréttaö sem íbúö (meö glæsilegu útsýni) og skrifstofur. 288 fm lagerhúsnæöi sem aö mestu er fokhelt. Hugsanlegt aö selja byggingarrétt til viöbótar húsnæöi þessu ca. 225 fm. Laus fljótlega. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson. Tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Til sölu eru eftirgreindar íbúöir í húsi viö Orrahóla í Breiöholti III. 1) 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verö 8.5—9.4 milljónir. (Af stærri geröinni er nú eftir 1 íbúö, en 2 af minni gerðinni). 2) Stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11.0—11.4 milljónir. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengið aö utan og sameign inni fullgerð, þar á meöal lyfta. Húsiö er oröiö fokhelt fyrir nokkru og nú veriö aö ganga frá miöstöö og gleri. í húslnu er húsvaröaríbúð og fylgir hún fullgerð svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn meö snyrtingu. Beöiö eftir 3.4 milljónum af húsnæöismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel 'ík^Mlagöar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byu igaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á Kvöldsími 34231. Árni Stefánsson, hrl., Suöurgötu 4, sími 14314. Austurstræti 7 Símar: 20424 — 14120 Heima: 42822 Sölustj. Sverrir Kristjánss, viðskfr. Kristj. Þorsteins Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Hólahverfi. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í vesturbæ eða gamla bænum. góð útborgun í boði. Höfum kaupanda að raöhúsi má vera á bygging- arstigi í Seljahverfi eöa Mosfellssveit. Höfum kaupanda að sérhæð, raðhúsi eða einbýl- ishúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Höfum kaupanda að stóru og vönduðu einbýlis- húsi með útsýni í Reykjavík. Smáíbúöahverfi Rúmgóð 2ja herb. kj. íbúð. | Viö Jörfabakka Úrvals 3ja herb. íbúö. | Föndurherb. í kjallara fylgir. | Viö Háaleitisbraut Úrvals 4ra herb. íbúð. Suð- | ur svalir. Frábært útsýni. ■ Bílskúr fylgir. Einbýlishús m. bílskúr við Klettahraun. Verð ca. 30 ! millj. 4 svefnherb. Sala eða I skipti. Hús og íbúöir óskast á söluskrá fyrir viöskiptavini | sem eru t.b. að kaupa. Benedikf Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. & & A & & & <£» & A & & & & & & & <& S 26933 I $ mmm Vf Dalsel Mjög góð 2ja hb. íb. ásamt bílskýli \ & Vesturgata £ Góð 2ja hb. kj.íb. * Vesturbraut A & A A Hf S £ Góð 2ja hb. íb. á jarðhæð, verð 8 m. £, Laugarnes- vegur Góð 3ja hb. íb. á 4. hæð. Asbraut Ágæt 3ja hb íb. * A A A A A Æ A A A Framnesvegur £ 3ja hb. lúxusíb. ásamt mjög $ góðum bílskúr, tvíbýli, nýtt ^ hús Hverfisgata 2—3 hb. íb. á góðu verði. Skaftahlíð Góð 3ja hb. ib. i kj. Gautland 4ra hb úrvalsíb. fæst í sk. l 2 hb. íb. í sama hverfi Arnarnes stígur Nýtt parhús á besta stað, verð 35 m. A ; I byggingu 130 fm. eígna á söluskrá Sölumenn Daníel 35417 Friðbert Páll 81814 Austurstrnti 6. Simi 26933 A A A A A A A A A A A A A A A A Mjög góð eign til sölu, A ^ upplýs. ekki í síma. £ A Bræðraborgar- $ A A A Fokhelt raðhús v. Dalatanga A Fokheit raðhús v. Hjalla- A braut ca. 300 fm. A Fokhelt raðhús v. Asbúð ca. 185 fm. afh. í okt. Fokhelt einbýlishús v. Holta- £ gerði. ^ Góö byggingarlóð tl sölu á A Arnarnesi Okkur vantar allar tegundir ^ISfaðurinn I A AAAAAAA Knútur Bruun hrl. A SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HOL Til sölu og sýnis m.a. Góð íbúð við Ásbraut 4ra herb. á 1. hæö 100 fm. Haröviður. Teppi. Danfosskerfi. Bílskúrsréttur. Útsýni. Verð aöeins kr. 13.5 millj. 4ra herb. hæö við Álfaskeiö Jaröhæö (ekki kjallari) 115 fm. Haröviður. Teppi. Sér pvottahús. Bílskúrsframkvæmdir hafnar. í tvíbýlishúsi við Hlaðbrekku 4ra herb. neöri hæö 100 fm. Nýleg í góöu standi. Allt sér. Bílskúrsréttur. Efri hæð í Bústaöahverfi 4ra herb. um 95 fm. Miklir og góöir skápar. Tvö risherb. fylgja. Allt sér. Útb. aöeins kr. 9.5 millj. Nokkrar 2ja herb. íbúöir m.a. viö: Brávallagötu, Njálsgötu, Einarsnes. Útb. aöeíns 4,5 millj. Þurfum aö útvega góða 4ra herb. hæö í vesturbænum í Kópavogi. Ennfremur gott tvíbýlishús (tvær hæöir), raðhús eöa einbýlishús. Ath: Eftirspurn er meö mesta móti hjá okkur þessa dagana. ALMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐI MORGUNBLAÐINU Hringbraut 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð við Hringbraut. Bílskúr fylgir annarri íbúöinni. Útborgun 6.5— 7 milljónir. Krummahólar 2ja herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi. Bílageymsla fylgir. Að mestu frágengin. Útborgun 7 millj. 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð í sam- býlishúsi við Barmahlíð. Sér inngangur. Sér hiti. Njálsgata 3ja herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð við Njálsgötu. Útborgun 7.5— 8 millj. 3ja—4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð í háhýsi við Krummahóla. Útborgun 8 milljónir. Kópavogur 3ja herb. 2. hæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Útborgun 9— 9,2 millj. 4ra herb. 108 fm 3. hæð ásamt einu herbergi í kjallara við Hraun- bæ. Útborgun 11 millj. 4ra herb. 100 fm 3. hæð viö Grundarstíg. Útborgun 8—8,5 millj. 3]a—4ra herb. 4. hæð ásamt geymslurisi við Leifsgötu. Suöursvalir. Útborg- un 10 millj. Háaleitisbraut Höfum í einkasölu 4ra herb. vandaöa jarðhæð í blokk um 110 fm. Útborgun 9—9,5 milljónir. Kleppsvegur Höfum til sölu tvær 4ra herb. íbúðir við Kleppsveg. Útborgun 10 milljónir. Maríubakkí Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 105 fm og að auki um 20 fm herbergi í kjallara, ásamt sérgeymslu. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Útborgun 10,5—11 millj. Kópavogur 4ra herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Hlaðbrekku um 110 fm. Sér hiti og inngangur. Bílskúrsrétt- ur. Útborgun 9,5 millj. Ásbraut, Kópavogi 4ra herb. 105 fm 1. hæð. Útborgun 8,5 millj. Hafnarfjörður Höfum í einkasölu 5 herb. íbúð á 1. hæð við Álfaskeiö um 120 fm. Bílskúrsplata fylgir. Þvotta- hús á sömu hæð. Vill selja beint eða skipta á 2ja herb. íbúö á hæð i Hafnarfirði. Útborgun 10— 10,5 milljónir. Rauöagerði Einbýlishús, kjallari og hæð. Samtals um 140 fm. Allt nýstandsett. Stór ræktuö lóð. Útborgun 13 milljónir. Hafnarfjöröur Raöhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr við Smyrlahraun í Hafnarfirði. Vönduð eign. Falleg ræktuð lóð. mmm * FáSTElBMIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heima8Ími 38157 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.