Morgunblaðið - 12.09.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.09.1978, Blaðsíða 36
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1978 \ vi«> MOBÖJNí-.v KAtfinu ' »)' 11_____ 5-/ 0: ■’d___________ "vi; O 'T\ / Sy.stir Bahhilina. — Farið strax úr þessu stuttpilsi! Eí kiitturinn j?rípur hana — kemst ég að! Blessaður treystu því ekki lyrir næsta húshorn! BRIDGE Umsjón: Pill Bergsson Fá spil eru svo einföld, að ekki krefjist þau einhverrar umhugs- unar. Þó að í fyrstu virðist sama hvernig úrvinnslunni sé háttað getur seinna komið fram, að svo var alls ekki. Spilið hér að neðan virðist afskaplega einfalt. En þó er alls ekki sama hvernig það er með- höndlað. Suður gefur, allir á hættu. Norður S. 52 H. 6432 T. 7654 L. D72 Suður S. Á7 H. ÁKD T. ÁD32 L. ÁK64 Um áherzlu í íslenzku Ottó A. Magnússon sendi eftirfarandi: „Með tilliti til greinarinnar eftir Þórunni Guðmundsdóttur, sem birtist í dálkum Velvakanda þann 3. september sl. og fjallar um stöðu áherzlunnar í íslenzkum orðum, leyfi ég mér að benda á bls. 39 og 40 í meðfylgjandi riti“. Ritið, sem bréfritari sendir, er Leiðbein- ingar fyrir nemendur í þýzku og er þar að finna kafla um stöðu og styrkleika áherzlunnar: „Það er oft sagt að í íslenzku hvíli aðaláherzlan jafnan á fremsta atkvæði hvers orðs. Ef svo er verður skiljanlegt að nokkur vandi er fyrir byrjendur að leggja áherzlu á annað atkvæði en það fyrsta. Lokasögnin er þrjú grönd, austur og vestur hafa alltaf sagt pass. Vestur spilar út spaðadrottn- ingu og austur kallar með áttu. Hvernig spilar þú spilið? Það er óþarft formsatriði að gefa fyrsta slaginn. Átta slagir eru öruggir og þrír möguleikar til að fá þann níunda. Bæði hjartað og laufið geta fallið 3—3 auk svíning- ar í tígli. En hana reynum við ekki fyrr en í síðustu lög. Þess vegna tökum við fyrst hjartaslagina þrjá. Vestur á tvo en lætur tíguláttu í þann þriðja. Þá þrír hæstu í laufi; ás, kóng og síðan drottning, Austur er tvisvar með en lætur síðan spaða. Nú erum við stödd í borðinu á réttum tíma og vitum að svíningin verður að takast. Norður S. 52 H. 6432 T. 7654 L. D72 Vestur S. DG1096 H. G9 T. 108 L. G1053 Suður S. Á7 H. ÁKD T. ÁK32 L. ÁK64 Austur S. K843 H. 10875 L. KG9 L. 98 I W0 ■ ■ UaV U VlAlf Framhaldssaga eftir Mariu Lang | | g III wj I Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaöi 63 Kasja söng í kórnum. Matti og Judith sátu fyrir miðri kirkju eða svo. Hvers vegna komst þú svo seint að þú varðst að vera í þrengslunum hjá orgelinu. Kiukknn var sex um kvöldið. í myndavörubúðinni á Lillgiitu lokaði Evert Bohlin og flýtti sér inn til að vera til þénustu reiðubúinn fyrir lögreglufor- ingjann. I brúnu einbýlishúsi við vatnið sagði Vijk ekkjufrú við Camillu Martin óperusiingkonu sem hringdi frá Stokkhólmi að hún hefði ekki hugmynd um hvar Christer va>ri. hvað hann vutí að gera og þaðan af síður hvenær hann myndi birtast heima hjá sér. — Ég held. sagði Camilla dapurlega — að hann forðist að vera heima. þegar hann grunar ég hringi. — Ef ég væri þú. sagði tengdamóðir hennar — myndi ég sækja um skilnað. í læknastofunni í Málmgötu hafði Daniei Severin nýverið sent Nönnu Kösju Ivarsen heim í leiguhíl. Ilugsanir hans hvörfluðu frá henni til Judith Jernfeldt. eða frá erfiðum sjúklingi til erfiðrar hjúkrun- arkonu og hann hristi mæðu- iega gráan hausinn. Ilann leit í kringum sig en sá ekkert sérstakt sem huga þyrfti að og því lokaði hann laknastofunni og lagði hálf- þreytulegum skrefum af stað upp tröppurnar að þeirri álmu hússins sem voru hans cinkahý- býli. 16. kafli Leitað til fortfðar. — Þú átt að hringja til Kamillu, sagði Helena Wijk klukkutfma síðar. — Ég lofaði henni því. - Ég er á leið upp að Móbökkum. — Ertu húinn að missa glór- una drengur? Ertu ekki að grúska í Sandormálinu? Það eru ekki nema tveir sólarhring- ar upp á að hlaupa. — í»að er einhvers staðar samhengi, sagði sonur hennar. — Ég ætia að tala við frú Anderson, sem var eins konar ráðskona hjá Zachanasi gamla. Ef ég finn hana þarna í skóginum. — Hvað það snertir ertu heppinn því að tengdasonur hennar keypti Móbakka og hún býr hjá honum og dótturinni á ba-num. — Já, sagði Christer — Enda veitir mér ekki af dálitilli heppni í bland, ef þetta á að leysast og gátan verður ekki óráðin um tíma og eilífð. Hann keyrði norðureftir og vegurinn var óupplýstur og þung skýin grúfðu eins og ógnandi yfir. En að Móbökkum komst hann og hitti Karóiínu Andersson og gat talað við hana í ró og næði í litla herberginu scm hún hafðist við í. hagra megin innaf eldhús- inu. Ilún var um það bil hálfátt- ra>ð. digur og skrafhreifin og þurfti ekki mikla hvatningu til að leysa frá skjóðunni og talaði fús og hress um það sem gerzt halði á árum áður. - Nei, sagði hún - ég hafði auðvitað engan nýmóðins titil, eins og sjúkraliði eða ráðskona, en Zacharías var hjálparþurfi, svo að ég gaf mig auðvitað fram og rétti honum hönd ... svona milli granna. Og ég skal segja frá því með glöðu geði að enda þótt þessi Iversenfjöl- skylda hafi orð fyrir að vera nízk varð ég aldrei vör við slíkt hjá þeim gamla... nema síður sé. Ilann borgaði mér vel og það var samkomulag milli okkar að ég kæmi þrisvar í viku, en stundum kom ég oftar. ef hann var lasinn. Stöku sinnum kom ég Iíka á sunnu- dögum og kæmi ég nógu snemma sá ég að hann gerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.