Morgunblaðið - 12.09.1978, Blaðsíða 28
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1978
Hannes H. Gissurarson:
HÁSKÓLI ÍSLANDS
Rannsóknarstofnun eða róttœklingahreiður?
2. grein
Háskólakennarinn
Hjalti Kristgeirsson
Á kennsluskrá „Félagsvísinda-
deildar" Háskóla íslands 1977 er
grein, sem kallast „kenningar
Karls Marx“ og er kennd annað
hvort ár. Henni er svo lýst:
„Markmið námskeiðsins er að
kynna undirstöðuatriði í kenning-
um K. Marx ásamt skýringum,
athugasemdum og gagnrýni. Lögð
er áherzla á lestur frumverka
Marxismans, en ekki á síðari tíma
túlkanir á kenningum Marx. í
upphafi er rætt um frjálshyggjuna
(Líberalisma) og Hegel og gagn-
rýni Marx á þessar hugmyndir.
Fjallað er um firringu, þarfir
mannsins og „húmanisma" Marx
eins og hann birtist í Parísarhand-
ritunum. Síðan er gerð grein fyrir
sögulegri efnishyggju og hvernig
Marx beitti þeirri aðferð í rann-
sóknum. Næst eru lesnir nokkrir
kaflar úr Das Kapital (norsk
útgáfa) og Grundrisse (Paladin
útgáfa). Að lokum er athuguð
gagnrýni K.R. Poppers á Hegel og
Marx.“ Kennarar greinarinnar eru
Svanur Kristjánsson lektor, sem
er flokksmaður í Alþýðubandalag-
inu, stjórnmálaflokki marxsinna á
Islandi, og Hjalti Kristgeirsson,
sem er einnig flokksmaður í
Alþýðubandalaginu, en Hjalti er
kunnur að vörn sinni 1956 fyrir
innrás Rauða hersins inn í Ung-
verjaland (og hefur fengið nafnið
„Ungverjalands-Hjalti" með al-
stjórnmál kannast ekki allir við
þessa bók, enda seldist hún upp og
er í fárra höndum að fimmtán
árum liðnum. Hvað var SIA? SIA
var Sósíalistafélag íslendinga
Austantjalds, en íslenzkir
marxsinnar, sem námu í sameign-
arríkjunum, höfðu þetta félag með
sér í byrjun sjöunda áratugarins
og skiptust á leyniskýrslum um
stjórnarfarið í þeim, og um
deilurnar í Alþýðubandalaginu um
menn og málefni. Bókin er því
stórmerkileg heimild um sögu og
hugsun íslenzkra róttæklinga, þeir
reyndu að gefa skýringar á
stjórnarfarinu í fyrirmyndarríkj-
um sínum í skýrslunum, ræddu
hreinskilningslega hver við annan
um það. Eg efast um það, að aðrir
geti skyggnzt eins djúpt niður í
hugskot sannra marxsinna og
lesendur þessarar bókar. Leyni-
skýrslurnar komust til ungra
lýðræðissinna, sem birtu þær.
Róttæklingarnir neituðu því
reyndar í byrjun, að þeir hefðu
samið skýrslurnar, en sóttu seinna
mál gegn útgefendum bókarinnar,
Herði Einarssyni, Styrmi Gunn-
arssyni og fleirum, kröfðust höf-
undarlauna og fengu þau með
dómi (svo að enginn getur efazt
um það, að skýrslurnar eru
ófalsaðar). I hópi SIA-mannanna,
sem komu við sögu í bókinni, eru
Hjörleifur Guttormsson, þing-
maður Alþýðubandalagsins og
iðnaðarráðherra, Þór Vigfússon,
borgarfulltrúi Alþýðubandalags-
ins, Árni Bergmann, blaðamaður
Þjóðviljans og bókmenntakennari
í Háskóla Islands og margir fleiri
áhrifamenn í Alþýðubandalaginu.
En merkilegasti kafli bókarinnar
LEYNISKÝRSLUR SÍA
í Rauðu bókinni, leyniskýrslum SÍA, sem kom út árið 1963, eru birtar
margar leyniskýrslur íslenzkra marxsinna um stjórnarfarið í
sameignarríkjunum og deilurnar í Alþýðubandalaginui Hjörleifs
Guttormssonar iðnaðarráðherra, Þórs Vigfússonar borgarfulltrúa.
Hjalta o.fl.
ekki á brigðula stéttvísi til að vera
sósíalisti, ég þarfnast bæði heim-
spekikenningar og pólitískrar
línu.“ Hjalti taldi, að tilgangurinn
helgaði tækið: „En athugum bara
það, að undir gefnum kringum-
stæðum er yfirleitt ekki nema ein
leið til sósíalismans (að vísu má
aka út í kantana á brautinni, ef
svo þykir henta, en slíkt er sjaldan
zielhaft); verum menn til að
viðurkenna „hið nauðsynlega
slæma“; gerum okkur grein fyrir
því, að hið góða er oft ekki hægt
að realisera nema gegnum hið
slæma.“ Og hann gaf skýringar á
stjórnarfarinu í sameignarríkjun-
um: „Og niðurstaðan er í flestum
tilfellum sú, að gallarnir séu í
yfirbyggingunni, séu ekki fólgnir í
hinum sós. framleiðsluaðstæðum,
heldur a) arfi frá kapítalismanum
í hugsunarhætti fólks o.s.frv., b)
fjandsamlegu umhverfi, c) van-
þróuðum framleiðsluöflum."
Þarftu aö láta
„stóra bróður“
hugsa fyrir þig?
Skúli svaraði Hjalta, fann að
aðfinnslu hans: „Treystirðu ekki á
þitt eigið heilabú, þarftu að láta
„stóra bróður" hugsa fyrir þig?
Þarftu að ganga í halarófu með
spjöldum og veifum og öskra
slagorð?" Og hvaða tæki notuðu
kínverskir sameignarsinnar, sem
helgaði tilganginn að mati Hjalta?
„Hverju mannsþarni hlýtur að
vera ljóst, að allir eru alltaf að
njósna um alla. Margir stúdentar
eiga engan trúnaðarvin meðal
skólafélaga sinna; þeir lifa ekki
normölu andlegu lífi. Börn fara
í anda Karls Marx
menningi). Þess má geta, þótt það
skipti ekki miklu máli, að Hjalti er
móðurbróðir Ólafs Grímssonar,
þingmanns Alþýðubandalagsins
og kennara í „Félagsvísindadeild",
en Ólafur hefur farið mörgum
orðum um „ættarveldið" í öðrum
flokkum. Er „ættarveldi" að verða
til í „Félagsvísindadeildinni“? Ég
ætla í þessari grein að taka orð og
verk Hjalta Kristgeirssonar til
dæmis um hinn beina og óbeina
áróður róttæklinganna í skólum
landsins sem um hefur verið rætt
síðasta árið, með því að nægar
heimildir eru til um þau.
Rauöa bókin,
leyniskýrslur SÍA
Heimildirnar um orð og verk
Hjalta er að finna í Rauðu
hókinni. leyniskýrslum SÍA, sem
kom út 1963, en ég hef orðið var
við það, að ungir áhugamenn um
er ritdeila Hjalta Kristgeirssonar
sem stundaði .nám í Búdapest í
Ungverjalandi, og Skúla Magnús-
sonar, sem stundaði nám í Peking
í Kínaveldi, 1959—1960.
Að viðurkenna „hið
nauðsynlega slæma“
Ritdeilan hófst á bréfi Skúla til
Hjalta. Hann var síður en svo
hrifinn af stjórnarfarinu í Kína-
veldi og kennsluháttum í kínverzk-
um háskólum. „Stúdentar verða að
læra pólitískar grejnar óviðkom-
andi sérgreininni, t.d. pólitíska
hagfræði eða mirxisma. Pólitískt
uppeldi verður að\ganga fyrir öllu.
Þeir eru t.d. að lærí generallínuna
eðá samþykktir floi ksins, laugar-
dagurinn fer yfirleitt í það,
fundarhöld keyra fram úr hófi.“
Hjalti svaraði Skúla, fann að
gagnrýni kennsluháttanna: „Ég
treysti ekki á brjóstvitið eitt til að
vera materíalisti og dialektiker,
íslenzkur kommúnisti um Ungverjaland:
„Á síðustu yikum hef ég ekki
séð neitt af átökum eða heyrt"
F.INS og KUNNUGT ER var
riun Islcndingur' staddur i l'ng-
verjalandi, þcgar nngverska
þjódin rris upp gega hlnutn
kommúnisku kúfurum sinum.
Kom hann hltigað heim með ÍIuk-
vcl þcirri, scm flutti ungvcrska
(lottafólkið hingað fyrir jólin. I
Rikisútvarpið birti samtal við
þrnnan Íslcnding, scm er ungur
stúdcnt. Birtist það i frcttaauka'
á aðfangadag jóla. Var það Högnl
Torfason, frcttamaður, sem ann-
aðlat hann.
Samtal þctta ber þcss greinl-
l.-fan vott, að maðurinn. scm rœtt
cr við, er harðsoðinn kommún-
|»tl, cnda hafa áður birxt eftir
h.inn grelnar um Ungvcrjalands-
málin i „hjóðviljanum".
í sanitalinu við Útvarpið kcm-
ur frcinilcRa fram hncigð komm-
unista til þcss að afsaka hina
Jnnanhúss eins og aðrir' |
„Óábyrg element" og „ævintýrabrá"
„Eini íslcndingurinn, scm stadd
ur var í Ungverjalandi, þcgar
átökin urðu þar, cins og alþjóð
cr kunnugt um, var Hjalti Krist-
gcirsson. Hann cr nú einn þcirra
1 nianna, scm kcmur heim til Is-
lands mcð þoirri flugvcl, sem
flytur ungvs-rzku flóttamennina.
Og við höfum náð tali af Hjalta
hcr í Vínarborg.
— Ki lagðir stund á hagfræði,
var það ekki, í Búdapcst?
hvcr annarleg öfl hafi komið
þarna til cða að þjóðm sjálf haíi
gcrt þcssa upprcisn?
__Já, það cr ekki hægt að ncita
því, að eftir 23. nóv. kom allmikið
af gömlum hortista hcrforingjum
frá Vcstur-Evrópu, aðallcga Vcst-
ur-hýzkalundi. Og það er ckki
hægt að scgja að þcir hafi verið
til neins góðs í þc.ssum átökum,
þvi að þctta var þannig lagað.
__ Já. Hvcrs vcgna hcldur þú
að þcssi uppreisn hafi vcrið gcrð,
Ifjalti?
„MJOG ERFITT Al> SF.GJA“
__Tja, cg hcld að það sé mjög I
orfitt að scgja eitthvað ákveðió 1
Hjalti er kunnur að vörn sinni 1956 fyrir innrás Rauóa hersins inn
í Ungverjaland.
hér á skrifstofur „framvarðar-
sveitar verkalýðsins" og gefa
reglulegar skýrslur um foreldra
sína. Kona og maður og börn
þeirra njósna hvort um annað;
eðlilegt mannlegt samband er
rofið, en í stað þess liggja allir
þræðir um lófa „Flokksins". Ég fæ
ekki betur séð en, að Kommúnista-
flokkur Kína sé með verstu
úrhrökum, sem veraldarsagan
greinir. Eignist kínverskur stú-
dent okkur að vinum og ef upp
kemst, eru þeir oftast skammaðir
og bannað að hafa við okkur
samneyti. Fellum við ást á stúlk-
um, hverfa þær sporlaust." Og
Skúli gaf aðra skýringu á stjórnar-
farinu í sameignarríkjunum en
Hjalti: „Allt vald er í höndum eins
aðila. Verði honum'á mistök, er
honum innan handar að breiða þar
yfir. Öll smávægileg og tilviljunar-
kennd spilling og óréttlæti, sem
hreinlega getur stafað af mannleg-