Morgunblaðið - 12.09.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1978
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Get tekiö hross í hagagöngu
september til áramóta. Upplýs-
ingar í sfma 23431.
Sveitadvöl
Get tekið barn 7—15 ára í
vetur. Góöur skóli. Upplýsingar
í síma 23431.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Frúarkápur
til sölu
sumar mjög ódýrar. Sauma eflir
máli. Á úrvai af ullarefnum.
Skipti um fóður í kápum.
Kápusaumastofan Diana, Mið-
tún 78, sími 18481.
Kyngóö folöid og fol-
aldshryssa til sölu.
Önnur hross koma einnig til
greina. Sími 42342.
Allt á gömlu veröi
Stereosamstæöur, transistorút-
vörp, bílaútvörp, bílasegulbönd,
hátalarar og loftnet. Hljómplöt-
ur, músikkasettur og áttarása
spólur, íslenskar og erlendar.
Póstsendum.
F. Björnsson radíoverslun.
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Njarövík
Til sölu glæsilegar 2ja og 3ja
herb. íbúöir í smíöum, sem
verður skilaö tilbúnum undir
tréverk. Hagstæöir
greiösluskilmálar.
Sandgerði
Til sölu fokhelt einbýlishús.
Hagstætt verö.
Garöur
Höfum kaupanda aö góöri 2ja
eöa 3ja herb. íbúö strax.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Húseigendur
Tökum að okkur viöhald og
viögeröir á húseignum Tilboö
eða tímavinna. Uppl. í síma
30767 og 71952.
Tónlistarnemi sem er reiöu-
búinn aö veita húshjálp óskar
eftir ca. 2 herbergjum meö
eldunaraöstööu (má þarfnast
viögeröa). Algjörri reglusemi
heitiö, fyrirframgreiösla. Upplýs-
ingar í síma 35364 í dag og
næstu daga.
Hans Eiríkur Baldursson.
Tvær norskar stúlkur
aö hefja nám í læknisfræöi,
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö
eöa tveim einstaklingsherb.
Uppl. í síma 24923 eftir kl. 15.
Sandgeröi
Nýleg 3ja herb. íbúö til sölu 110
fm. í mjög góöu standi.
Fasteignasata Vilhjálms,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sím-
I ar 1263 og 2890.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýð. og dómt.
Hafnarstræti 11, sími 14824.
Freyjugötu 37, sími 12105.
Brotamálmur
Er fluttur aö Ármúla, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staögreiösla.
V ATLANTIS PRONAOS
Pósthólf 7072, 107 Reykjavík.
1293331830
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 15/9 kl. 20
Snæfellsne*, gist á Lýsuhóli, í
góöu húsi, sundlaug Ölkelda,
skoöunar- og gönguferöir m.a. í
Búöahraun, Völundarhúsiö,
Tröllakirkju, hringferö um Fróö-
árheiöi, fararstj. Þorleifur
Guömundsson og Jón I. Bjarna-
son. Uppi. og farseölar á skrifst.
Lækjargötu 6 s. 14606.
Útivist.
Aðalfundur
Dýraverndunarfélags Reykjavík-
ur veröur haldinn aö Hallveigar-
stööum, laugardaginn 16. sept.
kl. 5. Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Fíladelfía Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræðumenn Herta og
Haraldur Guöjónsson.
Af hverju
greiðist 30 % vörugjald
RÍKISSTJÓRNIN ákvað með bráðabirgðalögum að hækka vörugjald á ýmsum
varningi úr 16% í 30%. Þar kennir ýmissa grasa eins og sjá má af þessari
upptalningu, sem gerð er með pví að fletta tollskrárnúmerum upp í tollskránni.
Ryðvarnarefni og ryðolía, fljót-
andi própan og bútan og önnur
fljótandi loftkennd karbónhydrið
og petróleumgas og önnur loft-
kennd karbónhydrið í loftkenndu
formi, litir til listmálunar,
kennslu, auglýsingagerðar, lit-
blæbreytinga og annars þess
konar í töflum, skálpum (túbum),
krukkum, flöskum, skálum eða
öðru svipuðu, þar með taldar
litasamstæður með eða án pensla,
skála, litspjalda eða annars er
málun heyrir til, blek og aðrir litir
en prentlitir, hárliðunarvökvar,
hárliðunarduft, hárlakk, hárlitir,
hárkrem, hárþvottalögur
(shampoo) og önnur hársnyrtiefni,
andlitsduft, húðkrem, húðolía,
rakspritt, freyðiböð og önnur
húðvötn, ilmvötn, naglasnyrtiefni,
rakkrem, háreyðingarkrem, tann-
snyrtiefni, varalitur, tiibúinn lykt-
areyðir fyrir híbýli, ilmvötn,
hreinlætis- og snyrtivörur í sett-
um, skóáburður og leðuráburður,
gelatin, púður, flugeldar, skraut-
eldar og aðrar þesskonar vörur,
ferróðceríum og aðrar kveikileger-
ingar, einnig mótaðar; vörur úr
eldfimum efnum, ljósnæmar plöt-
ur aðrar en röntgenfilmur og
blaðfilmur, kvikmyndafilmur,
ljósnæmar filmur í rúllum aðrar
en röntgenfilmur og ljóssetningar-
filmur, ljósnæmur pappír, pappi
eða vefnaður annar en ljóssetning-
arpappír í rúllum, ljósnæmar
plötur og filmur, lýstar en ekki
framkallaðar, negatíf eða pósitíf,
plötur og filmur lýstar og fram-
kallaðar aðrar en filmur með
lesmáli, kvikmyndafilmur einung-
is með hljómbandi, sótthreinsandi
efni, sótthreinsandi efni til varnar
gegn og til útrýmingar á skordýr-
um, sótthreinsandi efni til varnar
gegn og til útrýmingar á sveppum,
sótthreinsandi efni til varnar gegn
og til útrýmingar á illgresi og
önnur sótthreinsandi efni til
varnar gegn og til útrýmingar á
rottum, efni til að hindra spírun,
efni til að stjórna plöntuvexti og
önnur þess konar sótthreinsandi
efni, skrautvörur og skartgripir úr
plasti, ýmsar vörur út toggúmmíi,
vörur úr harðgúmmíi aðrar en
vörur til lækninga og hjúkrunar,
vörur úr leðri eða leðurlíki, aðrar
en leðurrendur til skógerðar,
handföng og lækningavörur, viðar-
kol, smávarningur úr trjáviði og
annað þess háttar til að búa, slá
eða leggja með ýmsa hluti, ýmsar
vörur úr pressuðum korki, fléttur
og aðrar þess konar vörur úr
fléttiefnum, þar á meðal fléttaðir
borðar, ýmsar körfugerðarvörur
aðrar en fiskkörfur og kolakörfur
og handföng og höldur úr fléttiefn-
um, óáprentuð umslög, áprentuð
umslög, bréfsefni í öskjum, möpp-
um og þess háttar, gúmmíborinn
eða límborinn pappír í lengjum
eða rúllum, vörur úr pappírs-
massa, vélatvistur, ýmsar vörur úr
garni, þó ekki spunavörur, skó-
reimar eða öngultaumar, hattar og
annar höfuðfatnaður, fléttað eða
gert úr samfléttingum, ýmis
höfuðfatnaður, hamir og aðrir
hlutar af fuglum með tilheyrandi
fjöðrum og dún, tilbúin blóm, blöð
og ávextir, mannshár, greitt,
þynnt, bleikt eða unnið á annan
hátt, ull annað dýrahár og önnur
spunaefni unnin til hárkollugerð-
ar, hárkollur, genviskegg, gervi-
augabrúnir og augnhár, hárlokkar
og þess háttar úr manns- eða
dýrahári eða úr spunaefni, einnig
aðrar vörur úr mannshári, þar
með talin hárnet, vörur úr gipsi
eða gipsblöndum aðrar en bygg-
ingavörur og steypimót, vörur úr
asbestsementi og sellulosasementi
aðrar en byggingavörur og þak-
plötur, unnið asbest og vörur úr
því aðrar en vélaþéttingar, vörur
úr steini eða jarðefnum aðrar en
búsáhöld, byggingavörur og jurta-
pottar, ýmsar leirvörur, borðbún-
aður, . húsbúnaður, snyrtiáhöld,
hreinlætistæki og skrifstofuáhöld
og skrautmunir úr gleri, lugtagler
og endurskinsgler fyrir farartæki,
ýmis ljósabúnaður úr gleri, gler-
perlur og eftirlíkingar á perlum,
eðalsteinum og hálfeðalsteinum,
brot, flýsar og aðrar smáhlutir úr
gleri og vörur úr þeim, ýmsar
vörur úr glertrefjum aðrar en garn
og einangrunarvörur, hnífar,
skeiðar gafflar og þess háttar ú
silfri eða silfurpletti og ýmsar
aðrar gull- og silfursmíðavörur,
skraut og glysvörur, sem eru úr
eða í eru náttúrulegar perlur
eðalsteinar og hálfeðalsteinar,
ýms glysvarningur, sérstakar
koparvörur, vörur úr nikkeli aðrar
en naglar, skrúfur, hreinlætistæki
og búsáhöld, sérstakar álvörur,
vörur úr tini aðrar en búsáhöld,
hnífar og rakvélablöð, hengilásar,
lásar og skrár í bifreiðar og önnur
ökutæki, smávarningur til bifreiða
og annarra ökutækja, peninga-
skápar og öryggishólf, eldtraust
eða styrkt með öðrum hætti,
einnig peningakassar og skjala-
kassar, smávarningur og útbúnað-
ur fyrir lausblaðabindi, bensín-
hreyflar og aðrir hreyflar með
neistakveikju og dísilhreyflar og
hreyflar með þrýstikveikju, utan-
borðshreyflar fyrir skip og báta,
bensínhreyflar og dísilhreyflar
fyrir skip og báta, garðsláttuvélar
og hlutar í þær. rakvélar með
innbyggðum rafmagnshreyfli, hár-
snyrtitæki með rafmagnshreyfli,
rafmagnstæki fyrir talsíma og
ritsíma og hlutar í þau, hljóðnem-
ar og grindur fyrir þá, gjallarhorn
og rafmagnsheyrnartíðnimagnar-
ar og hlutar í þau, senditæki og
móttökutæki fyrir loftskeyta-
sendingar og firðtal, önnur en til
neyðarfjarskipta, sjónvarps-
myndavélar, loftnet og aðrir hlut-
ar til sjónvarps- og útvarpsvið-
tækja, reiðhjól án hjálparvéla,
hlutar og fylgitæki til ökutækja
annarra en fyrir fatlaða og sjúka,
tengi- og festivagnar til íbúðar eða
ferðalaga og hlutar í þau, leiftur-
ljós til ljósmyndunar og leiftur-
lampar, hlutar og fylgitæki í
almennar ljósmyndavélar, úr og
klukkur önnur en vasaúr og
armbandsúr, fullgerð úrverk og
kassar fyrir úr og aðrir hlutar í úr
og klukkur, öll strengjahljóðfæri,
pípu og tunguorgel, nema orgel til
notkunar í kirkjum, munnhörpur
harmómkur, konsertínur og önnur
svipuð hljóðfæri, blásturshljóð-
færi, slaghljóðfæri, önnur hljóð-
færi, t.d. orkestríon, lírukassar,
spiladósir og hljómsagir,
mekaniskir söngfuglar, hvers kon-
ar tálflautur, merkjahorn og
merkjaflautur, hlutar og fylgitæki
til hljóðfæra, þar á meðal takt-
mælar, tóngaflar og tónflautur
hvers konar, myntstyrðir raf-
magnsgrammófónar og aðrir raf-
magnsgrammófónar og plötuspil-
arar, mynda- og hljóðupptökutæki
og mynda- og hljóðflutningstæki
önnur en fyrir sjónvarpsstarfsemi,
miðlar til upptöku á hljóði aðrir en
segulbönd, segulkort og seguldisk-
ar fyrir skýrsluvélar, hljómplötur,
bönd og aðrir miðlar með áteknu
efni, þó ekki með kennsluefni,
hlutar og fylgitæki til framan-
greindra tækja, sverð, höggsverð,
byssustingir og svipuð vopn ásamt
hlutum til þeirra og slírðum,
skammbyssur, sem eru skotvopn,
haglabyssur, rifflar og önnur
eldvopn en línubyssur, hvalveiði-
byssur og fjárbyssur, önnur vopn,
þar með taldar loftbyssur og
fjaðrabyssur, og hlutar til þessara
vopna, sport, veiði eða markskot-
færi og hlutar til þeirra, þar með
taldar kúlur og högl, skot, sem eru
sérstaklega gerð fyrir -fjárbyssur,
skjaldbökusel, perlumóðir, fíla-
bein, bein, horn, kórall, og önnur
unnin útskurðarefni úr dýraríkinu
og vörur úr þeim, unnin út-
skurðarefni úr jurta- eða dýrarík-
inu og vörur úr þeim, nema
gelatínbelgir utan um lyf, sjálf-
blekungar, kúlupennar og aðrir
slíkir pennar, pennastengur,
skrúfblýantar, renniblýantar og
þess háttar og hlutar og fylgihlut-
ar þessara vara, þó ekki pennar og
pennaoddar eða aðrir blýantar er
að framan greinir, rit- og teikni-
spjöld önnur en skólatöflur, ritvél-
ar og reiknivélabönd, stimpilbúð-
ar, innsiglislakk og flöskulakk í
stöngum, plötum eða öðru svipuðu
' vormi, fjölritunar og valsamassi,
vindla- og vindlingakveikjarar og
hlutar til þeirra, þó ekki steinar og
kveikir, reykjarpípur, pípuhausar,
munnstykki og aðrir pípuhlutar,
vindla- og vindlingamunnstykki og
hlutar til þeirra, ilmsprautuílát til
snyrtingar og úðarar til þeirra,
hitaflöskur og önnur hitaeinangr-
andi ílát og hlutar til þeirra, þó
ekki innri glerílátin, mannslíkön
fyrir klæðskera og sýningar, og
mekaniskur og hreyfanlegur sýn-
ingarútbýnaður í búðarglugga og
þess háttar, forngripir yfir 100 ára
gamlir.