Morgunblaðið - 12.09.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.09.1978, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðburðarfólk óskast til aö bera út Morgunblaöið á Sunnuflöt og Markarflöt. Upplýsingar í síma 44146. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. fPðrj0itmM&Mfo Atvinna Sendill óskast í vetur hálfan eöa allan daginn. Daví S. Jónsson & Co. h.f. Heildverslun, Þingholtsstræti 18. Kennarar Þrjá kennara vantar aö grunnskóla Raufar- hafnar. Húsnæöi í boöi. Upplýsingar gefur Jón Magnússon í síma 96-51131 og 96-51164. Atvinna Starfskraftur óskast á skrifstofu nú þegar eöa sem fyrst. Þarf aö vera vön vélritun og almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar á skrifstofunni fyrir hádegi næstu daga. Davíð S. Jónsson & Co. h.f. Heildverslun, Þingholtsstræti 18. Unglingur óskast til sendiferöa á skrifstofu blaösins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. ÍMiðrgmM&Mfo Trésmiðir óskast til ísafjaröar. Upplýsingar í síma 3888 eftir kl. 20. Frystihúsavinna Okkar vantar kvenfólk og karlmenn nú þegar, hálfan eöa allan daginn. Bónuskerfi, mötuneyti og keyrsla til og frá vinnu. Góöar tekjur. Hraðfrystistöðin í Reykjavík, Mýrargötu 26, sími 21400. Húsasmiðir óskast í 5—6 mánaöa akkorösvinnu. Frítt fargjald til og frá Grænlandi og frítt fæöi og húsnæöi. Tömrermester Harald Jensen, Postboks 22, 3922 Nanortalik, Grönland. Starfskraftur óskast hálfan daginn í þrif. Upplýsingar ekki í síma. Hólagaröur, Breiðholti. Starfskraftar óskast Maður eða kona óskast til skrifstofustarfa. Ensku og bókhaldskunnatta nauðsynleg. Útvarpsvirki, vanur óskast sem fyrst. Þarf aö vera vanur litasjónvarpsviögerðum. Góö vinnuaöstaöa. Georg Ámundason, Suðurlandsbraut 10, Sími 81180. \ Atvinna óskast í þrjá mánuði Þrítugur íslendingur búsettur í Svíþjóö er í þriggja mánaöa fríi frá starfi þar, óskar eftir vel launuðu starfi frá 4.10 ‘78 til 10.1 ‘79. Hefur Verzlunarskólapróf og er meö mikla reynslu sem verzlunarstjóri og sölumaöur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 14458. Verkamenn Óska aö ráöa handlangara fyrir múrara. Upplýsingar í sima 32233. Birgir R. Gunnarsson s.f. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Gítarskólinn Kennsla hefst 18. sept. Innritun dagl. 5—7 aö Laugavegi 178, 4. hæö. Sími 31266. Heimasímar kennara: Eyþór Þorláksson 51821, Þórarinn Sigurjónsson 51091. Geymsluhúsnæði óskast 300—400 fm húsnæöi óskast í 1 — VÆ ár. Húsnæðiö verður aöeins notaö sem geymsla og má ekki vera dýrt í leigu. Upplýsingar í síma 11630. | húsnæöi i boöi | Til leigu 2 samliggjandi skrifstofuherbergi í miöbæn- um. 2 bílastæöi fyigja. Húsnæöiö er laust nú þegar. Upplýsingar í síma 29199. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir ágústmán- uö er 15. septejnber. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 4. sept. 1978. J.C. Félagar ath: Annar félagsfundur JCR veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, 12. sept. kl. 7.30. Ræöumaöur Kristján Benediktsson, borg- arfulltrúi. Mætiö vel og veriö meö í vetrarstarfinu frá byriun- Stjórnin. Dellukóngar og delludrottningar Ýmis notuö kvikmyndatæki til sölu: Miniola klippiborö meö fjórum diskum 16 mm. Acmade Picsync meö tveimur myndum og þremur tónrásum 16 mm, Acmade Soundreader fyrir Picsync, Victor Sýningarvél 16 mm, Synchronizer 35 mm þriggja rása, Muray 16 mm skoöari, þarfnast viðgerðar, Filmo 16 mm skoöari ásamt vinduörmum þarfnast viögeröar, 35 mm kópíeringarvél forngripur gangfær, 16 mm Arriflex M kvikmyndavél ásamt linsum og fylgihlutum, ásamt ýmsu fleira. Útvega Ijós meö dagsljósfilter 5600 stig Kelvin. Vilhjálmur Knudsen, VÓK-FILM kvikmyndagerö, Hellusundi 6a, Reykjavík, símar 13230 eða 22539.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.