Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTOBER 1978 Rannsóknanefnd sjóslysa: Lítil áhrif strauma á rek gúmb jörgunarbáta — og léleg ending þeirra og sjóhæfni í vondum veðrum „ÞÆR niðurstöður þessara rannsókna. sem komu okkur mest á óvart, eru minni áhrif strauma á rek gúmbjörgunar- báta en talið hefur verið og léleg ending þeirra og sjóhæfni í vondum veðrum,“ sögðu þeir Svend Aage Malmberg haffræð- ingur og Þórhallur Hálfdánar- son framkvæmdastjóri sjóslysa- nefndar. er Mbl. ræddi við þá í gær um niðurstöður rannsókna- nefndar sjóslysa, sem nú hefur verið gerð skýrsla um. Þrennt sögðust þeir félagar vilja leggja megináherzlu á varðandi úrbæt- ur> sjálfvirka neyðarsenda í alla gúmbjörgunarbáta, styrkingu rckankera og að teknir verði úr umferð gamlir bómullarbátar og reglur settar um hámarksald- ur gúmbáta. Gúmbjörgunarhát- arnir eru tvímælalaust það bezta sem nú er til,“ sögðu þeir Svend Aage Malmberg og Þórhallur Hálfdánarson. „En þessar rann- sóknir sýna hversu skjót björg- un er þýðingarmikil vegna lélegra endingar bátanna f vondum veðrum, átta vindstig- um og þar yfir, og kuldans. Við ísland er þetta spurning um klukkustundir en ekki daga“. Báðir lögðu áherzlu á að gera þyrfti frekari rannsóknir við mismunandi strauma og skilyrði á ýmsum miðum við landið. Rannsóknanefnd sjóslysa, eða reknefndin eins og hún var nefnd í daglegu tali, hóf störf á árinu 1974. Nefndarmenn voru: Haraldur Henryson, Ingólfur Stefánsson, Sigfús Bjarnason, Jónas Haralds- son, Ingólfur Þórðarson, Guðni Jónsson, Gunnar H. Ólafsson, Gústaf Arnar, Svend Aage Malm- berg og Þórhallur Hálfdánarson. ELDSVOÐINN Á AKUREYRI— Hér sést hvernig Hótel Akureyri er útleikið eftir eldinn sem þar kom upp á miðvikudagskvöld. Ljósm. Mbl. Sv.P. Stefnt að því að hækka húsnæðis- málalán með verðtryggingu þeirra Tekur sæti á Alþingi GUÐMUNDUR H. Garðarsson tók sæti á Alþingi sl. fimmtudag í fjarveru Ragnhildar Helgadóttur (S), 5. þm. Reykvíkinga, sem er í opinberum erindagjörðum erlend- is. UNNIÐ er nú að krafti að endurskoðun löggjafar um hús- næðismál, og í samtali við Magn- ús Magnússon félagsmálaráð- herra kom fram, að hann vonast til að unnt verði að gera þar verulega breytingu til batnaðar. Ráðherra sagði hins vegar að Ijóst væri að endurskipulagning þessara mála tæki einhver ár, því að þetta væri svo kostnaðarsöm breyting að ekki væri unnt að gera hana í einu lagi. Magnús sagði, að gert væri ráð fyrir að húsnæðislán þessi yrðu verðtryggð að öllu leyti — með AFLI loðnuskipanna á sumar- og haustvertíðinni losar nú 320 þúsund tonn, en veiðarnar hafa nú staðið frá því um miðjan júlí. Síðastliðið ár hófust þær á sama tíma og lauk skömmu fyrir jól. Þá veiddust alls 260 þúsund tonn, þannig að í ár er um algjöra metveiði að ræða. Þegar loðnuskipin voru flest í ár voru þau 54, en þeim hefur eitthvað fækkað að undan- förnu. í fyrra voru skipin flest tæplega 40 við loðnu- veiðarnar. Sigurður RE er aflahæsta skipið á sumar- og haustvertíðinni og í gær var skipið komið með 13.570 lestir. Börkur NK var með 10.818 lestir, Pétur Jónsson 9745, Loftur Bald- vinsson 9400, Bjarni Ólafsson 9140 og Gísli Árni og Skarðsvík voru með rétt innan við 9.000 lestir samkvæmt lauslegri athugun Loðnunefndar í gær. Undanfarið hefur veður verið óstillt á loðnumiðunum um 80 mílur norður af Horni, en skipin IIÁSKÓLASTÚDENTAR kjósa í dag, laugardag, um það hverjir eigi að sjá um hátíðarhöldin á fullveldisdaginn, 1. desember n.k. Kosið verður í Sigtúni á kosn- ingafundi þar og hefjast kosning- arnar að loknum framsöguræð- um, sem standa frá kl. 13.30—14.30 og standa kosning- arnar til kl. 17.30. Allir skráðir hins vegar sáralágum vöxtum og ætlunin væri að fikra sig með lánsfjárhæðina í áföngum upp í 70—80% af fjármagnsþörf hús- byggjenda. Lánin yrðu þannig ekki bundin við ákveðna krónutölu, eins og nú væri, heldur yrðu þau visst hlutfall af byggingarkostnaðinum en þó þannig, að þegar tiltekinni byggingarstærð væri náð yrði sett þak á lánin og lánin yrðu óbreytt að krónutölu þar fyrir ofan. Þá sagði Magnús, að ein hug- myndin er fram hefði komið væri á þá leið að tryggja það, að afborganir af þessum lánum færu hafa þó fengið góða kafla á milli til að athafna sig. Frá því á fimmtudagskvöld þar til síðdegis í gær höfðu eftirtalin skip tilkynnt um afla: Fimmtudagur: Magnús 470, Jón Kjartansson 1130, Hilmir 520, Súlan 700. Föstudagur: Gullberg 590, Húnaröst 590, Börkur 1070, Skarðsvík 580, Sæbjörg 500, Óskar Halldórsson 380. SAMKVÆMT loftferðasamningi frá 1945 milli Bandaríkjanna og íslands og nýjum samningi sömu aðila frá 1970 hafa Flugleiðir leyfi til þess að fljúga áætlunar- flug með vörur milli íslands og Bandarikjanna. Þessar stúdentar í Háskólanum hafa rétt til að taka þátt f kosningunum. Tveir listar eru' í kjöri til 1. des.-nefndarinnar og eru það A-listi Vöku, félags lýðræðissinn- aðra stúdenta, sem býður fram umræðuefnið: „1984“ Hvað verður ekki bannað?" og B-listi Verðandi, félags róttækra stúdenta, sém bjoða fram umræðuefnið: „Háskóli í auðvaldsþjóðfélagi." aldrei umfram ákveðið hlutfall af tekjum viðkomandi lántaka. Magnús sagði, að fé lífeyrissjóð- anna myndi verða veigamikill þáttur í fjármögnun þessara fyrirætlana enda þýddi þetta verðtryggingu á þessu fjármagni um leið. Magnús sagði ennfremur, að sérstakur starfshópur starfaði að þessari endurskoðun og kvaðst ráðherra vonast til að hann lyki störfum í janúarlok nk. en síðan mætti búast við að einhvern tíma tæki að kynna þetta mál bæði í ríkisstjórn og annars staðar, svo að hann kvaðst ekki þora að vona að það yrði staðfest á þessu þingi enda þótt það yrði líklega lagt þar fram fyrir þinglok. Magnús kvað ennfremur koma inn í þetta mál hugmyndir um nýjan lánaflokk til viðhalds og endurbóta á gömlu húsnæði í því skyni að koma í veg fyrir að húsnæði drabbist niður — koma í veg fyrir að húsnæði yrði heilsu- spillandi í stað þess að þurfa að lána síðar til að útrýma heilsu- spillandi húsnæði. Þá sagði ráðherra að í burðar- liðnum væri nú frumvarp um verkamannabústaði og leiguíbúðir sveitarfélaga, sem hann kváðst vonast til að geta lagt fram á þingi fljótlega í næsta mánuði og að það færi þar lítt breytt í gegn. Inn í þetta frumvarp fléttuðust að hluta áform um sérstakar úrbætur í húsnæðismálum aldraðra, en áætl- anir væru uppi um að skoða þetta mál betur til að auðvelda frekari byggingar fyrir aldraða en gert upplýsingar fékk Mbl. í gær hjá Birgi Guðjónssyni lögfræðingi í samgönguráðuneytinu. Samkvæmt upplýsingum Birgis gerðu ríkin með sér samning um loftflutninga í febrúar 1945. j viðbæti samningsins segir svo m.a.: „Flugfélögum íslands, sem löggildingu hljóta, skulu veitt réttindi til yfirferðar og viðkomu án flutnings á landsvæði Banda- ríkjanna svo og réttindi til að taka og skilja eftir millilandaflutning, hvort heldur er farþegar, farmur eða póstur í New York eða Chicago." í desember 1947 var flugfélagið Loftleiðir tilnefnt til þess að fljúga milli íslands og Bandaríkjanna samkvæmt þessum samningi. Árið 1970 fóru fram viðræður um þennan samning milli bandarískra og íslenzkra flugyfirvalda að ósk væri ráð fyrir í því frumvarpi og þá á þann hátt að auðvelda öldruðu fólki að byggja hóflega stórar íbúðir að stærð, því að með því móti losnuðu stærri íbúðir er aftur hentuðu betur stærri fjöl- skyldum — koma í veg fyrir þá þróun sem verið hefur að eiga sér stað í Reykjavík að ýmis gamal- gróin hverfi eru með örfáar manneskjur í mjög stóru húsnæði. Kindakjöt til New York EFTIR helgina fara með flugi til New York 2,2 tonn af ófrosnu kindakjöti og er hér um tilrauna- sendingu að ræða. Það er fyrir- tækið M.H. Grcenbaum sem kaup- ir kjötið en Sambandið flytur það út. Til að fylgjast með sölu og meðferð kjötsins fara héðan þeir Gunnlaugur Björnsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Búvöru- deildar SÍS, og Jón R. Björnsson, starfsmaður Markaðsneíndar landbúnaðarins, og fer Jón einnig utan til að kynna sér verð og aðstæður á kjötmarkaði á þessum slóðum með hugsanlegan út- flutning á kindakjöti héðan fyrir augum. Ekki er vitað enn hvaða verð fæst endanlega fyrir kjötið við sölu í New York en þess má geta að áður hefur verið gerð tilraun með sölu á íslensku kindakjöti til Bandaríkjanna en það var þá flutt út frosið og varð ekki framhald á þeim útflutningi. Bandaríkjamanna. Höfðu þeir áhuga á því að gera breytingar á samningnum, þar sem hann væri sérstakur fyrir margra hluta sakir. Eftir þessar viðræður árið 1970 var gerður samningur milli ríkjanna þar sem lýst er skilningi beggja ríkjanna á samningnum. Að sögn Birgis lá þá fyrir, að heimild til vöruflugs var í samningnum frá 1945 því í samningnum 1970 segir að hreint vöruflutningaflug skúli bannað fram yfir 1973. „Samkvæmt þessu,“ sagði Birg- ir, „er heimildin sem tiltekin er í samningnum frá 1945 komin í fullt gildi aftur og Flugleiðir, þ.e. Loftleiðir, hafa samkvæmt okkar skilningi fullt leyfi til áætlunar- flugs með vörur milli Keflavíkur og New York.“ Loðnuaflinn á sumar- og haustvertíðinni: Þegar orðinn um 60 þúsund lestum meiri en í fyrra Háskólinn: Kosið til 1. desembernefndar í dag Vöruflug Flugleiða til Bandarík janna byggist á samningi f rá 1945

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.