Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978
Bréf:
„Gjafir eru
yður gefnar ”
„Gjafir eru yður ííefnar feð};-
um ofí verið þér litlir drenKÍr, ef
þér launið en};u“. Svo mælti eitt
sinn ein stórhrotnasta konan,
sem frá er saj;t í bókmenntum
okkar.
Nú veit ég vel, að é}; þoli
ent;an samanburð við Bergþóru,
konu Njáls. Þó komu mér í huj;
þessi orð hennar, er mér í
morjíun barst sendinK, sem mér
fannst é}; alls ekki verðskúlda. A
henni stóð nafn mitt ok nafn-
númer, svo að hún Kat ekki verið
á villÍKötum. Því tel én mér skylt
að setjast niður ok kvitta fyrir,
þó að mér muni ekki takast að
launa hana.
Gjöf sú, er mér barst, var
ofurlítið blað, samanheft. Efst á
því stóð: ÁlaKninKarseðill vef;na
IV kafla bráðabirKðalaKa nr
96/1978. Ok er é(í opnaði það
stóð skýrum stöfum: Ei};na-
skattsauki 90.495.
Vel rná vera, að þinKmönnum
okkar, hvað þá ráðherrum, með
sín föstu kóöu laun, sem þeir þar
að auki hafa ákveðið sjálfir,
þyki ekki 90 þúsund krónur há
upphæð. En fyrir einstæða
ekkju, sem heilsunnar veKna
Ketur lítið unnið, er þetta mikið
álaK á þá skatta, sem fyrir eru.
Ék hef fram að þessu talið
mi}; heppna að búa á jtóðum stað
í bænum ok ei};a þak yfir
höfuðið, en nú er ég farin að
efast um, að svo sé. Maðurinn
minn .keypti lóðina ok reisti
húsið fyrir mörKum árum. La};ði
hann j)á allt kaj)p á að greiða
skuldirnar til að ei};a áhystgju-
laus elliár. En tímarnir hafa
breytzt. Nú er hann dáinn fyrir
nokkrum árum. En áður gladd-
ist hann yfir því, að ég með
mína lélegu heilsu, ætti þó
heimilið og eignina, ef svo færi,
að ég yrði ein eftir.
En hvað hefur gerzt síðan?
Mér er tjáð hjá fasteignamati
ríkisins, að hvergi í borginni séu
lóðirnar jafn verðmætar og við
götuna, þar sem ég bý. Þess
vegna verði ég að sætta mig við
geysihátt lóðarmat. Ef ég ekki
ráði við gjöld og skatta af húsi
og lóð, verði ég bara að selja og
flytja. Þessi orð og hugsun hafa
verið eins og hnífsstunga í
hjartastað. Það heimili, þar sem
maður hefur átt dýrmætustu
hamingjustundir lífsins í mörg
ár, getur átt svo sterk ítök í lífi
einstaklingsins, að hann treystir
sér ekki til að skera á þær
rætur. Því hef ég reynt að borga
skattana mína og halda við
gamla húsinu mínu, eftir beztu
getu, því að gamalt hús þarf
mikið viðhald. Til að gera þetta
auðveldara, hef ég reynt að nýta
lóðina sem bezt og rækta þar
kartöflur og kál til eigin nota.
En svo vaknaði ég við vondan
draum dag einn að áliðnu sumri.
Það kom þá í Ijós, að kartöflurn-
ar, sem ég borða eru miklu
dýrari en þær, sem aðrir hafa á
borðum, því að ríkiskassinn,
sem hirðir skattana mína notar
þá ti! að greiða niður kartöfl-
urnar þeirra. Og svo er það
kjötið. Eg var ekki frísk fyrstu
dagana í haust, sem það var selt
á mikið niðurgreiddu verði, svo
að ég treysti mér ekki út. Þó má
vel vera, að ég hefði gert það,
hefði ég enn átt bílinn minn, en
hann varð ég að selja, efnahags-
ins vegna, eftir að maðurinn
minn dó. Er ég svo loksins
treysti mér út til að kaupa
gamla niðurgreidda kjötið, sem
ég taldi mig eiga rétt á eins og
aðrir, var það allt búið. Þess
vegna spyr ég: Hvers vegna verð
ég að borga kartöflur og kjöt
hinna, sem eiga bíl og óku frá
einni verzlun til annarrar til að
birgja sig upp með ódýrri
matvöru? Ef gesti ber að garði á
heimili mínu, vil ég gjarnan
taka vel á móti þeim. En ég hef
aldrei boðizt til að greiða þann
mat, sem aðrir hafa á borðum í
heimahúsum sínum.
Sumir einstaklingar í einum
þeirra stjórnarflokka, sem nú
sitja við völd í landi okkar, hafa
oft haft mörg orð um kapítalist-
ana í þjóðfélaginu. Er ég ef til
vill talin' í þeirra hópi vegna
þess, að ég held tryggð við
gamla, kæra húsið mitt og
lóðina við „dýrustu" götu borg-
arinnar?
Fram að þessu hef ég ekki
skipt mér af stjórnmálum, þó að
ég hins vegar hafi mætt á
kjörstað til að sýna, að ég noti
þann rétt, sem mér ber í
þjóðfélaginu. En þegar peningar
eru á þennan hátt sóttir í mína
léttu pyngju, get ég ekki.orða
bundizt. Fagurgali og fyrirheit
þeirra, sem vilja komast til
valda, er kosningar standa fyrir
dyrum, greiða hvorki eigna-
skattinn minn né verða mat-
reidd og borin á borð í eldhúsinu
rnínu.
Hve lengi getur það þjóðfélag
staðizt, sem borið er uppi með
blekkingum? Kaupgjalds- og
verðlagsskrúfan snýst. Peningar
eru teknir úr skattvasanum og
stungið í niðurgreiðsluvasann.
Þeir, sem eru minni máttar og
heiðarlegir verða undir í barátt-
unni. Þeirri baráttu, þar sem
allt snýst um þann Mammon,
sem mannkynið var fyrir löngu
varað við, en sem því miður
virðist nú vera það eina mark-
mið, sem allt of margir keppa að
og selja sál sína og samvizku
fyrir.
Einstæð ekkja.
6107-0885
Rússar opna
nordurleidina
Ósló. 20. október. Reuter
RÚSSAR munu væntanlega nota
kjarnorkuísbrjóta til að opna
siglingaleiðina frá Barentshafi
um Ishafið meðfram striind Síber-
New York. 20. okt. Reuter. AP.
LEIKARINN og Óskarsverð-
launahafinn Gig Young skaut
konu sína sem hann gekk að eiga
fyrir þremur vikum til bana í gær
og framdi síðan sjálfsmorð að
siign lögreglunnar.
Hjónin fundust látin í svefnher-
bergi lúxusíbúðar sinnar á Man-
hattan og Gig Young hélt á byssu.
Kona hans, Ki-m Schmidt frá
Vestur-Þýzkalandi, átti listasöfn í
Hong Kong og þau tóku íbúðina á
leigu f.vrir sex mánuðum. Lögregl-
unni var gert viðvart þar sem
íu til Beringssunds og Kyrrahafs
að siign Sir Peter Whitely hers-
höföingja. yfirmanns norðurher-
stjórnar NATO. í' viðtali við
Óslóarblaðið Aftenposten í dag.
innkaupapokar höfðu staðið lengi
fyrir framan íbúðina.
Young kom fram í rúmlega 50
kvikmyndum og hlaut Óskarsverð-
launin 1969 fyrir leik sinn í
myndinni „They Shoot Horses
Don’t They?“. Hann var einnig
tilnefndur til verðlaunanna fyrir
hlutverk sitt í „Come Fill The
Cup“.
Hann lék í sjónvarpsþáttunum
„Bragðarefirnir" og meðal annarra
kvikmynda sem hann lék í voru
„Hindenburg", „The Killer Elite“
og „Teacher’s Pet“ (1958).
Þetta þýðir að sovézki Kyrra-
hafsflotinn gæti siglt þessa leið til
Atlantshafs og sovézki Norðurflot-
inn gæti siglt í öfuga átt segir
hann í viðtalinu. Opnun siglinga-
leiðarinnar mun draga úr ugg
Rússa ’um að þeim verði ógnað
bæði úr austri og vestri, segir
hann ennfremur.
Þess vegna segir Sir Peter að
NATO vinni að gerð áætlunar um
skjóta sendingu liðsauka til Nor-
egs. Hann sagði að NATO-ríkin
hefðu samþykkt að auka herút-
gjöld sín um þrjá af hundraði til
að vega upp á móti eflingu
hernaðarmáttar Rússa óg harmaði
að Norðmenn hefðu skorizt úr leik
samkvæmt síðustu fjárlögum.
Sir Peter sagði að búizt væri við
að Rússar tækju í notkun sex
flugvélamóðurskip af Kiev-gerð á
næstunni. Þeir ætla einnig að taka
í notkun nýjar tegundir skipa sem
hafa meiri alhliða getu og bættan
rafeindabúnað, þar á meðal gagn-
skipa eldflaugar sem er stjórnað
um gervihnetti.
Gig Young skaut
sig og konu sína
aðstoðarforsætisráðherrans,
en hann kemur til Japans á
sunnudag. Tilgangurinn er að
undirrita ýmsa samninga
landanna í milli og ber þar
hæst friðar- og
vináttusamning.
Talsmaður lögreglunnar sagði
að fylgzt yrði með öllum þekktum
skæruliðum hverja mínútu á
meðan Teng dvelur í landinu. Alls
munu um sextíu og fimm þúsund
manna lið á einn eða annan hátt
taka þátt í að gæta kínverska
ráðherrans. Allar móttökur af
65 þús. Japanir gœta Teng
Tókíó 20. okt. AP.
JAPANSKA lögreglan mun
hafa meiri öryggisviðbúnað
en nokkru sinni fyrr í sam-
bandi við heimsókn Teng
Hsiao Ping, kínverska
hálfu opinberra aðila verða stór-
brotnar og segir í fréttum að svo
mikilvæg þyki þessi heimsókn að
Teng fái stórkostlegustu móttöku
allra erlendra tignarmanna sem
hafa sótt Japan heim frá lokum
heimsstyrjaldarinnar síðari.
Þetta gerðist 21. október
1976 — Ekkja Maos og þrír
aðrir sökuð um tilraun til
valdaráns,-
1975 — Samið um bandarískan
innflutning á olíu frá Rússlandi.
1973 — Áskorun Öryggisráðs
SÞ um vopnahlé í október-stríð-
inu.
1972 — Viljayfirlýsing Norð-
ur-Víetnama um vopnahlé.
19M — Bandaríkjamenn taka
Aachen.
1938 — Japanir taka Kanton í
Kína.
1916 — Stúrgkh greifi, forsætis-
ráðherra Austurríkis, ráðinn af
dögum.
1904 — Rússnesk herskip skjóta
á brezka togara í Norðursjó,
1879 — Edison finnur upp
rafmagnslampann.
1817 — Sonderbund-stríðið í
Sviss hefst.
1805 — Orrustan við
Trafalgart Nelson sigrar flota
Frakka og Spánverja og særist
banvænu sári.
1680 — Karl XI Svíakonungur
tekur sér alræðisvald.
1652 — Innreið Loðvíks XIV í
París: Fronde-uppreisnin bæld
niður.
1559 — Svíar taka Eistland og
Lífland.
Afmæli dagsinsi S.T. Coleridge,
brezkt skáld (1772-1834) -
Alphonse de Lamartine, fransk-
ur rithöfundur (1790-1869) -
Alfred Nobel, sænskur uppfinn-
ingamaður (1833—1896).
Innlenti Bókabruninn mikli í
Kaupmannahöfn 1728 — Ný-
sköpunarstjórn Óiafs Thors
skipuð 1944 — Fyrsta borgara-
lega hjónavigslan ieyfð 1875 —
Estrup sýnt banatilræði 1885 —
D. Gunnar próf. Gunnarsson
1873 — Tryggvi Gunnarsson
1917 — Magnús Helgason skóla-
stjóri 1940 — Sm.vgl með báti
frá Antwerpen 1967 — „Straum-
nes“ sekkur 1967 — F. Sr. Bjarni
Jónsson vígslubiskup 1881 —
Lárus Jóhannesson 1898 —
Sigurjón Ólafsson 1908.
Orð dagsinsi Gæfan launar
dirfsku — Erasmus
(1466-1536).
Veður
víða um heim
Akureyri 1 skýjaó
Amsterdam 13 skýjaó
AÞena 25 heióskírt
Berlín 12 skýjað
Brdssel 16 skýjaó
Chicago 15 heióskírt
Frankfurt 11 skýjað
Genf 11 skýjað
Helsínki 9 skýjað
Jerúsalem 25 sól
Jóhannesarb. 21 sól
Kaupmannah. 12 skýjaó
Kairó 36 skýjað
Lissabon 19 sól
London 13 skýjaó
Los Angeles 28 skýjaó
Madrid 19 heióskírt
Miami 26 skýjaó
Moskva 12 sól
Nýja Dehli 33 sól
New York 16 heiöskírt
Ósló 13 skýjaó
París 13 skýjað
Rómaborg 19 skýjaó
Reykjavík +1 skýjaó
San Francisco 15 skýjað
Stokkhólmur 10 rigning
Sidney 20 bjart
Teheran 24 skýjaó
Tel Aviv 25 aól
Tókíó 21 skýjaó
Vancouver 18 skýjað
Vínarborg 9 skýjaó
Morðingi
Trotskys
er látinn
Moskvu. 20. október. AP.
RAMON Mercader. sem var dæmd-
ur fyrir tilræðið við Leon Trotsky,
erkióvin Stalíns. lézt úr krabba-
meini á miðvikudag í Havana þar
sem hann hefur verið í læknismeð-
ferð samkvæmt heimildum manna.
sem eru nákomnir fjölskyldu hans.
Ilann hjó áður í Moskvu um 15 ára
skeið.
Mercader komst inn í bústað
Trotskys í Coyocan nálægt Mexikó-
borg 20. ágúst 1940 og myrti
bolsévíkaforingjann gamla með
ísöxi. Verðir Trotskys handsömuðu
Mercader og Trotsky lézt daginn
eftir.
Vestrænir sagnfræðingar hafa
komizt að þeirri niðurstöðu, að
tilræðið hafi verið runnið undan
rifjum sovézku leynilögreglunnar,
NKVD, en Mercader hélt því sjálfur
fram að hann væri óánægður
trotskyisti og það væri ástæðan til
verknaðarins.
Mercader afplánaði 20 ára fang-
elsisdóm í Mexíkó og fluttist síðan til
Moskvu þar sem hann bjó í einangr-
un ásamt Rogelia konu sinni á
leynilegum stað. Hann fékk hófleg
eftirlaun frá sovézka ríkinu og
fékkst við bókmenntaþýðingar.
Sjálfur neitaði Mercader að ræða
við fréttamenn í Moskvu og eina
heimildin um hann var Luis bróðir
hans sem þó var mjög fáorður. Hann
sagði tveimur fréttamönnum í fyrra
að mikið hefði verið ritað um þá
bræðurna og megnið af’því væri
vitleysa.
Hann kvað tilræðið hafa stafað af
valdabaráttu og hélt því fram að
Trotsky hefði verið engu betri en
Stalín. „Við vorum peð. Maður gerir
sér ekki grein fyrir slíku fyrr en
seinna á ævinni," sagði hann.