Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Get tekið að mér margskonar vinnu úti sem inni. Vanur húsasmiður. Upplýsingar í síma 84997 næstu daga. Skrifstofumaður óskast hálfan daginn, eftir hádegi, til almennra skrifstofustarfa, aðstoöar við bókhald og innheimtu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofunni fyrir 27. þ.m. Málflutningsskrifstofa, t Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. Túngötu 5. Trésmiðir — Járnamaður Viljum ráða 3 trésmiði og vanan járnamann strax. Upplýsingar í síma 83661. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliði Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða hjúkrunarfræöing og sjúkraliöa frá 1. des. n.k. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri, sími 95-4207 og eftir kl. 18, 95-4371. Óskum að ráða sem fyrst útvarpsvirkja Starfið er fólgið í viöhaldi og viðgeröum á tölvum og tölvubúnaöi, svo og almennri verkstæöisvinnu útvarpsvirkja. umsóknir skilist fyrir 25. þ.m. heimilistœki sf SÆTÚNI 8 — SÍMI 24000 EF ÞAÐ ER FRÉTT- _ <NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í IfcjfiMORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Vinningsnúmer í happdrætti 5. bekkjar M.R. Nr. 1. 620 Nr. 2 1647 Nr. 3 2499 Nr. 4 2173 Nr. 5 1263 Nr. 6 898 Vinninga skal vitjað á skrifstofu skólans fyrir 1. des. Auglýsing um styrk til framhaldsnáms í hjúkrunarfræði Alþjóöaheilbrigöismálastofnunin (WHO) mun aö líkindum bjóöa fram styrk handa íslenskum hjúkrunarfræöingi til aö Ijúka M.Sc. gráöu í hjúkrunarfræöi viö erlendan háskóla. Styrkurinn veröur veittur til tveggja ára frá haustinu 1979. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást í menntamálaráöu- neytinu. Umsóknir þurfa aö hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 15. nóvember n.k. Menntamálaráöuneytinu, 16. október 1978. húsnæöi Byggingavöruverzlun óskar eftir húsnæði til leigu meö góðum aðkeyrslumöguleikum. /Eskileg stærö | 100—200 m2. Þarf ekki að vera laust fyrr en um næstu áramót. Tilboð óskast lögð á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „Verzlunarhúsnæði — 854“. Aðalfundur Kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðis- manna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn í Kaupangsstræti 4, Akur- eyri, sunnudaginn 29. okt. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Aðalfundur Sjálfstæðismanna í Noröurlandskjördæmi vestra veröur haldinn á Sauöárkróki n.k. laugardag 28. október og hefst hann kl. 13. Venjuleg aðalfundarstörf. Stiórnin. Heimir félag ungra sjálf- stæðismanna í Keflavík heldur aöalfund slnn laugardaginn 21. okt. kl. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjómin. Aðalfundur kjördæmasamtaka ungra sjálfstæöismanna i' Suöurlandskjördaemi. Aöalfundur samtakanna veröur haldinn n.k. sunnudag 22. október í verkalýöshúsinu á Hellu og hefst hann kl. 13. Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinn koma Jón Magnússon, formað- ur SUS ræðir hann um sjálfstæöisflokk- inn í stjórnarandstöðu og Hilmar Jónas- son og ræöir hann um starfsemi SUS. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Akranes Skip til sölu 6-8-9- 10- 11 - 12- 15-22-29-30-45 -48-51 -53-54-55-59-62-64-65-66 -85-86-87-88-90-92- 119- 120- 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Almennur fundur um bæjarmálefni Akra- nesskaupstaöar í Sjálfstæöishúsinu Heiöar- braut 20 laugardaginn 21.10 kl. 5 síöd. Bæjarfulltrúarnir Valdimar Indriöason, Jósef H. Þorgeirsson og Hörður Pálsson svara fyrirspurnum fundarmanna. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Höröur Jósef H. Vaidimar Pálsson.* Þorgeirsson. Indriðason. Aðalfundur kjördaæmasamtaka ungra sjálfstæöis- manna í Vesturlandskjördæmi. Aöalfundur samtakanna veröur haldlnn aö Borgarbraut 3, Borgarnesi n.k. sunnudag 22. okt. kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinn koma Bessý Jóhannsdóttir og ræðir hún um starfsemi SUS og Inga Jóna Þóröardóttir, varaformaöur SUS og ræðir hún um Sjálfstæöisflokkinn í stjórnarandstöðu. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar og Seláshverfi Árshátíð Árshátíö félagsins veröur haldin í Skíöaskálanum Hveradölum laugardaginn 11. nóv. n.k. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. Félag Sjálfsteöismanna í Skóga- og Seljahverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn laugardaginn 21. okt. aö Seljabraut 54, Fundurinn hefst kl. 14.30. Dagskrá Venjuleg aöalfundarstörf. Laugardaginn 21. okt. kl. 14.30 Seljabraut 54. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 12.—18. nóv. n.k. Stjórnmálaskóll Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn 13._18. nóv. n.k. Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum aukna fræöslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt veröur aö veita nemendur meiri fræöslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim qrein fyrir bæöi hugmyndafræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er aö þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi og taka þátt í almennum umræðum. Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir: 1. Þjálfun í ræöumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni. 4. Hvernig á aö skrifa greinar. 5. Um blaöaútgáfu. 6. Helstu atriöi íslenzkrar stjórnskipunar. 7. íslenzk stjórnmálasaga. 8. Um Sjálfstæöisstefnuna. 9. Skipulag og starfshættlr Sjálfstæöisflokksins. 10. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins. 11. Marxismi og menning. 12. Utanríkismál. 13. Sveitarstjórnarmál. 14. Vísitölur. 15. Staða og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. 16. Efnahagsmál. Ennfremur veröur farið í kynnisferöir í nokkrar stofnanir. Þeir, tem hug hefa á aö eækja Stjórnmálaskólann, eru beónir um að akrá eig sem allra fyrst í síma 82900 eóa 82963. Allar nánari upplýsingar um skólahaldiö eru veittar í síma 82900. Skólinn veröur heilsdagsskóli meöan hann stendur yfir, frá kl. 09:00—18:00 meö matar- og kaffihléum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.