Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 MORÖJK/ KAFF/NU (!) - tSi' GRANI göslari f\vrir slík vinnuafkiist du/íar ekkcrt minna en stórþjóðarvísi- tala ofaná kaupió. (/M É)í er fjandakornió ekki sá einasti sem hrýtur! Ef þér endilega þarf að hlæða. mannkerti. hafðu þá vit á því að halda puttanum ofaná RÓlf- mottunni! Hljómplötur eða bækur? „Fyrir hver jól koma á markað- inn bækur í hundraðatali bæði erlendar ok innlendar ojí hin bókaþyrsta þjóð kaupir þær í þúsundatali til þess að gefa í jólaííjafir ok annað og svo auðvitað að lesa, — eða svo skyldi maður ætla. Annars konar útgáfa er nú að rísa upp og eflast með hverju ári en það er hljómplötuútgáfan, sem þó mun eiga eitthvað erfitt um þessar mundir vegna mikilla kostnaðarhækkana, þó kannski ekki meiri en t.d. bókaútgáfan. En í þessu sambandi langar mig til að velta einum hlut fyrir mér með lesendum, en hann er sá hvort við Islendingar erum að færast meira og meira yfir í að hlusta á hljómplötur og kasettur, en hætta að lesa bækur? Nú er ég í sjálfu BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Bridgeunnendur muna eflaust eftir svisslendingunum Jean BQESSE EN IIANN VAIÍ í LANI)SI,If)I Sviss. sem Bridgc- félag Reykjavíkur bauð hingað fyrir nokkrum árum. Ilann var höfuðpaurinn í spili dagsins og var tilnefndur í Bolsverðlauna- samkeppni fyrir. Vestur gaf, allir utan hættu. Norður S. 8743 H. ÁD106 T. K75 L. 82 Vestur S. ÁKD1092 H. 975 T. G4 L. 70 Austur S. G65 H. 832 T. ÁD96 L. G105 Suður S. - H. KG4 T. 10832 L. ÁKD943 Vestur opnaði á þrem spöðum, tvö pöss fylgdu en Besse, í suður, stökk beint í lokasögnina fimm lauf. Utspil spaðakóngur. Tígull út hefði gefið vörninni fyrstu þrjá slagina og eins hefðu bæði hjarta og lauf gert sagnhafa erfitt fyrir en spaðinn beinlínis hjálpaði. Besse trompaði og tók þrjá slagi á tromp. Að því búnu nýtti hann innkomurnar á hjarta í borðið til að trompa tvo spaða á hendinni og ná' með því spöðunum af hendi austurs. Þá voru eftir þrjú spil á hendi. Vestur Norður Suður Austur S. Á S. - S. - S. - H. - H. - H. - H. - T. G4 T. K75 T. 1083 T. ÁD9 L. - L. - L. - L. —cOl Þá spilaði Besse lágum tígli frá hendinni. Ætlunin var, að láta lágt frá borðinu svo austur fengi slaginn og þyrfti að spila aftur tígli. En vestur gerði sitt besta, lét gosann, kóngur og ás en þá gaf tígultían í staðinn ellefta slaginn. JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftir Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóftir islenzkaði. 15 en hún hefði farið lengra en í húðirnar í nágrenninu. Henni hefði verið í lófa lagið að taka leigubíl eða sporvagn og á þessum tíma gat hún hafa komizt hýsna langt. Hann þótttist vita að í ýmsum íbúð- anna lægju leigjendurnir á ga-gjum og fröken Doncocur kom og spurði hvort þau þyrftu hcnnar með. Frú Martin virtist ætla að afþakka nærveru henn- ar en Maigret tók af henni orðið. — Það væri Ijómandi cf þér vilduð sitja hjá Colette á meðan við förum inn í stofuna. Ilún skildi að hann átti við hún ætti að hafa ofan af fyrir telpunni meðan hann ra ddi við frú Martin. Ilún skildi kannski meira cn það, en lét eins og ekkert væri. — Gerið svo vel að koma inn. Leyfist mér að koma fyrir vörunum? Hún gekk með pinklana fram í eldhúsið. tók af sér hattinn og renndi fingrum í gegnum Ijóst hárið. Þegar dyrnar lokuðust á eftir þeim sagði hún> — Fröken Doncoeur er mjög uppveðruð. Þvílík lukka fyrir gamla piparjónku eins og hana. Ilún hefur Ifka alltaf haldið til haga því sem hefur verið skrifað um ákveðinn lögrcgluforingja og fær nú að tala við hann í návígi. Aísakið má ég reykja? Ilún tók fram silfursíga- rettuveski, sló sígarettunni við lokið og kveikti í. Kannski var það þessi hreyfing sem vakti spurningu Maigrets. — Þér vinnið ekki utan hcimilis, frú Martin? — Ég veit ekki hvernig ég ætti að komast yfir það. að hugsa um heimilið og stúlkuna. Ilún er farin að ganga í skóla og maður þarf alltaf að vera að fylgjast mcð að hún leggi af stað á réttum tíma. Auk þess vill maðurinn minn ekki að ég vinni úti. — En þér unnuð úti þegar þið kynntust? — Vitanlega. Ég varð að vinna fyrir mér. Má ekki hjóða yður sæti? Ilann settist í ha'gindastól en hún stóð kyrr og studdi ann- arri hendi á horðröndina. — Voruð þér ritari? - Já. — Lengi? — Nokkuð svo. — Voruð þér ritari þegar þér kynntust Martin? Ég bið yður að afsaka en ég verð að bera upp þessar spurningar. — Það er atvinna yðar, ég skil það ma'tavel. — Þið hafið verið gift í fimm ár. Ilvaða atvinnu stunduðuð þér þá. Augnablik. Leyfist mér að spyrja hvað þér séuð gaml- ar? — Þrjátíu og þriggja ára. Ég var sem sagt tuttugu og átta ára þegar ég gifti mig og ég vann hjá herra Lorilieux í Palais Royal. — Við ritarastörf? — Ilerra LoriIIeux átti skrautgripabúð og þar var líka til sölu gömul mynt og slikt. Þér kannist kannski við búð- irnar í Palais Royal. Ég var hvort tveggja í senn afgreiðsju- stúlka. ritari og gjaldkcri. Ég annaðist um verzlunina þegar hann var í burtu. — Var hann kvæntur? — Já. Og þriggja barna faðir. — Þér ha'ttuð þar þegar þér giftust Martin? — Nei. ekki var það nú svo. Jean var á móti því að ég ynni úti en hann hafði ekki néigu hátt kaup til að framfleyta heimili og þetta var ágætis starf. Svo að ég var þar fyrstu mánuðina eftir að við giftum okkur. — Og hvað tók síðan við? — Svo gerðist dálítið óvænt. Einn morguninn þegar ég kom eins og venjulega klukkan níu til vinnu voru dyrnar læstar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.