Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 45 VELVAKANDI % SVARAR Í SÍMA /10100 KL 10—11 FRA MÁNUDEGI K'UÍH'UW sér hreint ekkert á móti hljóm- plötum, en er það samt ekki að verða svo að við nennum ekki að hafa fyrir einu eða neinu, heldur viljum láta mata okkur að öllu leyti? Hvaö finnst fólki um þetta atriði? Bóka- og plötumaður." „Áhugi þingmanna virðist mjög beinast að því að gengið verði í það að kanna starfsemi „auðhring- anna“ Eimskips og Flugleiða með skipan sérstakrar þingnefndar. Þetta er auðvitað liður í starf- semi kommúnista. Það þekkja allir fingraförin á þessum vinnubrögð- um. En furðu hefur vakið að framhjá þriðja „auðhringnum“ og sennilega þeim stærsta í þessu, S.Í.S. hefur verið gengið, eða svo virðist vera. Vera má að sú hræðsla þingmanna við þinglið kommúnista sem svo mjög hefur verið áberandi ráði því að enginn í þingsölum hefur bent á hvort ekki sé rétt að þingnefndin taki S.I.S. með. Og ef ekki, þá hvers vegna? S.“ • „Síðasta baráttan“ „Við erum stór hópur barn- margra mæðra og vorum svo dæmalaust óheppnar að missa af sjónvarpskvikmyndinni „Síðasta baráttan". Væri ekki hægt að fá hana endursýnda, svona ef farið er að með lagni? 6410-8344“ • Umferðar- vika „Nýlega hefur verið skýrt svo frá að Slysavarnafélagið hyggist standa að umferðarviku einhvern tíma í' nóvember í samvinnu við fleiri aðila, að ég held, og hlýtur það að teljast hið bezta og þarfasta málefni. Ekki hefur verið skýrt nánar frá í hverju herferð þessi verður fólgin, en talað hefur verið um að reyna eigi að ná sambandi við almenning og sennilega til að vekja hann til umhugsunar um hættur umferðarinnar og bregðast við þeim á einhvern raunhæfan hátt. í þessu sambandi langar mig aðeins til að varpa einu atriði fram, en það er að reynt verði að hafa samband við fólk áður en þessi umferðarvika hefst, til þess að fá hjá því hugmyndir um hvernig eigi að standa að henni og fá hugdettur hjá fólki um hvað helzt eigi að leggja áherzlu á 1 þessu sambandi. Með þessu er ég alls ekki að kasta neinni rýrð á undirbúningsnefnd þá sem væntanlega hefur tekið að sér að undirbúa herferðina, en aðeins verið að benda á að sem flestir komi við sögu þessa undirbúnings til að hægt verði að leggja áherzlu á.allt sem máli skiptir. Slysavarnamaður." Þessir hringdu . . . Ilrafnhildur I’álmadóttir. — Ég. er einn af stuðnings- mönnum Sjálfstæðisflokksins, en það gengur fram af mér framkoma flokksins til Alberts Guðmunds- sonar, sem ég þekki lítillega persónulega. Þetta er maður sem kemur bezt út úr prófkjöri hér í Reykjavík, honum viröist að mínu ’rnati og margra fleiri vera útskúf- að úr öllum nefndum sem hann er manna beztur til að sitja í. Flokksbróðir hans bauðst til að víkja fyrir honum, sem er virð- ingarvert, en til þess hefði aldrei átt að koma, vegna þess að það var þegar búið að kjósa hann til forystu. Ef klíkan, sem virðist allsráðandi innan flokksins ætlar sér að mér virðist að taka völdin frá kjósendum, þá er ég hrædd um að verði lítið eftir að sækja til þessa flokks. Ég skora á Aibert Guðmundsson, að bregðast okkur ekki, þvi hann er maður fólksins og ef hann fer úr flokknum, og ég skii ekki að annað sé honum fært, þá hefur hann megnið af fylgi flokksins með sér einfaldlega vegna þess að hann er maöur fólksins, hann kemur framan að fólki, en ekki aftan. eins o? vissar bTíibtt* í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI puntudúkkur innan klíkunnar gera. Og skrítið finnst mér að Morgunblaðið virðist á vissan hátt halda honum frá því að koma sínum málum á framfæri og ef rétt er þá hvers vegna? Ég skora á Albert Guðmundsson að gefa ekkert eftir því hann er það sem fólkið vill hér í Reykjavík. Aths. ritstj.» Morgunblaðið hefur ekki hald- ið Albert Guðmundssyni frá því að koma málum sínum á fram- Ilann hefur og hefur haft til þess alla þá möguleika. sem hann sjálfur óskar. Þingmenn Sjálf- stæðisfiokksins eru allir kosnir af fólkinu og hljóta að gera upp sín mál með atkvæðagreiðslu í þingflokknum og hafa augsýni- lega mismunandi skoðanir á því hverjir eiga að vera í tilteknum nefndum. án þess að það sé mál Morgunblaðsins. HÖGNI HREKKVÍSI vNHUÖAlLEÍICAf?filR HANS HAFAALOREl V£<?I0 V/MSðlLARl '" MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRAETI • - SlMAR: 17152- 17355 HADSTEN HOJSKOLE 8370 Hadsten milli Arósa og Randers 20 vikna vetrarnám- akeiO okt.—febr. 18 vikna aumarnámakeið marz—júlí. Mörg valfög t.d. undirbúningur til umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barnagæzlu og umönnun. At- vinnuskipti og atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og reiknings- námskeió 45. valgreinar. Biöjiö um skólaskýrslu. Foratander Erik Klauaen, aími (06) 98 01 99. Mercedes-benz 280 E Árgerð 1973 til sölu nú þegar. Bíllinn er mjög vel með farinn. Bílasala Guðfinns, Suðurlandsbraut 2, sími 81588. Armenningar eldri og yngri Árshátíð félagsins veröur haldin í Snorrabúö, laugardaginn 4. nóvember. Upplýsingar á Rakarastofu Halldórs Sigfússonar, sími 85775. Nánar auglýst síöar. Skemmtinefndin. Bókabuð ^ Lækjargötu 2, Reykjavík I Sími 15597, Pósthólf 765 Við erum FLUTT að Lækjargötu 2 Spónlagðar viðarpiljur Enn einu sinni bjóðum við viðarþíljur á ótrúlega hagstæðu verði. Kr. 3.100,- Kr. 3.490,- Kr. 3.590,- Kr. 4.390,- Kr. 4.390,- Kr. 4.390,- Kr. 4.390,- m2 meö söluskatti. og tilbúnar til Koto Oregon pine Hnota Antik eik Gullálmur Teak Palesander Ofangreind verö pr. Þiljurnar lakkaðar uppsetningar. Ennfremur bjóðum við: Spónaplötur í 8 pykktum og 7 stærðum, rakavarðar, eldvarðar, spónlagðar, plastlagðar í hvítu og viðarlitum. Birkikrossvið. Harðtex. Furukrossvið. Hörplötur. Panel-krossvið. Gipsplötur. Steypumótakrossvið. Gaboon. Trétex. Hilluefni í lengjum. Geriö verðsamanburð l*r% það ~ borgar sig. IBJÖRNINN | Skúlatúni 4. Simi 251 50. Reykjavík I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.