Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 Séra Páll Þórðarson í Njarðvíkum -Minning Faddur 30. júní 1913. Dáinn lfi.oktúbpr 1978. Allt frá því við vorum drenjíir á Þórst'ötunni ojt LokastÍKnum, átt- um við séra Páll ótaldar samveru- stundir, sem firnast ekki, en halda áfram að vera veisla í farantrri mínum ojí bret;ða birtu yfir ókomna tíð. Við fyltfdumst að í kennslustundunum hjá doktor Jóni verslunarskólastjóra Gísla- syni, þar sent við nutum rötíttsam- letírar handleiðslu mikils húman- ista, ot; þótt við værum nærri búnir að brjóta í okkur tunt;una á að beyt;ja multitudo mat;na, reyndist latínunámið ákjósanleK- asti undirbúnint;ur j;uðfræðideild- ar, þar sem tók við t;rískan hjá prófessor Jóni Sveinbjörnssyni. Kftir að við vorum sestir að í fjarlæt;um afskekktum stöðum, hvor úti á sínu landshorni, héldum við samt óskertu kóöu sambaridi, svo að sjaldan leið sú vika, aö við hrint;dum okkur ekki saman í símanum, stundum oft á dat;, ok ntun nú á sannast hjá mér, að ent;inn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. A árunum þegar við vorum nýhættir að t;ant;a í stuttbuxum, þó áöur en við fent;um sjálfblek- unt; í brjóstvasann, á þeini árum var Skólavörðuholtið hreinasta paradís handa strákum. Þá var herkampur þar sem nú er Hall- t;rímskirkja. Brat;t;arnir voru ekki rifnir fvrr en seinna að búið var að útvet;a fólkinu húsaskjól. Mikið t;at nú verið leyndardómsfullt oj; æsandi að laumast milli þessara ísmeyt;ilet;u afbrut;ðnint;a í byKK- intíalist í hálfrökkri án þess næstum að þora að drat;a andann af ótta við að andstæðint;urinn kynni að birtast snötttíleKa við eitt braKKahornið. Það mátti líka vara sík á TÍKrisklónni, leynifélaKÍ ófyrirleitinna pjakka, sem lá^u á því lúalaKÍ að handtaka saklausa veKfarendur þá minnst vonum varði. Á milli Leifsstyttunnar ok HnitbjarKa, hússins hans Einars hérna myndhöKK'ara Jónssonar, var knattspyrnuvöllur með hnull- un^a fyrir markstenKur. Það þótti mikið snjallræði að stytta sér leið yfir á LokastÍKÍnn með því að klifra í skyndinKu upp á skúrinn bak við húsið númer átján, þar sent Jakob HallKrímsson bjó ok var að æfa sík á fiðluna sína, elk'Kar þá skjótast yfir á F’reyju- Kötuna, þar sem biskupsstrákarnir áttu heima, með því að hlaupa með stórum hjartslætti yfir veKKÍan krinKum leikvöllinn, sem enn stendur við þessa Kötu. Palli fæddist hinn .30. júní 1943 í Reykjavík, sonur hjónanna Þórðar Steindórssonar, feldskera ok féhirðis Gjaldheimtunnar í Reykjavík, smiðs í Reykjavík Guðmundssonar, ok Kristínar Pálsdóttur múrara í Reykjavík Þorvaldssonar. I móðurkyn var hann af ætt Staðarbræðra ok Skarðssystra. Móðuramma hans, frú Gróa ÁKÚsta Hjörleifsdóttir, var dóttir Hjörleifs Steindórsson- ar bónda á Seli í Grímsnesi Torfasonar prófasts Jónssonar að Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Faðir séra Torfa prófasts var séra Jón Finnsson í Hruna, bróðir Hannes- ar biskups Finnssonar biskups Jónssonar í Skálholti. Afi séra Páls var Páll Þorvaldsson, múrari frá Skaftholti í Gnúpverjahreppi Jónssonar prests á Stóra-Núpi Eiríkssonar frá Ási í Holtum. Séra Páll ólst upp hjá móðurfor- eldrum sínum á ÞórsKötunni við prýðileKt atlæti. Hann unni mjöK afa sínum ok ömmu, en þau eru bæði látin fyrir nokkrum árum. Að loknu skyldunámi lá leið hans í Verslunarskóla íslands, þar sem hann stundaði nám sitt af kost- Kæfni, enda námsmaður prýðileK- ur ok tunKumálamaður mikill. Hann lauk verslunarprófi 30. apríl 1963 ok settist haustið eftir í lærdómsdeild skólans, þaðan sem hann lauk stúdentsprófi með prýði hinn 17. júní 1965. Hinn 3. september sama árs Kekk hann að eÍKa Guðrúnu Birnu Gísladóttur forstjóra SÍKurbjörnssonar í Ási. Þau hjónin eÍKnuðust þrjá falleKa syni, Gísla Pál, Þórð Björn ok Halldór Gunnar. Séra Páll lauk kandidatsprófi í Kuðfræði frá Háskóla Islands hinn 26. maí 1973, ásarnt með þeim séra Gylfa Jónssyni á Höfn í Hornafirði ok séra SÍKfinni Þorleifssyni á Stóra- Núpi. Hinn 22. júní sama árs var hann settur sóknarprestur í Norð- fjarðarprestakalli ok var vi'Kður prestsvÍKslu af herra SÍKurbirni Einarssyni biskupi þann 1. júlí. VÍKslubróðir hans er séra Svein- björn S. Bjarnason, prestur í Walls á Hjaltlandi. I prestskapartíð séra Páls á Norðfirði urðu náttúruhamfarirn- ar miklu, er snjóskriður féllu úr fjallinu á bæinn ok urðu fjölda manns að aldurtila. Var við bruKðið drenKskap ok hetjulund séra Páls í þessum erfiðu aðstæð- um ok það því fremur, sem hann var þá lítt reyndur sálusorKari, nýkominn frá prófborði að kalla. Það var annasamur tími, sem nú fór í hönd, ok í mörK horn að líta hjá söfnuðinum við endurreisn atvinnu- ok menninKarlífs hins blómleKa útKerðarbæjar ok tók séra Páll virkan þátt í öllu því starfi með sóknarbörnum sínum. Hann var formaður barnaverndar- nefndar Neskaupstaðar ok í áfenKÍsvarnarnefnd, enda alla tíð stakur bindindismaður á áfenKÍ ok tóbak. En það átti ekki fyrir séra Páli að lÍKKja að ílenKjast austur á fjörðum. Hann ákvað að sækja um nýstofnað Njarövíkurprestakall ok var veitt það hinn 3. apríl 1975 frá 1. janúar 1976. Þar var hann sóknarprestur til dauðadaKs hinn 16. október síðast liðinn. Þarf ekki að fjölyrða um það, hvílíkt reiðar- slaK er fráfall hans í blóma lífsins, né heldur hitt, hver skaði er að slíkum manni, sem kvaddur er burt á hádeKÍ starfsdaKs síns. Það er áreiðanleKa ekki að taka of djúpt í árinni, þótt saKt sé að séra Páll hafi notið mikilla ástsælda safnaða sinna. Var fram- koma hans ok KÓðhuKur í Karð samferðamannanna með þeim hætti, að það vakti hvarvetna traust. En hitt er jafnsatt, að honum var fjarri skapi að hlaupa eftir duttlunKum misviturs almenninKsálits ok hafði hann ákafleKa Kaman af söKunni af séra Árna Þórarinssyni, sem saKÖi við konu sína, þeKar hann kom heim úr ferðalaKÍ: „Guð almáttuKur hjálpi mér! Það eru allir farnir að halda upp á mÍK- Þá er éK kominn niður í sama andskotans díkið ok hinir!“ Séra Páll var jafnan á önd- verðum meiði við sérhvern þann, er vildi draga úr krafti mannleK- leikans en leiða firrinKaröfl til veKS. Hann vildi berjast köKö þeim annarleKu, lífsfjandsamleKu öfl- um, sem ávallt leitast við að hafa smælinKjann undir. Hinn minni máttar átti vissan stuðninKsmann, þar sem hann var. Mér er minnis- stæð ferð, sem við fórum saman austur á Eskifjörð að vera þár við kirkjuafmæli. Þá las séra Páll fyrir mÍK kaflann uíp sköpun heimsins í Kristnihaldi Halldórs Laxness, ok laKði alla þá list í upplesturinn, sem honum var svo laKÍn. Þar í er meðal annars þetta: „Oft finnst mér almættið vera eins ok snjótittlinKur sem öll veður hafa snúist í KeRn. Svona íukI er á þynKd við frímerki. Samt fýkur hann ekki þó hann standi úti á beranKri í fárviðri. Hafið þér nokkurn tíma séð hauskúpu af snjótittlinKÍ? Hann beitir þessu veikbyKKða höfði mót veðrinu, með KOKKÍnn við jörð, leKKur vænKÍna fast upp að síðunum, en stélið vísar upp; ok veðrið nær ekki taki á honum heldur klofnar. Jafnvel í verstu hrinunum þifast fuKlinn ekki. Hann er staddur í loKni. Það hreyfist ekki einu sinni á honum fjöður." Þegar fundum okkar séra Páls bar síðast saman, lá hann á Landakotsspítala helsjúkur maður. Fáum döKum áður höfðu læknar kveðið upp þann dóm, að sjúkdómur hans myndi leiða til dauða. Þrátt fyrir það sterkviðri ok andbyr, sem nú hafði aukist svo í lífi þessa KÓða vinar míns, að þetta var orðið að stormi í fanKÍð, þá fannst mér séra Páll með undursamleKum hætti staddur í blíðviðri sterkari trúar en éK hafði áður orðið vitni að. Hann var í rauninni staddur í loKni. Séra Páll var fríður niaður sýnum, hár ok herðabreiður, Ijós á hár ok athuKull á svip. Hann var mælskumaður KÓður ok 'ræðu- maður, snyrtimenni mikið ok samviskusamur í allri embættis- færslu. Hann mat vináttu ok tryKKÖ mikils ok var sjálfur allra manna tryKKastur vinum sínum. Hann var ferðaKlaður maður ok duKleKur í ferðalöKum, heimsótti mÍK vestur til BolunKarvíkur í þrÍKanK á fáum árum ok sýndi fleiri vinum sínum sömu rækt. Hann var áhuKamaður um fjöl- miðlun ok sótti námskeið Sjón- varpsins í þeirri Kroin. Ok þegar hann annaðist helKÍstundir í sjónvarpi fyrir nokkrum árum, þótti fáum hafa tekist betur upp en honum. MálflutninKurinn var hófsamur, en þó Kæddur sann- færinKarkrafti, röddin afar viðfelldin ok framkoma ok fas allt með þeim hætti, að hann laðaði að sér auKa áheyrandans. Á námsárum sínum starfaði hann hjá tenKdaföður ‘sínum við Elliheimilið Grund í Reykjavík. Honum þóttu samskiptin við Kamla fólkið þakklátt verk, er bæri laun sín í sjálfu sér. Þá stundaði hann jafnan kennslu nieira ok minna ok lét sá starfi vel. I báðum prestaköllum hans dafn- aði undir hans handleiðslu Krósku- mikið ok Klaðk'Kt safnaðarstarf. Þjóðkirkja íslands hefur misst KlæsileKan starfsmann. Vér höfum öll misst mikið. Ék þakka Guði fyrir þá kóöu Kjöf, sem séra Páll Þórðarson var öllum þeim, er kynntust honum. Það sættir mi^ betur við að eÍKa fyrir höndum bylinn stóra síðast, að hann skuli þeKar vera laKÖur af stað í hina miklu ferö. Gunnar Björnsson. í daK verður jarðsunKÍnn frá Keflavíkurkirkju sóknarprestur okkar NjarðvíkinKa séra Táll Þórðarson. 1. janúar varð Njarðvík sérstakt prestakall, eða sama daK og bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Árið áður hafði farið fram prestkosninK, ungur prestnr sem starfað hafði á Neskaupstað sótti um prestakallið og var eini um- sækjandinn. Þátttaka Njarðvík- inKa í kosningunum var ótrúleKa mikil, það mikil að meiri hluti íbúanna tók afstöðu ok kaus sér á löKleKan máta prest, séra Pál Þórðarson. Njarðvíkingum varð fljótt ljóst að þeim hafði hlotnast sú K*fa, að fá til starfa ungan og áhugasaman leiðtoga. Eldmóður hins unga prests, var þannig að allir hlutu að hrífast, framsagnarmáti hans og orðsnilld var slík að enginn gat efast, trúarhiti og mannkærleikur, sérstaklega til þeirra sem ekki áttu of. marga málsvara í þjóðfé- laginu, var með þeim hætti að það vakti fólk til umhugsunar. Séra Páll var ekki aðeins maður orða, heldur einnig athafna, með áhuga sínum og dugnaði dreif hann aðra með, eins og sjá má af þeim árangri sem náðst hefur í kirkjubyggingu Ytri-Njarðvíkur- safnaðar. Þegar ákveðið var vorið 1976 að stofna Tónlistarskóla í Njarðvík, þótti sjálfgert að fá séra Pál til að taka að sér formennsku skóla- nefndarinnar. Störf séra Páls, báru þann árangur að þegar um haustið tók skólinn til starfa og hóf nú í haust sitt þriðja starfsár með 112 nemendum. Tónlístarskólinn er þegar orðinn mikill menningarauki í bæjarfé- laginu. Séra Páll hafði stundað kennslu um allmörg ár, áður en hann tók prestvígslu, hann naut þess að + Eiginmaður minn, sonur, faöir, tengdafaöir og afi, EIRÍKUR GUÐLAUGSSON, Hagaflöt 3, varö bréökvaddur aö heimili sínu 19. okt. Fyrir hönd aöstandenda, Aöalheiöur Halldórsdóttir. + HELGI ÞOR VAROARSON aöatoöarlytjafraaöingur Grettisgötu 86 andaðist aö heimili sínu þriöjudaginn 17. október. Fyrir hönd vandamanna Lístasafn Islands. + Eiginmaöur minn SIGURÐUR ÁRNASON, frá Stóra-Hrauni, Stórholti 32, andaöist í Landspítlanum 19. október. Sigrún Pétursdóttir. + Elskulegur bróöir minn, SIGURJÓN JÚLÍUSSON, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 23. október kl. 13.30. Jóhanna R. Júlíusdóttir. + Þökkum öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur vinsemd og samúö viö lát og útför ÞORSTEINS EIRÍKSSONAR, yfirkannara, Langholtsvegi 116 b, Solveig Hjörvar Jóhann Þorsteinsson Helgi Haraldsson Rósa Haraldsdóttir Björn Þorkáksson Guörún Haraldsdóttir Vilhjálmur Bakfursson Eirfkur Þorsteinsson og barnabörnin + Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim, sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför, GARDARS AXELSSONAR, Orrahólum 5. Ástbjörg Kornelíusdóttir, Ester Garöarsdóttir, Geir Garöarsson, Jónína Hansen, Axel Þorkelsson, Ástbjörg Geirsdóttir, Kornelíus Hannesson, Vinum og kunningjum ÞURÍDAR LÓU JÓHANNSDÓTTUR, sem heiöruöu minningu hennar viö minningarathöfn um hana í Dómkirkjunni í Reykjavík, 19. október 1978, þökkum viö hjartanlega. Sérstakar þakkir færum viö Guörúnu Halldórsdóttur, skólastjóra, Miðbæjarskólanum. Henríette Halldórsdóttir, Guömundur og Gílsi Halldórsson, Franklin Halldórsson, Fjölskyldan Klerk. Lokað mánudaginn 23. október frá kl. 12 á hádegi vegna jaröarfarar SIGURÐAR INGIMUNDARSONAR forstjóra Tryggingastofnun Ríkisins, Laugaveg 114.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.