Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 7 1- Heiftarlegt persónuníö AlÞýðublaðið birtir í g»r heimalýsingu á Al- Þýðubandalaginu úr Neista, málgagni Fylk- ingarinnar. Blaðið segir: „Þó til séu innan AlÞýðu- bandalagsins ýmsar stofnanir lýðræðis, — landsfundur, flokksráð, miðstjórn, flokksdeildir, — hafa ágreiningur og atkvæðagreiðslur verið næsta sjaldséðir gripir á fundum Deirra. Það er raunar gömul hefö sem sjá má í allri sögu Sósíal- istaflokksins aö líta á ágreining sem eitthvað illt í sjálfum sér. Á opnum fundum er pví allt gert sem hægt er til að dylja hann, Þar kemur hann nær aldrei fram nema í afbökuðu formi, en blómstrar Þess meir með öflugri klíkustarfsemi, símabandalögum og baktjaldamakki. Milli stríðandi aðila í flokknum er yfirleitt fundin einhver mólamiðlun í hverju deiluatriði, áður en við- komandi stofnun flokks- ins fjallar um Það. Eðlileg afleiðing Þessara starfs- hátta er aö allur ágrein- ingur tekur á sig mjög persónulegt form, verður ágreiningur milli ein- staklinga sem stundum virðast allt aö Því hatast hver við annan — póli- tískt inntak hans hins vegar hverfur í skuggann. Af Þessu leiðir að loft verður lævi blandið innan flokksins, sérhver sá maöur sem rís upp og andmælir einhverju . . . getur átt von á pví að verða fyrir barðinu á heiftarlegu persónuníöi . . . Lýðræðisleg og opin umræða er einfaldlega ekki álitin hafa neinu pólitísku hlutverki aö gegna. Hún er ekki álitin æskileg." Þannig er lýsing heimalnings í AlÞýðu- bandalaginu á hand- járnavinnubrögðum og skoðanalegri stýringu í flokksnefnunni. „Öllu ráö- stafaö á markvissan hátt“. Ólafur Ragnar Gríms- son, förumaður flokka á milli, sem Þessa stundina áir í AlÞýðubandalaginu, segir raunar hiö sama — að vísu óvart — og fram kemur í ofanskráðri lýs- ingu. Hann er að reyna að klóra yfir Þá lífseigu sögu, að krafa hans um veru í utanríkismála- nefnd hafi mætt vegg í AlÞýöubandalaginu. Hann segir orðrétt: „Þar (Þ-e.a.s. í AlÞýöubanda- laginu eða Þingflokki Þess) eru engar kosning- ar um sæti í nefndum, heldur öllu ráðstafað á markvissan hátt“. „Þar sækjast menn ekki eftir setu í nefndum, heldur sinna Þeim skyldum, sem aö kalla hverju sinni“. Þessar staðhæfingar bókstaflega hrópa á skýr- ingu. „Þar eru engar kosningar," segir Ólafur Ragnar, Þ.e. ekki viðhöfð lýðræðisleg vinnubrögð um val Þingflokksins á fulltrúum í Þingnefndir. Þar er „öllu ráðstafað á markvissan hátt“, segir hann drýgindalega. Hver „ráðstafar", Ólafur Ragn- ar? Máske Lúðvík Jós- [íjoöarinnar og hagsmunum launafólks. Þar sækjast menn' ekki eftir setu í nefndum, heldurl sinna þeim skyldum, sem að kalla hverju sinni: Þar eru enttar kosninuar um~ sæti i nefndum, heldur öilu ráóstafaö" a markvissann hátt. „Fréttin" i epsson, hinn tvíeini for- maður flokks og Þing- flokks? „Ráöstafar“ hann mönnum í Þingnefndir á sama hátt og hann „ráö- stafar“ ráðherrum við fjárlagagerö? — „Ráð- stafaði" hann Ólafi Ragn- ari út fyrir mörk utanrík- ismálanefndar? Og hver er sá „markvissi háttur" sem framkvæmd „ráð- stöfunarinnar" lýtur. Er Það pólitísk háttvísi flokksgoðans? Sem sagt í Þingflokki AlÞýðubandalagsins fer ekki fram lýöræðislegt val á fulltrúum í Þing- nefndir — eins og í öðrum slíkum. Þar er mönnum „ráðstafað“ að vísu „á markvissann hátt“, hvað sem í Þeirri lýsingu felst. Og Möðru- vellingurinn Ólafur Ragn- ar unir glaður viö sitt og „sækist ekki eftir" neinu, enda maðurinn hlédræg- ur og lítt framagjarn, eins og Þingbræður hans í AlÞýðubandalaginu hafa sjálfsagt Þegar fengið smjörÞefinn af. If I Jllpöóur á morgun GUÐSPJALL DAGSINSs Matt. 18., Ilve oft á aö fyrirKefa? DÓMKIRKJAN, Messa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2 síöd. Séra Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL, Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 í safnaðar- heimili Arbæjarsóknar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL, Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. BREIÐIIOLTSPRESTAKALL, LauKardafiur kL 10.30 árd. barnasamkoma í Ölduselsskóla. Sunnudanur kl. 11 árd. barna- samkoma í Breiðholtsskóla. Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Breiðholts- skóla. Ræðumaður Tony Fitzfjerald frá Ástralíu (túlkað). Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA, Barnasamkoma í Bústöðum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. OrKan- leikari. Guðni Þ.Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason, dómpró- fastur. DIGRANESPRESTAKALL, Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíjí kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavofískirkju kl. 2. Séra Þorberfjur Kristjáns- son. FELLA- OG IIÖLAPRESTAKALI Laufjar- dafíur: Barnasamkoma í Hóla- brekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudaf;- ur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Ferminf; ok altaris- Kanfja í Bústaðakirkju kl. 10.30 árd. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA. Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Messukaffi kvenfélaftsins á eftir. Almenn samkoma fimmtudagskvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. ÍIALLGRÍMSKIRKJA, Guðsþjónusta kl. 11. Séra Karl Sifíurbjörnsson. Fjölskyldu- messa kl. 14. Séra Rafínar Fjalar Lárusson. Munið kirkju- skólann á lauf;ardöf;um kl. 2. Lesmessa þriðjudat; kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl SÍKurbjörnsson. LANDSPÍTALINN, Messa kl. 10 árd. Séra Ra^nar Fjalar Lárusson. IIÁTEIGSKIRKJA. BarnaKuðsþjónusta kl. 11. Séra ArnKrímur Jónsson. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Tómas Sveins- son. SíðdeKÍsKuðsþjónusta ok fyrirbænir kl. 5. Séra ArnKrím- ur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL, Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í KópavoKskirkju kl. 11 árd. Árni Pálsson. LANGIIOLTSPRESTAKALL, Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. LAUGARNESKIRKJA, BarnaKuðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. ÞriðjudaKur 24. október: Bænastund kl. 18 ok æskulýðs- fundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NF]SKIRK.IA, SunnudaKur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Neskirkja mánud.: Biblíulestur kl. 20.30. Æskulýðs- starfið: Opið hús frá kl. 19.30 í félaKsheimili kirkjunnar. Nes- kirkja miðvikudaK: Kl. 20.30 kvöldvaka BræðrafélaKsins. Prestarnir. SELTJARNARNESSÓKN, Guðsþjónusta kl. 11 árd. í félagsheimilinu. Séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn kl. 4 á sama stað. Sóknarnefndin. FRÍKIIÍKJAN í REYKJAVÍK, Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2. Oi’Kanleikari Sík- urður ísólfsson Prestur séra Kristján Róbertsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN, Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd. SafnaðarKuðsþjónusta kl. 2 síðd. Almenn Kuðsþjónusta kl. 8 síöd. Ræðumaður dr. Robert Tomph- son frá Kaliforníu. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti, LáKmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Hámessa kl. 2 síðd., nema á laugardögum þá kl. 6 síðd. IIJALPRÆÐISIIERINN, HelK unarsamkoma kl. 11 árd. Bæn ok samkoma kl. 20.30, DaKur Heim- iiasambandsins. Frú major Lund talar. GRUND. elli- og hjúkrunar heimili, Guðsþjónusta kl. 10 árd. Séra Lárus Halldórsson. KIRKJA Jesú Krists af síðari daga heiliiKum (Mormónar). Samkomur kl. 14 ok 15 í Austurstræti 12. GARÐASÓKN, Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Séra BraKÍ Friðriksson. KAPELLA St. Júseíssystra Garðahæ, Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTAÐASÓKN, BarnaKuðsþjónusta kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 2 síðd. Séra Sigurður H. Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Ilafnarfirði, BarnaKuðsþjónusta kl. 10.30 árd. Safnaðarprestur. Fermdar verða InKÍbjöi'K Aradóttir, Kví- holti 10 ok Laufey Baldursdótt- ir, Norðurvanfii 29. IIAFNARFJARÐARKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Gunnþór InKason. MOSFELLSPRESTAKALL, Messað verður að Mosfelli kl. 14. Prófastur Kjalarnesprófasts- dæmis, séra BraKÍ Friðriksson, vísiterar Mosfellskirkju ok pré- dikar. Séra BirKÍr ÁsKeirsson. KEFLAVÍKURKIRKJA, SunnudaKaskóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. — KirkjudaKur aldraðra. Séra Guðmundur Guðmundsson á Utskálum prédikar. Kirkjukórar Keflavíkur- ok Njarðvíkursókna synKja. — OrKanistar HelKÍ BraKason og SÍKuróli Geirsson. Séra Ólafur Oddur Jónsson. GRINDAVÍKURKIRKJA, Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. IIVALSNESKIRKJA, Barna- Kuðsþjónusta kl. 11 árd. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA. BarnaKuðsþjónusta kl. 10.30 árd. Almenn Kuðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA, Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA, Barna- Kuðsþjónusta kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síðdegis. VæntanleK ferminKarbörn ok foreldrar þeirra sérstakleKa velkomin. Séra Björn Jónsson. Þakkir —mmmrn Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mér vinsemd á níræöisafmæli mínu 12. október sl. Gudrún Gísladóttir, Skólavördustíg 28. íbúð til sölu Til sölu er sem ný 5—6 herb. íbúö aö Þverbrekku 4 (íbúö 604) Kópavogi. íbúöin verður til sýnis klý 13—16 á morgun, sunnudag. Nánari uppl. veittar í síma 41480 og 15545. ^^^mmmm^^^^mm^mmmmmm^mm^ Hjartans þakkir til allra vina og venzlamanna sem glöddu mig á margvíslegan hátt á 80 ára afmæli mínu þann 26. september s.l. Sérstakar þakkir vil ég færa Steingrími Karlssyni, veitingamanni í Skíöaskálanum í Hveradölum ásamt starfsliöi. Páll A. Valdimarsson. Samsæti Samsæti til heiðurs séra Þorsteini Björnssyni og frú verður haldiö aö Hótel Loftleiðum (Víkingasal) sunnudaginn 22. október n.k. og hefst kl. 15.30 síödegis. Aögangur seldur viö innganginn. Almenningsvagn gengur frá kirkjunni kl. 15.15 aö Hótel Loftleiöum og frá hótelinu aftur kl. 18.00. Safnaðarfólk er hvatt til aö fjölmenna. Safnaöarstjórn. Pioni NUUTA.lS.RVI ^ 1793 ^ Finnska gæöavaran. NORRÆNA DEILDIN HAFNARSTRÆTI 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.