Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 í DAG er laugardagur 21. október, FYRSTI VETRAR- DAGUR 294. dagur ársins 1978, KOLNIXMEYJA- MESSA, 1. vika VETRAR, GORMÁNUOUR byrjar. Ár- degisflóö er í Reykjavík kl. 09.19 og síðdegisflóö kl. 21.45. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 08.35 og sólar- lag kl. 17.49. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.26 og sólarlag kl. 17.27. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 05.16. (íslandsalmanakið) Ef einhver elskar heimínn, pá er kærleiki til föðurins ekki í honum. Því að alt Þaö sem í heiminum er fýsn holds- ins og fýsn augnanna og auöæfa-oflæti, pað er ekki frá föðurnum, heldur er Það frá heiminum. (I. J6h. 2, 15.).____________ i r? Ts n LÁRÉTTi — 1. súla. 5. frumefni, fi. karlmaöur, 9. óhreinka. 10. greinir, 11. $kóli, 13. tanginn, 15. kaup, 17. kögri. LÓÐRETTi — 1. ögn, 2. verkur. 3. sá, 4. slæm, 7. brún, 8. lesti, 12. mjó ræma. 14. klunna, 16. hardagi. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT, - 1. snepil, 5. GA, G. erindi. 9. kál. 10. óð, 11. kf. 12. eti. 13. iaki. 15. áma, 17. neminn. LÓÐRETTi — 1. snekkjan, 2. Ejrll, 3. Pan, 4. leiðin, 7. ráfa, 8. dót, 12. eimi, 14. kám, 16. an. ARNAÐ MEILLA k F'RÚ Sigríður Halldórsdóttir, Suðurgötu 38, Akranesi, verður 80 ára 23. október. I tilefni af afmælinu tekur hún á móti gestum á heimili sínu í dag, fyrsta vetrardag. 80 ÁRA verður á morgun, 22. okt., Eiríkur Einarsson frá Þóroddsstöðum, nú til heimilis að Karlagötu 22, Rvík. Hann tekur á móti gestum í Vallargerði 10, Kópavogi. Um langt árabil starfaði Eiríkur í heild- verzlun Þórodds E. Jónssonar hér í bænum. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Soffía Björnsdóttir og Guðjón Snæbjörnsson. — Heimili þeirra er að Klepps- vegi 118, Rvík. (Ljósm. MATS) í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Jóna Björg Pálsdóttir og Grétar Sigurðsson. — Heimili þeirra verður að Hátúni 6, Rvík. FRÁ HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Stuðlafoss til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni. I gær- morgun fór Urriðafoss á ströndina. Þá kom Kyndill úr ferð í gær og fór aftur nokkru síðar. Nótaskipið Bjarni Ólafsson frá Akranesi kom og var tekinn upp í slipp í gærdag. [frétxir 1 HEGNINGARHÚSIÐ. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkjurr.álaráðu- neytinu um skipan nýs for- stöðumanns Hegningarhúss- ins í Reykjavík. Forstöðu- maðurinn, Skúli Ævarr Steinsson, mun taka við starfi sínu 1. nóvember næst- komandi. Skúli Ævarr er nú gæzlumaður við vinnuhælið að Litla Hrauni. Fjórír geltir sauðir bíða ferðar til Kuwait: Verður slátrað þar eftir múhameðskum siðareglum f Geipiháttverðsagtíboðifyrírgeltasauðienrollurviljaþeirekki Innan skamms fara fjórir gcltir mönnum til að slátra lömbunum cftir sauðir flugleiöis héðan til London og múhameðskum siðareglum. siðan þaðan rakleitt til Kuwait. Er hér um tilraunaútflutning að ræða, en ef vel tekst til er talið að mjög hátt verö fáist fyrir islenzku sauðina, sem þannig eru fluttir til slátrunar i Kuwait. 1 KVÖI.D-. N.ETUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík. davana 20. október til 26. október. að háðum diÍKum meðtiildum. verður sem hér seiíir, í APÓTEKI AUSTURB/EJAR. En auk þess verður LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS npin til kl. 22 iill kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskviildið. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauiíardiinum ob helKÍdöKum, en hætst er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daija kl. 20—21 ob á lautrardögum frá kl. 14—16 sími 21230. GönBudeild er iokuð á heljíidöKum. Á virkum diiitum kl 8—17 er ha-jít að ná sambandi viö lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka datta til klukkan 8 að mortíni ok frá klukka^i 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari uppIýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdiÍKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDAR.STÖI) REYKJAVÍK UR á mánudöKum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daKa kl. 2— I síðd.. nema sunnudaua þá milli kl. 3 — 5 síðdcKÍs. HEIMSÓKNARTÍMAR. I.and spítalinm Alla daKa kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 „k kl. 19 til ki. 19.30. - BORGARSPlTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum ok sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa SJÚKRAHÚS kl. 16 ok kl. 19 til 1 kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVtTABANDIÐ. MánudaKa trl föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK ki. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VlFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 tll kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 tíl kl. 20. m LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lestrarsalir ,eru opnir virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauxar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞinKhoItsstræti 29a, símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í ÞinKhoItsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimunv 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN r~ Bústaðakirkju, sími 36270. mánud —föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKar daKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaKa og miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa oK fötudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2—4 síðd. IBSKN sýn»ngin í anddyri Safnahússins viA Ilverfisgötu í tilofni af 1*>0 ára afma li skáldsins or opin virka daga kl. 9 — 19. noma á laugardiigum kl. 9—lfi. aaiAUAlfT VAKTÞJÓNUSTA borKar BILANAVAKT stofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síddegis til kl. 8 órdegis og á helfndögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fó aðstoð borgarstarfs- manna. FORSÍDlI-auglýsing í blaðinu á stríðsletrii „Fljótir nú þofarar! Foikna hirgðir af Sjússum nýkomnar. F. Hansen. sími 1 llafnarfirði." - • - „20935 krónum hefur vorið úthlutað úr ellistyrktarsjóði handa 582 umsækjondum. on 598 höfðu sótt um styrk. I>ar af var einn dáinn or úthlutunin fór íram. on 15 höfðu þogið af sveit." - • - „Alþýðubókasafnið hofir vorið lokað vogna flutnings frá Skólavörðustíg í Ingólísstræti (hús Jóns Lárussonar). Verður það nú opnað þar í dau kl. 10 i vistlogum húsakynnum." GENGISSKRÁNING NR. 190 - 20. október 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sata 1 Bandarfkjadollar 307,50 306,30 1 Starlingapund 614,70 616^0* 1 Kanadadollar 259,10 259,80* 100 Danakar krónur 6051,70 6067,40* 100 Norakar krónur 6255,70 6272,00* 100 Saanakar krónur 7193,80 7212,50* 100 Finnsk mÖrk 7828,40 7848.80 100 Franakir Irankar 7308,80 7327,80* 100 Bolg. frankar 1067,70 1070,50* 100 Svissn. frankar 20144,10 20196,50* 100 GyHiní 15443,30 15483,50* 100 V.-Þýzk mðrk 16873,30 16917,20* 100 Lfrur 37,86 37,96* 100 Austurr. Sch. 2302,50 2308,50* 100 Eacudoa 689,10 690,90* 100 Pesatar 442,75 443,85* 100 Yan 168,49 168,93 * Braytíng Irá aióuatu akráningu Slmtvarí vagna gangiaakráninga 22190. . GENGISSKANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 190 - 20. október 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 338,25 339,13 1 Starlingapund 878.17 677,93* 1 Kanadadollar 285.01 285,78* 100 Danakar krónur 6656,37 6674,14* 100 Norakar krónur 8881,27 6899,20* 100 Saanakar krónur 7913.18 7933,75* 100 Flnnak mórk 6611,24 8633,68 100 Franakir frankar 8039,68 8068,58* 100 Balg. trankar 1174,47 1177,55* 100 Sviasn. trankar 22158,51 22216,15* 100 Gyllini 16987,63 17031,85* 100 100 V.-Þýxk mörk Lfrur 18560,63 41,65 18808,92* 41,76* 100 Auaturr. Sch. 2532,75 2539,35* 100 Eacudoa 758,01 759,99* 100 100 Peaetar Yen 487,03 185,34 488424* 185,82* Breytmg frá síðustu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.