Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 4
 ALLT MEÐ Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: llfT MLnri.n. L*J Skogafoss 27. okt. p [S Úðafoss 1. nóv. W [p Lagarfoss 6. nóv. (fj| rpti Fjallfoss ® ROTTERDAM: ® Skógafoss 13. nóv. rjp 26. okt. yf IjÉ Úðafoss 2. nóv. [Ijf H Lagarfoss 7. nóv. p Fjallfoss 14. nóv. P FELIXSTOWE: n [Mj Dettifoss 23. okt. jíjj rpj Mánafoss 3°. okt. j(- ® Dettifoss 6. nóv. pj [Á Mánafoss 13. nóv. ijy [#, HAMBORG: I Dettifoss 26. okt. H [ÍJj Mánafoss 2. nóv. pj fe Dettifoss 9. nóv. iyjj fjjp Mánafoss 16. nóv. fp PORTSMOUTH: H Mj Selfoss 31. okt. lrLJ [fi] Skeiðsfoss 6. nóv. lijjjl fS Brúarfoss 24. nóv. fpjj rS Bakkafoss 27. nóv. [r~j Mi GAUTABORG: l£j| Laxfoss 23. okt. pj [Rj Háifoss 30. bkt. y Laxfoss 6. nóv. d [5; Háifoss 13. nóv. fcEJ UJ KAUPMANNAHÖFN: BJ fijýj Laxfoss 24. okt. |tjjl rs Háifoss 31- °kt. |d Ljj Laxfoss 7. nóv. pl y/jjl Háifoss 14. nóv. fijí] [1 HELSINGBORG: löj rjpj Urriðafoss 25. okt. |TÍ Ulj Tungufoss 1. nóv. pJ Grundarfoss 8. nóv. pj MOSS: ];] Tungufoss 2. nóv. jH Tungufoss 16. nóv. -tíJ KRISTIANSAND: M Urriðafoss Tungufoss Grundarfoss STAVANGER: Urriðafoss Grundarfoss GDYNIA: írafoss VALKOM: írafoss RIGA: Reykjafoss írafoss 26. okt. 3. nóv. 9. nóv. 27. okt. 10. nóv. 7. nóv. 9. nóv. 30. okt. 11. nóv. WESTON POINT: Kljáfoss 26. okt. Kljáfoss 8. nóv. Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLT MEÐ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 Þegar lindirnar þorna RÖDD fortíðarinnar nefnist þátturinn í m.vndaflokknum GenKÍð á vit Wodehouse, sem er í sjónvarpi í kvöld. Hefst hann kl. 20.30. Myndin fjallar um unjran mann, sem er feiminn ok heldur uppburðarlítill. Hann er trúlofaður stúlku, en þarf sam- þykki föður hennar til að kvænast henni. Sá er óðalsbóndi í sveit. Til að Kanga í augun á tenfjdaföður sínum tilvonandi lætur ungi maðurinn innrita sig í bréfaskóla til að læra vísinda- legan landbúnað. En margt getur skemmtilegt skeð. Þátturinn er hálfrar stundar langur. Útvarp kl. 22:05: Feiminn og uppburðar- lítill en... í KVÖLD kl. 22.05 hefst þáttur í útvarpinu, sem nefnist Þegar lindirnar þorna. Er það fyrir- lestur eftir Þorstein Briem fyrrum vígslubiskup, en fyrir- lesturinn var fluttur á fundi jjresta í Hallgrímsdeild í Reyk- holti skömmu eftir 1940. Fyrirlésturinn fjallar um það, þegar rithöfundar eða aðrir skriffinnar eiga erfitt með að tjá sig og koma orðum sínum og hugsunum á pappír og hvað þá er til ráða. Séra Sigurjón Guðjónsson sér um lesturinn og tekur þátturinn um hálfa klukkustund. Goldie Hawn í hlutverki ástmeyjarinnar í myndinni Kaktusblóm- inu, sem er á skjánum kl. 22.00 í kvöld. Sjónvarp kl. 22:00: Piparsveinn í vanda Kvikmyndin Kaktusblómið hefst i sjónvarpi kl. 22.00 í kvöld. Fjallar hún um eftirsótt- an tannlækni, Julian Winston, í Brotabrot í útvarpi kl. 13:30: Leiklist - Selveiðar - Vetrarböm ÞÁTTURINN Brotabrot er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 13.30. Meðal efnis er rabb.við Herdísi Egilsdótt- ur kennara um nýtt barna- leikrit hennar, Vatnsber- ana, sem sýnt verður í skólum í vetur. Einnig verður að sögn Umsjónar- manns þáttarins, Ólafs Geirssonar, rætt við Sigurð Karlsson leikara, um hvernig sé að leika í nýju íslenzku leikriti. Fjáreig- andi er síðan tekinn tali. Þá er rætt við Sólmund Einarsson fiskifræðing um selinn og hvort selurinn hér við land borði of mikið af þorski. Spjallað er við Nínu Björk Árnadóttur, en hún þýddi bókina Vetrar- börn, sem var gefin út nýlega og vakið hefur tölu- verða athygli. Rætt er við Pál Bergþórsson um veðrið og að vanda er Hermann Gunnarsson með íþrótta- pistil. Tónlist verður einnig leikin í þættinum. Þátturinn hefst eins og áður segir kl. 13.30 og stendur yfir í rúmar tvær klukkustundir. New York. Winston er pipar- sveinn og hæst ánægður með lífið. Hann hefur frábæra að- stoðarstúlku á tannlæknastof- unni, en hún er ólofuð og leynilega ástafangin af tann- lækninum. Hann á sér hins vegar ástmey, sem heldur að hann sé margra barna faðir. Spinnast af þessu öllu furðuleg- ustu flækjur í ástarmálunum. Myndin er létt og skemmtileg og með frægum leikurum, en Ingrid Bergman sem aðstoðar- stúlkan, Walter Matthau og Goldie Hawn fara með aðalhlut- verkin. Myndin er að sögn Ellerts Sigurbjörnssonar, þýð- anda myndarinnar, góð skemmtun. Myndin tekur rúmlega eina og hálfa klukkustund í flutningi. Sjónvarp kl. 20:30: Utvarp Reykjavlk L4UG4RD4IGUR 21. október MORGUNNIIMIM Fyrsti vetrardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt liig og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi) 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Veðuríregn- ir. Forustugr. dagbl. (út.dr). 8.30 Af ýmsu tagh Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskaliig sjúklinga; Krist- ín Sveinbjiirnsdóttir kvnnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Ég veit um bóki Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir biirn og unglinga. 10 til 11 ára. I þættinum verður minnzt eins kunnasta harnahókarhöfnundar ís- lendinga Sigurbjiirns Sveinssonar. vegna aldaraf- mælis hans 19. þ.m. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot. Ólafur ( íeirsson stjórngr þa'ttinum. 15.10 íslenzkt mál. Ásgeir Bliindal Magnússon ritstjóri Orðabókar háskól- ans ílytur fyrsta þátt vetrar- ins. (Þættirnir verða frum- fluttir vikulega á þessum tíma en endurteknir kl. 15.10 næsta miðvikudag.) 10.00 Fréttir. 10.15 Veður- íregnir. 10.20 Vinsælustu poppliigin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi Guðrún Birna Ilannesdóttir. 17.50 Siingvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kviildsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Vetrarvaka a. Ilugleiðing við missera- skiptin eftir Harald Guðna- son í Vestmannaevjum. Baldur Pálmason les. b. Kórsönguri Utvarpskór- inn syngur. Siingstjórii Dr. Róbert A. Ottósson. c. Alþýðuskáld á lléraði. Sigurður 0. Pálsson skóla- stjóri le$> kva'ði eftir Gísla Sigurð Ilelgason. Jónas Benediktsson og Sigfús Guttormsson og og segir frá hiifundunumi tíundi og síð- asti þáttur Sigurðar. LAUGARDAGUR 21. október 10.30 Alþýðufræðsla um efna- hagsmál Þriðji þáttur. Óstiiðugt efnahagskerfi — orsök og afleiðing Umsjónarmenn Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Aður á dagskrá 30. maí síðastliðinn. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Fimm fræknir Fimm í útilegu — fyrri hluti. Þýðandi .lóhanna Jóhanns- dédtir. 18.55 Enska knattspvrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse Riidd fortíðarinnar. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.00 „Gekk ég yfir sjó og land" Blandaður þáttur, kvik- myndaður á ísafirði. Bol- ungarvík og Iíeykjavík. Umsjónarmenn Bryndís Schram og Tage Ammen- drup. 21.15 Flugtilraunir Stutt mynd án orða um flug og flugiist. 22.00 Kaktusblómiö (Caetus Flower) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1909. Aöalhlu'.verk. Walter Matthau. Ingrid Bergman og Goldie Ilawn. Tannlæknirinn Julian Win- ston er piparsveinn og ha'stánægður með tilver- una. Ilann hefur frábæra aðstoöarstúiku Á tann- laknastofunni. og hann á ástmey. sem heldur að hann sé kvæntur og margra barna faöir. Þýðandi Ellert Sigurbjiirns- son. 23.10 Dagskrárlok 20.30 Norrræn tónlist í Nor- ræna húsinu í Iteykjavík sem heldur hátíölegt 10 ára afma'li sitt um þessar mund- ir. Flutt verða sex ný tón- verk. samin af þessu tilefni. a. „Þótt form þín hjúpi graflín" eftir Vagn Holmboe við ljóð eftir Ilalldór I.ax- ness. b. F'lauto del sole op. 19 eftir Ake Ilermanson. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. c. Tríó fyrir óbó. lágfiðlu og slagverk eftir Ketil Sæver- ud. Kristján Þ. Stephcnsen. Ilelga Þórarinsdóttir og Reynir Sigurðsson leika. d. Píanósónata eftir Einar Englund. Ilöfundurinn leik- ur. e. Kammerkonsert fyrir píanó og hljómsveit op. 93 eftir Erling Brene. Peter Weis og Kammersveit Reykjavíkur leika. Stjórn- andi. Marteinn II. Friðriks- son. f. „Kveöið í bjargi" eftir Jón Nordal. Ilamrahlíðarkórinn svngur. Söngstjóri. Þorgerð- ur Ingólfsdóttir. Á undan tónleikunum flytur stjórnar- formaður Norræna hússins Gunnar Iloppe prófessor frá Svíþjóð. stutta ræðu. 22.05 Þegar lindirnar þorna. F vrirlestur eftir Þorstein Briem fyrrum vígslubiskup. Séra Sigurjón Guðjónsson les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.15 Danslög í vetrarbyrjun Auk danslagaflutnings af hljóinplötum leikur hljóm- sveit Ilauks Morthens í hálía klukkustund. (23.50 Frétt- ir). 01.00 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.