Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 41 félk í fréttum + Ár barnsins. — í hinum ýmsu þjóð- löndum er hafinn undirbúningur und- ir „Ár barnsins.“ Sem kunnugt er af fréttum, hafa Sam- einuðu þjóðirnar ákveðið að árið 1979 skuli helgað barn- inu. Suður í Monaco er formaður undir- undir-búningsnefnd- un Karólína prinsessa. — Á myndinni er prins- essan ásamt nokkrum börnum að svara fyrirspurnum fréttamanns (hljóð- neminn sést) um undirbúninginn. + 49 ÁRA. — Frægðar- sól sænsku leikkonunn- ar Ingrid Thulin, sem búið hefur suður á Ítalíu, fer stöðugt hækk- andi. Nýlega var hún heiðursgestur á kvik- myndahátíð í borginni Sorrento á Ítalíu. Það vakti nokkra athygli. að í samtali við blaðamann hafði hún fjallað um viðvæmt mál kvenna sem gerast leikarar, nefnilega eigin aldur. — Sagði hún frá því, að nú væri hún orðin 49 ára gömul. — Það er blaðamaður sem hún er að ræða við á myndinni. + í Monte Carlo. — Það ku vera fallegt í Monte Carlo á haustin. Þar er margt að gerast á sviði skemmtana- og sam- kvæmalífsins. Hér er ítalska leikkonan Gina Lollobrigida og við hlið hennar einhver efnilegur ungur maður af Rosse- lliniættinni, Robertino Rossellini heitir hann. Þau eru hér á skemmti- staðnum „Folie Russe“ í þessari borg spilavít* anna. m Tilboð óskast ffe í nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up bifreið, jeppabifreið og sendibifreið. Ennfremur nokkrar ógangfærar bifreiðar þ. á m • sorpbifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 24. iyöji október kl. 12—3. sPt' Tilboöin verða opnuð í skrifstofu vorri ki. 5. fS Sala varnarliöseigna. I-J|j| U.E.F.A.-Keppnin Í.B.V. SLASK keppa á Melavellinum í dag kl. 14. Forsala á miöum hefst kl. 10 f.h. Komið aö sjá spennandi leik. Símaskráin 1979 Símnotendur í Reykjavík, Seltjarnar- nesi, Kópavogi, Garðabæ, Bessa- staðahreppi og Hafnarfirði. Vegna útgáfu nýrrar símaskrár er nauðsynlegt aö rétthafi símanúmers tilkynni skriflega um breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Skrifstofu símaskrárinnar viö Austurvöll. Athugið aö skrifa greinilega. Þeir sem hafa skipt um heimilisfang frá því aö símaskráin 1978 kom út þurfa ekki aö tilkynna breytingar á heimilisfangi sérstaklega. Atvinnu- og viöskiptaskráin verður prentuö í gulum lit og geta símnotendur fengiö birtar auglýsingar þar. Einnig veröa teknar auglýsingar í nafnaskrána. Nánari upplýsingar í símum 29140 og 26000 og á Skrifstofu símaskrárinnar. Ritstjóri símaskrárinnar. Hundasýning Næstkomandi sunnu- dag 22. okt. gefst ein- ) stætt tækifæri til að sjá ' marga fallegustu hunda landsins saman- komna á einum stað. ! Hundaræktarfélag íslands gengst fyrir sýningu á hreinræktuðum hundum, sem jafnframt er dómsýning. Verður hún haldin í íþróttahúsinu Ásgarði, Garöabæ og hefst kl. 13 og stendur fram til kl. 18.00. Hundaeigendur mæti með hunda sína kl. 12.00. Miðasala hefst kl. 12.30. Dómari er Jean Lanning frá Bretlandi. Kynnir er Gunnar Eyjólfsson leikari. Á milli þess sem dómar fara fram sýna velþjálfaðir hundar listir sínar og sýndar verða hlýönisæfingar. Aðgangseyrir kr. 1.000 fyrir fulloröna, kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára, ókeypis fyrir börn yngri en 5 ára. Þetta er sýning fyrir alla fjölskylduna Framkvæmdanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.