Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 29 þessir ungu kappar einvígi í Reykjavík. Þetta einvígi vakti meiri athygli á íslandi en nokkur annar skákvið- burður fyrr eða síðar að „einvígi aldarinnar 1972“ einu undanskildu. Keppnin var tvísýn til síðustu skákar, en Bent Larsen sigraði með 4'/2 gegn 3'/2. En síðan skildust leiðir. Eftir hinn glæsilega árangur sinn í Moskvu 1956 ákvað Larsen að helga sig skákinni ein- vörðungu, en Friðrik hélt áfram á sinni mennta- og starfsbraut og hafði skákina í hjáverkum. Engu að síður hafa þeir marga skák teflt saman síðan. Um úrslit er aldrei hægt að spá, en jafnan verða viðureignir þeirra fjörugar og skemmtilegar baráttuskákir. Ekki er ástæða til að rekja hér nánar skákferil Friðriks. Hann hefur oft náð glæsileg- um árangri og skákir hans vitna um miklar gáfur, hug- kvæmni og dirfsku. Hann hefur um langt skeið verið kunnasti og vinsælasti skák- meistari Islendinga og úti um heim er hann kunnur af taflmennsku sinni og einnig af prúðmannlegri og drengi- legri framkomu, jafnt við skákborðið sem utan þess. þeirra hlutskipti öllu lakara en íslendinga, þegar allt kom til alls. Islendingar og Kanadamenn uröu jafnir aö vinningum í fararbroddi B-flokks með 28 v., en þar eð íslendingar unnu Kanadamenn (2'k:\Vz) dæmdist þeim forsetabik- arinn (og í raun 16. sæti). íslending- ar hlutu líka fleiri vinninga í undanrásum (13) heldur en Kanada- menn (11). Norðmenn voru í 3. sæti B-fl. (18. sæti alls) með 27 v. Finnar tefldu ekki í Buenos Aires. Dubrovnik 1950, — 9. mót Hildarleikur heimsstríðsins setti meira en áratugs strik í reikninginn. Langan tíma þurfti til að berja í bresti skáklífsins eins og á öðrum sviðum. Júgóslavneska skáksambandið varð til að blása að nýju til atlögu á ólympíuvettvangi. En Júgóslavar hafa iöngum verið með öflugustu skáklistarþjóðum heims, og frá leikunum, sem þeir efndu til 1950 í strandbæ við Adríahaf og unnu með sóma, hafa þeir verið harðastir keppinautar annarra um Hamilton-Russell-bikarinn, verð- launatákn ólympíuleika úr skíra- gulli, gefinn 1927. Sextán þjóðir sendu skáksveitir á vettvang, þ.á m. allar Norðurlanda- þjóðir aðrar en íslendingar. Heimamenn sigruðu, náðu 45‘/4 v. (nærri 76%). Helsinki 1952, — 10. mót Nú kom það mikill fjörkippur í þátttökuna, að skipta varð sveitum í 3 forriðla og 3 flokka í úrslitum. Sveitirnar voru 25 alls. íslendingar taka nú upp þráðinn að nýju og senda 6 menn til Þúsundvatna-landsins. Á báðum endum voru reyndir skákmeistarar, en aðalliðið var skipað ungum og upprennandi skákmeisturum, þeirra fremstur í flokki 17 ára piltur, Friðrik Olafsson, nýbakaður íslands- meistari. > Árangur varð ekki góður. Fyrst og fremst tókst ekki betur til en svo, að hlutskiptið varð C-fl. í úrslitum, og munaði þar mjóu. En keppnin í botnflokknum varð þó sársauka- fyllri, því að niðurstaðan varð 23.-24. sæti (ásamt Saar). 1: Eggert Gilfer 2 v. í 8 skákum, 2: Friðrik Ólafsson 6 v. í 13 skákum, 3: Ingi R. Jóhannsson 4 v. af 11, 4: Guðjón M. Sigurðsson 6 v. af 12 Varamenn: Sigurgeir Gíslascn 3 v. af 6 og Guðmundur Arnlaugsson 4 v. af 6, Guðmundur hafði á hendi farar- stjórn. Eftirtaldir aðilar óska íslenzku ólympíuförunum góðs gengis Skáksamband íslands þakkar veittan stuöning Brunabótafélag íslands, Búnaðarbanki íslands, Einar Birnir, Pósthólf 5182, Fiskiðjan Freyja, Suðureyri, FLUGLEIDIR H.F. Gunnar Eggertsson hf., Gunnar Eggertsson hf., Gunnvör hf., ísafirði, Happdrætti Háskóla íslands, Hjálmur hf., Flateyri, Hótel Loftleiðir, Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., IBM á íslandi, lceland Seafood Corp., Innkaup hf., ísal, ísl. Álfélagið, ísbjörninn hf., íslenzkir aðalverktakar sf., Jakob Hafstein, Jón Loftsson hf. Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag Héraösbúa, Líftryggingafélagiö Andvaka, Loðskinn hf., Sauðárkróki, Málning hf., Miðnes hf., Sandgerði, Prentsmiðjan Edda hf., Samábyrgð ísl. fiskiskipa, Samband ísl. samvinnufélaga, Sambinnubanki fslands hf., Samvinnutryggingar gt., Sindrastál hf., Sjávarafuröadeild SÍS., SKÁKPRENT, Slippstöðin hf., Akureyri, Sparisjóöurinn í Keflavík, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Svala S Jónsdóttir. Svipmyndir, Hverfisgötu 18, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Trésmiðafélag Reykjavíkur, Ungmennafélag íslands, Útvegsbanki íslands, Verkamannafélagið Dagsbrún, Verkfræöistofa Guðmundar & Kristjáns, Verkfræðistofa Guðmundar G. Þórarinssonar, Verksmiðjan Vífilfell, Verksmiöjan VILKO, Verzlunarbanki íslands, Víkureldhús hf., VÖLUNDUR H.F. Pýzk-íslenzka verzlunarfélagið. Abyrgð hf. _ Adolf Bjarnason, heildverslun Aðalbraut hf. Áfengisvarnaráð Ágúst Ármann hf. Andvari hf. Andri hf. Albert Guðmundsson, heildverzlun Almannavarnir ríkisins Almenna verkfræöistofan hf. Arnór Halldórsson, limasmiður Alþýðubankinn hf. Bakaríið, Skaftahlíð 24 Bananar hf. BANDAG-hjólbarðasólun Bátasmíöastöð Jóhanns L. Gíslasonar, Hafnarfirði Heildverzl. BERG Bifreiðastöð Reykjavíkur Bifreiðasmiðja Sigurbjörns Bjarnasonar Bifreiðaverkstæðiö Kerran sf. Bílasmiðjan hf. Bílaryðvörn hf. Bifreiöaverkstæðið Hemla- stiliing hf. Bjarni Þ. Halldórsson, heildverzlun Björgvin Schram, heildverzlun Björn og Halldór, Vélaverkstæði B. M. VALLÁ hf. Bláskógar hf. Blikksmiðja Breiðfjörðs hf. Blikksmiöja Hafnarfjarðar Blikksmiðjan VOGUR hf. Blómabúöin DÖGG Blómaverzlunin Flóra Bókabúð Máls og menningar Bókabúð Vesturbæjar Bókamiðstööin, prentsmiöja og bókaútgáfa Bókfell hf Bókaverzlun ísafoldar Bónstööin Shell Borgarfell hf. Bót hf. Breiöholtskjör Bræðurnir Ormsson Byggingariöjan hf. Dansskóli SIGVALDA Dósagerðin hf. DÚX Húsgögn Dynjandi sf. E N LAMPAR E. Th. Mathiesen, Hafnarfiöi Edda hf. Efnagerðin Valur Eignamiðlunin Eignasalan Reykjavík Eignaumboöið, fasteignasala Eimskipafélag íslands Eldavélaverkstæði Jóhanns F. Kristjánssonar hf. Endurskoðunarstofa Hjartar Pjeturssonar Endurskoöunarstofa Sigurðar Guðmundssonar Félagsbókbandið hf. Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen Frjálst framtak hf. Fjarhitun hf. FÓTÓHÚSID G. Pálsson hf. G.S. Varahlutir Geirsprent hf. Gistiheimilið, Snorrabraut 52 Guöbjörn Aðalbjörnsson Guölaugur Br. Jónsson, heildverzlun HAGPRENT Hafskip hf. Halti haninn Verzl. HAMBORG Hampiðjan hf. Happdrætti D.A.S. Hárgreiðlustofan INDY Heildverzlun Hálfdán Helgason sf. Heildverzlunin Hoffell sf. Helluver sf. HERMES hf. Herradeild P&Ó H. Ólafsson & Bernhöft Hjólbarðaverkstæðiö, Reykjavíkurvegi 56, Hf. Hótel Hekla Hurðaiðjan hf. Húsgagnabólstrun Jóns Haraldssonar, Hafnarf. I. Pálmason hf. Innkaupasamband bóksala hf. ÍSARN hf. fslenzk matvæli hf. íslenzkir sjávarréttir ÍSPAN hf. ÍSPOR hf. ÍTAK J. M. Kjartansson hf. JOKER hf. Kaupfélag Hvammsfjarðar Kaupfélag Skaftfellinga KLAKI, Vesturvör 26, Kóp. KORPUS hf. Prentþjónusta Landflutningar hf. Lögfræðiskrifstofan, Bankastræti 7 Matstofa Miðfells Matstofan Hlemmtorgi (Matstofa Austurbæjar) Miðfell hf. Magnús Aspelund NESTI hf., brauðstofa, Háaleitis- braut 68. Njáll Þórarinsson, heildverzlun Noröurleið hf. OPTIMA hf. ORKA HF. Otto B. Arnar Páll Þorgeirsson & Co. PANELOFNAR hf. PFAFF Prentmyndastofan, Brautarholti 16 Prentsmiðjan Litlaprent, Kóp. Prjónastofan IDUNN Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR hf. Rafgeymaþjónustan, Hringbraut 119 Rafvélaverksmiðjan Jötunn hf. Rafvirkjadeildin hf., Glaðheimum 16 Rafvörur sf. Rekstrartækni sf. Ritfangaverzlun ísafoldar Runtal-ofnar hf. S. Ármann Magnússon Sandur Dugguvogi sf. Sanitas h.f. Silkiprent sf. Sjómannafélag Reykjavíkur Skákhúsiö, Laugavegi 46 Skipaafgreiðsla Jes Ziemsen Slippfélagið í Reykjavík Snorri hf. Sparisjóður vélstjóra Sportval Stefán Thorarensen hf. Sveinn Egilsson hf. TEPPALAND Trésmiðja Austurbæjar hf. Vagn E. Jónsson, fasteignasala Vatnsvirkinn, Ármúla 21 Vélar og verkfæri, Bolholti 6 Vélasalan hf., Garðastræti 6 Veltir hf. Verkfræðistofa Guðm. Magnússonar Verkfræðistofan HÖNNUN Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen Verzlunin OPTIK Verzlun O. Ellingsen hf. Verzlun Þóröar Þórðarsonar, Hafnarf. Verzlunin Straumnes Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Vökull hf. Völur hf. Ölgerö Egils Skallagrímssonar hf. Örn & Örlygur Hraðfrystihúsið, Hnífsdal, íshúsfélag ísfiröinga, Kofri hf., ísafirði, Niðursuðuverksmiðjan Torfnesi, ísafirði, Niðursuðuverksm. og hraðfrh. O.N. Olsen, Isafirði, PENSILLINN SF., ísafirði, Kaupfélag — Skaftfellinga Kaupfélag — Vestmannaeyja PÓLLINN hf., ísafirði, Rörverk hf., ísafiröi, SANA hf., Akureyri, Sparisjóöur Bolungarvíkur, Vélsmiöja Bolungarvíkur hf Vélsmiðja Bolungarvíkur hf., Vélsmiðjan Þór hf., ísafirði, Verzl. HAMRABORG, ísafirði. Blikk og Stál hf., Blikksmiðja Gylfa, Frank Mickelsen, Furuhúsgögn, Garðs Apótek, Gleraugnarhiöstöðin, Ljósmyndastofa Kópavogs, Kópavogs Apótek, Gullhúsið, Frakkastíg 7., Sandvík, Setrus húsgögn, Smíðastofa Halldórs Karlssonar, Spennubreytar, Garöabæ, Stálhúsgögn, Stáliðjan hf. Kóp. Stíl-Húsgögn hf. Kóp. Sverrir Hallgrímsson smíöastofa. HFJ. Akraprjón Stillholti 18, Akranesi. Stjórn Skáksambands íslands þakkar eftirtöldum bæjar- og sveitarfélögum veittan fjárstuðning á árinu: tsafirði, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Selfossi, Grindavík, Keflavik Seltjarnarnesi Hafnarfirði Mosfellshreppi, Garðabæ Borgarneshreppi Kópavogi Laxárdalshreppi, Reykjavík Þingeyrarhreppi, Vestmannaeyjar Blönduóshreppi, Presthólahreppi, Borgarneshreppi, Egilsstaðahreppi, Laxárdalshreppi, Hvammshreppi. y 4^4=; gÉÍJJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.