Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 9 Heiðurs- samsæti HEIÐURSSAMSÆTI ætlar safn- aðarstjórn Fríkirkjusafnaðarins hér í Reykjavík að halda séra Þorsteini Björnssyni og konu hans Sigurrós Torfadóttur, á Loftleiða- hótelinu, í Víkingasalnum, á morg- un sunnudag 22. okt. Safnaðarfólki viljum við benda á að strætisvagn fer frá Fríkirkjunni útað hótelinu kl. 3.15, sagði ísak Sigurgeirsson, formaður safnaðarstjórnar. Hann kvað stjórnina vænta þess að safnaðarfólk fjölmennti til sam- sætisins, til að þakka séra Þor- steini störf hans um langt árabil fyrir Fríkirkjuna. Ingjaldshóls- kirkja 75 ára Hellissandi, 19. október. Ingjaldshólskirkja átti 75 ára afmæli 11. október sl. en hún var vígö 11. október 1903. Gagngerðar endurbætur hafa farið fram und- anfarna mánuði, settir í hana nýir bekkir, ný teppi á gólf og kirkjan máluð utan sem innan. Kostnaður við þessar endurbætur eru rúmar 6 milljónir króna. Kirkjunni voru færðar á þessum tímamótum margar góðar gjafir, bæði af félögum og einstaklingum, samtals rúmar þrjár milljónir króna í peningum. Síðastliðinn sunnudag var haldin hátíðarguðs- þjónusta í kirkjunni í tilefni afmælisins að viðstöddu miklu fjölmenni, m.a. biskupi íslands herra Sigurbirni Einarssyni. Fyrr- verandi sóknarprestur séra Hreinn Hjartarson predikaði en núverandi sóknarprestur, séra Arni Bergur Sigurbjörnsson, þjón- aði fyrir altari. Biskupinn flutti ávarp og séra Árni Bergur lýsti framkvæmdum og skýrði frá gjöfum þeim sem kirkjunni bárust. Organisti kirkjunnar er frú Jóhanna Vigfúsdóttir Hellissandi og hefur hún gegnt því starfi í rúm 50 ár með sinni alkunnu snilld. Þessi guðsþjónusta var mjög hátíðleg og viðstöddum eftir- minnileg. Eftir guðsþjónustuna bauð kvenfélag Hellissands kirkjugest- um til kaffisamsætis í félags- heimilinu Röst. Þar voru ræður haldnar og Jóhanna Vigfúsdóttir stjórnaði fjöldasöng. M.a. flutti fyrrverandi sóknarprestur, séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli, stórfróðlegt erindi um sögu Ingjaldshólskirkju frá fyrstu tíð, en fyrst var reist kirkja á Ingjaldshóli á 14. öld. Samsætið var mjög ánægjulegt og kvenfélag- inu til hins mesta sóma. Rögnvaldur. MYNDAMOT HF PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRJETI • -SlMAR: 17152-17355 Sumarbústaöur á Suöurlandsundirlendi óskast til kaups. Tilboö, er greini stærö, aldur og ásigkomulag bústaöarins svo og stærö, staösetn- ingu og skilmála lóöar, ásamt heildarveröi, sendist undirrituöum fyrir 1.11. 1978. Öllum tilboöum verour svarað. Lögreglufélag Vestmannaeyja BOX 242 900 Vestmannaeyjum. íbúðir við Flyðrugranda Til sölu aö mestu leyti fullgeröar íbúöir byggöar eftir teikningum frá Teiknistofunni Óöinstorgi. Sameign verður alveg frágengin með vélum í þvottahúsum. Lóð veröur frágengin með trjágróðri, hleðsluveggjum, stígum, lýsingu og malbikuðum bílastæðum. Uppl. gefur Björn Traustason í síma 83685 um helgina og eftir kl. 7 á kvöldin. Holtsgata 2ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Utb. 7 millj. Njörvasund 3ja herb. 85 fm. jaröhæö í tvíbýlishúsi. Verð 11 — 11,5 millj. Útb. 8 millj. Hraunbær 3ja herb. 90 fm. íbúö á 3ju hæö í blokk. Suður svalir. Verð 13,5—14 millj. Útb. 9,5—10 millj. Blikahólar Sérlega vönduð og vel með farin 3ja herb. íbúð 90 fm. á 3ju hæö (efstu) í fjölbýlishúsi. Skipti á góðri 4ra herb. íbúö æskileg. • " Bergpórugata 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæö í 3ja íbúöa húsi. Mikið endurnýjuö íbúð, m.a. ný eldhúsinnrétting o.fl. Skipti á 4—5 herb. íbúö möguleg t.d. í Breiðholti. Tilbúið undir tréverk 5 herb. 124 fm. íbúö viö Spóahóla. Bílskúr getur fylgt. Húsiö málaö aö utan svo og stigagangur og kjallari. Lóð sléttuö og skipt um jarðveg í bílastæöi. Tilbúin til afhendingar í apríl 1979. Fast verð. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum Raöhús á éinni hæö m/bílskúr, eöa einbýlishús á einni hæö. Má vera á byggingarstigi t.d. rúmlega tilbúiö undir tréverk. Viölagasjóöshús í Keflavík. Möguleg skipti á 3ja herb. íbúö í Hraunbæ. 4ra herb. íbúð helst í Árbæjar- eöa Háaleitishverfi. Möguleg skipti á vandaöri 3ja herb. íbúð í Breiðholti. 4—5 herb. íbúð í Breiöholti. Möguleg skipti á nýstandsettri 3ja herb. íbúö í steinhúsi á miöborgar- svæöinu. Vantar góöa sérhæö í vesturbæ ca. 130 fm. fyrir fjársterkan kaupanda. Vantar einnig 2—4 herb. íbúðir í eldri borgarhverfum. Mega þarfnast lagfæringa. Skoöum og verömetum samdægurs ef óskaö er. Opíö laugardag kl. 10—12 f.h. og kl. 1—4 e.h. Opio sunnudag kl. 1—4 e.h. Sölustj. Bjarni Olafss. Gisli"6 GarSarss hdl' Fasteignasalan Rein, Klapparstig 25—27.______ 29555 Opið 13—16 í dag Höfum til sölu 340 fm einbýlishús á Arnarnesi. Húsið er staðsett á fallegri sjávarlóð og skiptist í 4 svefn- herb., saml. stofur, leikherb., geymslu og þvottahús. Mögu- leiki er á 2 til 3 svefnherb. til viðbótar. Nánari uppl. á skrifstofunni. Eígnanaust. Laugavegi 96, Sölum. Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Til sölu m.a.: Viö Skipasund 5 herb. íbúö. Við Ljósheima 4ra herb. íbúö. Við Suðurhóla 4ra herb. íbúð. Við Laugaveg 3ja herb. íbúö. Við Öldugötu 3ja herb. íbúö. Við Skipholt skrifstofu og iðnaðarhúsnæði. Við Vatnsstíg einbýlishús. Byggingavöruverzlun í vesturborginni. í Kópavogi 100 fm verzlunarhúsnæði og 170 fm iðnaðarhúsnæði. í Garðabæ Byggingalóð á Arnarnesi. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. í Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús. í Keflavík Verzlun og veitingastaður ásamt búnaði. Erum með fasteignir víða um land á söluskrá. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásqeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. Opið í dag Bólstaðahiíð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Verð 16—17 millj., skipti á nýlegri 3ja herb. íbúð koma til greina. Sérhæð í Hlíöunum 135 fm. Verð 20 millj., mikil útb. við undirskrift æskileg. Stigahlíö Glæsileg sérhæð, ca 180 fm, bílskúr fylgir. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Vesturbær 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúr fylgir. Verð ca 10.5 millj. Barónstígur 3ja herb. íbúð ca 90 fm. Verð ca 13 millj. Framnesvegur 3ja herb. íbúð ca 90 fm, útb. 9.5 millj. Barónstígur 3ja herb. risíbúð, útb. aðeins 4 millj. Langholtshverfi 5 herb. íbúð ca 140 fm. Verð 19—20 millj. Óskum eftir öllum stærðum húseigna á söluskrá. Vesturbær glæsileg húseign Ný 240 fm húseign á góðum stað í vesturbænum, kjallari tvær hæðir og ris. Útb. 25 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 29555 Opið 13—16 í dag Höfum kaupanda aö Einbýlishúsi með 5—6 svefn- herb. Æskileg staðsetning í Árbæjarhverfi, Sund-, Stóra- gerðissvæði, Stigahlíö, Laug- arás. Skipti á raðhúsi eöa fokheldu einbýli kemur til greina, þó ekki skilyrði. Útb. á einu ári 22 millj. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Hafnar- firði. Útb. við samning allt að 6.5 millj. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Norðurbænum, Hafnarfirði. Góð útb. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (við Stjörnubió) SÍMI 29555 A Sölumaöur Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl 43466-43805 Opiö 10—16 Vesturborgin — 140 fm 5 herb. glæsileg endaíbúð í algerum sérflokki. Frábært útsýni. ibúðin skiptist í 3 góð svefnherb., stórar og fallegar suður stofur, fallegt eldhús og bað. Vandaðar haröviðarinn- réttingar, íbúðarherb. í kjallara + geyrhsla. Tvennar svaltr suður og austur. Vandaðar vélasam- stæður f þvottah. Bein sala eöa skiptl á sér hæö, raöhúst eða einbýti með 4 svefnh. í vestur- borginni, má vera eldra hús. Eskihlíö — 90 fm 3 herb. góð íbúö + herb. í risi. Hlíðarvegur — 70 (m 3. herb. íbúo, sér inng., sér htti, verð 12.5 m. Nýbýlavegur — 90 fm 3ja herb. falleg íbúð, allt sér, aukaherb. í kjallara. Vesturberg — 4 herb. Mjög góðar íbúöir. Útb. ca. 10 m. Kópav. — Vesturb. 4 herb. verulega falleg fbúð, bílskúrsréttur. Verð 15.5, útb. 10—10.5. Þinghólsbraut — sérhæð 5 herb. glæsileg íbúö 150 fm. Þvottahús í íbúð. bílskúr. Hjarðarhagi — 138 fm sérlega falleg 5 herb. íbúð, mikið útsýnl. Höfum úrval af ýmsum gerðum eigna á Stór-Reykjavíkur svæðinu til sölu. Tilb. u. tréverk Vorum að fá í einkasölu nokkr- ar 2—3 og 4 herb. íbúðtr við Furugrund. Ibúðimar veröa afhentar titbúnar undir tréverk ca. okt.—nóv. 1979. Greiðslu- kjör allt að 18 mán. beöiö eftir húsnæðismálast.láni. fast verö. Teikn. á skrifst. Seljahv. — fokh. 238 fm. raðhús geta veriö 2 íbúðir afh. í nóvember 1978. Verð 13.5 m. Jörð tíl sölu í Rangárvallasýslu, alls ca. 40 ha. 10 ára gamalt einbýlishús. Eignin selst með áhöfn og öllum vétum ef samið er strax. Skipti koma til greina á sér hæð — einbýli á Rey k javíku rs væði nu. Höfum mjög fjársterka kaupendur aö eign- um í vestur-Reykjavik með 3—4 svefnherb. Höfum kaupanda að eldra einbýti í Kópavogi, helst með bt'lskúr. Hjá okkur er miðstöð fasteignaviðsk. á Stór-Reykja- víkursvaeðinu. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 ¦ 200 Kópavogur Sfmar 43466 S 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfraeöingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.